Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1998, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1998, Blaðsíða 33
ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 1998 37 í 4 i 4 i ! I JI 1 I I I I Guörún Birgisdóttir, Laufey Sig- uröardóttir og Peter Maté, þrjú af fimm tónlistarmönnum sem leika í Geröubergi í kvöld. Mozart tón- leikar í kvöld verða tónleikar í Menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi sem tileinkaðir eru einu merkasta tónskáldi sögunnar, Wolfgang Amadeus Mozart, en 27. janúar er fæðingardagur hans. Flytjendur á tónleikunum eru Laufey Sigurðardóttir, fiðla, Junah Chung, víóla, Paul R. Kellett selló, Guðrún Birgisdótt- ir, flauta, og Peter Maté, píanó. Tónleikar Efnisskrá tónleikanna er fjöl- breytt, flutt verður sónata í B- dúr fyrir fiðlu og píanó, sónata í B-dúr fyrir píanó, Sónata V í C- dúr og Andante í C-dúr fyrir flautu og pianó og kvartett í C- dúr fyrir flautu, fiðlu, píanó, víólu og selló. Tónleikarnir hefj- ast kl. 20.30 og eru aðgöngumiðar seldir við innganginn. Siðfræði sjávar- útvegs Annað umræðukvöldið af þremur undir yfirskriftinni Siðfræði sjávar- útvegs verður í Landakirkju í kvöld, kl. 20. Dr. Bjarki Brynjarsson verkfræðingur ræðir siðfræði sjáv- arútvegs frá sjónarhóli efnahagslífs- ins. EEA-EU-EMU Á hádegisverðarfundi í Vikinga- sal Hótel Loftleiða á morgun, kl. 12, mun Göran Tunhammer, fram- kvæmdastjóri Vinnuveitendasam- bands Svíþjóðar, flytja erindi sem hann nefnir: EEA - EU - EMU - Why was EEA not enough for Swe- dish Business? Samkomur ITC-deildin Irpa Fundur verður í kvöld, kl. 20.30, í g Hverafold 5, sal sjálfstæðismanna á 2. hæð. Fundarefni er leikræn tján- ing. Allir velkomnir. Kvenfélag Hreyfils Fyrsti fundur ársins verður í kvöld í Hreyfilshúsinu. Hvíta band- ið kemur í heimsókn. Venjulegur fundartími. ITC-deildin Harpa Fundur verður í kvöld, kl. 20, í Sóltúni 20. Barn dagsins í dálkinum Barn dagsins eru birtar myndir af ungbömum. Þeir sem hafa hug á að fá birta mynd er bent á aö senda hana í pósti eða koma með myndina, ásamt upp- lýsingum, á ritsfjóm DV, Þver- holti 11, merkta Bam dagsins. Ekki er síðra ef bamið á mynd- inni er í fangi systur, bróður eða foreldra. Myndir eru endursendar ef óskað er. Skemmtanir tið í Eyjum, hefur ver- ið með tónleika á Rósenberg, skemmt á Kaffi Royale og Gjánni, Selfossi. Hafa undir- tektir verið góðar. í febrúar er væntanleg útgáfa á lagi með hljómsveitinni og svo er fyrirhugað að gefa út geislaplötu næsta sumar. Meðlimir Johnny on the Nort- Johnny on the Northpole er fjögurra manna hljómsveit sem skemmtir á Gauki á Stöng kvöld. hpole eru Þorsteinn G. Bjarnason, söngur, Kristján Sturluson, gítar, Benjamín Fikus, bassi, og Hlynur Rúnarsson, trommur. Gaukur á Stöng: norðurpólnum Jóná Hin ársgamla hljóm- sveit Johnny on the Northpole skemmtir gestum á Gauki á Stöng í kvöld. Hljóm- sveitin, sem einbeitir sér að því að leika er- lend rokklög í bland við frumsamið efni, hefur leikiö á ýmsum stöðum á landinu þann tíma sem hún hefur starfað, meðal annars skemmti hún á Þjóðhá- Veðrið í dag Hlýnar er liður á daginn Yfir íslandi og Grænlandshafi er 1026 mb hæðarsvæði sem þokast suður en grunnt og heldur vaxandi lægðardrag á Grænlandssundi þok- ast austur. Vaxandi lægð við Hvarf hreyfist norðaustur. Hæg breytileg átt. Dálítil slydda eða súld við suðausturströndina í fyrstu og hiti 0 til 3 stig, en þurrt og vægt frost annars staðar. Snýst í suðvestangolu og hlýnar er liður á daginn, skýjað vestan til en léttir til austan til. