Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1997, Blaðsíða 17
ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1997 * 17 Stella Steingrímsdóttir smurbrauðsdama: Breytti þvottahúsinu í smurbrauðsstofu DV, Hvammstanga:__________________ Stella Steingrímsdóttir hóf rekst- ur smurbrauðsstofu fyrir fjórum árum. Upphafið var á þá leið að þá- verandi skólastjóri í Grunnskóla Hvammstanga fór þess á leit við Stellu hvort hún gæti ekki smurt nestisbrauð fyrir krakkana í skól- anum. „Mér leist náttúrlega strax vel á þetta og talaði við Orator, félag laganema, hvemig vinna mætti þennan heimilisiðnað. Þeir bentu mér á að ég gæti í rauninni gert þetta heima í mínu eigin eldhúsi ef að heilbrigðisyfirvöld samþykktu það. Þau vildu það síður því að það þarf að vera handlaug og fleira. Þannig að ég og maðurinn minn ákváðum að breyta þvottahúsinu í brauðstofu seín hahn sniíðaði fyrir mig. Byrjunarkostnaöurinn var óverulegur en sniám saman hef ég keypt inn það sem reksturinn þarfhast, tölvu og þess háttar. Ég talaði við sjoppuna, Kaupfélagið og Tröllagarð sem tóku brauðið í sölu en það varð aldrei neitt úr þessu í skól- anum. Það komst ekki í gang fyrr en í vetur að núver- a n d i s k ó 1 a - stjóri fór þess á leit við mig að ég smyrði fyrir nem- endasjoppuna,“ segir Stella. „Ég átti ekki von á því að þetta gengi jafn vel og raun er. Ég er með sex tegundir af samlokum, sex af langlokum og salöt í TröOagarði. Einnig bý ég til pinnamat, kaffisnitt- ur, brauðtertur, ostabakka og þess háttar. Fyrirtækin eru að átta sig á framboði þjónustunnar og panta gjaman veitingar fyrir fundi og starfsmannafagnaði." segir að út úr þessu hafi hún um 70% starf. Þvi fylgja miklar tarnir en sumarið er mjög gott. „Ég er byrjuð að smyrja fyrir klukkan sex á morgnana, keyri síð- an út brauðið og er komin heim og búin að ganga frá klukkan 10. Eftir það fylgist ég með hvort það vantar brauð yfír daginn, eftir hádegið og um kaffileytið og bæti þvi viö sem mér finnst vanta. Ef varan selst ekki tek ég hana til baka en á samlokum er þriggja daga sölustimpill. Mað- ur er búinn að leggja alla sína sál í þetta og vill ekki að neitt bregð- ist.“ Smurbrauðsframleiðslan sam- lagast fjölskyldunni vel. „Ég sá upphaflega aðalkostinn við þetta að þurfa ekki að setja Sigurð Öm sem nú er á fjórða ári í pössun. Ég vildi hafa hann fyrir mig og það hef- ur gengið mjög vel.“ Að lokum; hver er vinsælasta samlokan? Langloka með skinku, osti, græn- meti og pítusósu. -ST Aldrei veik í meira en tvo daga DV, Hvammstanga:_______________________ „Ég var að bíða eftir húsnæði undir hárgreiðslustofu í Grafarvoginum þeg- ar ég kom hingaö norður að sumarlagi 1992,“ segir Sveina Guðbjörg Ragnars- dóttir, meistari í hársnyrtifræðum. Þá kom hún sér upp klippiaðstöðu í kjall- araíbúð til að eyða biðinni. En biðin eftir húsnæðinu varð lengri en samið hafði verið um og Sveina kunni vel við sig á meðal Hvammstangabúa. Hún ákvað að setjast hér að, keypti sér hús með bílskúr, innréttaði hann og opnaði þar eigin hárgreiðslustofu í aprU 1993. Stofan á því fjögurra ára afmæli núna og er eina hársnyrtistofan í vestursýsl- unni. Sveina hefur alltaf verið ein með reksturinn, tekur aldrei meira en tvo daga í veikindafrí og fór í viku í sumarleyfi á Saknar þú samkeppninnar? „Ég held að samkeppni sé alltaf af því góða. Ég myndi vUja fá manneskju með mér og stefni að því að fá ein- hvem með mér á stofúna. Kostirnir sem fylgja eigin rekstri felast í því að maður ræður sér nokk- um veginn sjálf- ur en gallarnir era þeir að það er ofboðslega erfitt að komast aðeins frá og er ekki vinsælt," segir hún og brosir. Sveina Guðbjörg Ragnarsdóttir hársnyrtir meb hendur f hóri Auöbjargar Magnúsdóttur. DV- myndir Sesselja. asta r i . E i n a hefð hef- hún áskilið sér hvað varð- ar opnun á stof- unni, hún er lokuð á milli jóla og nýárs. Þá fer Sveina heim tU pabba og mömmu á Ólafsfjörð. -ST Gæti sinnt öllum íslenska markaðnum og hafa rekið það á Hvamms- tanga síðan. Hráefnið í vör- umar er innflutt frá Frakk- landi, umbúðirnar frá Sviss og úrvinnslan er íslensk. Maggý segist framleiða 2,5 eymapinna á hvem íslending árlega. Vélarnar afkasta mun meir og hún vUdi gjarn- an auka framleiðsl- una og búa til fleiri störf en samkeppnin við innflutn- inginn er hörð og hún hefur ekki lagt út í eiginlega markaðs- sókn. Varan er fyllilega sam- keppnisfær, bæði hvað varð- ar verð og gæði. Hún er jafnvel ívið ódýrari en sambærUeg inn- flutt vara.