Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1997, Blaðsíða 20
24
ÞRIÐJUDSGUR 6. MAÍ 1997
íþróttir unglinga
KA varð íslandsmeistari í 2.
flokki karla eftir sigur gegn ÍR,
35-28, í Austurbergi fóstudaginn 25.
apríl. Leikurinn var nokkum veg-
inn í jafnvægi í fyrri hálfleik og var
staðan 14-15 fyrir KA í leikhléi.
Síðari hluti seinni hálfleiks var
aftur á móti mikil martröð fyrir ÍR-
strákana sem misstu niður allan
takt og gerðu sig seka um mörg
mistök í sókn - og vörn liðsins nán-
ast eins og vængjahurð. KA-menn
beittu því refsivendinum miskunn-
arlaust og innbyrtu léttan sigur.
Mörk KA: Halldór Sigfússon 13,
Þórir Sigmundsson 7, Heiðmar Fel-
ixson 4, Heimir Árnason 4, Sverrir
Umsjón
Halldór Haildórsson
A. Bjömsson 4, Ámi Torfason 2 og
Atli Þórarinsson 1 mark.
Ragnar skoraöi 16 mörk
Ragnar Óskarsson, ÍR, stóð vel
upp úr í ÍR-liðinu og skoraði alls 16
mörk, sem gæti verið markamet í
einum leik á íslandsmótinu í yngri
flokkunum í vetur. Mörk ÍR skor-
uðu annars þessir strákar: Ragnar
Óskarsson 16, Brynjar Steinarsson
5, Jón Sigurðsson 3, Ingimundur
Ingimundarson 2 og Sverrir Sverris-
son 2 mörk.
Erfitt í byrjun
„Leikurinn var erfiður, sérstak-
lega í byrjun, en þegar vömin
komst í lag fór að ganga betur. Við
unnum þessa stráka í úrslitaleik í 4.
flokki fyrir fáeinum árum. Við
unnum alla okkar leiki á
íslandsmeistarar KA í 2. flokkl karla 1997. Liðið er skipað eftirtöldum leikmönnum: Höröur F. Ólafsson (12), Hafþór
Ómarsson (1), Atli Þórarinsson (15), Þórir Sigmundsson (9), Heiömar Felixson (7), Halldór Sigfússon (5), Jónatan
Magnússon (11), Nfels Reynisson (10), Jóhannes Jónsson (6), Heimir Árnason (13), Árni Torfason (2), Sverrir A.
Björnsson fyrirliöi (14), Anton Þórarinsson (18) og Kári Jónsson. - Þjálfari strákanna er Alfreö Gíslason. Liösstjórar
eru þau Þáll Alfreösson og Ylfa Ólafsdóttir. DV-myndir Hson
leiktímabilinu, fyrir utan eitt jafn-
tefli gegn KR. Þetta er toppurinn,"
sagði Sverrir Andreas Bjömsson, 20
ára, fyrirliði 2. flokks KA.
Valur í 3. sæti
í keppni um 3. sætið sigraði
Valur FH, 30-25 og var staðan 15-13
fyrir Val í hálfleik.
Mörk Vals gerðu þessir strákar:
Ingimar Jónsson 9, Freyr Brynj-
arsson 7, Hannes Jónsson 6, Jón
Brynjarsson 2, Atli Steinþórsson 2,
Ásbjöm Stefánsson 1, Gunnar
Tryggvason 1, Bjarki Sigurðsson 1
og Ingvar Sverrisson 1 mark. -
Þjálfari Vals er Karl Erlingsson.
Mörk FH gerðu þessir: Láms
Long 7, Brynjar Geirsson 5, Gunnar
N. Gunnarsson 5, Hjörtur Hinriks-
son 3, Sverrir Öm Þórðarson 2,
Stefán og Freyr Guðmundsson 2
mörk. - Þjálfari FH-liðsins er Geir
Hallsteinsson.
Sá glitta í landsliösmenn
Þorbjöm Jensson landsliðsþjáif-
ari afhenti verðlaunin að keppni
lokinni: „Jú, ég sá glitta í mörg góð
landsliðsefni eftir þessa úrslita-
leiki,“ sagði Þorbjöm.
