Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Blaðsíða 8
* sælkerinn_________________
Meistarakokkur leyndist í Hauki Holm
LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997
Nautalundir og
mömmufiskibollu
1 egg
mjólk
hveiti
1 msk. kartöflumjöl
Fiskurinn og laukurinn hakkað
einu sinni. Sléttað í skálinni og
skorið í kross. Fjórðungur tekinn
frá og hveitið sett þar ofan í og kart-
öflumjölið og kryddað. Hrært. Egg
og mjólk sett út í. Steikt í miklu
smjörlíki í frekar litlum bollum.
Með þessu eru bornar fram soðn-
ar kartöflur og feiti sett út á. Með
þessu er síðan bráðnauðsynlegt
að hafa Worchesters-
hiresósu.
„Ég er alinn upp hjá mömmu sem
er meistarakokkur. Ég kunni sjálfur
ekkert að elda. Þegar ég fór að heim-
an komst ég að því að í mér leynd-
ist meistarakokkur," segir Haukur
Holm, fréttamaður á Stöð 2 . Hann
gefur uppskrift að nautalundum
sem er eitt af þvi sem honum þykir
best og fiskibollunum hennar
mömmu sem einnig eru í uppáhaldi.
pönnunni og pela af rjóma hellt út í
soðið af kjötinu og litlu stykki af
gráðaosti með. Þetta er látið
krauma litla stund og síðan sett
með kjötinu. Með þessu er gott að
bera fram bakaðar kartöflur og
ferskt salat sem í er jöklasalat,
fetaostur, ólífur, laukur og
tómatar.
Nautalundir með
sveppum og gráðosti
Fiskibollurnar
nautalundir
ferskir sveppir
peli af ijóma
lítill gráðaostur
Lundimar eru skornar i um það
bil tveggja sentímetra þykkar sneið-
ar og steiktar upp úr ólífuolíu á
pönnu. Það fer eftir smekk hvers og
eins hversu lengi þær steikjast.
Kryddað með grófum, svörtum pip-
ar og til dæmis Season All. Ferskir
sveppir eru skornir gróft á pönnuna
og steiktir með. Þegar steikingu er
lokið er kjötið og sveppirnir tekið af
hennar mömmu
„Eg hef ekki enn þá náð
tökum á fiskibollunum henn-
ar mömmu en hér á eftir fer
uppskriftin. Ég skora á fólk að
reyna þessa uppskrift en ég efast
samt um að nokkur nái
þessu mömmubragði,“
segir Haukur.
Eitt stórt ýsuflak
einn stór laukur
1 tsk. lyftiduft
salt og pipar
Egg að hætti
Virginíu
Egg að hætti Virgin-
íu er léttur, kaldur vor-
réttur enda eru margir
hrifnir af því að borða
léttan mat á vorin til
þess að halda línunum
góöum. Uppskriftin er
fyrir einn og auðvelt að
margfalda hana.
1 brauðsneið
smjör
salatblað
kalkúnasneiðar
spælt egg
tómatsneiðar
grænn aspargus
-em
Súkkulaðifrauð frá
Valencia
matgæðingur vikunnar
Tena Palmer djasssöngkona:
Kamala-karríkjúklingur
Matgæðingur vikunnar er djass-
söngkonan Tena Palmer. Tena er
kanadísk að uppruna og hefur
búið hér frá því í september. Hún
er tónlistarkennari í FÍH og kenn-
ir söng í Söngsmiðjunni. Að auki
leikur hún með djassbandi ásamt
Matthíasi Hemstock,
Hilmari Jenssyni og
fleirum. Tena hefur
ákveðið að vera lengur
á íslandi, hugsanlega ár
í viðbót. Tena ætlar að
gefa uppskrift að kar-
ríkjúklingi.
Tartarsósa
fyrir þrjá
1 dós sýrður rjómi
1 msk. afskorinn
graslaukur
2 msk. fínhakkaður
pickles
1 fínhakkaður skalot-
laukur
y2 msk. dijonsinnep
Smyrjið brauðið.
Leggið áleggið ofan á
það í sömu röð og það
er nefnt í uppskriftinni.
Blandið saman sósuna
og berið hana fram til
hliðar viö eða hellið
henni yfir.
2-3 tsk. olía
1 tsk. kúmenfræ
y4 svört sinnepsfræ
2 meðalstórir laukar,
smátt hakkaðir
1 tsk.
ferskt
Bætið við tumeric
þeytið vel blönd-
uðu kryddinu
saman.
Bætið þá
við tómöt-
um, vatni,
kjúklingi
og salti.
Sjóðið við
vægan hita
þar til
kjúklingur-
inn losnar
frá beinunum.
