Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Blaðsíða 38
46
LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997 JjV
smáauglýsingar - Sími 550 5000
Chevrolet Surburban ‘85, 6,2 dísil, sjálf-
skiptur. Uppl. í síma 466 3166 eða
895 0004.
Daihatsu Feroza, árg. ‘91, ekinn 122
þús. Verð 540 þús. stgr. Uppl. í síma
555 1581.
Til sölu Chevrolet Blazer S10 ‘85, ekinn
190 þús., skoðaður ‘98. Uppl. í síma
482 2243 og 893 0463.
Til sölu Ford Bronco, árg. ‘71, með hálfa
skoðun, selst ódýrt. Uppl. í síma 565
0461 eftir kl. 17.
Til sölu Nissan king cab, árg. ‘82, ýmis
skipti koma til greina. Uppl. í síma
898 1526.
Til sölu Volvo Lapplander ‘81, góður
bíll, mikið endumýjaður. Uppl. í síma
854 9744.
^ Toyota Hi-Lux, árgerö ‘81, til sölu,
þarfnast lagfæringar. Upplýsingar í
síma 552 4495.
Willy's, árg. 73, til sölu, meö plasthúsi
og 35” dekkjum, mikið endumýjaður.
Uppl. í síma 899 7210 milli kl. 16 og 19.
Til sölu Toyota 4Runner, V6, árg. ‘88,
breyttur bíll. Uppl. í síma 4211919.
Steinbock-þjónustan ehf., leiöandi fyrir-
tæki í lyfturum og þjónustu, auglysir:
mikið úrval af notuðum rafimagns- og
dísillyfturum. Lyftaramir em seldir,
yfirfamir og skoðaðir af Vinnueftirliti
ríkisins. Góð greiðslukjör! 6 mánaða
ábyrgð!! Enn fremur: veltibúnaður,
hliðarfærslur, varahlutir, nýir hand-
lyftivagnar. Steinbock-þjónustan ehf.,
Kársnesbraut 102, Vesturvararmegin,
Kópavogi, sími 564 1600, fax 564 1648.
Sumaraukaútsala. Ný sending af inn-
fluttum notuðum rafmagnðyfturum,
0,,6-3 tonna. Frábært verð og kjör.
Urval dfsillyftara. Viðurkennd vara-
hlutaþjónusta í 35 ár fyrir Steinbock,
Boss, BT, Manitou og Kalmar.
PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
Eigum fyrirliggjandi nýjan 3 hjóla
Clark-rafmagnsíyftara, lyftigeta 2 t.
Vandaðir þýskir rafmagns- og dísil-
lyftarar á frábæru tilboðsverði. Vöttur
ehf., lyftaraþjónusta, sími 561 0222.
Rafmagnslyftari til sölu, lyftigeta 1.250
kg, þrefalt mastur, gámagengur.
I góðu ástandi. Vöttur ehf.,
lyftaraþjónusta, sími 561 0222.
Bændur. I rúllumar frábærir, liprir,
rafmagnslyftarar sem létta bústörfin.
PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
UPPBOÐ
Eftirtaldir munir verða boðnir upp í uppboðssal í Tollhúsinu v/Tryggvagötu
___________laugardaginn 20. september 1997, kl. 13.30:____
Sony 357 myndatökuvél, 1 GB harður diskur, 12 Tandon útstöðvar, 2 JBL-studio monitor 4430,
2 lágir stólar úr svínaleðri, 2 Macintosh tölvur, 2 pl. bæklingar 700 kg, 2 stk. Hyundai-tölvur, 2
veggkæliborð, Atlas og Levin, 2 Wella hárþurrkur, 2 Wella vaskastólar, 2. stk. Silicon Valley-
tölvur, 3 ísvélar af gerðinni Electrofric, 3 málverk, 3 Teledyne tölvur, 3 UG rakarastólar, 4 Senn-
heiser MKH hljóðnemar, 5 hárgreiðslustólar með pumpu, 50 fm KR-sumarhús, 520 Mb harður
diskur, afgreiðsluborð, afgreiðsluborð 2 stk., Agfa printer 7565 framköllunarvél, Anitech iita-
tæki, Antitech 20“, Apple PoverMac 6100/60AV teiknitölva, Aqua orinter 3BS 200, Ariflex
BLEQ 16 mm kvikmyndatökuvél, ASA sjónvarp/útvarp, áleggshnífur, B&O litatæki, Bargait
486 DX tölva, bátur úr vatnsheldum krossviði, báturinn Katrín, skráningamúmer 6490, Beta SP
vídeóspólur, ca 300 stk., bifreið, blásari fyrir frystiklefa, brauðkælir frá Frostverki, Brother
prentari, búðarborð, búðarkassi, bæklingar, bæklingar 40 stk„ bökuhitarar, bökunarofn tveggja
stikka, bökunarplötur, bökunarstikkar, Carewell goskælir, Cd-diskar, 5 kg, Cd-diskar, 6 kg„ Cd-
diskar, 8 kg, Cetus RE-083, skráningamúmer 6520, Citizen tölvuvigt, Coke-kæliskápur, Costa
BY 2500 fyrirsk., sög, fræsari, Daewoo litaskjár, 4 dekk, 2120 kg, djúphreinsivél, eldhúsvömr,
Elta, Emo rennibekkur með fræsara, fatnaður, Ferguson, 1491 stk. filmur, 541 stk. filmur, 634
stk. filmur, filmur til skyndiframköllunar, 91 stk„ filmur til skyndiframköllunar, 1907 stk„ film-
ur til skyndiframköllunar, 93 stk„ filmur til skyndiljósmyndunar, 100 stk„ Finlux, Finlux 22“,
fiskurðarborð, fjölvinnsluvél, flakskurðarvél (ES12) ásamt kassa m/tölvubúnaði, flísar, sýnis-
hom, flökunarvél (Baader 183), formpallettur, ferkant., formpallettur, sporöskjul., Framtíð,
svört meri skmr. 40186282, Framtíð svört meri skmr. 40186282, undan Kolku, Frostverk brauð-
kælir, frystiborð, frystigámur, frystiklefar, frystir, frystirekkar, frystiskápur, Funai 20, færiband,
færibandalína, gam 240 kg, geisladrif power DC, geisladrif, geislaprentari af gerðinni QMS410,
Goldstar sjónvarp/útvarp, goskælir frá Frostverki, gólfhreinsivél af gerðinni Comac, Gmndig,
Gmndig 25 sjónvarp/útvarp, Gmndig litatæki, handverkfæri, hálsbindi 1 kg, hár stóll, hár-
greiðslustólar, hárþurrkur, háþrýstidæla, heimilistæki til lofthreinsunar, 26 stk„ hillur, Hitachi,
Hitachi FP-20S kvikmyndatökuvélar, Hitachi sjónvarp, hjólsög í borði, hljóðbiöndunarborð,
gerð Cadac, hljóðmælitæki, hljóðupptökutæki, híjóðupptökutæki Reevox PR-99- 03268, hljóm-
flutningstæki, hlutabréf í Sameinuðum verktökum hf„ hnappagatavél af gerðinni Reece,
hnappagatavél nr. 084107, hnappagatavél nr. 084107-S, Hobart uppþvottavél, HP-Laserprentari,
