Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.1997, Síða 54
62 LAUGARDAGUR 13. SEPTEMBER 1997 f^V dagskrá laugardags 13. september SJÓNVARPIÐ ^ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdótl- ir. 10.25 Lokamót Alþjóöa frjálsiþrótta- sambandsins. Upptaka frá loka- móti Alþjóöa frjálsiþróttasam- bandsins í Fukuoka í Japan fyrr um morguninn. 13.55 íslandsmótfö f knattspyrnu. Bein útsending frá tveimur leikj- um í Sjóvár-Almennra deildinni. Síöari leikurinn hefst kl. 16.00. 18.00 íþróttaþátturlnn. 18.20 Táknmálsfréttir. 18.30 Grlmur og Gæsamamma (13:13) (Mother Goose and Grimm). Teiknimyndaflokkur. 19.00 Hvutti (1:17) (Woof). Breskur myndaflokkur. Framhald fyrri þátta um dreng sem breytist í _ hund. ~r 19.25 Perla (Pearl). Þáttur úr banda- rískum gamanmyndaflokki. Aðalhlutverk leika Rhea Pearlman, Carol Kane og Malcolm McDowell. Þýðandi: Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir. 19.50 Veöur. 20.00 Fréttir. 20.35 Lottó. 20.45 Simpson-fjölskyldan (19:24) (The Simpsons VIII). 21.10 Kampavinskóngurlnn (2:2) (Champagne Charlie). Síðari hluti kanadísk/franskrar sjón- varpsmyndar f tveimur hlutum sem gerist um miðbik síöustu aldar. Hún segir frá Frakkanum Charles Camille Heidsieck sem kynnti kampavíniö fyrir Banda- ríkjamönnum. Leikstjóri er Allan Eastman og aöalhlutverk leika Hugh Grant, Meagan Gallagher og Megan Follows. Þýöandi: Reynir Haröarson. 22.55 Uns sekt er sönnuö (Presumed Innocent). Sjá kynn- ~ s___________ ingu að ofan. 01.10 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. hiö ástsælasta sjónvarpsefni sem um getur. @srm 09.00 Meö afa. " i 09.50 Bfbí og félagar. 10.45 Geimævintýri. 11.10 Andinn I flöskunni. 11.35 Týnda borgin. 12.00 Beintfmark. 12.25 NBA-moiar. 12.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 13.05 Lois og Clark (12:22) (e) (Lois and Clark). 13.50 Vinir (23:24) (e) (Friends). 14.15 Skógarlff (e) (The Jungle Book). Ævintýri Mowglis eru _____________ rakin í þessari skemmti- legu fjölskyldumynd. Aöalhlutverk: Cary Elwes, Jason Scott Lee og Lena Headey. Leik- stjóri: Stephen Sommers. 1994. 16.05 Oprah Winfrey. 16.50 Glæstar vonir. } 17.10 60 mfnútur. 18.00 Enski boltinn. 19.00 19 20. 20.00 Vinir (4:27) (Friends). 20.30 Cosby (3:26) (Cosby Show). Vinur okkar Bill Cosby er mættur í nýrri þáttaröð sem hefur notiö feiknavinsælda. 21.00 Gengiö (Mallrats). Sjá kynningu aö ofan. 22.40 Krakkar (Kids). Raunsæ mynd um ungmenni sem njóta lítils öryggis og veröa í raun aö ala sig upp sjálf. Foreldrarnir sinna þeim Iftið og lífið snýst orðiö um ofbeldi, kynlíf og dóp. Þetta eru venjulegir unglingar sem leiöast út á villigöt- ur og eiga ekki allir afturkvæmt. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Aðalhlutverk: Leo Fitzpatrick, Justin Pierce og Chole Sevigny. Leikstjóri: Larry Clark. 1995. Stranglega bönnuð börnum; 00.15 Sönn ást (True Romance). í þess- ------------- ari myn(j er |ýst hrý. “ | I slagalegum og Ijótum veruleika í undirheimum bandariskrar stórborgar. Aðalhlut- verk: Christian Slater, Patricia Ar- quette, Gary Oldman, Dennis Hop- per, Brad Pitt og Christopher Wal- ken. Leikstjóri: Tony Scott. Hand- ritshöfundur: Quentin Tarantino. 1993. Stranglega bönnuö börnum. 