Bætið þá við
kóríander. Berið
fram með sterk-
um og sætum
pickles. Tena skor-
ar á Helgu Laufeyju
Finnbogadóttur.
engifer
1 tsk. ferskur
hvítlaukur
1 tsk.
cayenne
1 tsk. kóríand-
er, malaður
Ví tsk. tumeric *
2 stórir tómatar
% bolli vatn
1 kjúklingur, skorinn
í tólf bita.
(í réttinn er einnig notað
hjarta, lifur og nýru)
salt eftir smekk
svartur pipar (ef vill)
y2 bolli ferskt kóríander
Hitið kúmen og sinneps-
fræ þar til kúmenið er orð-
ið brúnt. Bætið fínhökkuö-
um lauk saman við og steik-
ið þar til hann er orðinn
brúnn. Bætið þá við engifer
og hvítlauk, cayenne, kór-
íander og þeytið vel saman.
:jíf. - >■ >’ V»V,:o' ' “*;*'S**
' '
* - ~ .t:
r ' * * * * ’ *''
Góður eftirréttur er gulls ígildi
og bindur enda á góða máltíð.
Súkkulaðifrauðið er ætlað fyrir
sex.
100 g súkkulaði
3 msk. kakó
50 g smjör
2 stórar eggjarauður
3 stórar eggjahvítur
2 msk. strásykur
appelsínubörkur í strimlum
sykur og vatn
Bræðið súkkulaðið í vatnsbaði
en vatnið má ekki sjóða. Hrærið
kakóið saman við súkkulaðið.
Kælið súkkulaðið örlítið og hrær-
ið í það smjörinu, helmingnum í
einu. Þeytið eggjarauðumar sam-
an við þar til blandan er létt og
loftkennd.
Stífþeytið eggjahvítumar. Setjiö
hvíta sykm-inn saman við og þeyt-
ið. Blandið eggjahvítunum saman
við súkkulaðið, litlu í einu. Skipið
niöur í sex eftirréttaglös og kælið.
Hellið örlitlu vatni í pott og bætið
2-3 msk. af sykri saman við og
bætið appelsinuberkinum út í.
Hrærið á meðan börkurinn sýður
þar til vatnið hefur gufað upp.
Skreytið með berkinum.
Spænskur karamellu-
búðingur
Rétturinn er fyrir
sex og til hans þarf
lítil form sem taka
1!4 dl hvert.
250 g sykur
7 eggjarauður
2 heil egg
2 dl appelsínusafi
1 msk. sykur
örlítið salt
appelsínusneiðar
Fyllið ofnskúffu
með vatni og hitið
við 100 gráður. Bræðið sykurinn í
lítilli kastarolu. Þegar hann er orð-
inn ljósbrúnn eru teknar 2 msk. í
hvert form og þau sykurhúðuð.
Eftir það er restinni af karamell-
unni hellt í mjórri bunu ofan í is-
kalt vatn. Takið sykurþræðina
strax upp úr og leggið þá á smjör-
pappír.
Þeytið saman egg, appel-
sinusafa, sykur og salt. Hellið síð-
an blöndunni í litlu formin. Legg-
ið formin í vatnsbað í ofninn en
vatnið má alls
Tena Palmer er listakokkur frá Kanada.
DV-mynd GVA
ekki sjóða.
Búðingurinn
verður stífur á
1-lH klukku-
stund. Kælið
hann alveg.
Hvolfið búð-
ingnum á disk
ofan á appel-
sínusneið og
skreytið með
karamellunni.
Avextir með kampavíni
og karamellu
Fyrir 4-5.
250 g sykur
2 msk. ljóst síróp
ferskar gráfíkjur
vínber
jarðarber
Sabayonne sósa
8 eggjarauður
120 g sykur
2y2 dl kampavín eða freyðivín
Bræðið sykurinn í litlum potti.
Blandið sírópinu saman við þegar
sykurinn byrjar að verða brúnn.
Dýfið ávöxtunum í heita karamell-
una. Haldið í stilkana eða notið
gaffal - farið varlega. Dýfið ávöxt-
unum síðan örstutt í kalt vatn til
þess að karamellan harðni. Leggið
ávextina hvern á fætur öðrum á
disk.
Þeytið saman eggjarauður, syk-
ur og vín. Setjið skálina yfir heitt
vatn sem þó má ekki sjóða. Þeytið
þar til sósan er þykk og krem-
kennd. Það tekur í kringum fimrn
mínútur. Beriö sósuna fram heita
eða kalda. Ef bera á sósuna fram
kalda verður að þeytan hana á
meðan hún kólnar.
-em
HMMMnMMHnBHI