Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1998, Blaðsíða 34
“ fftagskrá þriðjudags 27. janúar
ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998
SJÓNVARP®
11.30 Skjáleikur.
13.30 Alþingi.
16.45 Leifiarljós.
17.30 Fréttir.
17.35 Auglýsingatími - Sjónvarps-
kringlan.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Bambusbirnirnir (18:52)
18.30 Stelpa í stórræfium (4:6).
19.00 Kötturinn Felix (3:13).
19.30 íþróttir 1/2 8.
19.50 Vefiur.
20.00 Fréttir.
20.30 Dagsljós.
21.15 Erffiasyndin (1:3).
22.10 Á elleftu stundu. Viótalsþáttur i
umsjón Árna Þórarinssonar og
Ingólfs Margeirssonar.
Aðalgestur þáttarins verður
Halldór Blöndal samgön-
guráðherra. Dagskrárgerð: Ingv-
ar Á. Þórisson.
23.00 Ellefufréttir.
23.15 Skjáleikur.
Kötturinn Felix er ianglíf teiknimyndapersóna.
9.00 Línurnar í lag.
- 9.15 Sjónvarpsmarkaðurinn.
W 13.00 Systurnar (13:28) (e) (Sisters).
13.55 Á noröurslóðum (16:22) (e).
14.40 Harvey Moon og fjölskylda
(11:12).
15.05 Sjónvarpsmarkaöurinn.
15.30 Hjúkkur (10:25) (e) (Nurses).
16.00 Unglingsárin.
16.25 Lísa í Undralandi.
16.50 Steinþursar.
17.15 Glæstar vonir.
17.35 Sjónvarpsmarkafiurinn.
18.00 Fréttir.
18.05 Nágrannar.
18.30 Simpson fjölskyldan (5:128).
19.00 19 20.
19.30 Fréttir.
20.00 Madison (18:39).
20.30 Barnfóstran (9:26) (Nanny).
Þorpslöggan þarf aö berjast
viö ýmis vandamál, bæöi í
starfi og einkalífi.
21.05 Þorpslöggan (10:15) (Heart-
beat).
22.00 Tengdadætur (13:17).
22.30 Kvöldfréttir.
22.50 Geöspitalinn (e) (Chatta-
hoochee). Hermaður
sem barðist í Kóreu-
stríðinu fær taugaáfall
og fyrr en varir hefur hann verið
læstur inni á kuldalegu geösjúkra-
húsi. Eftir það helgar hann alla
' krafta sína því verðuga verkefni að
opna augu umheimsins fyrir illri
meðferð á geðsjúklingum. Aðal-
hlutverk Dennis Hopper, Frances
McDormand og Gary Oldman.
Leikstjóri Mick Jackson. 1990.
Stranglega bönnuð börnum.
0.25 Dagskrárlok.
Skjáleikur
17.00 Spítalalíf (e) (MASH).
17.30 Knattspyrna i Asíu.
18.30 Ensku mörkin.
19.00 Ofurhugar. Kjarkmiklir íþrót-
takappar sem bregða sér á
skíðabretti, sjóskíði, sjóbretti og
margt fleira.
19.30 Ruöningur.
20.00 Enski boltinn (Coca-Cola Cup).
Bein útsending frá fyrri leik Liver-
pool og Middlesbrough í undan-
úrslitum Coca-Cola bikarkeppn-
innar.
22.00 Hanna og systur hennar
-------------- (Hannah and Her
Sisters). Meistaraverk
frá Woody Allen sem
jafnframt leikur eitt aðalhlutverk-
anna. Myndin sópaði til sín ósk-
arsverðlaunum. Rakin er saga
fjölskyldu í New York en í lifi
hennar skiptast á skin og skúrir.
Margir fjölskyldumeðlimanna eiga
í stökustu vandræðum með líf sitt
en reyna þó að horfa á björtu hlið-
arnar. Aðalhlutverk: Barbara Hers-
hey, Mia Farrow og Michael
Caine. Leikstjóri: Woody Allen.
1986.
í Spítalalífi skiptast á skin og
skúrir.
23.40 Spftalalíf (e) (MASH).
00.05 Sérdeildin (8:13) (e) (The
Sweeney). Þekklurbreskursaka-
málamyndaflokkur með John
Thaw í aðalhlutverki.
