Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997
23
I
>
>
\
i
!
i
í
>
i
>
>
i
)
l
>
l
>
)
)
)
)
«
)
Arnar Björnsson byrjaði á Stöð 2 í gær:
r
Iþróttir eru meira
en enski boltinn
Þingeyingurinn
Arnar Bjömsson,
sem síðasta ára-
tug hefur verið
íþróttafréttamað-
ur á Sjónvarpinu
og RÚV, hóf störf
hjá keppinautn-
um á Stöð 2 í gær.
DV var að sjálf-
sögðu á staðnum
þegar hann var að
taka upp úr köss-
unum og koma
sér fyrir. Hann
sagði nýja starfið
leggjast vel í sig.
Vissulega væri
það skrítið að Arnar Björnsson
vera hættur hjá gær og hér tekur
Sjónvarpinu eftir unum.
öll þessi ár. Nú
tæki bara nýtt tímabil við sem von-
andi yrði álíka skemmtilegt og hjá
ríkisfjölmiðlinum.
Arnar hyrjaði fyrst í fjölmiðlum
á Víkurhlaðinu á Húsavík 1979,
stofnaði það blað ásamt Jóhannesi
Sigurjónssyni og Kára Arnóri Kára-
syni. Flutti sig yfir á RÚVAK á Ak-
ureyri sem fréttamaður haustið
1986. Var þar í nokkra mánuði eða
þar til hann flutt-
ist suður sumarið
1987 og hóf störf
hjá Ríkisútvarp-
inu í ágúst það ár.
„Ég hugsaði til-
boðið frá þeim
hér á Lynghálsin-
um vel og lengi.
Eftir því sem tim-
inn leið, og þetta
kvisaðist meira
út á Laugavegin-
um, þá var erfið-
ara að taka
ákvörðunina. En
hún var tekin og
ég hætti hjá Sjón-
byrjaði á Stöð 2 í varpinu í sátt við
hann upp úr köss- allt og alla,“ sagði
DV-mynd E.ÓI. Amar.
Sem kunnugt
er hefur Islenska útvarpsfélagið,
sem rekur bæði Stöð 2 og Sýn,
tryggt sér sýningarréttinn á ensku
knattspyrnunni næsta vetur. Arnar
sagði þetta auðvitað hafa ráðið
miklu um sína ákvörðun en íþrótt-
ir væru ekki bara enski boltinn. Að
sjálfsögðu myndi hann sinna öllum
íþróttum í nýja starfinu á Stöð 2
líkt og hjá Sjónvarpinu. -bjb
Sigurður Skagfjörð Steingrímsson barítonsöngvari:
Frá Víðistaðakirkju
til Vínarborgar
Sigurður Skag-
fjörð Steingrímsson
baritónsöngvari
heldur sína fyrstu
einsöngstónleika á
höfuðborgarsvæð-
inu næstkomandi
miðvikudagskvöld
í Víðistaðakirkju.
Tónleikarnir verða
jafnframt þeir síð-
ustu áður en Sig-
urður heldur utan
til frekara söng-
náms. Hann fer i
sumar til Vínar-
borgar í ársnám
hjá prófessor Hel-
ene Karusso sem
kennt hefur mörg-
um íslenskum ein-
söngvaranum í
gegnum tíðina.
Sigurður sagði í samtali við DV að
námsferðin væri fyrst og fremst til-
komin vegna listamannalauna sem
hann hlaut fram á næsta ár. Hann
sagðist stefna á að koma aftur til ís-
lands að námi loknu. Ómögulegt
væri að spá frekar í framtíðina. Ekki
yrði verra að komast að hjá einhverj-
um óperuhúsanna í Evrópu. Tíminn
yrði að leiða það í ljós.
Sigurður er fæddur og uppalinn i
Varmahlíð í Skagafírði. Flutti þaðan
14 ára gamall til Reykjavikur ásamt
foreldrum sínum. Hann stundaði
nám í Söngskólanum í Reykjavík þar
Siguröur Skagfjörö Steingrímsson
á æfingu meö undirleikaranum,
Bjarna Þór Jónatanssyni.