HP leysiprentari, HP myndskanner, týpunr. 4M/P, hráefnisvagnar, hreinlætistæki, hrærivél,
hveitivagnar, höggborvél, IBM 486, IBM AS 400 tölva, staðsett að Sundaborg 1, IBM-tölva,
Ikegami og linsu Cannon Marco tv Zoom, Ima gíraborvél, Ima standborvél, Image nálaprentari,
Impressa frystiskápur, innréttingar í verslun að Bankastræti 8, innréttingar í verslun að Skóla-
vörðustíg 4, innréttingar í verslun að Skólavörðustíg 4a, ITT, ITT monitor, sjónvarp/útvarp, ITT,
sjónvarp, ísvélar af gerðinni Electroffic, Jocker, Kolka frá Kolkuósi, skmr. 80258588, er á Ár-
bakka, Kolka frá Kolkuósi, brún meri, skmr. 80258588, Kolster, Konica 500, ljósritunarvél,
Konica 550, ljósritunarvél, kryddhilla, kvikmyndaklippiborð, Moviola M86AH, kvikmynda-
tæki Fax animation, kvikmyndatökuvél af gerðinni Ecler, kvikmyndatökuvél Ariflex Bleq, 16
mm, kvikmyndavél, kvikmyndavél af Ike Gami-gerð, kæliborð, kælir, kælivélar, lampar 1000
. I kg, Laser-tölva, Levin-djúpfrystir, Levin-kæliborð, Linden-byggingakrani, linsur af gerðinni
Fujion, litatæki, litatæki ITT 20, litljósritunarvél, ljósritunarvél, loftpressa, losunarborð/ryðfrítt
stál, Luma, Luma sjónvarp, Macintosh Performa 630, Macintosh tölva, Machintosh tölva ásamt
prentara af sömu gerð, Macintosh LC 630 tölva, Magnasyns tónayfirfærslutæki, málverk eftir
Jóhannes Kjarval, 120x150 cm, Millematic 35 suðumaskína, Mita ljósritunarvél, Mitsubishi
21“, Monitor, sjónvarp/útvarp, myndbandstæki, myndbandstæki af gerðinni Sharp, myndbands-
tæki Betacan SP, myndbönd, myndvarpi af gerðinni Sony Q4100, mælitæki Theowild TT05G
(hallamálstæki), nálaprentari, Nesco litatæki, Nordmende, Nordmende litsjónvarp, Nordmende
sjónvarp/útvarp, Nordmende 25“ sjónvarp, ofnar f/ kynningar, Omrom sjóðvél, Orion, Orion-
sjónvarp, ostarifjárb., Otari MTR-90 fjölrásasegulbandstæki, óátekin myndbönd, óátekin mynd-
bönd, 101 stk„ óátekin myndbönd, 23 stk„ PC 486 Hyundai- tölva, PC 486 Tuliptölva, PC tölva,
PC tölva, gerð XT-486, PC tölva, Pentium 100 Mhz með sv. 17 tommu skjá, Pfaff saumavél
BSP-N8, Pfaff saumavél nr. BSP-N8, Philips, Philips 20“, Philips 20“ sjónvarp, Philips litasjón-
varp, Philips sjónvarp, Philips sjónvarp/útvarp, Phoenix 28“, píanó, Plasmon geisladiskaskrif-
ari, Pock Coin suðuvél, prentarar, prentari, Puttabeygjuvél, staðsett að Grettisgötu 87, QMS
prentari, Quadra 800 og Power Mac tölvur, rafall, rafvörur, rakarastólar, 4 stk., rakstrar-snú 413
kg, rakstrar-snú 838 kg, rennibekkur, Richmac peningakassar, Roland JD-800 hljómborð, ryk-
suga, Saba sjónvarp, Salora, Salora sjónvarp, Samsung 14 litatæki, Samsung 20“, Samsung 20“
sjónvarp, Sanyo, Sanyo faxtæki, Sanyo, sjónvarp/útvarp, saumavélar, Stobel og Singer,
Schneider sjónvaip, Seikosha prentari, Seikosha sp 1900, Seikosha sp 1900 prentari, Seleco,
sendar af Thomson-gerð, setningartölva, Sharp, Sharp 21“ sjónvarp, Sharp 28“ árg. 1995, Sharp
faxtæki, Sharp FO200 faxtæki, Sharp litatæki, Siera litasjv., Silicon Valley tölva, símkerfi af
