Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1997, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1997, Blaðsíða 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1997 Hringiðan DV m * ‘k EFFEMM-maðurinn Björn Markús var í óöaönn að spjalla við Karl Sæberg á afmæl- ishátíð B.T. tölva um helgina. Höfðu þeir greinilega um margt að spjalla. Vinirnir Jóhann Jóhannsson og Feykir frá Haf- steinsstöðum stilltu sér upp er Ijósmyndari DV smellti af þeim mynd. Enda hinir myndarlegustu báðir tveir. í reiðhöllinni í Víðidal var hald- i in heilmikil hestaskemmtun á | laugardaginn. Par var mættur 1 fjöldinn allur af hestaáhuga- I fólki og skemmti sér vel. Vin- ' konunum Ástu Dögg og Svanheiði Lóu fannst geggjað aö geta hneggjaö. Operuundrið Jessica Tivens söng sig inn í hjörtu íslendinga um helgina. Árni Grétar Finnsson, Sigríður Óliversdóttir, Ólafur Eg- ilsson og Jóhann J. Ólafsson skelltu sér í fínu fötin og hlustuðu á undrabarniö þenja raddböndin. Eggert Einarsson fer ótroðnar slóðir f list- inni. Hér er listamað- urinn við eitt verka sinna sem eru tii sýn- is í Hafnarhúsinu. Pað er alltaf líf og fjör í Kolaportinu um helgar. Skarphéöinn Össurar- son hefur lifað tímana tvenna en er enn i fuliu fjöri og selur fisk fyrir hungraöa íslendinga í Kolaportinu. Bene- n. vMB’Up' dikt Dav- íösson, fyrrver- andi forseti ASÍ, hélt upp á 70 ára afmæli sitt um helgina og fékk meðal annars að gjöf rennibekk mikinn. Það var núverandi forseti ASf, Grétar Þorsteinsson, sem afhenti gjöfina og er greinilegt að Bene- dikt kunni vel að meta. Hún Sonja 'mj Gránz á tvær yl Kenwood- 1 hrærivélar / heima en hún / mætti samt í / Heklu um helgina / og skoðaöi nýj- / ustu hrærivélina frá I Kenwood sem á stórafmæli um þess- ar mundir. Eggert Einarsson opnaði sýningu á sérkennilegum verkum sínum í Hafn- arhúsinu á laugardaginn. Ófeigur Sig- urðarson, Kristinn Már Ingvarsson og Sigurður Guðjónsson voru á einu máli um að vel hafi til tekist.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.