02.15 Dagskrárlok. §>SVF1 14.00 fslenski boltinn. Bein útsending frá islandsmótinu í knattspyrnu, Sjóvá-Almennra deildinni. 16.00 Taumlaus tónlist. 17.00 Veiöar og útilíf (12:13) (e) (Suzuki’s Great Outdoors). Sjón- varpsmaöurinn Steve Bartkowski fær til sín frægar íþróttastjömur úr íshokkí, köduboltaheiminum og ýmsum fleiri greinum. 17.30 Fluguveiði (10:26) (e) (Fly Fis- hing the World with John). Fræg- ir leikarar og fþróttamenn sýna okkur fluguveiði. 18.00 Star Trek (25:26). 19.00 Bardagakempurnar (16:26) (e) (American Gladiators). Karlar og konur sýna okkur nýstárlegar bardagalistir. 20.00 Valkyrjan (4:24) (Xena: Warrior Princess). Myndaflokkur um stríösprinsessuna Xenu sem hefur sagt illum öflum stríð á hendur. Að- alhlutverkið leikur Lucy Lawless. 21.00 Málarinn og dauöinn (Fleshto- ne). Listamaöurinn Matthew Greco er bæði ríkur og frægur. Hann fæst viö óvenjulega gerð myndlistar sem þó viröist hafa falliö í kramiö hjá fjöldanum. Martin Kemp, Lisa Cutter og Tim Thomerson leika aöalhlutverkin en leikstjóri er Harry Hurwitz. 1994. Stranglega bönnuö börn- um. 22.25 Gerö myndarinnar My Best Fri- ends Wedding (Making of My Best Friends Wedding). Þáttur um gerö kvikmyndarinnar My Best Friends Wedding. 22.50 Fjársjóöurinn (Treasure). Ljós- blá kvikmynd. Stranglega bönn- uð börnum. 00.20 Gerö myndarinnar Contact (Making of Contact). Þáttur um gerö kvikmyndarinnar Contact. 00.50 Hnefaleikar. Bein útsending frá hnefaleikakeppni \ Las Vegas í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem stfga f hringinn og berjast eru Oscar de la Hoya og Hector Camacho en í húfi er heims- meistaratitill WBC-sambandsins I veltivigt. 02.55 Dagskrárlok. Greta Sacchi fellur snemma frá í mynd kvöldsins. Harrison Ford situr hins veg ar eftir í súpunni. Sjónvarpið kl. 22.55: Uns sekt er sönnuð Síðari mynd Sjónvarpsins í kvöld, Uns sekt er sönnuð, er byggð á sögu Scotts Turrows, Presumed Innocent. Harrison Ford fer með hlutverk sak- sóknarans Rusty Sabich sem falið er að rannsaka morð á ungri samstarfs- konu sinni, Caroline Polhemus, sem hann hafði átt í eldheitu ástarsam- bandi við. Áður er langt um líður beinast öll spjót að honum sjálfum og Sabich verður ljóst að réttarkerflð, sem hann helgaði starfskrafta sína, leggur hann nú í einelti, flettir ofan af fortíð hans og ógnar starfsframa, fjölskyldu og jafnvel lífi. Auk Fords fara Raul Julia, Paul Winefield, John Spencer og Greta Sacchi með stór hlutverk og leikstjóri er Alan J. Pa- kula. Stöð2kl. 21.00: Sjoppugengið ógurlega Stöð 2 sýnir bandarísku gaman- myndina Gengið, eða Mallrats, frá 1995. Myndin fjall- ar um tvo kump- ána sem hafa báðir lent í þeim hremm- ingum að kærast- an sparkaði þeim. Nú vita þeir ekkert hvað þeir eiga af Sjoppugengiö brýtur heilann um það sér að gera en hvernig þaö geti unniö aftur meyja- hanga öllum stund- hjörtun. um í verslunar- miðstöðinni og hugsa upp ráð til að vinna aftur hug og hjörtu meyjanna. í aðal- hlutverkum eru Shannen Doherty, Jeremy London, Jason Lee og Cl- arie Forlani. Leik- stjóri myndarinn- ar er Kevin Smith. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 6.45 Veöurfregnir. 6.50 Bœn: Séra Irma Sjöfn Óskarsdótt- ir flytur. 