Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1997, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1997, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 6. MAI 1997 Spakmæli Adamson 35 Andlát Herdis Friðriksdóttir, Hrafnistu, Hafnarfirði, lést aðfaranótt 5. maí. Lára Lúðvíksdóttir, Dalbraut 27, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykja- víkur 3. maí. Jóna Sjöfn Ægisdóttir, Hraun- kambi 4, Hafnarfirði, lést af slysför- um 4. maí. Hannes Gíslason, Engihlíð 16, áður Reykholti við Laufásveg, lést á Landspítalanum 3. maí. Sverrir Sigurðsson vélstjóri, Huld- ulandi 11, lést á Landspítalanum að- faranótt 5. maí. Unnur Björg Gunnlaugsdóttir, Miðvangi 22, Egilsstöðum, áður til heimilis í Odda, Reyðarfirði, andað- ist á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 1. maí sl. Jarðarfarir Vilborg Sveinsdóttir, Lönguhlíð 19, Reykjavík, sem lést 2. maí sl., verður jarðsungin frá Háteigskirkju fóstudaginn 9. maí kl. 15. Þórður Arnar Höskuldsson, vél- fræðingur, Kambaseli 53, Reykja- vik, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju þriðjudaginn 6. maí kl. 13.30. Hulda Ragna Magnúsdóttir, Starrahólum 4, Reykjavík, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju mið- vikudaginn 7. maí kl. 13.30. Vilborg Sigurrós Þórðardóttir, Kambsvegi 17, sem lést 19. apríl sl., verður jarðsungin frá Áskirkju mið- vikudaginn 7. maí kl. 15. Pálína Vigfúsdóttir, frá Flatey, Breiðaflrði, Fannborg 1, Kópavogi, sem lést á Landspítalanum 3. maí, verður jarðsungin frá Kópavogs- kirkju fóstudaginn 9. maí kl. 15. Sveinn M. Bjömsson, Köldukinn 12, Hafnarfirði, sem lést 28. apríl sL, verður jarðsunginn frá Hallgríms- kirkju föstudaginn 9. maí kl. 13.30. Árneshreppur: Ferðamenn mættir DY Eskifirði: Fyrstu ferðahóparnir komu til Hót- el Djúpuvíkur 22. aprU og ætlar fólkið að dvelja þar í nokkra daga. Þetta eru 2 hópar fólks sem komu á vélsleðum yfir Trékyllisheiði. Annars var fátt um gesti á Hótel Djúpuvík í vetur, að sögn Evu Sigur- björnsdóttur hótelstýru, nema hvað Þjóðverji dvaldi þar í 5 vikur við skriftir, Valker Harrach að nafni og er nýfarinn. Nokkrbr hópar þýskra eru væntanlegir í hótelið í sumar. Bergþóra Gústafsdóttir hefur rekið gistihús og veitingasölu á Norðurfirði síðustu 2 sumur af myndarskap og við vaxandi vinsældir. Þótti það góð við- bót við þá þjónustu sem fyrir var í hreppnum og þeir sem hlynntir eru samkeppni fógnuðu þessu framtaki. Ferðafélag íslands hefur keypt jörð- ina Valgeirsstaði í Norðurfirði. Þar hefur verið unnið við að auka gisti- rými, hreinlætisaðstöðu og bæta að- stöðuna á ýmsan hátt. Góð nýting var á gistiaðstöðu þar sl. sumar án þess að þessi nýi valkostur fyrir ferðafólk væri sérstaklega auglýstur. -Regína Hækkaði hreina eign um 46,5 milljónir DV, Akranesi: Ársreikningur Lifeyrissjóðs Akra- neskaupstaðar var lagður fram nú fyrir skömmu. Þar kemur fram að hrein eign til greiðslu lífeyris er 562,4 milljónir króna . Hafði hækkað um 46,5 milljónir frá árinu áður eða um 9,0%. Raunávöxtun sjóðsins var 6,4%, - raunávöxtun að teknu tilliti til rekstrarkostnaðar var 6,28%., Lífeyr- ir sem hlutfall af iðgjöldum var 86,37%. í stjórn Lífeyrisjóðs Akraneskaup- staðar eru Gisli Gíslason, bæjarstjóri á Akrartesi, Helgi Andrésson og Jóna Kr. Ólafsdóttir. -DVÓ Lalli ocr Lína iUesI 6 f&netz n »KFS/DWf. BUUS GETTU HVAÐ, LALLI...MAMMA ER í HEIMSÓKN. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvÖið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 2. til 8. maí 1997, að báðum dög- um meðtöldum, verða Borgarapótek, Alftamýri 1, s. 568 1251, og Grafarvogs- apótek, Hverafold 1-5, s. 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga annast Borgarapó- tek næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga ld. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, föstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Garðsapótek, Sogavegi 108. Opið álla virka daga 9.00-19.00. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-fóstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud.- fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600. Hringbrautar apótek, Opið virka daga 9-21, laud. og sunnd. 