Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997 23 I > > \ i ! i í > i > > i ) l > l > ) ) ) ) « ) Arnar Björnsson byrjaði á Stöð 2 í gær: r Iþróttir eru meira en enski boltinn Þingeyingurinn Arnar Bjömsson, sem síðasta ára- tug hefur verið íþróttafréttamað- ur á Sjónvarpinu og RÚV, hóf störf hjá keppinautn- um á Stöð 2 í gær. DV var að sjálf- sögðu á staðnum þegar hann var að taka upp úr köss- unum og koma sér fyrir. Hann sagði nýja starfið leggjast vel í sig. Vissulega væri það skrítið að Arnar Björnsson vera hættur hjá gær og hér tekur Sjónvarpinu eftir unum. öll þessi ár. Nú tæki bara nýtt tímabil við sem von- andi yrði álíka skemmtilegt og hjá ríkisfjölmiðlinum. Arnar hyrjaði fyrst í fjölmiðlum á Víkurhlaðinu á Húsavík 1979, stofnaði það blað ásamt Jóhannesi Sigurjónssyni og Kára Arnóri Kára- syni. Flutti sig yfir á RÚVAK á Ak- ureyri sem fréttamaður haustið 1986. Var þar í nokkra mánuði eða þar til hann flutt- ist suður sumarið 1987 og hóf störf hjá Ríkisútvarp- inu í ágúst það ár. „Ég hugsaði til- boðið frá þeim hér á Lynghálsin- um vel og lengi. Eftir því sem tim- inn leið, og þetta kvisaðist meira út á Laugavegin- um, þá var erfið- ara að taka ákvörðunina. En hún var tekin og ég hætti hjá Sjón- byrjaði á Stöð 2 í varpinu í sátt við hann upp úr köss- allt og alla,“ sagði DV-mynd E.ÓI. Amar. Sem kunnugt er hefur Islenska útvarpsfélagið, sem rekur bæði Stöð 2 og Sýn, tryggt sér sýningarréttinn á ensku knattspyrnunni næsta vetur. Arnar sagði þetta auðvitað hafa ráðið miklu um sína ákvörðun en íþrótt- ir væru ekki bara enski boltinn. Að sjálfsögðu myndi hann sinna öllum íþróttum í nýja starfinu á Stöð 2 líkt og hjá Sjónvarpinu. -bjb Sigurður Skagfjörð Steingrímsson barítonsöngvari: Frá Víðistaðakirkju til Vínarborgar Sigurður Skag- fjörð Steingrímsson baritónsöngvari heldur sína fyrstu einsöngstónleika á höfuðborgarsvæð- inu næstkomandi miðvikudagskvöld í Víðistaðakirkju. Tónleikarnir verða jafnframt þeir síð- ustu áður en Sig- urður heldur utan til frekara söng- náms. Hann fer i sumar til Vínar- borgar í ársnám hjá prófessor Hel- ene Karusso sem kennt hefur mörg- um íslenskum ein- söngvaranum í gegnum tíðina. Sigurður sagði í samtali við DV að námsferðin væri fyrst og fremst til- komin vegna listamannalauna sem hann hlaut fram á næsta ár. Hann sagðist stefna á að koma aftur til ís- lands að námi loknu. Ómögulegt væri að spá frekar í framtíðina. Ekki yrði verra að komast að hjá einhverj- um óperuhúsanna í Evrópu. Tíminn yrði að leiða það í ljós. Sigurður er fæddur og uppalinn i Varmahlíð í Skagafírði. Flutti þaðan 14 ára gamall til Reykjavikur ásamt foreldrum sínum. Hann stundaði nám í Söngskólanum í Reykjavík þar Siguröur Skagfjörö Steingrímsson á æfingu meö undirleikaranum, Bjarna Þór Jónatanssyni. DV-mynd ÞÖK sem aðalkennari hans var Kristinn Sigmundsson. Lauk þaðan prófi 1992 og hefur starfað síðan sem söngvari. Hann hefur sungið nokk- ur hlutverk hjá Is- lensku óperunni, unnið með mörgum kórum, sungið með