Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1997, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 17. FEBRÚAR 1997 43 dv Andlát Lilja Bjarnadóttir, Mundakoti, Eyrarbakka, lést á hjúkrunarheim- ilinu Kumbaravogi fimmtudaginn 13. febrúar. Haukur Guðjónsson, Bláhömrum 2, Reykjavík lést á Landspítalnum 13. febrúar. Útfbrin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 19. febrúar, kl. 13.30. Hulda Þórðardóttir frá Miðhrauni, Ljósheimum 11, er látin. Daníel Daníelsson, Háteigsvegi 16, er látinn. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Jarðarfarir Nikulás Magnússon, Völvufelli 48, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, mánudaginn 17. febrúar, kl. 13.30. Þorbjörg Helga Óskarsdóttir, Grænukinn 16, Hafnarfírði, verður jarðsungin frá Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 18. febrúar, kl. 13.30. Sigríður V. Þormar, Torfufelli 25, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 18. fe- brúar, kl. 13.30. Elín Guðjónsdóttir, Norðurbyggð 16. Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju í dag, mánudaginn 17. febrúar, kl. 13.30. Kristmundur Halldórsson, skip- stjóri og útgerðarmaður, Ólafsvik, verður jarðsunginn frá Ólafsvíkur- kirkju þriðjudaginn 18. febrúar, kl. 14. Útfor Gústavs Adolfs Bergmanns aðalvarðstjóra, Mávabraut 8d, Keflavík, fer fram frá Keflavíkur- kirkju miðvikudaginn 19. febrúar, kl. 14. Sigríður Þórðardóttir frá Bíldhóli, Skógarströnd, síðast til heimilis á Ferjubakka 2, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í Reykjavík miðviku- daginn 19. febrúar, kl. 13.30. Hafþór Ingi Magnússon, Múlasíðu 22, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 18. febrúar, kl. 13.30. Helga Jónsdóttir frá Tungufelli, síðast til heimilis á Silfurteigi 3, Reykjavík, verður jarðsungin frá Laugarneskirkju þriðjudaginn 18. febrúar, kl. 15. Helena Sigurgeirsdóttir, Brekkus- eli 18, Reykjavík, verður jarðsungin frá Áskirkju miðvikudaginn 19. fe- brúar, kl. 13.30. Tilkynningar Digraneskirkja Opið hús fyrir aldraða á morgun, frá kl. 11. Leikfimi, léttur hádegis- verður, helgistund o.fl. Allir vel- komnir. Átak með bílaleigu Bílaverkstæðið Átak ehf. í Kópavogi hefur stofnað bilaleigu sem starf- rækt verður í tengslum við verk- stæðið. í boði eru Suzuki Baleno fólksbílar, þriggja og fimm dyra. Með stofnun bflaleigu er markmiðið að auka umsvif fyrirtækisins i ís- lensku viðskiptalífi og bæta þjónust- una við þá viðskiptavini sem missa bíla sína um einhvem tíma af göt- unum, vegna tjóns eða bilana. Eig- endur Átaks ehf. eru þeir Gunnar Zebitz og Sigurður Jóhannsson. Nánari upplýsingar um starfsemina og leigukjör á bílum er að fá á skrif- stofu Átaks ehf. Öll starfsemi Átaks ehf. fer fram í eigin húsnæði fyrir- tækisins að Nýbýlavegi 24 í Kópa- vogi. Sími 554-6040, fax 554-6081. Lalli og Lína wmhoest©aol.com ©>»»» «*>* *,»*«•>• LEIKUR LÍNU ER TÓNLISTARLEGUR HARMLEIKUR. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 o_g sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkviliö 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkviliö og sjúkrabifreið s. 462 2222. Ísaíjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 14. til 20. febrúar 1997, aö báðum dögum meðtöldum, verða Laugavegs- apótek, Laugavegi 16, s. 552 4045, og Holtsapótek, Glæsibæ, Álfheimum 74, s. 553 5212, opin til kl. 22. Sömu daga annast Laugavegsapótek næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga id. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- funmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hringbrautar apótek, opið alla daga til kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og sunnudaga 10-21. Sími 551-5070. Læknasimi 551-5071. Hafnarfjörður: Apótek Noröurbæjar, Miövangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9—19, laug. 10-16 Hafnarflarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgi- daga kl. 10-14. Upplýsingar í simsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 5612070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 112, Hafnarúörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsing- ar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viötals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, Vísir fyrir 50 árum Mánudagur 17. febrúar 1947. B.v. Ingólfur Arnarson kom á ytri höfnina kl. 1.30. Gekk rúmar 12 mílur á klst. á för sinni til landsins. laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki i síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Halharflrði: Mánud- laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafharbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspftalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál aö striða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafii, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvilíud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Spakmæli Vinátta er eitt, mínir peningar annaö. Rússneskur. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safhið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartíma safhsins er i síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Arna Magnússonar: Handrita- sýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið 1 Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17.20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og slmaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suöumes, sími 422 3536. Hafnarfiörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðurnes, simi 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 18. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Ef þú ferð ekki eftir innsæi þínu eru meiri líkur á að þú lend- ir í ógöngum en ef þú hlýðir á þinn innri mann. Happatölur eru 5, 8 og 21. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Galgopaskapur einkennir daginn í dag og svo virðist sem ekki beri að taka eitt orð alvarlega. Öllu gamni fylgir þó nokkur alvara. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þér hættir til að velta þér óþarflega mikið upp úr litilfiörleg- um málum og hafa af þeim meiri áhyggjur en vert er. Gerðu þér glaðan dag. Nautið (20. april-20. mai): Þér finnst þú hafa mikið að gera en verið getur að þínir nán- ustu hafi það líka. Reyndu að sýna sanngirni í samskiptum við aðra. Tviburamir (21. maí-21. júni): Þú ert fullur sjálfstrausts um þessar mundi og ekki minnkar það við viðurkenningu sem þú færð á opinberum vettvangi. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Þú lest eitthvað sem vekur áhuga þinn svo að um munar. Þeg- ar til lengri tima er litið á þetta eftir að hafa mikil áhrif. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Allt sem þú tekur þér fyrir hendur i dag gengur vel. Þú ert fullur bjartsýni og tilbúinn að reyna eitthvað nýtt. Kvöldið verður skemmtilegt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú færð fréttir sem koma róti á hu^a þinn. Ekki er þó ástæða til að hafa áhyggjur vegna þessa. Astin blómstrar hjá þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Greiðvikni borgar sig ávailt betur en stirfni og leiðindi. Þetta áttu erftir að reyna eftirminnilega i dag. Vinur biður þig um peningalán. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Gerðu eins og þér finnst réttast i máli sem þú þarft að taka ákvörðum í. Þú ættir ekki einu sinni að leita ráða, málið er þess eðlis. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Kunningjar þínir gætu komið þér í vandræði þó að það sé hreint ekki ætlun þeirra. Þú þarft aö sýna sjálfstæði, þá fer allt vel. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú vinnur að sérstöku gæluverkefni um þessar mundir og á það hug þinn allan. Gættu þess að það bitni ekki á fiölskyld- unni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.