gerðinni Ivatsu ásamt tilh. búnaði, sjónvarpstæki af gerðinni Sharp, sjónvarpstökuvél HL79
SRNO: 847ghl9960, skápur af gerðinni Facit, skjalaskápur af gerðinni Facit, skór, sýnishom,
skrifborð, skrifstofubúnaður, skurðarhnífar, skyndiljósmyndavél, skyndiljósmyndavélar 2 stk„
skyndiljósmyndavélar 3 stk„ skyndiljósmyndavélar 9 stk„ sláttuvél 540 kg, Sony, Sony 357
myndatökuvél, Sony TCD-DlOPro Dat, Sonymyndbandstæki TCD-DlO-Pro DAT, serial 15157,
spónlagningarpressa Kalmag, stans fyrir smíði á formum, Star prentari, stálhillur, Steenbeck
1900 klippiborð, blátt að lit, Stenberg fjórvél (kílvél), steypumót úr áli, undirsláttur undir 700
fm loft, stólar, strimlavél, Svarti frá Sumarliðabæ, sama stað., sölufrystikistur með hallandi loki,
talstöð af gerðinni Yease, Tandberg, Tandon netstjóri, 32 mb minni, tangir 1 stk„ taska, Taskam
fjölrása segulbandsupptökutæki, Telefunken 20, sjónvarp/útvarp, Telefunken M-21 segulbands-
tæki, Telestar litatæki, Tensai 25“, sjónvarp, teppahreinsivél, Windsor passport, Thomson -
Betacam Sp myndbandstæki TTV 3570P, tréborð, Trust Pentium tölva, Tulip tölva, tvær Meta-
bo-vélsagir, tölva Macintosh L475, tölva, ACER 386, tölva, Digital XL560, tölvubúnaður,
tölvubúnaður, tölvur af gerð IMB 486, Uniron tölva, útflatningsvél, útsendingarborð MBI 24
series, útsendingarborð MBI studio 12, vacuumpökkunarvél, varahlutir, 1.100 kg, varahlutir,
■», 300 kg, vaskastólar, vaskastóll frá fyrirtækinu Krosshamri, vegghárþurrkur ásamt fylgibúnaði
frá Muhols, vegghillur, veltipottar, verkfæri, verkfærí, hillur, málmsmvél, 285 kg, vikurbirgðir í
togarahúsi, vinnsluvél fyrir mætvæli, 250 kg, vinnubekkir, vökvapressa ásamt vökvahamri, Xer-
ox Ijósritunarvél, Yamaha KX-88 hljómborð, Yamaha píanó, Yoko 20, litatæki, Yoko hljóm-
flutningstæki og þvottakar.
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Mótorhjól
Husaberg FE501 1998, ISDE special
útgáfa. Súpertilboð. Ath. Aðeins eitt
hjól fáanlegt á þessu verði. Verð að-
eins 790.000. Verðlistaverð ‘97 std., kr.
91,0.000. Gagni, umboðsaðili Husaberg
á íslandi. Sími 555 0528.
Ótrúlegt úrval af mótorhjólavörum.
Hjálmar, hanskar, jakkar, peysur,
brynjur, skór, töskur, keðjur, tannhj.,
stýri, púst, kerti, olíur, bremsukl., di-
skar, kúpl., Metzeler-dekk, sérp., o.fl.
JHM-Sport, s. 567 6116 og 896 9656.
Sniglar. Aðalfundur verður haldinn
laugard. 4. okt. kl. 14 stundvíslega í
fundarsal Hótel Loftleiða.
Aðeins þeir sem hafa greitt árgjöld fá
aðgang. Stjómin.
Traust verkstæði í 12 ár. Vélaviðgerðir,
breytingar & stillingar á öllum hjól-
um, tannhjól, keðjm, dekkjaþjónusta.
Vönduð vinna, byggð á reynslu.
Vélhjól & sleðar, Stórh. 16, s. 587 1135.
Óska eftir Hondu CR 500. Ástand skipt-
ir ekki máli. Á sama stað óskast mót-
or og varahlutir í sams konar hjól.
Uppl. í síma 566 6932. Jón.
Skellinaöra óskast, 70 cc, á verðbilinu
10-50 þús., helst í lagi. Uppl. í síma
483 4136.
Sætur Honda VF500 Chopper til sölu.