7.00 Fréttir. Bítið - blandaöur morgun- þáttur. Umsjón Ásdís Skúladóttir. 8.00 Fréttir. Bítiö heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um grœna grundu. Þáttur um náttúruna, umhverfið og feröa- mál. Umsjón Steinunn Haröar- dóttir. (Endurflutt nk. miðviku- dagskvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Norrœnt. Af músík og manneskj- um á Norðurlöndum. Umsjón Guöni Rúnar Agnarsson. (Einnig á dagskrá á föstudagskvöld.) 11.00 í vikulokin. Umsjón Þröstur Har- aldsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi., Frétta- þáttur í umsjá fréttastofu Útvarps. 14.00 Tónlist. - Leikbræður syngja nokkur lög. Carl Billich leikur meö á píanó. - Hljómsveitin Spaöar syngja og leika nokkur lög. 14.30 Hádegisleikrit Útvarpsleik- hússins endurflutt. Þrjátfu og ^ níu þrep eftir John Buchan. 15.35 Lög úr leikhúsinu. Tónlist úr leikritunum Kirsuberjagaröinum, Leitt hún skyldi vera skækja og Konur skelfa. 16.00 Fréttir. 16.08 Úr þeli þráö aö spinna. Annar þáttur: íslenskt handverk - ís- lensk hönnun í aldarlok. Umsjón Jórunn Siguröardóttir. 17.00 Gull og grænir skógar. Bland- aöur þáttur fyrir börn á öllum aldri. Umsjón Sigurlaug M. Jónasdóttir. „ (Endurflutt kl. 8.07 í fyrramáliö á rás 2.) 18.00 Síödegismúsík á laugardegi. Tríó Kristjáns Guðmundssonar leikur létt jasslög ásamt fiöluleik- aranum Dan Cassidy. - Gene Harris/Scott Hamilton kvintettinn leikur nokkur lög. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.40 Manstu? Leikin lög úr söngleikn- um „Oklahoma" eftir Rodgers og Hammerstein og „West Side Story" eftir Bernstein og Sond- heim. Umsjón Svanhildur Jakobs- dóttir. 21.10 Sögur og svipmyndir. Tíundi þáttur: Óheföbundin störf. Um- sjón Ragnheiöur Davíösdóttir og Soffía Vagnsdóttir. (Endurfluttur þáttur.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins: Jón Oddgeir Guömundsson flytur. 22.20 Smásaga, Net og gildrur eftir Ljúdmílu Petrúshevskaju. Ingi- björg Haraldsdóttir les þýöingu sína. (Áöur á dagskrá í gærmorg- un.) 23.00 RúRek 1997. Útsending frá tón- leikum í Súlnasal Hótels Sögu. Stórsveit Reykjavíkur leikur undir stjórn Franks Fosters. 24.00 Fréttir. 0.10 RúRek-miönætti. Beint útvarp frá Jómfrúnni viö Lækjargötu. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. VeÖurspá. RÁS 2 90,1/99,9 7.30 Dagmál. Þjóöin vakin meö góöri tónlist. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 8.00 Fréttlr. Dagmál heldur áfram. 9.03 Laugardagslíf. Leikin létt tónlist og spjallaö viö hlustendur í upp- hafi helgar. 10.00 Fréttir. Laugardagslíf heldur áfram. Umsjón Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Þýska bylgjan. Ævar Örn Jós- epsson spilar þýska rokkiö. 14.00 Knattspyrnurásin. Bein útsend- ing frá Islandsmótinu í knatt- spyrnu. 16.00 Fréttir. 18.05 Meö grátt í vöngum. Öll gömlu og góöu lögin frá sjötta og sjö- unda áratugnum. Umsjón Gestur Einar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist og aftur tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Vinsældalisti götunnar. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Gott bít. Nýjasta og sjóðheitasta danstónlistin. Umsjón Kiddi kan- ína. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturtónar. 1.00 Veöurspá. Næturtónar. