Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Side 7
t- LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997 7 I jí I I ’ V/ 0 I I ...í baráttu fyrir bættri heilsu! Nýlega ákvað Matvæla- og lyfjastofnun Bandaríkj- anna, FDA, að gefa General Mills leyfi til þess að setja fullyrðingar um bætta heilsu (health claim) á Cheerios pakkann. Áður höfðu bandarísku hjartaverndarsamtök- in, American Heart Association, sett Cheerios á fæðu- listann sem samtökin mæla með og gefið var leyfi til að merkja pakkann með „hjartamerki" samtakanna. Fréttir sem marka tímamót Rannsóknir á hollustu fæðutegunda sem eru unnar úr trefjaríkum kornvörum hafa staðið yfir áratugum sam- an. Niðurstöður úr þessum rannsóknum liggja nú fyrir og staðfesta m.a. að Cheerios hringirnir, sem eru unn- ir úr heilum höfrum, hafa ótvírætt hollustugildi. Cheerios inniheldur lítið af heildarfitu, hlutur mettaðr- ar fitu er lítill og það inniheldur ekkert kólesteról. Mat- væla- og lyfjastofnun Bandaríkjanna telur sannað að neysla á Cheerios hafrahringjum geti dregið úr líkum á hjarta- og æðasjúkdómum ef þeirra er neytt sem hluta af fitulitlu og kólesterólsnauðu fæði. Því borða allir Cheerios af hjartans lyst. einfaldlega hollt fyrir hjartað! YDDA F45.39/SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.