Úrslitakeppni íslandsmótsins í handbolta - 2. flokkur karla:
Öruggur sigur KA
- í úrslitaleik gegn slökum ÍR-ingum, 35-28
Úrslitaleikurinn í bikarkeppni KKÍ - 10. flokkur:
Keflavík hafði betur gegn KR
Úrslitaleikurinn í bikar-
keppni 10. flokks stráka í
körfubolta fór fram í Aust-
urbergi siðastliðinn mið-
vikudagskvöld. Til úrslita
léku Keflavík og KR. Leik-
urinn varð aldrei spenn-
andi, en hann á köflum vel
spilaður og lauk með ör-
uggum sigri Keflavíkur,
61-43. Nánar á unglinga-
síðu DV.
Bikarkeppnin í körfubolta - Stúlknaflokkur:
Grindavík með
langbesta liðið
- sigraði Tindastól í úrslitaleik, 44-27
Aifreö Gislason, þjálfari meistara- og 2. flokks KA i hand-
boita, getur veriö sáttur meö árangurinn. Hér er hann
ásamt fyrirliöa 2. flokks KA, Sverri Andreas Björnssyni.
Grindavík teflir fram sér lítið fyrir og unnu tvö-
mjög sterku liði í stúlkna- falt, Tindastól í úrslitaleikn-
flokki því stelpumar gerðu um í bikarkeppninni, 44-27,
og í úrslitaleik ís-
landsmótsins sigr-
aði Grindavík Snæ-
fell, 19-22. Grinda-
vík hefur á að skipa
góðu liði og eru
stúlkurnar mjög vel
að sigrinum komn-
ar: „Þetta er búið að
vera alveg frábært
leiktímabil. Við
vissum alltaf að
liðið er magnað og
meiningin var að
vinna allt, og okkur
tókst það. Jú, við
urðum líka íslands-
meistarar í 8. flokki
1995,“ sagði Sólveig
Gunnlaugsdóttir,
Sólveig Gunnlaugsdóttir, hinn ötuli fyr- fyrirliði íslands-
irliöi stúlknaliös Grindavíkur, hampar meistara Grinda-
fslandsbikarnum. vikur.
Grindavík varö bikar- og fslandsmeistari f stúlknaflokki 1997. Liöiö er þannig skipaö: Rósa
Ragnarsdóttir (4), Sigríöur Ólafsdóttirt (5), Sólveig Gunnlaugsdóttir, fyrirliði (6), Þuríöur
Gísladóttir (7), Helga Siguröardóttir (8), Rósa Þorsteinsdóttir (9), Bryndfs Gunnlaugsdóttir
(10), Rakel Hreinsdóttir (11), Anna Sigurjónsdóttir (12), Rakel Siguröardóttir (13), Bára Vign-
isdóttir (14) og Hrefna Siguröardóttir. Þjálfari er Ellert S. Magnússon.
