Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Síða 33
LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997
41 «*
■v
Verölaunahafar í Kópavogssundinu meö verðlaunagripi sína. DV-myndir SÞ
Kópavogssundið 1997:
Frábær G5M sími
AmITSUBISHI MT-20D
NIÐURSTÖÐUR
Auðveld notkun *****
Eiginleikar *****
Gæði í sendingu ****v
Gæði í móttöku ****
Virði ****
Einkunn tímaritsins
WHAT CELLPHONE
Upptaka á samtali - minnispunktar
reiknivél - 4 línu skjár - tölvutenging
sending & móttaka SMS skilaboða
númerabirting - klukka & dagsetning
áminning & vekjari - timamæling
samtala - o.fl.
V__________________________________J
Tílboðsverð
S íste \
Síðumúla 37
S. 588-2800
t
Meðalvegalengdin
rúmir 2 km
sem
Kópavogssundið, sem er almenn-
ingssund, var þreytt í fjórða sinn
um síðustu helgi. Þátttakendur í ár
voru 653 talsins og konur voru held-
ur fleiri en karlar, 335 á móti 318
körlum. Heildarvegalengd allra
sundmannanna var 1.361 km og
synti hver sundmaður að meðaltali
2 km og 84 metra. í fyrra voru
þátttakendur í Kópavogs-
sundinu heldur fleiri, 725
manns, en þá var með-
alsundlengdin örlítið
styttri, eða 2 km og 59
metrar.
Kópavogssundið nýtur
mikilla vinsælda meðal
allra aldursflokka
Sem dæmi má
nefna að
yngstu þátt-
takendum-
ir, Kol-
beinn Ari
Hauks-
son og
Tinna
Rut Finn-
bogadóttir,
syntu 500
metra en
þau eru
bæði fædd á
árinu 1993.
Elstu þátttak-
endurnir
vora Aðal-
steinn Gisla-
son sem synti
3 km og Inga
Lovísa Guð-
mundsdóttir
sem synti 1
km. Aðal-
steinn er
fæddur 1913 en
Inga Lovísa
1923.
Ungur sundgarpur
Lengstu vegalengdina, 18 km,
synti Rakel Ingólfsdóttir, en hún
keppti í flokknum „meyjar 12 ára og
yngri“. í aldursflokknum karlar, 71
árs og eldri, synti Sveinn Þormóðs-
son lengst, hvorki meira né minna
en 9,1 km. Berta Engilbertsdóttir
synti lengst kvenna í aldurs-
flokknum 71 árs og eldri, 2,1
km. í aldursflokknum 61-70
ára syntu Geirlaug Egilsdóttir
(5 km) og Gunnar
Gunnlaugsson (6
km) lengst en í
aldursflokknum |
51-60 ára vora það
Elín Þorvaldsdóttir
(12,2 km) og Þor-
steinn Þor-
steinsson (12,5
km)
þreyttu
Sveinn Þormóösson synti 9,1 km í aldursflokknum 71 árs
lengst sundið.
Hjónin Hrafnhildur Hreinsdóttir
og Páll Ásgeir Ásgeirsson syntu
lengstu vegalengdina í aldurs-
flokknum 41-50 en Hrafnhildur þó
heldur lengra en Páll. Hrafnhildur
lagði að baki 15 km en Páll 12,1 km.
í aldursflokknum 31^40 ára voru
það Rósa S. Jónsdóttir (11 km) og
Hjörtur Snorrason (6,6 km) sem
syntu lengst og í flokknum „stúlkur
og piltar, 18-30 ára, vora það Sigrún
Hallgrímsdóttir (12 km) og Daníel
Haraldsson (8,2 km) sem náðu
lengstu vegalengdinni. Jón Helgi
sýndi mikið þrek með því að
synda 17,3 km í flokki drengja,
| 13-17 ára, en Kolbrún Baldvins-
dóttir synti lengst stúlkna í þeim
flokki, 12,5 km.
Eins og hér á undan var
greint frá var það Rakel Ingólfs-
dóttir sem synti lengst
allra en hún keppti í
yngsta flokknum, 12
ára og yngri. Tveir
ungir piltar, Ás-
geir H. Einarsson
og Sölvi R. Guð-
mundsson, syntu
11,1 km í þeim
flokki og fengu
báðir viður-
kenningar fyrir
afrekið.
Árið 1994, þeg-
ar Kópavogssund-
ið var þreytt fyrsta
sinni, voru þátttak-
endur 444 og með-
alsundlengd var þá
2,16 km. Árið eftir
voru þátttakendur
650 og meðalsund-
lengd 2,12 km. Met-
fjöldinn í Kópavogs-
sundinu, 725 þátttak-
endur, náðist í fyrra.
-ÍS
Sértilboð til
Parlsar
9. og 13. okt. frá kr.
19.
Flug og hótel
kr. 24.990
Beintflugallafimmtudaga
og mánudaga
frá 9. október
París - heimsborg Evrópu
Parísarferðir Heimsferða hafa fengiö ótrú-
legar undirtektir og hundruð sæta hafa nú
þegar selst til þessarar heillandi borgar. Nú
eru fyrstu ferðirnar að seljast upp enda hafa
aldrei veriö boðin jafn hagstæð kjör og nú í
vetur meö beinu flugi okkar til Parísar. Við
höfum nú fengið viðbótargistingu á vinsæl-
um hótelum okkar og bjóöum nú sértilboð
13. og 20. október. Glæsilegt úrval gisti-
staða í boði, spennandi kynnisferðir, frábært
að versla og íslenskir fararstjórar Heims-
ferða tryggja þér ánægjulega dvöl í heims-
borginni.
Bókaðu strax og tryggðu
þér tilboðsverðlð
Verö kr. 19.990
Flugsæti til Parísar meö flugvallarsköttum,
flug á mánudegi til fimmtudags.
Verð kr. 24.990
M.v. 2 í herbergi Hótel Europe:
3 nætur, 13 október.
Viöbótargisting
9. október
Góö hót
Hvenær
9- okt.
13. okt. -
16 okt. -
20. okt. -
23. okt. -,
27- okt. - *
30. okt. - ■)
29.990
Verö kr.
M.v. 2 í herbergi Hótel Europe,
4 nætur, 9. október.
ftustunstrætl 17,2. hæO
Fagmennska
\ fynrrúmi