Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Page 39
MÁNUDAGUR 17. JANÚAR 1997 47 DV LAUGARÁS Sími 553 2075 THE LONG KISS GOODNIGHT Samuel L.Jackson DIGITAL Fyrir átta árum missti hún minnið. Nú þarf hún að grafa upp fortíðina áður en hún grefur hana! Sími 551 6500 - Laugavegi 94 ÞRUMUGNÝR Sími 551 9000 Frumsýning MÚGSEFJUN 2 óskarsverdlauna Búðu þig undir að sjá eina skemmtilegustu mynd ársins! Renny Harlin (Cliffhanger, Die Hard H) og handritshöfundurinn Shane Black (Leathal Weapon, The Lost Boyscout) jafa hér gert bíómynd eins og bíómyndir eiga að vera. Hraði, spenna, grín og þaulhugsuð flétta sem kemur öUum á óvart. Frábær skemmtun. HHH 1/2 A.l. Mbl. HHH Ó.H.T. Rás 2. HHH H.K.DV. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. THEFUNERAL Christopher Walken, Chris Penn, Isabella Rossellini, Annabella Sciorra HE FUNERAL Mafíumynd með Christopher Walken í aðalhlutverki, þar sem Öölskyldan, mafían og hefndin eru það sem allt snýst um. Ath. Ótextuð - Miðaverð 500 kr. Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýndkl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Einhver magnaðasta spennumynd í langan tlma. Aðalhlutverk Ray Liotta, Lauren Holly og Hector Elizondo. Leikstjóri er Robert Butlers. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. TVÖ ANDLIT SPEGILS Stórmynd sem gerist árið 1692 og fjallar um samfélag sem lifir í mikilli trúgimi og fáfræði. Stórleikararnir Daniel Day- Lewis, Winona Ryder og Joan Allen fara á kostum i þessari mynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11.30. She’s the One Pað getur tekið tíma að finna hina fullkomnu ást, en þegar hún er loks fundin, er það ævintýri líkast. Rómantísk og gamansöm stórmynd sem státar af topplaginu „I Finally Found Someone" með Bryan Adams og Barbra Streisand en lagið var tilnefnt til óskarsverðlauna á dögunum. Lauren Bacall var líka tilnefnd til óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni en áður var hún búin að fá Golden Globe verðlaunin sem besta leikkona í aukahlutverki. Já! Sannkallað Golden Globe og óskarsverðlaunalið gerir þessa rómantísku perlu að frábærri skemmtun. „ Jeff Bridges er mjög góður. Notaleg mynd“ Á.Þ. Dagsljós. „Vönduð mynd, Ijúf, lipur og metnaðarful! afþreying." S.V. Mbl. ...Hugguleg blæbrigði". O.H.T. Rás 2 hhhh Empire. hhh Ó.F. X-ið. Sýnd kl. 4.45, 7 og 9.15. / DDJ Stórskemmtileg og rómantísk gamanmynd frá leikstjóra „Brother McMullen". Aðalhlutverk: Jennifer Aniston (Friends), Maxine Bahns, Cameron Diaz, John Mahoney og Mike McGlone. Sýndkl. 5,7, 9 og 11. BANVÆN BRAÐAVAKT Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. BLÁR í FRAMAN Sýnd kl. 7 og 11. Ótextuð. SMOKE Sýnd kl. 4.45 og 9. KRINGLUBl KRINGLUNNI 4-6, SÍMI 588 0800 ÞRUMUGNYR Einhver magnaðasta spennumynd 1 langan tima. Aðalhlutverk Ray Liotta, Lauren HoUy og Hector Elizondo. Leikstjóri er Robert Butlers. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.05 íTHX digital. B.i. 16 ára. Hringjarinn í ]\j©TR|X)AME Sýnd m/íslensku tali kl. 3 mse flmsi Sýnd kl. 7 í THX. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.05 í THX digital. Sýnd með íslensku tali Sýnd kl. 9 og 11.10 ÍTHX. B.i. 16 ára. HASKOLABIO Sími 552 2140 MEÐEIGANDINN Whoopy Goldberg The Associate Grinmyndm „Meðeigandmn” fjallar um snjalla svarta konu sem á erfitt með’ aö vinna sig upp í fjánnálaheiminum á WaU Street þvi þar er öllu stjórnað af körlum. Hún stofnar jjví eigið fyrirtæki og býr til ímyndaðan karlmeðeiganda og það er eins og við manninn mælt að viðskiptin fara að blómstra. Hún lendir í vandræðum þegar allir vilja liitta þennan nýja meðeiganda og verður því að bregða sér í líki miðaldra hvits manns. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. UNDRIÐ Kvikmyndin Sliine er byggð á ótridegri æfi ástralska píanósnillingsins David Helfgott sem sýndi strax í æsku undraverða tónlistaihæfileika en var barinn áfram af lööur sínum. Eftir að hafa stundað nám í nokkur ár hjá The Roval College of Music í London varð hann að draga sig í hlé frá tónlist sökum vægrar geðveUu. SHINE er tilnefnd til 7 óskarsverðlauna þar á meðal sem besta mynd, besla leik í aðal- og aukahlutverki og fyrir bestu ieikstjórn. Aðalhlutverk Geoffrey Rush. Leikstjóri Seott Hicks. Sýnd kl. 6, 9 og 11.10. LEYNDARMAL OG LYGAR Cannes 1996: Golden Globe: Besta myndin Besta leikkonan í Besta leikkonan. aðalhlutverki. Leyndarmál og lygar um liessa mynd er aöems liægt að segja kvikmyndir verð;i einfaldlega ekki mikið betri. S.V. Mhl. iinií! Óskar Jónasson, Bylgjan. Sýnd kl. 6 og 9. ÁTTUNDI DAGURINN Sýnd kl. 6,9 og 11.15. SLEEPERS S LE EPERS Sýnd kl. 9.10. B.l. 16 ára. BRIMBROT Sýnd kl. 6. B.l. 16 ára. Kvikmyndir A4.1/BIQ1M SAM\ I Í4 I 4 I SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 AÐ LIFA PICASSO ÆVINTYRAFLAKKARINN - A & Sýnd með islensku tali kl. 5. Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15 ÍTHX digital. Sýnd í sal 2 kl. 5 og 9. LAUSNARGJALDIÐ (THE RANSOM) Sýnd kl. 4.45, 6.50og 11.10. B.i. 16 ára. KONA KLERKSINS (THE PREACHERS WIFE) Sýnd kl. 9 og 11.20. iii1111 iTi1111111iirrri111 BlÓIIÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ÞRUMUGNÝR BíðHðml ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ÆVINTÝRAFLAKKARINN ** > * • -- Ji Einhver magnaðasta spennumynd i langan tíma. Aöalhlutverk Ray Liotta, Lauren HoUy og Hector Elizondo. Leikstjóri er Robert Butlers. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 ÍTHX digital. B.i. 16ára. KONA KLERKSINS Sýnd kl. 5 og 7 með íslensku tali. HRINGJARINN í NOTREDAME Sýnd með íslensku tali ki. 5. DJÖFLAEYJAN Sýnd kl. 7.10. DAGSLJÓS Sýnd kl. 5, 9.10 og 11. LAUSNARGJALDIÐ Sýnd kl. 6.45, 9 og 11.15. B.i. 14 ára. | Breytt miðaverð - bætt kjör | Bartuverú \ Bam. sexinogyngri mkt. Dagtverð 1,3, 5 cg 7 sýníngsr SOOkr Kvöhherd j Sog 11 sýningir 60 kt tldn borgjur \ 63 ira eg eldrl j 450 kt. ( Gáda skemmtun! J Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. 1 1 1 1 I 1 1 I 1 1 1 I I I I I I I I 1 / 1 I I 1 I ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ÆRSLADRAUGAR SONUR FORSETANS Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Jigltal. Sýnd kl. 5,7,9. og 11 ÍTHX. B.l. 14 ára. THX digi xiii n i ii...... 11111.11 rrrl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.