DV-mynd ÞÖK
sem aðalkennari
hans var Kristinn
Sigmundsson. Lauk
þaðan prófi 1992 og
hefur starfað síðan
sem söngvari. Hann
hefur sungið nokk-
ur hlutverk hjá Is-
lensku óperunni,
unnið með mörgum
kórum, sungið með
Sinfóníuhljómsveit-
inni og við ýmsar
athafnir.
Tónleikarnir í
Víðistaðakirkju
heflast kl. 20.30. Efn-
isskráin er flöl-
breytt, við allra
hæfi; innlend og er-
lend sönglög, ljóð og
aríur. Undirleikari
á píanó er Bjarni Þór Jónatansson
en hann hefur starfað mikið með Sig-
urði. Efnisskrá þeirra var frumflutt í
heimabyggð Sigurðar, i Miðgarði í
Varmahlíð, fyrr í vor.
„Mér fannst við hæfi að byrja í
Miðgarði þótt það hefði verið auð-
veldara að byrja ekki þar sem allir
þekktu mann. En Skagfirðingar tóku
mér vel og fyrir það er ég mjög þakk-
látur. Ég vona að tónleikarnir í Víði-
staðakirkju heppnist jafn vel. Ef hús-
ið fyllist og áskoranir koma um aðra
tónleika þá lofa ég þeim,“ sagði Sig-
urður Skagflörð Steingrímsson. -bjb
IHES'
3+1+1
Leður 2 litir
198.000 kr
3000 m2 sýningarsalur
Opið virka daga 9-18
Laugardaga 10-16
Sunnudaga 14-16
TM - HUSGOGN
SíSumúla 30 - sími 568 6822
Q
cn
w
O
cO
O
X
X
o
s
w
o
2
Enestáende i Danmark!
Lœr at lose produktionstekniske opgaver
utl fra et okonomi.sk/teknisk helhedssyn.
Maskiningenior
I-ær at utlvikie miljtv og energirlgtlge systemcr.
Svagstromsingenior
Lær at udvikle hardware tll Intelligente
elektroniksystemer.
Dataingenior
Som islandsk ingeniorstuderende kotnmer du til at
(ole dig hjemme i Sonderborg, der er en spændende
studieby med mange inspirerende kultur- og fritids-
tilbud.
Kollegiernes Kontor hjælper dig med at finde en bolig
og du vil mode andre islændige pá studiet, i byen og i
den islandske forening.
Du er velkommen til at kontakte formanden for den
islandske forenlng I Sonderborg, Einar Jón Pólsson,
som er ingeniorstuderende ved skolen. Tlf. privat
♦45 74 42 66 59
VÆR MED TIL AT SKABE
SAMMENHÆNG...
i uddannelsen,
i jobbet, i verden...
E:il diplomlngenior pá ingenlorhojskole Syd
nderborg og lær at skabe sammenhæng mellem
dine ideer og samfundets behov.
Lær at udvikle bruger- og miljovenlige syste-
mer i et studiemiljo med tæt kontakt og satnspil med
det omgivende sainfund.
Undervisningen foregár i stor udstrækning i
de med erhvervslivet og du vil derfor opleve “det vir-
kelige liv” allerede under studiet. Du vil ogsá mode
báde sprogfolk og okonomer, da Ingeniorhojskole Syd
og Handelshojskole Syd indgár i et fælles studlemiljo.
Læs mere om Ingeniorhojskole Syd pá vores Islandske
homepage http://is.hhs.dk
^ Ðu kan ogsá rekvirere Study Point brochuren,
der fortæller mere om studiebyen Sonderborg.
ji
v
INGENI0RH0JSKOLE SYD
Grundtvfgs Alli- 150 - 6400 Sonderborg • Danmark
Tlf. .45 79 32 16 00 • hhtp://is.hhs.dk
Lær at udviklc software til intelllgente
elektronlksystemer.
Ring og lá en snak med _____ -^r, vr
ospátelefon „ JA IAIs.
+45 79 32 16 00 Send mlg yderllgere
cllcrsend v'" Information om uddannelser og
kuponen studlcmiljo pi Ingenlorhojskole Syd
/ Kavti / /
g
/ fe
' Atlrcsw Fovtnfv'Hy
*
6
í
i ____
f LsmJ TW. m.
t Send kuponcn j>á fax *45 74 42 92 33 eller tll Study Polnt
co/Sonderborg Erhvervsrád. Box 332. DK4VUK) Sonderborg