“ DV, Hvammstanga: Eg gæti sinnt öUum íslenska markaðnum og skapað fleiri at- vinnutækifæri. En inn- flutningurinn er mikiU og samkeppnin á mark- aðnum er gífurlega hörð, segir Magnúsína Sæ- mundsdóttir, Maggý, fram- kvæmdastjóri Skarp hf., sem fram- leiðir Jófó eyrnapinna og bómuU- arskífur. Hún og F r i ð r i k Friðriksson, eiginmaður hennar, keyptu fyrirtækið 1991 frá rekstrar- aðUum á Sauðár- króki a ^ Magnúsína Sæmundsdóttir, framkvæmdastjóri Skarp hf., sem framleiðir Jófó eyrnapinna og bómullarskífur Tók flugið en fékk skell DV, Hvammstanga: Nokkrar hugmyndir náðu þó að þróast innan fyrirtækisins og lifa þær enn. Meðal þess er fram- leiðsla á gelpokum, gel sem leyst er upp í vatni, fryst og notað tU kælingar á ferskum fiski í út- flutningi og tU kjötkælingar innanlands. Kælitími pokanna er um tuttugu og fjórar klukkustundir. Pok- ana má einnig leggja á ofn eða í heitt vatn, hita þá og nota sem hitapoka því að hitaleiðni eftiisins er ekki síðri en kælUeiðin. Og nú hafin fram- leiðsla á því nýjasta í gel- þerri- mottur fyrir ferskfiskút- flutning og saltfisk- flutning. Vörurnar eru einnota en umhverfis- vænar og eftir- spurn er mikU. Eftir nýafstaðna flutninga hjá fyr- irtækinu gerir Harpa ráð fyrir að fram undan lifi þrjú árs- verk áfram innan þess. Stóra ævintýrinu er lokið en reynsla og ákveðið hugvit verður eftir í héraðinu. í dag er hún reynslunni ríkari. Unnið er að því að greiða aftur skuldir fyr- irtækisins og Harpa virðist fuU bjartsýni á að það takist í framtið- inni. -ST Harpa VUbergsdóttir er þrítug athafnakona á Hvammstanga. Fyr- ir flórum árum, þegar atvinnu- leysi var ríkjandi á staðnum og leitað var nýrra leiða i at- vinnurekstri, tók hún flugið og stofnaði fyrirtæki um íg- ulkeravinnslu, ígull hf. Harpa safnaði hlutafé og styrkjum, áhættufjár- magni, fékk meðbyr og reksturinn fór í fuU- an gang. Þegar best lét voru starfsmenn fyrirtækisins á bU- inu 20-30 manns. Harpa Vil- bergsdóttir, framkvæmdastjóri íguls hf. Fyrirtækið er að hefja fram- leiðslu á nýrri vöru fyrir fiskútflutning, þerrimottur í fiski- kassa. DV-myndir Sesselja. langskólagengin en ákvaö að taka af skarið þegar aUir voru að tala um að eitthvað þyrfti að gera; hún gérði það. Japansmarkaður tók vel á móti vöranni en hann reyndist sveiflu- kenndur og fyrr en varði var reksturinn kominn í ógöngur. Fækkun ársverka í Vestur-Húnavatnssýslu fækkaði ársverkum um 25% á árunum 1984-1994. Mest fækk- un varð í landbúnaði, eða um 50%. Eingöngu jukust ársverk í J bönkum og við þjónustu á þess- um árum, um 8%. Mjnnkandi atvinnuleysi ij Á fyrstu tveimur mánuðum þessa árs var mun minna at- vinnuleysi í sýslunni en verið J hefúr á sama tíma síðastliðin 5 ár. Aðeins 7 konur voru þá á at- j vinnuleysisskrá og hefur ekki | verið minna síðan 1992. Launamunur kynjanna Meðalárslaun karla I Vestur- | Húnavatnssýslu voru 1302 þús- und 1994 en meðalárslaun I kvenna 1104 þúsund. í opinberri stjórnsýslu voru karlar meö rúmlega 35% hærri meðallaun i en konur. Stjórnendur konur A Hvammstanga eru konur í I embættmn skólastjóra og að- stoðarskólastjóra grunnskólans. , Einnig er leikskólastjórinn kona. Ein kona situr í fimm manna hreppsnefnd en þrjár | eru varamenn. Á landinu öllu : eru um 25% allra sveitarstjóm- armanna konur. mmmmmmmsmzmmm Erum flutt að Síðumúla 33 (hliðarhús) Verslanir fyrirtæki - heimili Tego, járn hillukerfi Gínur, fulloróins og barna N’ Jr Fataslár, margar gerðir Sokkastandar ofl. Panilplötur—fylgihlutir Herðatré Sokkastandar Bæklingastandar Vagnhjól - 75 mm r~'\ EHHI ehf. heilðversliB Sími 568 7680

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.