Verð 200 þús., ýmis skipti. Uppl. í síma
482 1772. Kiddi.
Til sölu Suzuki RM 250 ‘88. Hjólið er í
toppstandi. Verð 160 þús. Uppl. í síma
588 9101 e.kl. 16.
Honda Shadow 700, árg. ‘84, mjög gott
eintak. Uppl. í síma 899 8185.
Suzuki Dakar, árg. '87, til sölu.
Uppl. í síma 483 1525.
Til sölu Honda MTX-R 50, árg. ‘88. Uppl.
í síma 421 4202.
Til sölu Suzuki GSX 1100 E ‘82, í góðu
lagi. Uppl. í síma 486 6742.
Óska eftir 70 cc skellinööru. Uppl. í
síma 477 1380 milli kl. 19 og 20.
Óska eftir DT 175 cc eöa TS 125 cc.
Uppl. í síma 478 1064.
Óska eftir skellinöðru helst MB, helst á
15-25 þús. Uppl. í síma 421 3838.
Sendibílar
Nissan Vanette ‘91 til sölu, með talstöð
og mæli og hlutabréfi í Þresti. Hægt
að byrja strax. Verð aðeins 650 þús.
Uppl. í síma 557 8762 eða 852 5429.
Tilboö óskast í Mercedes Benz 207
sendibíl, árg. ‘78, ekinn 230.000 km,
þarfnast viðgerðar á boddíi.
Upplýsingar í síma 586 1389.
Tjaldvagnar
Geymsla á tjaldvögnum, hjólhýsum,
fellihýsum og bílum. Upphitað hús-
næði á Hellu. Uppl. í síma 854 2022
eða 482 2358.
Til sölu Combi-Camp family + fortjald,
árg. ‘86, vel með farinn, mikið breytt-
ur. Uppl. í síma 565 6614 eða 894 4818.
Til sölu mjög vel með farinn Alpen
Kreuzer Select-tjaldvagn ‘89. Uppl. í
síma 587 0321.
Vetrargeymsla á tjaldvögnum/bílum o.fl.
Upphitao/vaktað.
Rafha-húsið, Hf., s. 565-5503,896-2399.
Vetrargeymsla. Fyrir tjaldhýsi, tjald-
vagna og bíla eða fyrir hvað sem er.
Uppl. í síma 487 8527.
Vetrarpláss fyrir tjaldvagna.
Upplýsingar í síma 897 7373/896 9757.
JA Varahlutir
• Japanskar vélar 565 3400, varahlsala.
Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk.,
sjálfsk., boddíhl., öxla, startara,
altemat. o.fl. frá Japan. Erum að rífa
eða nýl. rifnir: Vitara ‘90-’96, Feroza
‘91-95, MMC Pajero ‘84-’94, Rocky
‘86-’95, L-300 ‘85-93, L-200 ‘88-’95,
Mazda pickup 4x4 ‘91, E-2000 4x4 ‘88,
Trooper ‘82-89, LandCruiser ‘88, Hi-
Ace ‘87, Lancer ‘85-’93, Lancer st. 4x4
‘87-’94, Spacewagon 4x4 ‘91, Charade
‘91, Colt ‘85-’94, Galant ‘86-’91,
Subam 1800 ‘87, Justy 4x4 ‘87-’91,
Impreza ‘94, Mazda 626 ‘87-’88, 323 ‘89
og ‘96, 929 ‘88, Bluebird ‘88, Swift
‘87-’95 og sedan 4x4 ‘90, Micra ‘91 og
‘96, Sunny ‘88-’95, ZX 300 ‘91, NX 100
‘92, Primera ‘93, Urvan ‘91, Civic
‘86-’92 og Shuttle, 4x4, ‘90, Accord ‘87,
Corolla ‘92, Carina E ‘93, Pony ‘92-’94,
H 100 ‘95, Elantra ‘92, Sonata ‘92,
Accent ‘96, Polo ‘96, Mondeo ‘94,
Baleno ‘97. Kaupum bíla til niðurrifs.
ísetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð.