Sinfóníuhljómsveit- inni og við ýmsar athafnir. Tónleikarnir í Víðistaðakirkju heflast kl. 20.30. Efn- isskráin er flöl- breytt, við allra hæfi; innlend og er- lend sönglög, ljóð og aríur. Undirleikari á píanó er Bjarni Þór Jónatansson en hann hefur starfað mikið með Sig- urði. Efnisskrá þeirra var frumflutt í heimabyggð Sigurðar, i Miðgarði í Varmahlíð, fyrr í vor. „Mér fannst við hæfi að byrja í Miðgarði þótt það hefði verið auð- veldara að byrja ekki þar sem allir þekktu mann. En Skagfirðingar tóku mér vel og fyrir það er ég mjög þakk- látur. Ég vona að tónleikarnir í Víði- staðakirkju heppnist jafn vel. Ef hús- ið fyllist og áskoranir koma um aðra tónleika þá lofa ég þeim,“ sagði Sig- urður Skagflörð Steingrímsson. -bjb IHES' 3+1+1 Leður 2 litir 198.000 kr 3000 m2 sýningarsalur Opið virka daga 9-18 Laugardaga 10-16 Sunnudaga 14-16 TM - HUSGOGN SíSumúla 30 - sími 568 6822 Q cn w O cO O X X o s w o 2 Enestáende i Danmark! Lœr at lose produktionstekniske opgaver utl fra et okonomi.sk/teknisk helhedssyn. Maskiningenior I-ær at utlvikie miljtv og energirlgtlge systemcr. Svagstromsingenior Lær at udvikle hardware tll Intelligente elektroniksystemer. Dataingenior Som islandsk ingeniorstuderende kotnmer du til at (ole dig hjemme i Sonderborg, der er en spændende studieby med mange inspirerende kultur- og fritids- tilbud. Kollegiernes Kontor hjælper dig med at finde en bolig og du vil mode andre islændige pá studiet, i byen og i den islandske forening. Du er velkommen til at kontakte formanden for den islandske forenlng I Sonderborg, Einar Jón Pólsson, som er ingeniorstuderende ved skolen. Tlf. privat ♦45 74 42 66 59 VÆR MED TIL AT SKABE SAMMENHÆNG... i uddannelsen, i jobbet, i verden... E:il diplomlngenior pá ingenlorhojskole Syd nderborg og lær at skabe sammenhæng mellem dine ideer og samfundets behov. Lær at udvikle bruger- og miljovenlige syste- mer i et studiemiljo med tæt kontakt og satnspil med det omgivende sainfund. Undervisningen foregár i stor udstrækning i de med erhvervslivet og du vil derfor opleve “det vir- kelige liv” allerede under studiet. Du vil ogsá mode báde sprogfolk og okonomer, da Ingeniorhojskole Syd og Handelshojskole Syd indgár i et fælles studlemiljo. Læs mere om Ingeniorhojskole Syd pá vores Islandske homepage http://is.hhs.dk ^ Ðu kan ogsá rekvirere Study Point brochuren, der fortæller mere om studiebyen Sonderborg. ji v INGENI0RH0JSKOLE SYD Grundtvfgs Alli- 150 - 6400 Sonderborg • Danmark Tlf. .45 79 32 16 00 • hhtp://is.hhs.dk Lær at udviklc software til intelllgente elektronlksystemer. Ring og lá en snak med _____ -^r, vr ospátelefon „ JA IAIs. +45 79 32 16 00 Send mlg yderllgere cllcrsend v'" Information om uddannelser og kuponen studlcmiljo pi Ingenlorhojskole Syd / Kavti / / g / fe ' Atlrcsw Fovtnfv'Hy * 6 í i ____ f LsmJ TW. m. t Send kuponcn j>á fax *45 74 42 92 33 eller tll Study Polnt co/Sonderborg Erhvervsrád. Box 332. DK4VUK) Sonderborg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.