Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1997
45
I>V
Meöal leikara sem koma fram er
Benedikt Erlingsson.
Breskir
villi-
kettir
Hópur ungs leikhússfólks
verður með dagskrá, tileinkaða
nútímaleikritum eftir breskar
konur, í Listaklúbbi Leikhús-
kjallarans í kvöld. Leiklesiö
verður úr fimm verkum eftir
jain marga höfunda. Verkin eru
Queen Christina eftir Pam
Gems, Cloud Nine eftir Caryl
Churchill, The Love of the
Nightingale eftir Timberlake
Wertenbaker, The Neighbour
eftir Meredith Oakes og Blasted
eftir Sarah Kane.
Leikhús
Öll hafa þessi verk vakið
mikla athygli og sum deilur. Inn
á milli atriða er fléttaður fróð-
leikur um höfundana og verk
þeirra. Verk eftir Pam Gems
(Kvartett) og Caryl Churchill
(Klassapiur) hafa verið leikin
hér á landi.
Að dagskránni standa: Vala
Þórsdóttir, Benedikt Erlingsson,
Vigdís Gunnarsdóttir, Jón
Bjami Guðmundsson og Bryn-
dís Loftsdóttir. Leikstjóri er Vig-
dís Jakobsdóttir en útlit er í
höndum Þorgerðar Sigurð-
ardóttur. Dagskráin hefst kl.
21.00 en húsið verður opnað kl.
20.30.
Dúndurfréttir
á Gauknum
Hljómsveitin Dúndurfréttir
skemmtir á Gauki á Stöng í
kvöld. Á dagskrá hennar er
meðal annars efni frá Pink
Floyd og Led Zeppelin. Blús-
menn Andreu spila svo á
Gauknum á þriðjudags- og miö-
vikudagskvöld.
ITC-deiIdin íris
Fundur verður í kvöld kl.
20.00 í safnaðarheimili þjóö-
kh-kjunnar við Strandgötu í
Hafharfirði. Ræðukeppni. Allir
velkomnir.
Samkomur
Skíðagöngunámskeið
ÍR stendur fyrir skíðagöngu-
námskeiðum á mánudögum á
ÍR-svæðinu í Mjódd. í dag verð-
ur kennt ffá kl. 18.00 til 19.30.
Verð kr. 500. Kennarar eru Jan
Andersen og Martin Norman.
Sveitakeppni í bridge
Félag eldri borgara í Reykja-
vík er með sveitakeppni i bridge
í dag kl. 13.00. Er þetta fjórði
dagurinn i keppninni. í kvöld
kl. 20.30 verður söngvaka í Ris-
inu. Stjómandi er Sigrún Ein-
arsdóttir og undirleik annast
Sigurbjörg Hólmgrímsdóttir.
Evróputónleikar í Langholtskirkju:
Síðasta tónverk Rossinis
Rikisútvarpið efnir til Evrópu-
tónleika í Langholtskirkju í kvöld,
kl. 19.30. Tónleikarnir eru framlag
Ríkisútvarpsins til tónleikaraðar-
innar Söngmessan sem skipulögð
er af Evrópusambandi útvarps-
stöðva. Tónleikunum verður út-
varpað beint til fjölmargra landa á
meginlandi Evrópu.
Tórúeikar
Á efnisskránni er Petite Messe
Solenelle eftir Gioacchino Rossini.
Flytjendur em Kór Langholts-
kirkju og einsöngvararnir Ólöf
Kolbrún Harðardóttir, Rannveig
Fríða Bragadóttir, Garðar Cortes
og Loftur Erlingsson. Hljóðfæra-
leikarar era Hrefna Unnur Egg-
ertsdóttir og Gústaf Jóhannesson.
Stjórnandi er Jón Stefánsson.
Rossini er ef til vill þekktastur
af hinum gáskafúllu óperum sín-
um en seinni hluta ævinnar samdi
hann einungis hið stórbrotna
Stabat Mater, nokkur sönglög og
svo söngmessuna Petite Messe
Ólöf Kolbrún Haröardóttir, sem á myndinni er aö syngja meö Kór Langholts-
kirkju, er einn einsöngvara á tónleikunum.
solennelle, sem hann kallaði sjálf- Verkið er samið fyrir kór, fjóra
ur „síðustu höfuðsynd" elli sinnar. einsöngvara, píanó og orgel.
Gengið milli
hverfa
Það hefur snjóað mikið að undan-
fomu á höfuðborgarsvæðinu, en
það kemur þó ekki í veg fyrir að
fólk fari í sínar heilsugöngur og
snjórinn gerir það að verkum að
einnig er hægt að fara eftir sumum
Umhverfi
göngustígum á gönguskíðum. Ein
ágæt vetrarganga er að labba göngu-
stíginn á milli Elliðárvogs og Graf-
arvogs. Þetta er stutt og góð ganga
sem hressir menn og kætir. Það er
hægur vandi að framlengja gönguna
enda orðið gott göngustígakerfí í
þessum hverfum.
Skemmtanir
Göngustfgur
Jazzkvartett Reykjavíkur í Gerðarsafni:
Tónleikamir í Gerðarsaftii eru
hugsaðir sem fjölskyldutónleikar
og er þess vænst að böm komi
með foreldra sína meö sér eða for-
eldrar með böm sín. Sérstakur
gestur kvartettsins á þessum tón-
leikum verður Skólakór Kársness
undir stjórn Þórunnar Bjömsdótt-
ur. Mun kvartettinn og kórinn
flytja nokkur lög saman, þar á
meðal nýjar útsetningar af tveim-
Jazzkvartett Reykjavíkur leikur í Geröarsafni.
ur lögum Sigfúsar Halldórssonai'.