Visa/Euro-raðgr. Opið v.d. 9-18, lau.
11-15. Japanskar vélar, Dalshrauni
26, sími 565 3400, fax 565 3401.
Varahlutaþjónustan sf„ sími 565 3008,
Kaplahrauni 9b. Eigum varahluti í:
Mazda 626 ‘85-’88, 323 ‘85-’88, BMW
318 ‘88, Charade ‘88-’91, Applause ‘91,
Cuoré ‘89, Feroza ‘91, Lancer 4x4
‘88-’94, Colt ‘91, Galant ‘87, Tredia 4x4
‘86, Audi 100 ‘85, Escort ‘88, Sierra
‘85-’88, Scorpio ‘86, Monza ‘88, Sunny
4x4 ‘88-’93, Micra ‘85-’88, Primera ‘91,
Vanette ‘89-’91, Bluebird ‘87, Cedric
‘85, Laurel ‘84-’87, Prairie ‘88, Tferrano
‘90, Justy ‘87-’90, Corolla ‘87, Tercel
‘87, Cressida ‘85, Hi-Lux ‘91, Carina
‘87, Pony ‘92, Uno turbo ‘91, Peugeot
205, 309, 405, 505, Favorit ‘91, Prelude
‘87, Accord ‘85, Civic CRX ‘85-’91,
Shuttle ‘87, Renault Express ‘91,
Nevada 4x4 ‘92, Clio ‘93, Saratoga ‘91,
Aries ‘88, Swift ‘88-’91, Golf ‘85-’88,
Volvo 240 ‘84, 360 ‘87, 740 ‘87. Kaupum
bíla. Opið 9-19/lau. 10-16. Visa/Euro.
15% staðgreiösluafsláttur í september.
Stýrisliðir, gormar, kúphngssett,
sætaáklæði, vatnsdælur, vatnslásar,
Florens-ljós fyrir hjólhýsi og fjald-
vagna, ljósaútbúnaður fyrir kerrur,
ökuljós, þurrkublöð, settið á kr. 780,
hjólkoppar, verð frá kr. 1950 settið,
hliðarlistar, verð frá kr. 450 pr. m,
Gabriel-demparar, tímareimar, Fiat-
varahlutir - sérpantanir, gólfinottur,
kr. 1400 settið, kveikjuhlutir, drifliðir
v/hjól, gúmmíhosur fyrir drifliði o.fl.
G.S. Varahlutir, Hamarshöfða 1,
sími 567 6744.
565 0372, Bílapartasala, Skeiöarási 8.
Nýl. rifnir bílar: Renault 19 ‘90-’95,
Subam st. ‘85-’91, Pajero ‘93, Justy
‘87, Legacy ‘90, Benz 190 ‘85, 230, 300
‘84, Charade ‘85-’91, Blazer ‘84-’87,
Saab 9999 turbo, Lancer, Colt ‘84-’91,
Galant ‘90, Golf ‘85, Polo ‘90, Bluebird
‘87-’90, Cedric ‘87, Sunny ‘85-’91, Pe-
ugeot 205, 309, Neon ‘95, Civic ‘90,
Mazda 323 og 626 ‘83-’92, Aries ‘85,
BMW ‘84-’90, Grand Am ‘87, Accent
‘95, Electra ‘93, Pony ‘90, Excel ‘88,
Trans Am ‘83-’89, o.fl. bflar. Kaupum
bíla. Op. 9-19, lau. 10-16.
Bilapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘92,
Twin cam ‘84-’88, Ífercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’94, double c„ 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Rocky, HiAce,
model F, Cressida ‘86, Econoline, Lite-
Ace. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v.d.
587 0877 Aðalpartasalan, Smiðjuv. 12.
Rauð gata. Vorum að rífa Subaru 1800
‘88, Accord ‘87, Golf ‘93, Audi 100 ‘85,
Sunny ‘87, Uno ‘92, Saab 900 ‘86,
Micra ‘91, Lancer ‘86, Mazda 626 ‘87,
323 ‘92, Galant ‘87, Benz 190 ‘84, 250
‘80 o.fl. Kaupum bíla til niðurrifs.
