Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.1997, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 6. MAÍ 1997 33 Eí (0 N U n3 E-i co co cö u rH 3 CD u 3 co co •H o G :0 co ,0 !h 5 • I—I 'CÖ 1-3 Ö3 O cö co ViH •iH Ö) 0! •iH m Myndasögur Brúðkaup Þann 25. janúar sl. voru gefin sam- an í Dómkirkjunni af sr. Jakobi Hjálmarssyni Erna Björk Svavars- dóttir og Einar Ármannsson. Heimili þeirra er að Nesbakka 10, Neskaup- stað. Ljósm.: Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmann Gefin voru saman þann 17. febrúar í Akureyrarkirkju af sr. Birgi Snæ- björnssyni Dóra Friðriksdóttir og Ásgeir Guðmundsson. Heimili þeirra er að Hríseyjargötu 21 b, Ak- ureyri. Ljósm: Norðurmynd Ásgrímur Tilkynningar Kvenfélag Seljasóknar heldur félagsfund í kvöld, þriðjud. 6. maí kl. 20.30, í kirkjumið- stöðinni. Gestur fundarins er Haf- steinn Hafliðason garðyrkjumaður. Hann mun ræða um garðyrkju og svara fyrirspurnum. Gestir vel- komnir. Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIE STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennesse Williams. Mvd. 7/5, sud. 11/5, fid. 15/5. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Boch/Stein/Harnick 8. sýn. fid. 8/5, uppselt, 9. sýn. Id. 10/5, uppselt, 10. sýn. föd. 16/5, uppselt, mán. 19/5 (annar i hvitasunnu), uppselt, föd. 30/5, uppselt, Id. 31/5, uppselt, sud. 1/6, mvd. 4/6, föd. 6/6, Id. 7/6. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Föd. 9/5, næst síöasta sýning, mvd. 14/5, síöasta sýning. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen Sud. 11/5 kl. 14.00, síöasta sýnlng. TUNGLSKINSEYJUHÓPURINN í SAMVINNU VIÐ PJOÐLEIKHUSIÐ: Óperan TUNGLSKINSEYJAN eftir Atla Heimi Sveinsson Frumsýning mvd. 21/5, 2. sýn. föd. 23/5, 3. sýn. Id. 24/5. LITLA SVIÐIÐ KL. 20.30 LISTAVERKIÐ eftir Yazmina Reza Föd. 9/5, uppselt, Id. 10/5, uppselt, föd. 16/5, uppselt, mád. 19/5, uppselt, sud. 25/5, uppselt, föd. 30/5, Id. 31/5. Gjaíakort í leikhús - sígild og skermntileg gjöí Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Tapað fundið Dökkblár bamaskór, stærð 22, tapaðist í Seljahverfí 1. maí. Uppl. í síma 567 5231. Tombóia Lena ívarsdóttir og Hildur Viðarsdóttir héldu tombólu á dögunum til styrktar Rauða krossi íslands. Þær söfnuðu 1600 krónum. Odýrt þakjárn LOFT- OG VEGGKLÆÐNINGAR Framleiöum þakjárn, loft- og veggklæöningar á hagstæöu veröi. Galvaniseraö, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiöjuvegi 11, Kópavogi. Símar 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.