00.55 Dagskrárlok og skjáleikur.
Barnfóstran Fran Fine er ekkert lamb aö leika sér viö.
Stöð 2 kl. 20.30:
Glatað gestaboð
barnfóstrunnar
Barnfóstran Fran Fine deyr aldrei
ráðalaus og er með nefið í hvers
manns koppi. Það kemur berlega í
ljós í þætti kvöldsins á Stöð 2 þegar
hún reynir að sætta Maxwell og föð-
ur hans en þeir hafa ekki talað sam-
an svo árum skiptir. Fran býður karl-
inum í matarboð og segir honum
endilega að hafa unnustu sína með
sér. Barnfóstran býður líka mömmu
sinni í boðið svo það verði nú ekki
dauflegt. Það segir sig síðan sjálft að
allt fer úr böndunum með grátbros-
legum uppákomum. Það er Fran
Drescher sem fer með hlutverk barn-
fóstrunnar Fran Fine.
Sjónvarpið kl. 21.15:
Dalgliesh rannsakar morð
Adam Dalgliesh,
rannsóknarlögreglu-
maðurinn góðkunni
úr sakamálasögum
P.D. James, er mætt-
ur til leiks í nýrri
þriggja þátta syrpu
sem heitir Erfða-
syndin. Peverell er
eitt elsta og virtasta
útgáfufyrirtækið í
London og hefur ver-
ið rekið í gömlu húsi
á bakka Tempsár í Rannsóknarlöggan Adam Dal-
meira en öld. En nú 9liesh 'eitar aö draugum fortíðar-
er nýr stjórnarfor- innar-
maður tekinn við og breytingavindar hryn Harrison,
blása um þetta gamla fyrirtæki. Dutton.
Stjórnarformaðurinn
fmnst síðan látinn við
dularfullar kringum-
stæður og Dalgliesh er
fenginn til að rann-
saka málið. Hann er
sannfærður um að
svarið við gátunni sé
að fmna í fortíðinni
en hann órar ekki fyr-
ir því sem á eftir að
koma úr kafinu. Leik-
stjóri er Andrew
Grieve og aðalhlut-
verk leika Roy Mars-
den, Ian Bannen, Cat-
Amanda Root og Tim
RÍKISÚTVARPIÐ FM
92 4/93 5
12.00 Fréttaýfirlit á hádegi.
12.01 Daglegt mál.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auölind.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik-
hússins: Raddir sem drepa eftir
Poul Henrik Trampe.
13.20 Hádegistónar.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Raddir í garöin-
um eftir Thor Vilhjálmsson.
14.30 Miödegistónar.
* 15.00 Fréttir.
15.03 Fimmtíu mínútur.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Tónstiginn.
17.00 Fréttir - íþróttir.
17.05 Víösjá.
18.00 Fréttir.
18.30 lllíonskviöa.
18.45 Ljóö dagsins (e).
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar og veöurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endur-
flutt. Barnalög.
20.00 Pú, dýra list.
21.00 íslendingaspjall.
22.00 Fréttir.
22.10 Veöurfregnir.
22.15 Orö kvöldsins:
22.30 Vinkill: Þrjár tilraunir. Möguleikar
útvarps kannaöir.
/ 23.10 Samhengi.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónstiginn.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RÁS 2 90.1/99,9
12.00 Fréttayfírlit og veöur. íþróttir.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. fslensk tónlist,
14.00 Fréttir.
Albert Ágústsson á Stjörnunni í dag milli kl. 9-17.
14.03 Brot úr degi.
15.00 Fréttir - Brot úr degi.
16.00 Fréttir.
16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2.
17.00 Fréttir - íþróttir - Pistill Davíös
Þórs Jónssonar.
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarsálin - Hringdu, ef þú þor-
ir! Umsjón: Fjalar Siguröarson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veöurfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju. Tónlist
og aftur tónlist.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Gettu betur - Spurningakeppni
framhaldsskólanna. Fyrri umferö.
22.00 Fréttir.
22.10 Rokkárin. - Árið 1960.
23.10 Sjensína - Bannaö fyrir karl-
menn! Umsjón: Elísabet Brekkan.
