Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1998, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1998, Blaðsíða 9
ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998 9 DV Útlönd Bekkjarfélagar Monicu Lewinsky: Hún er alræmdur lygalaupur Monica Lewinsky, fyrrverandi lærlingur í Hvíta húsinu, var þekkt fyrir lygaáráttu sína er hún gekk í skóla. Margir fyrrverandi bekkjar- félagar hennar verja nú Bill Clinton Bandaríkjaforseta og segja að Mon- ica ljúgi því að þau hafl verið í ástarsambandi. Einn bekkjarfélaganna, sænska stúlkan Linnea Franzén, sagði í við- tali við sænska blaðið Aftonbladet í gær að Monica hefði til dæmis logið um samband sitt við kennara. Linn- ea var i sama bekk og Monica árið 1995. Þær voru báðar nemendur í finum skóla í Portland, Lewis & Clark College. „Hún laug því að hún hefði átt í ástarsambandi við einn af prófess- orum skólans. En allir vissu að það var ekki satt,“ segir Linnea í viðtal- inu. Monica varð einnig uppvís að því að svindla í skólanum og var sökuð um að hafa falsað margar skýrslur. Foreldrar Monicu tilheyra fina fólkinu í Bandarikjunum. Faðir hennar, Bemard, er frægur krabba- meinslæknir og móðirin, Marcia Lewis, var blaðamaður á Hollywood Reporter. Siðan hefur hún meðal annars skrifað bók um tenórana þrjá. I bókinni gefur móðirin í skyn að hún hafi átt í ástarsambandi við Placido Domingo. Lögmaður Monicu, William Ginsburg, tilkynnti í gær aö hann hefði afhent saksóknaranum Kenneth Starr útdrátt úr þeim upplýsingum sem Monica er tilbúin að veita um meint samband sitt og forsetans ef hún sleppur við ákæru um meinsæri. Ákærakviðdómur kemur saman í dag. Ólíklegt þykir að Monica komi fyrir hann í dag. Chelsea Clinton stendur með föður sínum Chelsea Clinton, sautján ára dótt- ir bandarísku forsetahjónanna, styður foður sinn heilshugar í þeim vanda sem hann á í vegna fúllyrð- inga um meint ástarsamband hans og lærlingsins Monicu Lewinsky. Bandaríski blökkumannaleiötog- inn Jesse Jackson skýrði frá þessu í viðtali við Larry King á sjónvarps- stöðinni CNN í gærkvöld. Jesse horfði á úrslitaleikinn í am- eríska ruðningnum með forseta- hjónunum. Hann hringdi síðan í Chelsea sem er við nám í Stan- fordháskóla í Kalifomíu og ræddi við hana um málið. „Hún vill veita foður sínum stuðning," sagði Jesse. Chelsea Clinton veitir foreldrum sínum þann stuðning sem hún getur í þeim erfiðleikum sem að steðja. Wboð baðherbergissett! Kr. 23.000,- stgr. Ath. Öll hreinlætistæki hjá okkur eru framleidd hjá sama aðila sem tryggir sama litatón á salerni, salernissetu, handlaug og baðkari. Handlaug á vegg. Stærð 55 x 43 cm VERSLUN FYRIR ALLA I Við Fellsmúla Baðkar. 170 x 70 cm. Salerni með stút í vegg sími 588 7332 eða gólf. Hörð seta og OPIÐ: festingar fylgja. Mánud. - föstud. kl. 9-18, laugard. kl. 10-14 RAÐGREIÐSLUR Askrifendur fá aukaafslátt af smáauglýsingum DV o\U milfi hirnjfc \ Smáauglýsingar m 550 5000 Opið prófkjör Rey k j a v í k u r I i stan s laugardaginn 31. janúar 1998 hkn skW raM i forgoagsröá mti |»í oi Mifcja m) tilnlöhnun 1,2,3,4 of 51 rait fromaa tíI imIr h*nv ua valdv mí. TiMálllNhrMdnvMSM-d. -É ér Ufí ako Mhn sm O-Uk «. Ur «1 nk ■29S3SEQS9Í ■BQSSZSE9H WEBSJHXTnSWk ■CSS7SBZBH ... AlþýA«flokU- TIl«—4. 6viráa Erln Gnin&ttir GoVún Ágúúdóttir HalglFMwssM Guájáa Ólafur Jánssan Ubráa Jfcsdóflir McálítUM. Hronnar Ifun Araamon GvlráaJtasdMr KrétiaHéaM MogoM Morinásdáttí ÓsiurlargssM r Fáki Jóossm KóMrGairaMMssM Stgrua Mognúsdathr WJL Áni Nr Si|arksaa Slalwi Jáhm Stelanssaa tiuriúur I Jáasdolbr DrVaSaaM Eaw Valar laganaaifarsaa Iryndn Krétjánstiáttir Atfral Farstúissaa Motji ibi mI krassi Iimm «i) nah émd'Mmmtámm g;ýn'\sViorn I SaMtök WM kve-MlUHi AJþýAvflokkor - Jmtmmémr- Profkjör Reykjavíkurlistans vegna borgarstjórnarkosnínganna í vor ferfram laugardaginn 31. janúar nk. Að Reykjavíkurlistanum standa Samtök um kvennalista, Alþýðubandalagið, Alþýðuflokkurinn og Framsóknarflokkurinn, auk óháðra stuðnlngsmanna. Kjörstaðir Hótel Saga - Mið- og Vesturborg. Kjósendur sem hafa póstnúmer 101 og 107. Grand Hótel - Austurborg. Kjósendur sem hafa póstnúmer 103,104, 105 og 108. Gerðuberg - Breiðholt. Kjósendursem hafa póstnúmer 109 og 111. Ártún við Vagnhöfða - Árbær og Grafarvogur. Kjósendur sem hafa póstnúmer 110 og 112. Klébergsskóli, Kjalarnesi - Fyrir kjósendur á Kjalarnesi. Þátttaka í prófkjörinu er heimil öllum þeim sem búsettir eru í Reykjavík og á Kjalarnesi samkvæmt íbúaskrá og hafa kosningarétt við sveitarstjórnarkosn- ingarnar í vor. Þátttaka í prófkjörinu jafngildir stuðningsyfirlýsingu við Reykjavíkurlistann. PRÓFKJÖRIÐ ER TVÍÞÆTT í fyrsta lagi er kjósendum gefinn kostur á að velja einn af fjórum samstarfs- flokkum Reykjavíkurlistans. í öðru lagi gefst kjósendum kostur á að velja fimm frambjóðendur óháð flokk- um með því að merkja við þá með rað- tölunum 1, 2, 3, 4 og 5. Prófkjörið er einungis bindandi um 7 efstu sætin á framboðslista Reykjavík- urlistans. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst mánudaginn 19. janúar. Flún fer fram í prófkjörsmiðstöðinni í Pósthússtræti 13 í Reykjavík og stendur daglega fram að prófkjöri frá klukkan 13 til 19. Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu próf- kjörsins. Athugasemdirvið kjörskrá skulu sendar kjörstjórn, Pósthússtræti 13,101 Reykjavík. Reykjavík, 26. janúar 1998, Kjörstjórn Reykjavíkurlistans K j örstaðir v e r ð a o p n i r f r á kIukkan 10-20.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.