Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Blaðsíða 49
DV LAUGARDAGUR 3. MAÍ 1997 57 Árnesingakórinn syngur í Lang- holtskirkju á morgun. # Vortónleikar Árnesingakórsins Árnesingakórinn heldur sína árlegu vortónleika í Langholts- kirkju á morgun, kl. 16. Efnis- skráin er fjölbreytt að vanda og má þar nefna lög eftir ísólf Páls- son, Pál ísólfsson og fleiri ís- lenska höfunda, einnig erlenda höfunda, eins og Gershwin, Silcher og Schrader. Einsöngvar- ar að þessu sinni eru Elísabet F. Eiríksdóttir og Magnús Torfason, auk kórfélaga. Stjómandi kórsins er Sigurður Bragason. Samkór Selfoss Samkór Selfoss heldur sína ár- legu vortónleika í Selfosskirkju sunnudaginn 4. maí, kl. 20. Efhis- skráin er afar fjölbreytt, allt frá hefðbundnum kórlögum til ís- lenskra dægurlaga. Stjórnandi kórsins er Jón Kristinn Cortes. Tónleikar Maraþontónleikar Skólakóramir fjórir í Kársnes- skóla í Kópavogi syngja á mara- þontónleikum í Félagsheimili Kópavogs í dag. Verður sungið í tíu tíma samfleytt, frá kl. níu að morgni til kl. 19. Með mara- þontónleikunum er verið að safna í ferðasjóð en kórarnir eru á leið til Danmerkur til að taka þátt í kóramóti. Samkór Trésmiðafélagsins Vortónleikar Samkórs Tré- smiðafélags Reykjavíkur verða haldnir í Bústaðakirkju í dag, kl. 17. Á dagskrá em bæði íslensk og erlend lög. Stjómandi er Jóhanna V. Þórhallsdóttir. Staða íslands á vettvangi alþjóðamála Davíð Oddsson forsætisráðherra flytur erindi á sameiginlegum fundi samtaka um vestræna sam- vinnu og Varðbergs í Ársal á II. hæð í norðurálmu Hótel Sögu í dag kl. 12.00. Kvikmyndasýning MÍR Síðasta kvikmyndasýning MÍR á þessu vori verður í bíósalnum Vatnsstíg 10 á morgun kl. 16.00. Sýnd verður heimildarkvikmynd um Mikhaíl Rom, einn fremsta kvikmyndagerðarmann Sovétríkj- anna. Aðgangur ókeypis. Gleymda sagan Gleymda sagan - hvemig komist var hjá borgarastríði á íslandi á þjóðveldisöld er yfirskrift fyrirlest- urs sem Jon Heyer sendikennari heldur í Norræna húsinu á morg- un kl. 16.00 í fyrirlestraröðinni Orkanens 0je. Samkomur Á að geyma upplýsingar um erfðaefni í lífsýnabönkum? er yfirskrift fýrirlestrar sem danski læknirinn Povl Riis heldur í Norræna húsinu í dag kl. 13.00. Kynning á námskeiði Annað kvöld kl. 20.00 í Jógastöð- inni Heimsljósi verður haldinn kynningarfundur um væntanlegt Enlightenment intensive námskeið sem verður í Bláfjöllum 7.-11. maí. Sumarhátíð 1997 Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni ásamt félagsmiðstöð- um á vegum Reykjavíkurborgar standa fyrir fjölskyldhátíð í Laug- ardalshöll á morgun. Dagskráin verður fjölbreytt og margir landskunnir skemmtikraftar koma fram. dagsönn Bjart veður um sunnan- vert landið Við strönd Noregs er 978 mb lægð sem hreyfist norðaustur en 1025 mb hæð yfir Grænlandi. Dálítil 1021 mb hæð er skammt suðvestur af land- inu. Veðríð í dag í dag verður norðlæg eða breyti- leg átt, viðast gola. Bjart veður um sunnanvert landið en skýjað norðan til og hætt við éljum á annesjum. Hiti á bilinu 2 til 10 stig, hlýjast suð- austanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður ve- stangola eða hæg breytileg átt. Lengst af léttskýjað og hiti 6 til 8 stig yfir daginn. Sólarlag í Reykjavík: 21.59 Sólarupprás á morgun: 04.49 Síðdegisflóð í Reykjavík: 15.53 Árdegisflóð á morgun: 04.16 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri skýjaö 4 Akurnes léttskýjaö 5 Bergstaöir skýjaö 6 Bolungarvík skýjaö 4 Egilsstaöir skýjaö 6 Keflavíkurflugv. skýjaö 6 Kirkjubkl. léttskýjaö 8 Raufarhöfn alskýjaó 2 Reykjavík léttskýjaö 7 Stórhöfði léttskýjaó 6 Helsinki súld 6 Kaupmannah. skýjaö 19 Ósló skýjaö 19 Stokkhólmur skýjaö 16 Þórshöfn