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum tíl morguns. 2.00 Fréttir. 4.30 Veöurfregnir. 5.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsamgöngum. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færö og flugsamgöngum. 7.00 Fréttir. BYLGJAN FM 98,9 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei- ríkur Jónsson og Siguröur Hall, sem eru engum líkir, meö morg- unþátt án hliöstæöu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staöar og tónlist sem bræöir jafnvel höröustu hjörtu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Erla Friögeirs meö skemmtilegt spjall, hressa tónlist og fleira líflegt sem er ómissandi á góö- um laugardegi. Þáttur þar sem allir ættu aö geta fundiö eitthvaö viö sitt hæfi. 16.00 íslenski listinn endurfluttur.. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Þaö er laugardagskvöld. Helg- arstemning á laugardagskvöldi. Umsjón Jóhann Jóhannsson. 23.00 Ragnar Páll Ólafsson og góö tónlist. 03.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv- ar 2 samtengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 9.00 Albert Ágústsson lelkur tonlist- ina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 15.00-17.20 Ópera vikunnar (e): Fid- elio eftir Ludwig van Beethoven. Meöal söngvara: Jeannine Altmeyer, Si- egfried Jerusalem og Siegmund Nims- gern. Kurt Masur stjórnar Gewandhaus- hljómsveitinni og Útvarpskórnum í Leipzig. 18.30-19.30 Promstónlistar- hátíöin í London (BBC); Bein útsend- ing frá Royal Albert Hall. Á efnisskránni: Gloria eftir Francis Poulenc og píanó- konsert í G-dúr eftir Maurice Ravel. Flytjendur: Louis Lortie, píanó, Sinfón- íukór Birminghamborgar og Kór og hljómsveit BBC í Wales undir stjórn Davids Athertons. FM957 08.00-11.00 Einar Lyng Kári stór og sterkur strákur og alveg fullfær um aö vakna snema. 11.00-13.00 Sportpakk- inn Valgeir, Þór og Haffi, allt sem skiptir mál úr heimi íþróttanna 12.00 Hádegisfréttir 13.00- 16.00 Sviösljósiö helgar- útgáfan. Þrír tímar af tónlist, fréttum og slúöri. MTV stjörnuviötöl. MTV Exlusive og MTV fréttir. Raggi Már stýrir skútunni 16.00 Síödegisfréttir 16.05-19.00 Jón Gunnar Geirdal gírar upp fyrir kvöld- iö. 19.00-22.00 Samúel Bjarki setur í partýgírinn og allt í botn 22.00- 04.00 Bráöavaktin, ýmsir dagskrárgeröa- menn FM láta Ijós sitt skína 04.00-10.00 T2 Úfff! AÐALSTÖÐIN FM 90,9 07.00 - 09.00 This week in lceland. Upplýsinga og afþreyingaþáttur fyrir er- lenda feröamenn. Þátturinn er fluttur á ensku. Umsjón: Bob Murray. 10.00 - 13.00 Kaffi Gurrí. Umsjón: Guöríöur Haraldsdóttir. 13.00 - 16.00 Talhólf Hemma. Umsjón: Hermann Gunnars- son 16.00 - 19.00 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Hjalti Þorsteinsson. 19.00 - 22.00 Tónlistardeild Aöalstöövarinn- ar 22.00 - 03.00 Næturvakt X-ið FM 97J 10:00 Bad boy Bnddi 13:00 Meö sítt a attan- Þóröur Helgi 15:00 Stundin okkar-Hansi 19:00 Rapp & hip hop þátturinn Chronic 21:00 Party Zone Danstónlist 23:00 Næturvaktin Eldar 03:00 Næturblandan LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Ýmsar stöðvar Discovery 15.00 First Flights 19.00 Discovery News 19.30 Ultra Science 20.00 The Falklands War 21.00 Discover Magazine 22.00 Chariots of the Gods 23.00 Kings of the Rig 0.00 Classic