Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Blaðsíða 28
-r 28 LAUGARDAGUR 3. MAI 1997 Jóhanna Björk Daðadóttir Fæðingardagur og ár: 3. maí 1978. Hæð: 170 sentímetrar. Nám/vinna: Ferðamálabraut í Fjölbrauta- skóla Suðurlands og starfar á Hótel Selfossi. Helstu áhugamál: Vinna úr tré, íþróttir og tónlist ásamt félagslífl. Fyrirsætustörf: Hefur sýnt tískusýningum á Selfossi og veriö hármódel. Foreldrar: Daði Viktor Ingimundarson og Olga Birna Jóhannsdóttir. Heimili: Selfoss. Arna Herdís Pétursdóttir Fæðingardagur og ár: 14. apríl 1979.Hæð: 172 sentímetrar. Nám/vinna: Starfar í tískuvöruverslun. Helstu áhugamál:Ferðast innanlands og er- lendis, vera í góðra vina hópi, borða góðan mat og kaupa ný fót. Fyrirsætustórf: í Mílanó og New York. Sýndi á tískusýningu Joe Boxer . Foreldrar: Magnea Ragnars Árnadóttir og Pétur Þorsteinn Þorgrímsson. Heimili: Reykjavík. Harpa Lind Harðardóttir. Fæðingardagur og ár: 22. janúar 1977. Hæð: 177 sentímetrar. Nám/vinna:Fjölbrautaskóla Suðurnesja og sólbaðsstofu í Keflavík. Helstu áhugamál: Myndlist, gæludýrum, matargerð, bílum, prjónaskap og hönnun. Fyrirsætustörf: Hefur starfað talsvert við módelstörf. Foreldrar: Anna Sigurðardóttir og Hörður Karlsson. Heimili: Njarðvík. Lilja Björk Ketilsdóttir. Fæðingardagur og ár: 24. ágúst 1978. Hæð: 170 sentímetrar. Nám/vinna: Stundar nám í FJölbrautaskól- anum í Breiöholti og starfar í Toppmyndum og Sólbaðsstofu Reykjavíkur. Helstu áhugamál: Útivist, líkamsrækt, skíði, vera með vinum, borða og sofa út. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Ketill Vilbergs Vilbergsson og Ingibjörg Erna Helgadóttir. Heimili: Kópavogur. Erna Dögg Þorvaldsdóttir Fæðingardagur og ár: 11. október 1979. Hæð: 173 sentímetrar. Nám/vinna: Er á mála- og íþróttabraut I Fjölbrautaskóla Vesturlands. Helstu áhugamál: Frjálsar íþróttir og íþróttir almennt. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Bergljót Jónsdóttir og Þorvaldur Vestmann Magnússon. Heimili: Akranes. Þorgerður Þórðardóttir Fæðingardagur og ár: 6. júH 1975. Hæð: 175 sentímetrar. Nám/vinna: Starfar við stuðningskennslu. Helstu áhugamál: Ferðalög og útivist. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Þórður Helgason og Kristín Steingrímsdóttir. Heimili: Vopnafjörður. Tuttugu feg keppa uíi ungfrú. Fegurðarsamkeppni íslands verður hald- in á Hótel íslandi þann 23. maí. Und- ankeppnir hafa þegar verið haldnar á landsbyggðinni. Tuttugu stúlkur keppa um titilinn í ár og eru þær hver annarri glæsi- legri á að líta. Stúlkurnar af landsbyggð- inni eru nú allar komnar í bæinn til þess að taka þátt í lokaundirbúningnum. Það þarf væntanlega að finpússa limaburð og líkama áður en þær standa á sviðinu í bikíni og kvöldkjólum. Það er til mikils að vinna fyrir stúlkurn- Dagmar íris Gylfadóttir Fæðingardagur og ár: 21. apríl 1976. Hæð: 170 sentímetrar. Nám/vinna: Leiðbeinandi á leikskóla. Helstu áhugamál: Matur og ferðalög. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Sigrún Hrafnsdóttir og Gylfi Már Jónsson. Heimili: Reykjavík. Sigríður Kjartansdóttir Fæðingardagur og ár: 19. janúar 1978. Hæð: 171 sentímetrar. Nám/vinna: Stundar nám við Fjölbrauta- skóla Suðurnesja, á náttúrufræðibraut og íþróttabraut. Helstu áhugamál: Borða góðan mat, fara í útilegur, iþróttir og körfubolti. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Sigríður Ágústsdóttir og Sigurður Ólafsson. Heimili: Grindavík. Dúna Rut Karlsdóttir. Fæðingardagur og ár: 11. 11 1979. Hæð: 171 sentímetri. Nám/vinna: Er á uppeldisbraut við Fjöl- brautaskóla Suðurnesja en fer í hárgreiðslu í iðnskólanum í haust. Helstu áhugamál: Hárgreiðsla, leiklist og að vera í góðra vina hópi. Einnig að vinna við hjálparstörf. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Auðbjörg Lilja Lindberg og Karl H. Cooper. Heimili: Flúðir, Hrunamannahreppi. Sólveig Helga Zophaníasdóttir. Fæðingardagur og ár: 26. júlí 1979. Hæð: 174 senttmetrar. Nám/vinna: Afgreiðslustörf í Regnboganum. Helstu áhugamál: Góðar bækur, tíska, ferðalög og listir. Fyrirsætustörf: Fór á vegum John Casa- blanca til Mílanó. Einnig störf hér heima. Foreldrar: Ester Einarsdóttir og Nói Björnsson. Heimili: Akureyri. t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.