24.00 Fréttir.
00.10 Ljúfir næturtónar.
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Veöurspá.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,
15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22.00 og 24.00. Stutt landveöur-
spá kl. 1 og í lok frétta kl. 1, 2, 5,
6, 8,12,16,19 og 24 ítarleg land-
veöurspá á rás 1 kl. 6.45, 10.03,
12.45, og 22.10. Sjóveöurspá á
rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03,
12.45,19.30 og 22.10. Samlesnar
auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00,18.00,19.00 og 19.30.
NÆTURÚTVARPIÐ
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns:.
01.05 Glefsur. Brot af því besta úr
morgun- og dægurmálaútvarpi
gærdagsins.
02.00 Fréttir. Auölind. (Endurflutt frá
þriðjudegi.)
02.10 Næturtónar.
03.00 Meö grátt í vöngum. (Endurflutt
frá sl. laugardegi.)
04.00 Næturtónar.
04.30 Veöurfregnir. Næturtónar.
05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö
og flugsamgöngum. Nætutón-
ar.
06.00 Fréttir og fréttir af véöri, færö
og flugsamgöngum.
06.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp
Noröurlands.
BYLGJAN FM 98,9
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Hemmi Gunn.
13.00 íþróttir eitt.
15.00 ívar Guömundsson leikur nýj-
ustu tónlistina. Fréttir kl. 16.00.
16.00 Þjóöbrautin.
Fréttir kl. 17.00 og 18.00.
18.03 Viöskiptavaktin.
18.30 Gullmolar. Músíkmaraþon á
Bylgjunni þar sem leikin er ókynnt
tónlist frá árunum 1957-1980.
19.0019 20. Samtengdar fréttir Stöövar
2 og Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason spilar góöa
tónlist, happastiginn og fleira.
Netfang: kristofer@ibc.is
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Aö
lokinni dagskrá Stöövar 2 sam-
tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
STJARNAN FM 102,2
09.00 - 17.00 Albert Ágústsson leikur
tónlistina sem foreldrar þínir þoldu
ekki og börnin þín öfunda þig af.
Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00,
12.00,14.00,15.00 og 16.00.
17.00 Þaö sem eftir er dags, í kvöld og
í nótt leikur Stjarnan klassískt rokk út í
eitt frá árunum 1965-1985.
KLASSIK FM 106,8
12.00 Fréttir frá Heims-
þjónustu BBC. 12.05
Léttklassískt í hádeg-
inu. 13.30 Síödeg-
isklassík. 16.00 Fréttir
frá Heimsþjónustu BBC.
16.15 Klassísk tónlist til
morguns.
SÍGILT FtA 94,3
12.00 - 13.00 í hádeginu á Sígilt FM
Létt blönduö tónlist Innsýn í tilveruna
13.00 - 17.00 Notalegur og skemmti-
legur tónlistaþáttur blandaöur gull-
molum umsjón: Jóhann Garöar 17.00 -
18.30 Gamlir kunningjar Sigvaldi Búi
leikur sígilddægurlög frá 3., 4., og 5.
áratugnum, jass o.fl. 18.30 - 19.00 Ró-
legadeildin hjá Sigvalda 19.00 - 24.00
Rólegt Kvöld á Sígilt FM 94,3 róleg og
rómantísk lög leikin 24.00 - 06.00 Næt-
urtónar á Sígilt FM 94,3 meö Ólafi Elí-
assyni
FM957
13-16 Svali Kaldalóns 16-19 Hvati
Jóns 19-22 Betri Blandan & Björn
Markús 22-01 Lífsaugaö og Þórhallur
Guömundsson.
AÐALSTOÐIN FM 90,9
13-16 Bjarni Ara 16-19 Jónas
Jónasson 19-22 Darri Óla 22-01
Ágúst Magnússon
X-ið FM 97,7
13:30 Dægurflögur Þossa. 17:03 Uti
aö aka meö Ragga Blöndal. 20:00
Lög unga fólksins - Addi Bé & Hansi
Bjarna. 23:00 Skýjum ofar - Jungle
tónlist. 01:00
- Róbert. Tónlistarfréttir fluttar kl. 09.00,
13.00, 17.00 & 22.00
LINDIN FM 102,9
Lindin sendir út alla daga, allan daginn.