rigning 6 Amsterdam léttskýjaö 19 Barcelona léttskýjaó 21 Chicago alskýjað 11 Frankfurt hálfskýjaó 20 Glasgow skýjað 18 Hamborg mistur 18 London léttskýjaö 23 Lúxemborg léttskýjaö 19 Malaga skýjaö 22 Mallorca léttskýjaö 23 París heiöskírt 22 Róm léttskýjaö 22 New York heiöskírt 9 Orlando þokumóöa 19 Vín léttskýjaö 18 Washington léttskýjað 12 Winnipeg heiöskírt -2 Bazaar á Jómfrúnni: Djass oq heimstónlist Einn þekktasti tónlistarhópur Norðurlanda, hinn danski Bazaar, hefur verið á tónleikaferð um landið og vakið verðskuldaða hrifhingu. Siðustu tónleikar tríós- ins verða á Jómfrúnni í kvöld. Um er aö ræða aukatónleika þar sem margir urðu frá að hverfa á mánu- dagskvöld þegar tónleikamir voru í Listaklúbbi Leikhúskjallarans. Bazaar flytm- blandaða tónlist undir áhrifum frá Austurlöndum, Balkanskaga, Afríku og Suður- Ameríku, auk þess sem djass og rokk er þeim félögum handgengt. Skemmtanir í Bazaar spilar Peter Bastian, einn þekktasti tónlistarmaöur Dana, en hann hlaut bókmennta- verðlaun Weekendavisen fyrir bók sína, Ind i Musikken. Þá er þar einnig Andre Koppel, fyrrum með- limur Savage Rose og alhliða hammond-snillingur. Sá þriðji er svo Flemming Quist Möller, einnig þekktur sem rithöfundur og kvikmyndaleikstjóri. Bazaar Hin þekkta danska hljómsveit Bazaar skemmtir á Jómfrúnni i Lækjargötu í kvöld. hefur leikið á ýmsum tónlistarhá- tíðum um allan heim og gefiö út fjölmarga hljómdiska. Tónleikarn- ir hefjast kl. 10.30. Myndgátan Erla Ruth Harðardóttir, Pétur Eggerz og Bjarni Ingvarsson f hlutverkum sínum. Snilling- amiri Snotra- skógi Síðasta sýning á bamaleikrit- inu SniUingar í Snotraskógi eft- ir Björgvin E. Björgvinsson verður í Möguleikhúsinu við Hlemm á morgun, kl. 14. í leik- ritinu segir frá Skógarmýslu og íkomastráknum Korna og þeim ævintýmm sem þau lenda í þeg- ar Mýslan sest að í Snotraskógi. Þetta er líflegt leikrit með söngvum og fjallar um það hvemig tvær persónur, gæddar mismunandi hæfileikum, geta með lífsgleði og jákvæðum huga hjálpast að við að byggja sér bjartan og hlýlegan heim. Leikhús Leikstjóri og höfundur leik- myndar er Bjarni Ingvarsson, Itónlist er eftir Helgu Sighvats- dóttur, útsett af Guðna Franz- syni, búningar era eftir Helgu Rún Pálsdóttur og lýsingu hann- ar Alfreð Sturla Böðvarsson. Leikarar eru Erla Ruth Harðar- dóttir, Pétur Eggerz og Bjarni Ingvarsson. °9 skíðaganga Þrír leikir fara fram í deildar- bikarkeppni kvenna í knatt- spymu í dag og á morgun. í dag leika Reynir, Sandgerði, og ÍA og hefst leikurinn kl. 14.00. Á morg- un keppa svo Breiðablik og Valur kl. 13.00 og KR og Stjaman kl. 15.00. íþróttir Á Isafirði fer fram í dag Fossa- vatnsgangan 1997. Keppt er í þremur vegalengdum, 20 km, 10 km og 7 km. Þá eru flokkarnir aldursskiptir. Gangan hefst kl. 14.00. Gengið Almennt gengi Ll nr. 119 02.05.1997 kl. 8.24 Torfær EyfcáR- Myndgátan hér aö ofan lýsir oröasambandi. Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,300 71,640 70,940 Pund 114,648 115,200 115,430 Kan. dollar 51,370 51,705 51,840 Dönsk kr. 10,8753 10,9276 10,9930 Norsk kr 10,0545 10,1160 10,5210 Sænsk kr. 9,1206 9,1764 9,4570 Fi. mark 13,7333 13,8174 14,0820 Fra.franki 12,2683 12,3384 12,4330 Belg. franki 2,0043 2,0165 2,0338 Sviss. franki 48,4640 48,7411 48,0200 Holl. gyllini 36,7743 36,9993 37,3200 Þýskt mark 41,3961 41,5952 41,9500 it. lira 0,0418 0,0421 0,04206 Aust. sch. 5,8770 5,9153 5,9620 Port. escudo 0,4121 0,4147 0,4177 Spá. peseti 0,4902 0,4934 0,4952 Jap. yen 0,5626 0,5658 0,58860 írskt pund 106,7140 107,410 112,210 SDR 97,22040 97,81530 98,26000 ECU 80,6272 81,0881 81,4700 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.