Wheels 1.00 Close BBC Prime t/ 4.00 Rich Mathematical Activities 4.30 Brecht On Stage 5.00 BBC World News; Weather 5.25 Prime Weather 5.30 Noddy 5.40 Jonny Briggs 5.55 Bodger and Badger 6.10 Why Don’t You? 6.35 Just William 7.05 Blue Peter 7.30 Grange Hill Omnibus 8.05 Dr Who 8.30 Style Challenge 8.55 Ready, Steady, Cook 9.25PrimeWeather 9.30 EastEnders Omnibus 10.50 Style Challenge 11.15 Ready, Steady, Cook 11.45 Kilroy 12.30 Wildlile: Life Sense 13.00 Love Hurts 13.50 Prime Weather 14.00 Monty the Dog 14.05 Kevin’s Cousins 14.30 Blue Peter 14.55 Grange Hill Omnibus 15.30 Tales from the Riveibank 16.00 Top of the Pops 16.30 Dr Who 17.00 Dad's Army 17.30 Are You Being Served? 18.00 Hetty Wainthropp Investigates 19.00 Thicker Than Water 19.50 Prime Weather 20.00 Murder Most Horrid 20.30 Ruby’s Health Quest 21.00 Shooting Stars 21.30 The Imaginatively Titled Punt and Dennis 22.00 The Fast Show 22.30 Benny Hill 23.20 Prime Weather 23.30 Difference on Screen 0.00 Outsiders In 1.00 Healthy Futures 1.30 Probing the Structure of Uquids 2.30 Refining the View 3.00 Putting Training to Work 3.30 Light in Search of a Model Eurosport / 4.30 Athletics: IAAF Grand Prix Final 8.00 Motorcycling: World Championships - Grand Prix In Catalunya 9.00 Tractor Pulling: Eurocup 10.00 Athletics: IAAF Grand Prix Final 11.00 Motorcycling: World Championships • Grand Prix 12.00 Motorcycling: World Championships • Grand Prix 13.00 Cycling: Tour of Spain 14.30 Cyding 15.30 Volleyball: Men's European Championships 17.00 Motorcycling: World Championships - Grand Prix 18.00 Boxíng: Intemational Contest 20.00 Athletics: IAAF Grand Prix Final 21.00 Motorcyding: Grand Prix In Catalunya 22.00 Tennis: ATP Tournament 23.30 Four Wheels Drive: 4x4 Off Road 0.00 Close MTV \/ 6.00 Moming Videos 7.00 Kickstart 9.00 Road Rules 9.30 Singled Out 10.00 MTV's European Top 20 Countdown 12.00 Star Trax: Spearhead 13.00 Festivals Weekend 16.00 Hitlist UK 17.00 Access All Areas 17.30 MTV News Weekend Edition 18.00 X-Elerator 20.00 Singled Out 20.30 The Jenny McCarthy Show 21.00 Festivals '97 - Lowlands 21.30 The Big Picture 22.00 The Best ol Club MTV 2.00 Chill Out Zone Sky News / 5.00 Sunrise 5.45 Gardening With Fiona Lawrenson 5.55 Sunrise Continues 7.45 Gardening Wth Fiona Lawrenson 7.55 Sunrise Continues 8.30 The Entertainment Show 9.00 SKY News 9.30 Fashion TV 10.00 SKY News 10.30 SKY Destinations 11.30 Week in Review 12.30 ABC Nightline 13.00 SKY News 13.30 Newsmaker 14.00 SKY News 14.30 Target 15.00 SKY News 15.30 Week in Review 16.00 Live at Five 17.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 19.30 The Entertainment Show 20.00 SKY News 20.30 Global Village 21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 Sportsline 23.00 SKY News 23.30 SKY Destinations 0.00 SKY News 0.30 Fashion TV 1.00SKYNews 1.30 Century 2.00 SKY News 2.30 Week in Review 3.00 SKY News 3.30 Newsmaker 4.00 SKY News 4.30 The Enterlainment Show TNTV 20.00 The Unmissables : Meet Me in St. Louis 22.00 The Unmissables : the Maltese Falcon 23.45 Objective, Burma! 