Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.05.1997, Blaðsíða 29
f LAUGARDAGUR 3. MAI 1997 37 Guðrún Hildur Jóhannsdóttir Fæðingardagur og ár: 13. mars 1978. Hæð: 170 sentímetrar. Nám/vinna: Starfar á veitingastað í Reykjavik eins og er. Helstu áhugamál: Söngur, leiklist, ferðalög erlendis og vera í góðra vina hópi. Fyrirsætustörf: Hefur starfað í tiskusýningum. Foreldrar: Þórhildur Loftsdóttir og Jóhann Kjartansson. Heimili: Borgarnes. Berglind Lóa Sigurðardóttir Fæðingardagur og ár: 27. desember 1977. Hæð: 179 sentímetrar. Nám/vimia: Lýkur stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavik í vor. Helstu áhugamál: Útivist, iþróttir, lestur góðra bóka, að borða og sofa út. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Svala Lárusdóttir og Sigurður Örn Gíslason. Heimili: Reykjavík. María Kristín Steinsson Fæðingardagur og ár: 21. maí 1976. Hæð: 173 sentímetrar. Nám/vhina: Afgreiðh í bakaríinu Sandholt í Grafarvogi. Er stúdent frá FB af tungumálabraut. Helstu áhugamál: Ferðalög og myndlist. Fyrhsætustörf: Engin. Foreldrar: Helgi Steinsson og Guðrún Sveinsdóttir. Heimili: Reykjavík. gurðardísir fn titilinn ísland Edda Margrét Hilmarsdóttir. Fæðingardagur og ár: 12. júlí 1976. Hæð: 174 sentímetrar. Nám/vinna: Stundar nám í Fjölbrautaskól- anum í Breiðholti á tungumálabraut. Starfar með skólanum á veitingastað í borginni. Helstu áhugamál: Að vera með vinum min- um, fara á vélsleða og skíði. Finnst einnig gaman að ferðast og borða góöan mat. Fyrirsætustörf: Hefur tekið þátt í ýmsum tískusýningum. Foreldrar: Hihnar Snorrason og Guðrún Strange. Heimili: Reykjavík. Eva Dögg Jónsdóttir Sigurbjörg Jónsdóttir ar því að sú sem sigrar fær ferð fyrir tvo til Costa del Sol. Auk þess fær hún marga aðra góða vinninga. Gjafirnar sem stúlk- urnar í öðru og þriðja sæti fá eru einnig stórar. Einnig verður valin ljósmyndafyrir- sæta ársins, O'Neill stúlka, Oroblu stúlka og Dim-stúlka. Framkvæmdastjórar keppninnar eru Jó- hannes Bachmann og Elín Gestsdóttir. Ástrós Gunnarsdóttir hefur séð um göngu- þjálfun þeirra og Hafdís Jónsdóttir um lík- amsrækt. -em Fæðingardagur og ár: 11. september 1979. Hæð: 177 sentímetrar. Nám/vinna: Stundar nám við Verkmennta- skólann á Akureyri. Helstu áhugamál: Líkamsrækt, tungumál og fieira. Einnig fmnst Evu gaman að vera með vinum og skemmta sér. Fyrirsætustörf: Hefur sýnt á tískusýningum | og setið fyrir á myndum. Foreldrar: Asta Pálmadóttir og Jón Gestsson. Heimili: Akureyri. Fæðingardagur og ár: 3. september 1978. Hæð: 168 sentímetrar. Nám/vinna: Stundar nám við Fjölbrauta- skóla Suðurnesja, á náttúrufræðibraut. Helstu áhugamál: Hestamennska, ferðalög um landið á hestum, íþrótth, handbolti, lík- amsrækt og útilegur. Fyrhsætustörf: Engin. Foreldrar: Jón Pálmi Þórðarson og Hrafnhildur Jóhannsdóttir. Heimili: Sandgerði. Guðlaug Kristbjörg Kristinsdóttir Fæðingardagur og ár: 19. júlí 1978. Hæð: 171 sentímetrar. Nám/vinna: Stundar nám á stærðfræðibraut Verzlunarskóla íslands. Helstu áhugamál: Söngur, sund, skíði, skemmtanir í góðra vina hópi. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Kristinn Aðalsteinsson og Alda Ólöf Vernharðsdóttir. . Heimili: Eskifjörður. Sigríður Einarsdóttir Fæðingardagur og ár: 14. maí 1977. Hæð:172 sentímetrar Nám/vinna: Á Hótel Selfossi og einnig í Blómakúnst, Selfossi. Helstu áhugamál: Blómaskreytingar, tónlist, myndlist og íþróttir. Fyrirsætustörf: Hefur sýnt bæði hár og tísku á Suðurlandi og í Reykjavík. Einig setið fyrh í sunnlenskum timaritum. Foreldrar: Einar Axelsson og Vilborg Þórarinsdóttir. Heimili: Selfoss. Katrín Árnadóttir Fæðingardagur og ár: 14. júlí 1977. Hæð: 173 sentímetrar. Nám/vinna: Stundar nám á félagsfræðibraut í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Helstu áhugamál: Skíði, útivera, listir og menning. Fyrirsætustörf: Engin. Foreldrar: Bergljót Jónasdóttir og Árni Árnason. Heimili: Akureyri. Guðný Helga Herbertsdóttir Fæðingardagur og ár: 18. nóvember 1978. Hæð: 173 sentímetrar. Nám/vinna: Stundar nám í Verslunarskóla íslands, á þriðja ári á hagfræði- og mála- braut. Helstu áhugamál: Skíði, vera með vinum og fjólskyldu, ferðast og íesa góðar bækur. Fyrirsætustörf: Hefur lítið stundað þau en tekið þátt í nokkrum tískusýningum. Foreldrar: Ásdis Þrá Hóskuldsdóttir og fóst- urfaðir Ásmundur Magnússon. Heimili: Reykjavík. f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.