Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1998, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998 31 HEILSUMOLAR / / / Ganga er auðveldasta æfingin til að byrja á. Þaö þarf enga sérstaka hæfileika til að stunda hana - ailir kunna að ganga. Ekki þarf aö hafa áhyggjur af útbúnaðimun eða að koma sér á staðinn. Það eina sem þarf að gera er að opna útidyrnar og ganga af stað. f Skíðaganga gefur meiri fitu- brennslu en nokkur önnur æf- ing. Hún er erfiðari en hlaup en henni fylgir samt sem áður lítil hætta á meiðslum þar sem hreyfíngarnar eru fremur mjúkt rennsli en hopp og stökk. Vegalengdir skipta engu máli. Það eina sem skiptir máli er hve margar mínútur á dag eru notaðar til að reyna að koma likamanum í betra form. Hugsið rnn timann þegar þið æflð, ekki vegalengdir. Brúðkaup Þann 1. nóvember sl. voru gefin saman í Háteigskirkju af sr. Sigurði Arnarsyni, Kristín Benný Grétars- dóttir og Davíð Héöinsson. Heimili þeirra er að Flúðaseli 91, Reykjavík. Ljósm. Barna & fjölskylduljósmynd- ir, Gunnar Leifur. Þann 8. nóvember sl. voru gefin saman í Háteigskirkju af sr. Kjartani Erni Sigurbjörnssyni, Anna Eiríks- dóttir og Páll Pálsson. Heimili þeirra er að Kleppsvegi 44, Reykjavík. Ljósm. Barna & fjölskylduljósmynd- ir, Gunnar Leifur. Þann 8. nóvember sl. voru gefin saman í Kristskirkju af sr. Jakobi Rolland, Jacqueline Becker og Guð- mundur Ásmundsson. Heimili þeirra er að Jöklafold 37, Reykjavík. Ljósm. Barna & fjölskylduljósmynd- ir, Gunanr Leifur. ÞJÓNUSTU WGLYSIIIIGAR 550 5000 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur- föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til aö skoða og staösetja, skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON /ÖÁ 8961100*568 8806 s V/SA Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530, bílas. 892 7260 og E 852 7260, símboöi 845 4577 *wsT STEYPUSOGUN KJARNABORUN LOFTRÆSTIOG LAGNAGOT MÚRBROT OG FJARLÆING SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288 Þjónustusími 892 8850 Þurrkun v/ vatnstjóna Þurrkun á nýbyggingum Þurrkun v/sandblásturs S.M. VERKTAKAR Steypusögun Kjaraaborun Múrbrot Fleygun á klöpp innanhúss Vélaleiga A. A. ehf. Arngrímur Arngrímsson Siml 561 1312 og 893 4320 Tilboð eða timavinna Handrið, Hríngstigar, Hlíð, Ruglýsingaskiltí fllmenn Járnsmíðauínna Fagmenn Sími 5539BB9 FaH 5539BB8 Þorsteinn Garðarsson Kórsnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 L0SUM STIFLUR UR Wc Vöskum Niðurföllum O.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO ÞJÓNUSTA ALLAN SÓLARHRINGINN 10 ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA STIFLUÞJOHUSTfl BJRRNR STmar 899 (383 • 594 9199 r.»» '‘<Z.,at Fjarlægi stiflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frúrennslis- lögnum. Nota Ridgld myndavél til að óstandsskoða og staðsetja skemmdir i lögnum. Snjómokstur - Steypusögun - Kjarnaborun Snjómokstur allan sólarhringinn Steypusögun - Kjarnaborun - Loftpressur Traktorsgröfur - Múrbrot Skiptum um jarðveg, útvegum grús og sand. Qerum fðst verðtilboð. VELALEIGA SIMONAR HF., SÍMAR 562 3070, 852 1129, 852 1804 og 892 1129. Eldvarnar- Oryggis- GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMl 553 4236 hurðir hurðir Atoídvarpan borar ; . n/:„m |ögnum- Smærri og stærri verk fyrirny/uni' s Verötilboö í öll verk MOLDVARPAN BORAR 50 mm 70mm 120mm 150mmGÖT Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnum. ^ Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. MURVIÐGERÐIR LEKAVIÐGERÐIR Sprungur Múrverk Steining Uppsteypa Háprýstipvottur Flísalögn Uppáskrift Marmaralögn ^l>L 4>, HUSAKLÆÐNING HF 5881977 - 894 0217 * 897 4224 ( Fagmennska í fýrirnjmi ___ Ný lögn á sex klukkustundum í stab þeirrar gömlu - þú þarft ekki ab grafa! Nú er hœgt ab endurnýja gömlu rörin, undir húsinu eba í garbinum, á örfáum klukkustundum á mjög hagkvœman hátt. Cerum föst verbtilbob í klæbningar á gömlum lögnum. Ekkert múrbrot, ekkert jarbrask 24 ára reynsla erlendis iRSiTIIF Myndum lagnir og metum ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en lagt er út í kostnabarsamar framkvcemdir. Hreinsum rotþrœr og brunna, hreinsum lagnir og losum stíflur. I I / 7ÆW/ 7^Æ J L HREINSIBÍLAR Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6 Sími: 551 51 51 Þjónusta allan sólarhringinn Mélim lYldlUbl JQ Hagstæö verðtilboð í janúar og febrúar 1 Innanhússmálunf Hólmsteinn Pjetursson ehf S 893 I084s

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.