Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Blaðsíða 5
MÁNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1997 5 DV Fréttir DV-mynd Ægir Suðurfj arðavegur í Fáskrúðsfirði: Tíu stórir vörubílar í útafakstri Dy Fáskrúösfiröi: Á síðustu þremur mánuðum hafa tíu stórir flutningabílar lent út af veginum á Suöurfjarðavegi i Fá- skrúðsfirði. Siðast fór flutningabíll frá Hornafírði út af sunnan fjarðar, innan Ölversmels, nýlega. Bíllinn skemmdist mikið. Bílstjór- inn slapp ómeiddur eins og aðrir bíl- stjórar sem hafa að undanförnu lent í sömu hrellingum. Þeir segja að veg- urinn sé ekki nema 5,70 m á breidd á stórum köflum og það sé illmögulegt að mæta stórum flutningabílum við þessi skilyrði, svo ekki sé talað um þegar hálka er. Síðasta útafkeyrsla var einmitt við mætingu stórra bíla. Bílstjórarnir segja að það vanti alveg malarkantinn utan akbrautar á veg- inum að stórum hluta og ekki sé hægt að stóla alveg á endurskinsstik- urnar þar sem þær séu svo langt úti í kanti. Ef þeir ætli að taka mið af þeim eru þeir komnir út af vegi með það sama. -ÆK 5bot9ara nbítur 46« k.-./kq . Avallt úrval ferskra og gimflegra fiskrétta í fiskborði HAGKAUP Tilboðin gilda mánudag og þriðjudag M f Eiiimnnir _______________ _ _ KB-2039-2 Heildarrúmmál 360 Itr. ! • Kæliskápur: 240 lítrar • 4 færanlegar hillur • 2 grænm. og ávaxtaskúffur • Færanlegar hillur innan á hurb • Frystiskápur: 120 lítrar • 3 skúffur • 187,5 x 59,5 x 60 cm(h-br-d) 8IIIIUHH j KB-2034-1 Heildarrúmmál 310 Itr. • Kæliskápur: 190 lítrar • 3 færanlegar hillur • 2 grænm. og ávaxtaskúffur • Færanlegar hillur innan á hurb • Frystiskápur: 120 lítrar • 3 skúffur • 167,5 x 59,5 x 60 cm(h-br-d) , » Jl - if- KB-2036-1 Heildarrúmmál 320 • Kæliskápur: 240 lítrar • 4 færanlegar hillur • 2 grænm. og ávaxtaskúffur • Færanlegar hillur innan á hurb itiskápur: 80 lítrar • 2 skúffur • 167,5 x 59,5 x 60 cm (h-br-d) I II »—»///«—// IKB-2027-1 Heildanúmmál 245 Itöl • Kæliskápur: 165 lítrar • 2 færanlegar hillur • 2 grænm, og ávaxtaskúffur • Færanlegar hillur innan á hurb • Frystiskápur: 80 lítrar • 2 skúffur S* 138,5x59,5x60cm(h-br-d) j TIL ALLT AD 38 MANADA líiíl RAOGREIOSLUR TIL 36 MANAÐA I Simi: 552 9800 Fox: 562 5806 Grensósvegi 11 Simi: 5 886 886 Fox: 5 886 888

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.