2.15 Hysteria CNN t/ 4.00 World News 4.30 Diplomatic License 5.00 World News 5.30WorldBusinessThis Week 6.00 World News 6.30World Sport 7.00 World News 7.30 Style 8.00 World News 8.30 Future Watch 9.00 World News 9.30 Travel Guide 10.00 World News 10.30 Your Health 11.00 World News 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 Inside Asia 13.00 Larry King 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 Future Watch 15.30 Earth Matters 16.00 World News 16.30 Global View 17.00 Worid News 17.30 Inside Asia 18.00 World Business This Week 18.30 Computer Connection 19.00 Moneyweek 19.30 Science and Technology 20.00 Worid News 20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30 Worid Sport 22.00 World View 22.30 Diplomatic License 23.00 Pinnade 23.30 Travel Guide 0.00 Prime News 0.30 Inside Asia 1.00 Larry King Weekend 3.00 Both Sides 3.30 Evans and Novak NBC Super Channel ✓ 4.00 Hello Austria, Hello Vienna 4.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 5.00 MSNBC News With Brian Williams 6.00 The McLaughlin Group 6.30 Europa Joumal 7.00 Users Group 7.30 Computer Chronides 8.00 Intemet Cafe 8.30 At Home With Your Computer 9.00 Super Shop 15.00 The Best of the Ticket NBC 15.30 Scan 16.00 MSNBC The Site 17.00 National Geographic Television 18.00 National Geographic Television 19.00 TECX 20.00 The Tonight Show With Jay Leno 21.00 Late Night With Conan O’Brien 22.00 Talkin' Jazz 22.30 The Ticket NBC 2.30 Music Legends 3.00 Executive Lifestyles 3.30 The Ticket NBC Cartoon Network / 4.00 Omer and the Starchild 4.30 Ivanhoe 5.00 The Fruitties 5.30 Blinky Bill 6.00 The Smurfs 6.30 Wacky Races 7.00 Scooby Doo 7.30 The Real Adventures of Jonny Quest 8.00 Dexter's Laboratory 8.30 Batman 9.00 The Mask 9.30 Johnny Bravo 10.00 Tom and Jerry 10.30 2 Stupid Dogs 11.00 The Addams Family 11.30 The Bugs and Daffy Show 12.00 Johnny Bravo 12.30 Cow and Chicken 13.00 Droopy: Master Detective 13.30 Popeye 14.00 The Real Story oí... 14.30 Ivanhoe 15.00 2 Stupid Dogs 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 The Mask 16.30 Batman 17.00 Tom and Jerry 17.30 The Flintstones 18.00 Scooby Doo 18.30 Cow and Chicken 19.00 Johnny Bravo 19.30 The Bugs and Daffy Show Discovery Sky One 6.00 My little Pony 6.30 Delfy And His Friends 7.00 Press Your Luck 7.30 The Love Connection 8.00 Quantum Leap.9.00 Kung Fu:The Legend Continues 10.00 The Legend Of The Hidden City 10.30 Sea Rescue. 11.00 World Wrestling Feder- ation Live Wire. 12.00 World Wrestling Federation Challenge. 13.00 Star Trek: Originals. 14.00 Star Trek: The Next Gener- ation. 15.00 Star Trek: Deep Space Nine. 16.00 Star Trek: Voyager. 17.00 Xena 18.00 Hercules: The Legendary Jour- neys. 19.00 Coppers. 19.30 Cops I og II. 20.30 LAPD 21.00 Law and Order 22.00 LA Law 23.00 The Movie Show. 23.30 LAPD. 0.00 Dream on. 0.30 Saturday Night Moming 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 6.45 lt\s a Mad, Mad, Mad World. 9.20While You Were Sleep- ing11.05License to Drive 12.45 The Black Stallion14.45 The Land Before Time16.00 Little Giants18.00 While You Were Sleeping 20.00 French Kiss22.00 Leon 23.50 Next Stop, Greenwich Village Omega 07.15 Skjákynningar 20.00 Ulf Ekman 20.30 Vonarljós 22.00 Central Message 22.30 Praise the Lord. 1.00 Skjákynningar fjölTarp ^ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.