Er aö rífa Cherokee Chief ‘79, 360 vél,
400 skipting, spilstuðari, breiðar 44
hásingar, 4 gíra New Process,
4 hólfa millihedd á small block Chevy,
4 hólfa Quadrajetor o.m.fl. Skipti ath.
á vélsleða. Uppl. í síma 438 6859.
Til sölu 351 W., allt nýtt í vél, borað
0,30 yfir, TRV 9,5:1, þrykktir stimplar,
álhedd, rúllurokkerar o.fl. o.fl. topp-
hlutir í vélina. Einnig C4 skipting með
BM transkitti og TCI 10” Conv. Uppl.
í slma 554 0921 eða 898 9740.
Bílabjörgun, bílapartasala, Smiöjuv. 50,
587 1442. Eram að rífa: Favorit,
Corolla ‘84-’92 + GTi, Camry ‘85,
Charade ‘87, Lancer, Sierra 1,8, Civic.
Kaupum bfla. Opið 9-18.30, lau. 10-16.
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Odýr og góð þjónusta.
Smiðum einnig sílsalista.
Eram að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
• Alternatorar & startarar í T. Corolla,
Daihatsu, Subaru, MMC, Benz, Ford,
Cherokee, VW, Skoda, GM 6,2 o.fl.
Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 552 4700.
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Erum á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040/852 5849.
Benz 280 S pg SE ‘77-’85, vél 110, skipt-
ing o.m.fl. Ýmislegt í 123 týpu. Einnig
vifta f. iðnaðarh., málning, verkstæði
o.fl. Tilb. S. 552 8560/892 4551/852 4551.
GM 6,2 dísilvél til sölu + flestir fylgi-
hlutir. Turbo 400 sjálfskipting með
dráttarbúnaði, mjög góðar græjur.
Upplýsingar í síma 565 1232.
Hilux, brettakantar. TiJ sölu ‘82 Hilux,
heill eða í pörtum. Oska eftir bretta-
köntum á Patrol eða LandCrasier.
Uppl. í síma 463 1408.
Honda CRX, árg. ‘91, V-Tech, selst til
niðurrifs, góður í varahluti. Uppl. í
síma 898 3434, seinnipart laugardags.
Nissan 3,3 turbo dísilvél til sölu. Á sama
stað óskast Saab, má vera bilaður.
Uppl. í síma 487 8506.
Til sölu 15” álfelgur, 5 gata. Einnig
afturbretti og hurðabyrði á Scout II.
Uppl. í síma 483 1303 og 896 5723.
Toyota Hilux-dísilvél til sölu, hásingar,
felgur og pallhús. Upplýsingar í sima
553 0901.
Vantar vél í Pajero.
Vantar 4 cyl. bensínvél í langan
Pajero ‘87. Uppl. í síma 555 0306.
MMC Lancer dísilvél og gírkassi til
sölu. Uppl. í síma 587 3631 á kvöldin.
Varahlutir til sölu úr Lada Safir 1200
‘89. Selst ódýrt. Uppl. í síma 852 9178.
^________________________Wðgerðir
Láttu fagmann vinna í bílnum þínum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bílar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099.
Bíla-og hjólbaröaviögeröir. Allar
almennar viðgerði td. bremsur, kúpl-
ingar, stýrisgangur, vélastillingar o.fl.
Bflaverkstæðið Atak, Nýbýlavegi 24,
Kóp., Dalbrekkumegin, sími 554 6081.
Sandblásturssandur:............2 qeröir.
25 kg poki..................á bflaboddí
kr. 400.
30 kg poki.................á allt annað
kr. 450.
Fínpússning s/f, Dugguv. 6, s. 553 2500.
Smíðastofan. Gamalt og gott,
tökum að okkur að gera við notuð
húsgögn. Komum á staðinn og skoð-
um. Uppl. í síma 896 7474 og 567 7775.
Vinnuvélar
Tæki sem tengjast beint viö kraftúttak
traktorsins.
