Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1997, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1997
9
Utlönd
Forsætisráðherrahjónin skiptu á íbúð við fj ármálaráðherrann:
Blairfjölskyldan komst
ekki fyrir í risíbúðinni
Tony Blair, forsætisráðherra
Bretlands, og fjölskylda hans hafa
rofið gamla hefð. Þau búa ekki í op-
inberri íbúð breska forsætisráð-
herrans í Downingstræti 10, sem er
lítil risíbúð, heldur hafa þau skipt
um íbúð við Gordon Brown fjár-
málaráðherra og búa því í Down-
ingstræti 11.
Blairhjónin eiga þrjú börn, 13,11
og 9 ára gömul. íbúð forsætisráðher-
rans er einungis með tveimur svefn-
herbergjum og er því of lítil. íbúðin,
sem var ætluð fj ármálaráðherran-
um, er hins vegar með að minnsta
kosti fjórum svefnherbergjum. Auk
þess þarf Brown, sem er pipar-
sveinn, ekki rými undir leikföng,
reiðhjól og hjólaskauta eins og Bla-
irfjölskyldan.
Blairfjölskyldan íhugaði í fyrstu
aö búa um kyrrt í einbýlishúsi sínu
í Islington sem er í Viktoríustíl og
metið á 45 milljónir króna. Niður-
staðan varð hins vegar sú að allar
öryggisráðstafanimar, sem taka
þyrfti, yrðu óþægilegar fyrir ná-
grannana. Öryggismálasérfræðing-
ar telja einnig að forsætisráðherra-
fjölskyldan njóri meira öryggis í
Downingstræti.
Tony Blair og eiginkona hans,
Cherie, hafa lagt áherslu á að börn
þeirra, Euan, Nicholas og Kathryn,
lifi eins eðlilegu lífi og hægt er. Þau
hafa reynt að hlífa þeim við kast-
ljósi fjölmiðla. í gær sendi skrifstofa
forsætisráðherrans fjölmiðlum bréf
þar sem þeim var þökkuð nærgætn-
in í garð bamanna.
Verið getur að Cherie Blair vilji
Tony Blair, forsætisráöherra Bretlands, og Cherie kona hans í garöinum í Downingstræti. Þau búa f númer 11 en ekki
10 eins og hefö er fyrir aö forsætisráöherrahjón geri. Sfmamynd Reuter
gera fleiri breytingar í Downing-
stræti. Þar hefur verið til húsa kött-
urinn Humphrey síðan 1989 sem
fylgdist vel með er nýju íbúamir
fluttu inn um helgina. Cherie er lítt
hrifin af köttum en hefur enn ekki
gefið til kynna hvort Humphrey
leyfist að fara frjáls ferða sinna um
húsið eins og áður.
Stefhubreyting í pólitíkinni var
kynnt í gær, það er stefnubreyting
bresku ríkisstjóminnar í Evrópu-
málum. Doug Henderson Evrópu-
málaráðherra sagði á fundi í Bms-
sel að Bretar vildu vinna með öðr-
um Evrópusambandsríkjum en ekki
gegn þeim. Breska stjómin hefur
einnig ákveðið að undirrita félags-
málasáttmála Evrópusambandsins
sem stjóm Majors var andvíg.
Reuter
4 d. Honda Civic LSi ’93,
ssk., silfur, ek. 61 þús. km.
Verö 1.050.000.
5 d. Cherokee Laredo 4,0
’90, ssk., dökkbrúnn, ek. 99
þús. km. Verö 1.500.000.
Tegund Árg. Eklnn kmStgrve
3 d. Honda Civic DX, ssk. '90 78 þ. 570 þ.
3 d. Honda Civic GL, 5 g. '90 110 þ. 580 þ.
3d. HondaCivicGL, 5g. ■91 44 þ. 680 þ.
4d. HondaCivicGL,ssk. '91 90 þ. 680 þ.
5 d. Honda Civic Si, 5 g. '96 24 þ.1.250 þ.
4d. HondaAccordEX, 5g. '66 160 þ. 360 þ.
4d. HondaAccordEX, ssk. '90 124 þ. 650 þ.