Ýmsar stöðvar
EurospoiV
07.30 Motorsports 08.30 Bobsleigh: World Cup 10.00 Tertnis:
1998 Ford Australian Open 12.00 Tennis: 1998 Ford Australian
Open 19.00 Strongest Man 20.00 Boxing: Tuesday Live
Boxing 22.00 Tennis: 1998 Ford Australian Open 23.00
Football: World Cup Legends 00.00 Skysurfing: Boards Over
Europe 00.30 Close
Bloomberg Business News
23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg
Forum 23.17 Business News 23.22 Sporls 23.24 Lifestyles
23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg
Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestyles
00.00 World News
NBC Super Channelt/
05.00 VIP 05.30 NBC Nightly News Wíth Tom Brokaw 06.00
MSNBC News With Brian Williams 07.00 The Today Show
08.00 CNBC’s European Squawk Box 09.00 European Money
Wheel 13.30 CNBC's US Squawk Box 14.30 Europe ý la carte
15.00 Spencer Christian's Wine Cellar 15.30 Dream House
16.00 Time and Again 17.00 Cousteau's Amazon 18.00 VIP
18.30 The Ticket NBC 19.00 Dateline NBC 20.00 Gillette
World Sports Special 21.00 The Tonight Show With Jay Leno
22.00 The Best of Late Night with Conan O'Brien 23.00 Later
23.30 NBC Nightly News With Tom Brokaw 00.00 The Best of
the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Internight
02.00 VIP 02.30 Executive Lifestyles 03.00 The Ticket NBC
03.30 Music Legends 04.00 Executive Lifestyles 04.30 The
Ticket NBC
VH-V
06.00 Power Breakfast 08.00 VH-1 Upbeat 11.00 Ten of the
Best 12.00 Jukebox 14.00 Toyah! 16.00 Five at five 16.30 Pop-
up Video 17.00 Hif for Six 18.00 Mills 'n' Tunes 19.00 Vh-1 Hits
21.00 The Vintage Hour 22.00 The Eleventh Hour 23.00
Jobson's Choice 00.00 VH-1 Late Shift
Cartoon Networkl/
05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The
Fruitties 06.30 The Smurfs 07.00 Johnny Bravo 07.30 Dexter’s
Laboratory 08.00 Cow and Chicken 08.30 Tom and Jerry Kids
09.00 A Pup Named Scooby Doo 09.30 Blinky Bill 10.00 The
Fruitties 10.30 Thomas the Tank Engine 11.00 Quick Draw
McGraw 11.30 Banana Splits 12.00 The Bugs and Dafly Show
12.30 Popeye 13.00 Droopy and Dripple 13.30 Tom and Jerry
14.00 Yogi Bear 14.30 Blinky Bill 15.00 The Smurfs 15.30 Taz-
Mania 16.00 Scooby Doo 16.30 Dexter's Laboratory 17.00
Johnny Bravo 17.30 Cow and Chicken 18.00 Tom and Jerry
18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 The Mask
BBC Primei/
05.00 Business Matters:The Giving Buiness 05.30 Business
Matters:The Giving Buiness 06.00 The World Today 06.25
Prime Weather 06.30 The Artbox Bunch 06.45 Get Your Own
Back 07.10 Gruey 07.45 Ready, Steady, Cook 08.15 Kilroy
09.00 Style Challenge 09.30 EastEnders 10.00 The House of
Eliott 10.50 Prime Weather 10.55 Good Living 11.20 Ready,
Steady, Cook 11.50 Style Challenge 12.15 Children’s Hospital
12.50 Kilroy 13.30 EastEnders 14.00 The House of Eliott 14.50
Prime Weather 14.55 Good Living 15.20 The Artbox Bunch
15.35 Get Your Own Back 16.00 Just William 16.30 Top of the
Pops 17.00 BBC World News 17.25 Prime Weather 17.30
Ready, Steady, Cook 18.00 EastEnders 18.30 Children's
Hospital 19.00 The Brittas Empire 19.30 Yes Minister 20.00
Spender 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30
Murder Squad 22.00 The Works 22.30 Firefighters 23.05
Casualty 23.55 Prime Weather 00.00 What's Ali This Fuss