Jazzkvartett Reykjavíkur hefúr
starfað síðan 1992. Hann skipa Sig-
urður Flosason, altsaxófónn, Ey-
þór Gunnarsson, píanó, Tómas R.
Einarsson, kontrabassi, og Einar
Scheving, trommur. Tónleikarnir
hefjast kl. 20.30
Djasskvartett og barnakór
í kvöld verða haldnir tónleikar í
Listasafni Kópavogs - Gerðarsafni.
Fram kemur Jazzkvartett Reykja-
víkur en kvartettinn hefúr nýlokið
við að leika fyrir um fimm þúsund
skólaböm í Kópavogi og Ámes-
sýslu á undanfomum tveimur vik-
um á vegum íslenskra skólatón-
leika - Tónlist fyrir alla. Á
skólatónleikunum hefur kvartett-
inn kynnt djasstónlist og leikið
eftiisskrá sérstaklega saman setta
fyrir unga áheyrendur.
Ffr
Helga og Guðmund-
ur eignast son
Myndarlegi drengurinn
á myndinni fæddist 2. jan-
úar síðastliðinn. Þegar
hann var vigtaður reynd-
Barn dagsins
ist hann vera 3585 grömm
að þyngd og 50 sentímetra
langur. Foreldrar hans
era Helga S. Eiríksdóttir
og Guömundur Sigurðs-
son og er hann fyrsta
bam þeirra.
dags^Qp?
í
Barbra Strelsand leikur prófessor
sem gengur ekki út.
Tvö andlit
spegils
í myndinni Tvö andlit spegils
(The Mirror Has Two Faces), sem
Stjömubíó sýnir, leikur Barbra
Streisand Rose Morgan sem
kennir rómantískar bókmenntir
við Columbia-háskólann í New
York. Líf hennar sjálfrar er aftur
móti allt annað en rómantískt.
Hún býr hjá ráðríkri móöur og
systur sem hugsar meira um út-
litið heldur en sinn innri mann,
öfugt við Rose. Rose er viss um
aö hún muni aldrei hitta drauma-
prinsinn. Samkennari hennar við
háskólann er stærðfræöiprófess-
orinn Gregory Larkin sem hefur
fengið nóg af ástríðuþrungnum
samböndum og setur því auglýs-
ingu í einkamáladálk þar sem
Kvikmyndir
hann auglýsir eftir konu, 35 ára
eða eldri, sem verður að vera
með háskólagráðu, útlit skiptir
ekki máli. Systir Rose svarar
auglýsingunni og kemur þeim
saman. Þau hittast og finna strax
hvort annað en Geoffry er harður
á því að sambandið eigi að vera
án kynlífs og Rose er sama sinn-
is í byijun.
Nýjar myndir:
Háskólabió: Undriö
Laugarásbíó: Koss dauöans
Kringlubíó: Ævintýraflakkarinn
Saga-bíó: Þrumugnýr
Bíóhöllin: Ærsladraugar
Bíóborgin: Að lifa Picasso
Regnboginn: Múgsefjun
Stjörnubíó: Tvö andlit spegils
r
Krossgátan
7 1 p P
8 9
IO I1
TT J L
TT i?
18 "J r !lí
J
Lárétt: 1 skömm, 6 sem, 8 einnig, 9
grandi, 10 eyri, 11 dembu, 13 niður,
15 svell, 16 afstýra, 18 skrafa, 20 ofn,
22 elska, 23 riða.
Lóðrétt: 1 árstíðar, 2 bleyta, 3 heit-
ir, 4 vinningur, 5 iinnyfli, 6 ekki, 7
ftasi, 12 sáldið, 14 kúga, 16 vanviröa,
17 sefi, 19 bardagi, 21 átt.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 kerlaug, 7 efja, 8 gný, 10
plága, 11 dr, 12 pat, 13 stöð, 15 dul-
inn, 17 ósar, 19 aur, 20 stó, 21 eggi.
Lóðrétt: 1 kepp, 2 eflaust, 3 rjátla, 4 ~
lagsi, 5 agat, 6 und, 9 ýrði, 14 önug,
15 dós, 16 nag, 18 Re.
Gengið
Almennt gengi LÍ nr. 52
14.02.1997 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 70,700 71,060 67,130
Pund 114,540 115,130 113,420
Kan. dollar 52,290 52,620 49,080
Dönsk kr. 10,9760 11,0340 11,2880
Norsk kr 10,5520 10,6100 10,4110
Sænsk kr. 9,5330 9,5850 9,7740
Fi. mark 14,1460 14,2290 14,4550
Fra. franki 12,3930 12,4640 12,8020
Belg. franki 2,0265 2,0387 2,0958
Sviss. franki 48,4000 48,6700 49,6600
Holl. gyllini 37,2600 37,4800 38,4800
Þýskt mark 41,8500 42,0600 43,1800
lt. líra 0,04244 0,04270 0,04396
Aust sch. 5,9430 5,9800 6,1380
Port. escudo 0,4156 0,4182 0,4292
Spá. peseti 0,4935 0,4965 0,5126
Jap. yen 0,56690 0,57030 0,57890
irskt pund 111,570 112,270 112,310
SDR 96,61000 97,19000 96,41000
ECU 81,2900 81,7700 83,2900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270