Dæla, 1000 Fmín., 2 bar, soghæð 4,5 m.
Þvottadæla, 1401/mín., 25 bar.
Háþrýstiþvottadæla, 200 bar, 301/mín.
Loftpressur, 113/2251/mín., 8,5 bar.
Steypuhrærivél, 180 lítra.
Vökvatæki ehf., Bygggarðar 5
170 Seltjamamesi.
Sfmi 561 2209, fax 561 2226.
Verktakar - sveitarfélög.
Eigum á lager og útvegum á skömm-
um tíma flestar útfærslur af tækjum
og tólum, eins og gröfur, hjólaskóflur,
veghefla, moldvörpur, jarðbora, plötu-
þjöppur, valtara, loftpressur, snún-
ingsliði á gröfúskóflur, vökvahamra,
brotstál, vélavagna, malardreifara,
dælur, rafstöðvar, dísilvélar o.fl. o.fl.
Merkúr hfi, Skútuvogi 12a, s. 581 2530.
Vélsleðar
Sportbátur og vélsleðar.Til sölu 18 feta
sportbátur með sæti fyrir 9, 200 ha.
Ford Copra inboard/outboard. Ski-doo
Mac One, langur, 106 hö. Polaris Indy
500 ‘91, 75 hö. Allt mjög góð tæki.
Uppl. í s. 565 0372 og 564 3450 e.kl. 19.
Til sölu 2ja sleöa kerra með sturtum
og ljósum, einnig Polaris XCR 600 á
grófu belti, ‘96, ekinn 540 mílur. Uppl.
í síma 462 5516 á kvöldin.
Vélsleöakerra til sölu, 2 sleða, yfir-
byggð, klædd með áli, sem ný, innan-
mál ca 2,24x3,24. Uppl. í síma 466 3166
eða 895 0004.
Óska eftir aocart-bil eöa krossara. Skipti
á Polaris Indy 600 ‘84, þarfnast við-
gerðar. Uppl. í síma 456 4025.
Polaris Indy 400, árgerö ‘87, til sölu.
Upplýsingar í síma 557 9988.
Foiþjöppur, varahl. og viögeröarþjón.
Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og
pressur, @aðrir, flaðraboltasett,
vélahl., stýrisendar, spindlar, mið-
stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun-
arþj., í. Erlingsson hf„ s. 567 0699.
Til sölu Volvo F-12, árg. ‘80, með
Cormac-krana ‘93, 28 tonnmetra, 4 í
glussa. Uppl. í síma 892 5413 eða
587 9063 á kvöldin.
Vélaskemman, Vesturvör 23, 564 1690.
Útvegum notaða vörabflavarahluti,
flaðrir,' drifsköft, kúplingar, drif og
ökumannshús á Scania 143 TL.
12 metra flatvagn til sölu. Upplýsingar
í síma 892 3700 eða 566 8579.
Atvinnuhúsnæði
Til leiau 168 fm húsnæöi að Hringbraut
4, í Hafnarfi, hentar fyrir þnfalega
starfsemi. Næg bflastæði. Laust strax,
sanngjöm leiga. Hefúr verðið sölut-
um, videó og matvörabúð yfir 25 ár.
Sími 893 8166 og 553 9238 á kvöldin.
85 m2 þjónustu- og verslunarhúsnæöi
til sölu í miðbæ Reykjavíkur.
Verð 5 milljónir. Nánari upplýsingar
í síma 897 0062.
Frábær skrifstofuaöstaöa til leigu,
fullkomin þjónusta, fallegt útsýni, góð
bílastæði. Sími 520 2025 og 896 2816,
Gullinbrú ehfi, fyrirtækjahótel.
Til leigu i austurborginni 40 fm pláss,
hentugt fyrir litla heildverslun eða
skrifstofu. Uppl. í síma 553 9820 eða
553 0505 á kvöldin.
Vantar allar stæröir atvinnuhúsnæöis
4 sölu- og leiguskrá okkar.
Ársalir - fasteignasala, s. 533 4200.