Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Blaðsíða 26
26* unglingar LAUGARDAGUR 3. MAI1997 ' "i, Í! Samvinna fimm ungmenna og Bílanausts: 200 brúsa graffití „Graffití hefur fengið mjög neikvæða umfjöllun og allt litið sömu augum, hvort sem um er að ræða ómerkilegt krot á veggi eða hrein listaverk sem mikil Listamennirnir á bak viö listaverkiö á húsi Bílanausts, f.v.: Ólafur Breiöfjörö, Trausti Skúlason, Andrea Helgadóttir, Tómas Davíö Lúövíksson og Kjartan Páll Sveinsson. DV-myndir E.ól vinna hefur verið lögð í. Fólk heldur að graffití sé ekki annað en útrás fyrir skemmdarfýsn. Þess vegna er frábært að hafa fengið að vinna að svona stóru verki í friði og fengið algera útrás fyrir sköpunargleðina." Þetta segja fimm ungmenni nálægt tvítugu sem unnið hafa listaverk á vesturgafl húss Bílanausts í Borgartúni. Þau eru Andrea Helgadóttir, Ólafur Breiðfjörð, Kjartan Páll Sveinsson, Trausti Skúlason og áhugamál er frekar dýrt," segja þau. ^~~ Vinnan við verkið var mikið púl og tók eina viku utan skólatíma. „Við vorum sífellt að hlaupa frá veggnum til að sjá verkið í samhengi og príla upp í stiga." Fimmmenningarnir hafa hug á listnámi en taka fram að ekkert sé kennt um graffití hér heima. Það sé hins vegar kennt í listaskólum erlendis og viðurkennt sem listform. -hlh Arna Herdís Pétursdóttir, Ijósmyndafyrirsæta Reykjavíkur 1997: Sex on the Beach í uppáhaldi Arna Herdís Pétursdóttir var á dögunum kjörin Ljósmyndafyrir- sæta Reykjavíkur 1997. Hún undir- býr sig nú af kappi fyrir keppnina um Ungfrú Island sem fram fer í lok mánaðarins. Ásamt því að starfa í tískuversluninni Mótor á Laugavegi hefur hún verið fyrir- sæta um nokkurt skeið. Til dæmis var hún í Mílanó á ítalíu sumarið 1995 á vegum Kolbrúnar Aðal- steinsdóttur og nýlega sat hún fyr- ir hjá ítölskum rjósmyndara vegna tískuþáttar í þarlendu tímariti. Þá tók hún þátt í sýningu Joe Boxers í Reykjavík á dögunum. I samtali við DV sagði hún keppnina um Ungfrú ísland leggj- ast mjög vel í sig. Hún væri að taka þátt í fegurðarsamkeppni í fyrsta sinn og til þessa hefði þetta verið mjög skemmtilegt. -bjb Fullt nafn: Arna Herdís Péturs- dóttir. Fæðingardagur og ár: 14. apríl 1979. Maki: Enginn. Börn:Engin. Bifreið: Engin. Starf: Hjá tísku- versluninni Mótor á Laugavegi. , Laun: Trúnað- É armál. þú happ- .& eða Nei, finnst 9 0 4-5000 Verð aðeins 39,90 mín. Þú þarft aðeins eitt símtal í Lottósíma DV tíl að fá nýjustu tölur í Lottó 5/38, Víkingalottó og Kínó ? LOTTÓsími 9 0 4-5000 Hefur unnið í drætti lottói? aldrei. Hvað þér skemmti- legast að gera? Slappa af með vinum mínum, borða góðan mat, skemmta mér og ferðast erlendis. Hvað finnst þér leiðinleg- ast að gera? Taka strætó og borga Visareikninga. Uppáhaldsmatur: Hamborgarhryggur. Uppáhalds- drykkur: Sex on the Beach og malt og appelsín. Hvaða íþrótta- maður stendur fremstur í dag? Eng- inn sérstakur. Uppáhaldstímarit: Vouge. Hver er fallegasti karl sem þú hefur séð? Þeir eru svo margir falleg- ir að ég vil ekki gera upp á milli þeirra. Ertu hlynnt eða andvíg rfk- isstjórninni? Hlutlaus. Hvaða per- sónu langar þig mest til að hitta? Mari- lyn Monroe á hirnnum. Arna Herdís Pétursdótt- ir, Ijós- myndafyrir- sæta Reykjavikur 1997, á sig- urstund.DV- mynd Hari Uppáhaldsleikari: Richard Gere. Uppáhaldsleikkona: Michelle Pfeiffer. Uppáhaldssöngvari: Celine Dion. Uppáhaldsstj órnmálamaður: Enginn sérstakur. Uppáhaldsteiknimyndaper- sóna: Bart Simpson. Uppáhaldssjónvarpsefhi: Mel- rose Place. Uppáhaldsmatsölustað- ur/veitingahús: Italía. Hvaða bók langar þig mest að lesa? Ævisögu Ármanns Kr. Ein- arssonar þegar hún kemur út næsta haust. Hver útvarpsrásanna þykir þér best? FM 95.7. Uppáhaldsútvarpsmaður: Stef- án Sigurðsson. Hvaða sjónvarpsstöð horfir þú mest á? Stöð 2, annars horfi ég sjaldan á sjónvarp. Uppáhaldssj ónvarpsmaður: Logi Bergmann Eiðsson. Uppáhaldsskemmtistað- ur/krá: Astro. Uppáhaldsfélag 1 íþróttum: Ekkert sérstakt. Stefnir þú að einhverju sér- stöku í framtíðinni? Mennta mig í ferðamálum, læra ýmis tungumál úti í heimi og starfa sem farar- stjóri. Svo á ég fullt af framtíðar- draumum sem ég mun láta rætast! Hvað ætlar þú að gera í sum- arfríinu? Vinna í tískuverslun- inni Mótor og ef ég verð svo hepp- in að fá frí þá skelli ég mér út í sól- ina og slappa af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.