About IT? 01.00 Groupware-so What? 01.30 Computers in
Conversation 02.00 Geography of Distant Places/Teaching
Today Plus 04.00 Italianissimo
Discovery^
16.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 16.30 Charlie Bravo
17.00 Flightline 17.30 Treasure Hunters 18.00 Ultimate Guide:
Whales 19.00 Beyond 2000 19.30 History's Turning Points
20.00 Solar Empire 21.00 Extreme Machines 22.00 Cape
Crocodile 23.00 Áir Power 00.00 Wings Over the World 01.00
History's Turning Points 01.30 Beyond 2000 02.00 Close
MTVl/
05.00 Kickstart 09.00 MTV Mix 14.00 Non Stop Hits 15.00
Select MTV 17.00 US Top 20 Countdown 18.00 The Grind
18.30 The Grind Classics 19.00 The Essential Bon Jovi 19.30
Top Selection 20.00 The Real World 20.30 Singled Out 21.00
MTV Amour 22.00 Loveline 22.30 Beavis and Butt-Head 23.00
Alternative Nation 01.00 Night Videos
Sky News&^
06.00 Sunrise 10.00 SKY News 10.30 ABC Nightline 11.00
SKY News 11.30 SKY World News 12.00 SKY News Today
14.00 SKY News 16.30 SKY World News 17.00 Live At Five
18.00 SKY News 19.00 Tonight With Adam Boulton 19.30
Sportsline 20.00 SKY News 20.30 SKY Business Report 21.00
SKY News 21.30 SKY World News 22.00 Prime Time 23.00
SKY News 23.30 CBS Evening News 00.00 SKY News 00.30
ABC World News Tonight 01.00 SKY News 01.30 SKY World
News 02.00 SKY News 02.30 SKY Business Report 03.00
SKY News 03.30 Newsmaker 04.00 SKY News 04.30 CBS
Evening News 05.00 SKY News 05.30 ABC World News
Tonight
CNN^
05.00 CNN This Morning 05.30 Insight 06.00 CNN This
Moming 06.30 Moneyline 07.00 CNN This Morning 07.30
World Sport 08.00 World News 08.30 World Report 09.00
Larry King 10.00 World News 10.30 World Sporf 11.00 World
News 11.30 American Edition 11.45 World Report - ‘As They
See lt' 12.00 World News 12.30 Digital Jam 13.00 World News
13.15 Asian Edition 13.30 Business Asia 14.00 World News
14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 Showbiz Today
16.00 World News 16.30 Parenting 17.00 Larry King 18.00
World News 18.45 American Edition 19.00 World News 19.30
World Business Today 20.00 World News 20.30 Q & A 21.00
World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update / World
Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View
00.00 World News Americas 00.30 Moneyiine 01.00 World
News 01.15 Asian Edition 01.30 Q & A 02.00 Larry King 03.00
World News 03.30 Showbiz Today 04.00 World News 04.15
American Edition 04.30 CNN Newsroom
tnV
21.00 Ben Hur 00.30 Catlow 02.30 Some Came Running
Omega
07:15 Skjákynningar 16:30 Þetta er þinn dagur meft Benny
Hinn Frá samkomum Benny Hinn viða um heim.viötöl og vitn-
isburöir. 17:00 Líf í Orfiinu Biblíufræösla mefi Joyce Meyer.
17:30 Heimskaup Sjónvarpsmarkafiur. 19:30 “'Bofiskapur
Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) með Ron
Phillips. 20:00 Kærleikurinn mikilsverfti (Love Worth Find-
ing) Fræðsla frá Adrian Rogers. 20:30 Líf i Orfiinu Bibliu-
fræðsla mefi Joyce Meyer. 21:00 Þetta er þinn dagur mefi
Benny Hinn Frá samkomum Benny Hinn víða um heim, viðtöl
gg vitnisburðir. 21:30 Kvöldljós Bein útsending frá Bolholti.
Ýmsir gestir. 23:00 Líf i Orðinu Biblíufræðsla með Joyce
Meyer. 23:30 Lofiö Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar
fjölwvrp / Stöövarsem nást á Fjölvarpinu