Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 3. MAI 1997 M mm~ myndasogur andlát .% leikhús 53 ' 'i-i < •& i Hansína Metta Kristleifsdóttir frá Efri-Hrísum, Fróðárhreppi, Stór- holti 26, Reykjavík, lést í Landsp- italanum 1. mai. Elín Guðmundsdóttir, kaupkona frá Stóra-Hofi, lést fimmtudaginn 1. maí. Lára Guðnadóttir lést á Droplaug- arstöðum 30. apríl. Arnbergur Gíslason frá Vina- minni i Borgarfirði eystra lést á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi, Garði, 30. apríl. Rannveig Helgadóttir, Óðinsgötu 2, Reykjavik, er látin. jarðarfarir Steindór Steindórsson frá Hlöðum verður jarðsunginn frá Akureyrar- kirkju þriðjudaginn 6. mai kl. 13.30. Sæmundur Guðmundsson, Brekku, Hveragerði, verður jarð- sunginn frá Hveragerðiskirkju laug- ardaginn 3. maí kl. 14. Oddur Árnason frá Hrólfsstaða- helli, Landsveit, verður jarðsunginn frá Skarðskirkju laugardaginn 3. maí kl. 11 f.h. ODYRGISTING I HJARTA KAUP- MANNAHAFNAR Gistiheimilið P og S Rother- forth Reventlowsgade 16 2 tv/Estedgade 1 1651 Kaup- mannahöfn V Sími: 0045 3325 3426 Fax: 0045 3325 3427 Askrifendur «10% \ aukaafslátt af smáauglýsingum DV qttt mllíf hirnj^ P 7%. Smáauglýsingar 550 5000 Óskalisti brúðhjónanna Gjafaþfónustafyrir brúðkaupiÖ SILFURBUÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Þarfceröu gjöfina - í ÞJÓÐLEIKHÚSIE STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Boch/Stein/Harnick 6. sýn. í kvöld ld., uppselt, 7. sýn. á morgun sud., uppselt, 8. sýn. fid. 8/5, uppselt, 9. sýn. Id. 10/5, uppselt, 10. sýn. föd. 16/5, uppselt, mán. 19/5 (annar í hvítasunnu), uppselt, föd. 30/5, uppselt, Id. 31/5, uppselt. Sala á sýningar í byrjun júni hefst þriojud. 6. maí. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennesse Williams. Mvd. 7/5, sud. 11/5, fid. 15/5. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Föd. 9/5, næstsí&asta sýning, mvd. 14/5, sfðasta sýning. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Á morgun kl. 14.00, næstsí&asta sýning, sud. 11/5 kl. 14.00, síöasta synlng. TUNGLSKINSEYJUHOPURINN I SAMVINNU VIÐ ÞJOÐLEIKHUSIÐ: Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Svelnsson Frumsýning mvd. 21/5, 2. sýn. föd. 23/5, 3. sýn. Idþ 24/5. SMIÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford Aukasýning I kvöld kl. 20.30, uppselt. Allra síoasta sýning. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki vlö hæli barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn Isalinn eftir aö sýning hefst. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30 LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza f kvöld, uppselt, á morgun, uppselt, föd. 9/5, uppselt, Id. 10/5, uppselt, föd. 16/5, uppselt, mád. 19/5, uppselt, sud. 25/5, laus sæti. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS Trúbadorakvöld í Kjallaranum KK og Bubbi - eins og þeir gerast bestir! Húsið opnaö kl. 20.30. Tónleikarnir hefjast kl. 21.00. Mi&asala vi& inngang. Verð fyrir almenna gesti kr. 1000. Gjafakort íleikhús - sígild ogskemmtileggjöf. Miöasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tima. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. AÐALFUIUDUR VÖLUIUDAR 1997 Aðalfundur Húsfélagsins Völundar verður haldinn þriðjudaginn 13. maí 1997 klukkan 20:00 í Kornhlöðunni, Bernhöftstorfu (Lækjarbrekku). Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar fyrir síðasta ár. 2. Ársreikningar lagðir fram. 3. Kosning formanns stjórnar, varastjórnar og endurskoðenda. 4. Önnur mál. Reikningar fyrir síðastliðið ár munu liggja frammi til skoðunar hjá húsverði frá og með 7. maí. Stjórnin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.