Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 3. MAI1997 • - * y 2 kvikmyndir i i f.,,;,.,......J HÁSKOLABÍÓ Sími 552 2140 Afleiðingar næturgamans Stjörnubíó hefur hafið sýningar á rómantiskri gamanmynd, Einnar nætur gaman (Fools Rush in), sem fjallar um tvo New York búa af ólíkum uppruna sem hittast, eiga saman eina nótt og af- leiöingin er að stúlkan verður ófrísk. Þremur mánuðum síðar hittast bau aft- ur og ákvörðun er tekin um að giftast. í aðalhlutverkum eru tveir ungir leik- arar, Matthew yfl Perry og Salma Hayek sem talin eru ^í^ eiga "*"*" bjarta Einnar nætur gaman í Stjörnubíói: framtíð fyrir sér í Hollywood. Matthew Perry er best þekktur hér á landi sem Chandler í sjónvarpsþáttun- um Friends sem sýndir eru á Stöð 2. Hann fæddist í Massachusetts en fluttist barn að aldri til Kanada þar sem hann bjó ásamt móður sinni í Ottawa til fimmtán ára aldurs. Þá flutti hann til föður síns í Los Angeles en faðir hans er leikarinn John Bennett Perry sem leik- ur einmitt föður Matthews í Einnar nætur gaman. Til Los Angeles fór Perry aöallega til að geta leikið tennis. Þegar hann var átján ára gamall fékk hann leiklistarbakteríuna og fór á leiknámskeið. Hann fékk fyrsta hlutverk sitt í kvikmynd- inni A Night in the Life of Jhn- my Reardon. Mótleikari hans þar var River Phoenix. Auk þess að hafa leikið í Friends hefur Matthew Perry komið fram í Beverly Hills 90210, The Traœy Ullman Show og Growing Pains. Næsta kvikmynd hans er Edwars and Hunt þar sem hann leikur á móti Chris Farley. Sahna Hayek er mexíkósk og var orð- in stjarna í mexíkóskum kvikmyndum áður en hún hélt til Hollywood til að freista gæfunnar. Frægð sína þar getur hún nánast eingöngu þakkað einum manni, leikstjóranum Robert Rodriguez, sem fékk henni góð hlutverk í Desperado og From Dusk till Dawn. Auk þess hefur hún leikið í Fled þar sem mótleikarar hennar voru Laurence Fishburne og Stephen Baldwin. Hayek fæddist í Veracruz og varð einhver vinsælasta leikkonan í Mexíkó þeg- ar hún lék titilhlutverkið í sápuóperunni Teresa. Næsta kvikmynd Hayek er Breaking up þar sem mót- leikari hennar er Russell Crowe. Ln.niJIIVIIM rti Ífiil11 ilPftSíAff 9 lí á • í ö lí li Verð aðeins 39,9°mín' M þarft aöeins eitt símtal í Kvikmyndasíma DV til aö fá upplýsingar um allar sýningar kvikmyndahúsanna t IKfVfa H4.5HÖ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.