Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1998, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1998, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998 35, Andlát Jón Ólafsson, Hvassaleiti 22, lést á heimili sínu sunnudaginn 25. janúar. Nanna Guðrún Henriksdóttir er látin. Jarðarfórin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Símonía Sigurbergsdóttir, Hrafn- istu, Reykjavík, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur sunnuaginn 25. janúar. Ágústa Margrét Gísladóttir and- aðist á Droplaugarstöðum laugar- daginn 24. janúar. Ragnheiður Jóhanna Ólafsdóttir, Selvogsbraut 23, Þorlákshöfn, lést á ijúkrahúsi Reykjavíkur að morgni nánudagsins 26. janúar. Eíristborg Þórey Sigurðardóttir rá Berunesi andaðist á Hrafnistu sunnudaginn 25. janúar. lón Árnason lést á gjörgæsludeild L,andspítalans fimmtudaginn 15. anúar sl. Útförin hefur farið fram í íyrrþey að ósk hins látna. Jarðarfarir >orsteinn Þorsteinsson, sem and- iðist á gjörgæsludeild Landspítal- ms 23. janúar, verður jarðsunginn 'rá Keflavíkurkirkju föstudaginn 30. anúar kl. 13.30. ínorri Nikulásson, Skúiagötu 62, leykjavík, verður jarðsunginn frá Jómkirkjunni fimmtudaginn 29. anúar kl. 13.30. junnhildur Jónsdóttir, áður til íeimilis í Háagerði 57, Reykjavík, ést 23. janúar. Jarðarförin fer fram 'rá Bústaðakirkju fostudaginn 30. anúar kl. 13.30. lalla Þorsteinsdóttir, dvalarheim- linu Blesastöðum, áður Engjavegi , Selfossi, verður jarðsungin frá ielfosskirkju í dag, þriðjudaginn 27. anúar, kl. 13.30. Tilkynningar Sjálfsbjörg, félag fatlaðra ijálfsbjörg, félag fatlaðra á höfuð- lorgarsvæðinu, Hátúni 12, verður neð opið hús og spurningakeppni iriðjudaginn 27. janúar kl. 20. Fé- agsvist verður svo spiluð miðviku- iaginn 28. janúar kl. 19.30. ..... Adamson !wisim fyrir 50 árum Þriðjudagur 27. janúar. 1948 Ekkert smjör frá Danmörku Smjörskortur var í landinu og sagt er frá því að Danir gátu ekki selt Islendingum smjör með „þeim skilmálum sem að- gengilegir voru fyrir okkur“. Áætlað haföi veriö að 75 lestir af dönsku smjöri kæmu fljótlega til landsins. Til aö reyna aö bjarga málunum var leitaö til írlands en ekki var víst hvort þær viöræður myndu bera árangur. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og ^úkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið aila daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið til kl. 20 aila virka daga. Opið laugardaga til kl. 18. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið lau. kl. 10-14. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Simi 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.0044.00. Simi 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Sími 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvailagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Mosfellsapótek: Opið laugardaga kl. 9-12. Apótek Garöabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10.00-16.00. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarflörður: Apótek Norðurbæjar, laug. 10- 16 HafharSarðarapótek opið laugd. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnud. og helgidaga kl. 10-14. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið laugd. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laud. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. td 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugd. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10- 14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11- 12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræð- ingur á bakvakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar,. ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfinni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppi. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525- 1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt læloia frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavik: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eflir samkomulagi. Bama-deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra ailan sólar- hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er frjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim- sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tílkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Simi 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Yfir vetrartímann er lokað en tekið á móti hópum skv. pöntun. Boðið uppá leðsögn fyrir ferðafólkalla mánud., miðvd. og fóstd. kl. 13.00. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur, Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánd.-flmtd. kl. 9-21, föstd. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn era opin: mánud - fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomu- staðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laug- ard. frá 1.5.-31.8. Bros dagsins Katrín Alexandra Ólafsdóttlr, sem var aö elgnast lítinn bróöur, á þetta fallega bros. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Lokað vegna viðgerða. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laug- amesi. I desember og janúar er safhið opið samkvæmt samkomulagi. Sími 553 2906. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjall- ara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Spakmæli Týndur gullmoli getur fundist aftur; týndur tími aldrei. Kínverskur < Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kafflst: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið laugd. og sunnud. frá kl. 13- 17, og á öðrum tímum eftir samkomulagi. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Himiksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. f Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýn- ing í Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtd. kl. 14-16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjam- amesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upp- lýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Lokað í vetur vegna endumýjunar á sýningum. Póst og símaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- arnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vestmannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjam- am., sími 561 5766, Suðum, simi 551 3536. W Vatnsveitubilanir: Reykjavik simi 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, shni 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- 4 ' stofnana. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir miövikudaginn 28. janúar. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú ert vinnusamur í dag og kemur frá þér verkefnum sem þú hef- ur trassaö. Einbeittu þér að skipulagningu næstu daga. Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þú verður að gæta tungu þinnar í samskiptum við fólk, sérstak- lega þá sem þú telur að séu viðkvæmir fyrir gagnrýni. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Þér gengur vel að fá fólk til að hlusta á þig og skoðanir þínar. Gættu þess að vera ekki hrokafullur þó þú búir yfir vitneskju sem aðrir gera ekki. Nautiö (20. apríl - 20. mai): Dagurinn ætti að verða rólegur og einstaklega þægilegur. Þú átt skemmtileg samtöl við fólk sem þú umgengst mikið. Tviburamir (21. mai - 21. júní): Þessi dagur verður eftirminnilegur vegna atburða sem verða fyrri hluta dagsins. Viðskipti blómstra og fjármálin ættu að fara batn- andi. Krabbinn <22. júni - 22. júli): Eitthvað óvænt kemur upp á og þú gætir þurft að breyta áætlun- um þínum á síöustu stundu. Happatölur eru 11, 14 og 29. IJónið (23. júlí - 22. ágúst): Þú finnur fyrir neikvæðu andrúmslofti, fólk er ekki tilbúið að bjóða fram aðstoð sína. Þú getur helst treyst á þína nánustu. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Ástvinir upplifa gleðilegan dag. Þú deilir ákveðnum tilfinningum með vinum þínum og það skapar sérstakt andrúmsloft. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Tilfinningamál verða í brennidepli og ef til vill gamlar deilur tengdar þeim. Fjölskyldan þarf að standa saman. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Það verður mikið um að vera í dag og þú ættir ekki að ætla þér að gera of mikið því tafir koma upp í samgöngum. Treystu ekki um of á aðra. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Þú verður að vera þolinmóður en þó ákveðinn við fólk sem þú bíður eftir. Þú lendir í sérstakri aðstöðu í vinnunni. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Vertu vandvirkur, það er fylgst með vinnu þinni. Þú átt von á óvæntum glaöningi á næstu dögum. Happatölur eru 19, 24 og 27.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.