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fóstud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnaiflarðarapótek opið mán,- fostud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðram tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 112, Hafnarijörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, shni 481 1666, Akureyri, simi 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólarhringinn. Vitjanabeiðn- ir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Barnalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. i s. 563 1010. Vísir fyrir 50 árum Þriðjudagur 6. maí 1947. Tuttugu fastir leikarar veröi ráönir til starfa viö Þjóðleikhúsið. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka alian sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, simi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. ÁfaHahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bamadeild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvikur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspltali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safnið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafh Reykjavfkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s, 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tima. Viröuleiki er gríma sem viö berum til aö dylja fáfræöi okkar. Elbert Hubbard. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartima safnsins er i síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafiiarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Handrita- sýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opiö samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sírni 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Seltjamarnes, simi 561 5766, Suðumes, sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 7. maí Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Einhver biöur þig um peningalán en þú ert ekki viss um aö hann borgi aftur. Þú vilt þó allt gera til að halda friðinn. Kvöldið verður skemmtilegt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þetta verður einstakur dagur á margan hátt. Þú hittir fleiri en einn gamlan kunningja á förnum vegi og þið hafið um heil- mikið að spjalla. Hrútnrinn (21. mars-19. apríl): Nú er að hefjast nýtt timabil á einhvem hátt. Þú tekur þátt í einhverju nýju verkefni á vinnustað eða jafnvel hefst handa við líkamsræktarátak. Nautiö (20. apríl-20. maí): Bjartsýni ríkir í kringum þig, mun meiri en gert hefur und- anfarið. Þú færð fréttir af fjarlægum vini. Happatölur eru 4, 8 og 12. Tvíburamir (21. maí-21. júní): Mundu að ekki er allt gull sem glóir. Athugaðu vel alla mála- vexti áður en þú byrjar á einhverju sem sýnist færa skjótfeng- inn gróða. Krabbinn (22. júní-22. júli): Kunningjar hittast og gera sér glaðan dag. Þar gæti verið um að ræða nemendamót hjá einhverjum og þarfnast heilmikill- ar skipulagningar. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Geröu þér far um að vanda orö þín og eins ef þú lætur eitt- hvað frá þér fara i rituðu máli. Það verður virkilega tekið mark á hvað þú hefur fram að færa. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér finnst timi til kominn að breyta til í félagslífinu og gerð- ir kannski rétt í að finna þér nýtt tómstundagaman. Kvöldið verður spennandi. Vogin (23. sept.-23. okt.): Slest gæti upp á vinskapinn hjá ástvinum en það jafnar sig ef vilji er til þess hjá báðum aðilum. Þú verður fyrir fiárhags- legu happi. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ekki er óliklegt að þú skiptir um vinnu á næstunni og þú fyllist áhuga á nýjum verkefnum sem virka eins og vítamín- sprauta á þig. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Heimilislifið á hug þinn allan. I mörg horn er að líta á heim- ilinu og það hefur kannski setið eitthvað á hakanum undan- farið. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Gerðu þér ekki rellu út af því þótt einhver sé meö ólund í þinn garð, það er hans vandamál en ekki þitt. Happatölur era 8, 32 og 34. í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.