DV
Vfðavangshlaup
Ungmennafélags
Bessastaðahrepps
Sumardaginn fyrsta, 24. apríl, fór
fram víðavangshlaup I Bessa-
staðahreppi með góðri þátttöku yngri
sem eldri. - Úrslit urðu þessi:
5 ára og yngri stelpur:
1. Sigrún B. Ingólfsdóttir......'92
2. Helga Rún Heimisdóttir.......'92
3. Anna R. Jörundsdóttlr........'93
5 ára og yngri strákar:
1. Matthías Davíösson...........'92
2. Þórir Bjarni Traustason......'92
3. Bjarki Jóhannsson............'92
6-7 ára stelpur (1990-'91):
1. Anna Gyða Sigurgísladóttir... '90
2. Kristín Fjóla Tómasdóttir .... '90
3. Ragnheiöur Bergþórsdóttir ... '91
6-7 ára strákar (1990-'91);
1. Birkir Freyr Hilmarsson......'90
2. Ari Leifur Jóhannsson........'90
3. Daníel Kári Snorrason........'91
8-9 ára stelpur (1988-'89):
1. Ásta Rún Ásgeirsdóttir.......'88
2. Linda María Geirsdóttir......'88
3. Stefania Kristjánsdóttir.....'88
8-9 ára strákar (1988-'89):
1. Oddur Ari Sigurðsson.........'88
2. Ari Baldur Baldursson........'88
3. Gunnar Guðmundsson...........'88
10-12 ára stelpur (1985-'87):
1. Guðrún Tómasdóttir...........'86
2. Anna Margrét Ingólfsdóttir ... '87
3. Hanna Bryndís Heimisdóttir .. '87
10-12 ára strákar (1985- 87):
1. Guðmundur B. Brynjólfsson .. '85
2. Stefán Atli Thoroddsen.......'87
3. Pétur öm Gíslason............'87
13-14 ára stelpur (1983-'84):
1. Ragna Hjördís Agústsdóttir ... '83
2. Anna Rúna Kristinsdóttir .... '83
3. Ásta Marteinsdóttir..........'83
15-18 ára strákar (1979-'82):
1. Aron Freyr Lúöviksson
2. Björn Bragi Bjömsson
3. Kjartan Loftsson
19 ára og eldri konur:
1. Heiðrún Jensdóttir
2. Þórunn Kjartansdóttir
3. Sólbjörg Karlsdóttir
19 ára og eldri karlar:
1. Davíð Bjömsson
2. Heimir Sigurðsson
„ Sundhornið:
Islensk piltamet
(desember 1996)
50 m skriðsund:
Logi Kristjánsson, ÍBV,'89 .... 24,94
100 m skriösund:
Gunnar Ársælsson, ÍA,'90.... 53,50
200 m skriösund:
öm Arnarson, SH,'96........ 1:57,39
400 m skriðsund:
Ragnar Guðmundsson, Ægi.. 4:00,40
800 m skriösund:
Ragnar Guðmundsson, Ægi. . 8:23,06
1500 m skriöstmd:
Ragnar Guðmundsson, Ægi . 15:48,51
50 m bringusund:
Hjalti Guömundsson, SH '95. .. 29,55
100 m bringusund:
Hjalti Guðmundsson, SH,'95. . 1:03,83
200 m bringusund:
Hjalti Guðmundsson, SH,'95.. 2:20,79
400 m bringusund:
Hjalti Guðmundsson, SH,'95.. 5:04,97
50 m baksund:
öm Amarson, SH, '96 ....... 28,13
100 m baksund:
Eðvarð Þ. Eövaröss., UMFN,'84 57,60
200 m baksund:
Öm Amarson, SH,'96........ 2:03,37
400 m baksund:
Ævar Örn Jónsson, SFS,'89 . . 4;40,99
50 m flugsund:
Davíö F, Þómnnarson, SH,'95.. 26,68
100 m flugsund:
Daviö F. Þórunnarson, SH,'95.. 59,24
200 m flugsund:
Gunnar Ársælsson, UMFA,'90 2:11,11
200 m flórsund:
Magnús Konráðsson, SFS,'92.2:09,96
400 m fjórsund:
öm Amarson, SH,'96....... 4:38,75
Handbolti:
KA jafnaði met
FH frá 1961
KA braut ekki blaö í sögu
handboltans með sigri sínum i
þrem karlaflokkum, mfl., 2. fl.,
og 3. fl., á nýliðnu leiktímabili,
eins og sagt var á unglingasíðu
DV þriðjudaginn 29. apríl. KA
náði að jafna met FH frá 1961
þegar FH varð Islandsmeistari í
fyrmefhdum 3 karlaflokkum.
Enþvímásvo bætaviðaðFH
varð líka íslandsmeistari í mfl.
og 2. flokki kvenna sama ár - og
gott betur því bæði mfl. karla og
kvenna félagsins varð íslands-
meistari í handbolta utanhúss
1961. Þetta var fullt hús því ekki
var keppt í 4. fl. stráka eða 3. fl.
stelpna á þeim árum. Að lokum:
FHvann alls 100 íslandsmeist-
aratitla 1954-'94. - FH-ingar eru
því beðnir velvirðingar á þess-
um grófu mistökum sem jaðra
við högg fyrir neðan beltisstað.