4d. HondaAccordEX.ssk. '91 51 þ.1.050 þ.
4d. HondaAccordEXi, ssk. '91 106 þ.1.050 þ.
4 d. Honda Accord EXi, ssk. '93 46 þ.1.390 þ.
4d. HondaAccordLSi, ssk. '96 17 þ.1.970 þ.
5 d. Honda Shuttle, 7 m. '96 20 þ.2.500 þ.
4 d. Toyota Corolla XL, ssk '88 95 þ. 470 þ.
5 d. Toyota Corolla XL, 5 g. '88 150 þ. 390 þ.
5 d. Toyota Corolla XL, ssk. '91 75 þ. 730 þ.
4 d. MMC Lancer GLX, 5 g. '89 122 þ. 500 þ.
4 d. Renault 19RT, ssk. '94 48 þ.1.020 þ.
ÚjHONDA
NOTAÐIR BÍLAR
Vatnagöröum 24
Sími 568-9900
Félag löggiltra bílasala
Búist við að
Chirac blandi
sér í slaginn
Jacques Chirac Frakklandsfor-
seti mun í dag væntanlega blanda
sér í slaginn fyrir kosningamar í
lok mánaðarins. Andstæðingar
hans á vinstri kanti stjómmál-
anna hafa var-
að hann við
slíku hættu-
spili.
Samkvæmt
nýjustu skoð-
anakönnunum
hafa vinstri-
flokkamir
saxað á forskot
stjórnarflokkanna og em nú
komnir fast á hæla þeirra. Stjóm-
arflokkamir hafa 40 prósenta fylgi
en vinstriflokkamir 38 prósent.
Heimildarmenn herma að for-
setinn ætli að skrifa greinar í
ýmis blöð úti á landsbyggðinni á
miðvikudag. Þann dag verða liðin
tvö ár frá því hann var kjörinn í
forsetaembættið.
Aðskilnaðar-
sinni fellur í
skotbardaga
Lögregla í Texas skaut einn fé-
lagsmann aðskilnaðarhreyfingar-
innar í Texas til bana í gær. Mað-
urinn hafði ásamt einum félaga
sínum sloppið út úr höfúðstöðvmn
hópsins skömmu áður en viku-
löngu umsátri lögreglunnar lauk
um helgina og farið í felur í nær-
liggjandi fjalllendi.
Leiðtogi aðskilnaðarsinna, Ric-
hard McLaren, gafst upp fyrir lög-
reglu á laugardag. Hann var í gær
ákærður fyrir fiársvik og samsæri,
svo og eiginkona hans.
Flóttamennimir sem lögreglan
barðist við í gær voru í felubúning-
um og vopnaðir árásarrifili, veiði-
rifili og skammbyssu. Reuter
ORUGGUR • ÞÆGILEGUR • SPARNE YTINN
Með Swift verður aksturinn
áreynslulaus.
Og líttu á verðið:
Ótrúlegt verð: frá 980.000 kr. 3-dyra.
Áreiðanlegur og ódýr í rekstri.
Greiðslukjör sniðin að þínum þörfum.
Öryggi í fyrirrúmi.
þægindi
upphituð framsæti
rafstýrðar rúðuvindur
tvískipt fellanlegt aftursætisbak
samlæsingar
rafstýrðir útispeglar
útvarp/segulband
öryggi
tveir öryggisloftpúðar
hemlaljós í afturglugga
styrktarbitar í hurðum
krumpsvæði framan og aftan
skolsprautur fyrir framljós
' DlSf
þurrka og skolsprauta á afturrúðu
dagljósabúnaður
i SWIFT1997
SUZUKI
AFL OG
ÖRYGGI
Prufukeyrðu Suzuki í dag.
Taktu nokkrar beygjur, finndu þcegilegan gír.
Mjúkur og léttur - eins og akstur á at
vera.
SUZUKI BILAR HF
Skeifunni 17, 108 Reykjavík.
Sími 568 51 00.
SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00.Akureyri: BSA hf. Laufásgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla og búvélasalan hf.
Miðási 19, sími 471 20 11. Keflavík: BG bílakringlan, Grófinni 8, slmi 421 12 00. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50.