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytileg átt og léttskýjað fram eftir degi. Suðvestangola, skýjað með köflum og hiti nálægt frost- marki er líður á daginn. Sólarlag í Reykjavik: 16.59 Sólarupprás á morgun: 10.20 Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.06 Árdegisflóð á morgun: 06.27 Veðrið kl. , 6 í morgun: Akureyri léttskýjaö -5 Akurnes alskýjaö -1 Bergsstaöir léttskýjaö -4 Bolungarvík alskýjaö -1 Egilsstaöir heiöskirt -4 Keflavíkurflugv. skýjaö -1 Kirkjubkl. slydda 1 Raufarhöfn alskýjaö -7 Reykjavík heiöskírt -3 Stórhöfði súld 4 Helsinki alskýjaö 0 Kaupmannah. þokumóóa 1 Osló alskýjaö -5 Stokkhólmur -1 Þórshöfn alskýjaó 3 Faro/Algarve skýjaó 9 Amsterdam skýjaö -1 Barcelona Chicago þokumóða 1 Dublin alskýjaö 3 Frankfurt heiöskírt -7 Glasgow skýjaó 2 Halifax léttskýjaó -11 Hamborg þokumóóa -6 Jan Mayen léttskýjaó -17 London skýjaö 3 Lúxemborg þokumóöa -7 Malaga þokumóöa 10 Mallorca léttskýjaó 7 Montreal heiðskírt -20 París skýjaö -4 New York skýjaó 2 Orlando aískýjað 17 Nuuk rigning 6 Róm heiöskírt 1 Vín þokuruöningur -11 Washington alskýjaö 1 Winnipeg alskýjaö -6 Heiðrún og Arnar eignast dóttur Litla telpan á myndinni fæddist 22. nóvember síð- astliðinn. Hún var við Barn dagsins fæðingu 3270 grömm og 50 sentímetra löng. Foreldr- ar hennar eru Heiðrún Haraldsdóttir og Amar Ólafsson og er hún þeirra fyrsta barn. Hálka og hálkublettir Nokkur hálka er á þjóðvegum landsins. Á leið- inni Reykjavík-Akureyri er hálka á Holtavörðu- heiði og Öxnadalsheiði og hálkublettir í Öxnadal. Fyrir vestan er Eyrarfjall ófært, það sama gildir um Dynjandisheiði. Hálkublettir eru á leiðinni austur Færð á vegum frá höfuðborginni og krap er á Breiðamerkursandi. Á Norðurlandi er snjóþekja á Lágheiði og á leiðinni Dalvík-Ólafsfjörður. Á Austurlandi er Hellisheiði eystri ófær. Ástand vega Skafrenningur 0 Steinkast 0 Hálka 0 Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir ófært Œl Þungfært © Fært fjallabllum Litaðir innflytjendur fá aö kenna á heift þjóðernissinnanna. Taxi Háskólabíó sýnir um þessar mundir spænsku myndina Taxi sem er nýjasta kvikmynd Carlos Saura. Er þema myndarinnar kynslóðaárekstrar milli aðalper- sónunnar Paz og foreldra hennar. Paz er hamingjusöm stúlka, hefur fúndið ungan mann sem hún er ástfangin af. Jörðin rofnar undan fótum hennar þegar hún kemst að því að faðir hennar er meðlimur i hópi leigubílstjóra sem eyða nótt- unum í að „hreinsa strætin af þeim óþverra sem ráfar þar um“ eiga þar við innflytjendur, eitur- lyfianeytendur og sam- kynhneigða sem ^(l' Kvikmyndir^y eru óæskilegir að ” þeirra mati. Carlos Saura er ör- ugglega meðal þeirra evrópskra leikstjóra sem þarf varla að kynna. Þeir sem fylgst hafa með kvikmyndagerð í Evrópu þekkja verk hans en ferill hans spannar þrjá áratugi og eru þau orðin mörg verðlaunin sem hann hefur fengið. Nýjar myndir: Háskólabíó: Taxi Laugarásbíó: Alien: Resurrection Kringlubíó: Titanic Saga-bíó: George of the Jungle Bióhöllin: In & Out Bíóborgin: Devil's Advocate Regnboginn: A Life Less Ordinary Stjörnubíó: Stikkfrí Krossgátan Lárétt: 1 skeina, 7 kná, 9 námstíma- bil, 10 náttúrufar, 11 svara, 13 ásaka, 15 ákafan, 17 hagnaður, 18 innan, 19 drabbi, 21 sálina. Lóðrétt: 1 fugl, 2 ellihrumleiki, 3 æstur, 4 fax, 5 fljótfærni, 6 snúning- ar, 8 hlaðinn, 12 flókin, 14 snemma, 16 blaða, 19 greini, 20 ónefndur. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 nefna, 6 gá, 7 ekki, 8 ræsi, 10 skóm, 11 kló, 12 sumarið, 14 orf, 16 sæði, 18 grút, 20 tón, 22 álit, 34 an. Lóðrétt: 1 nes, 2 eikur, 3 fróm, 4 næmast, 5 ask, 6 gilið, 9 góð, 12 soga, 13 rætt, 15 fúl, 17 inn, 19 rá, 21 óa. * _ V (Jj*val Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐA í ÁSKRIFT í SÍMA 550 5000 t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.