Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Blaðsíða 13
JUJ"V" LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 13 Ólyginn sagði... ...aö unnusti Jennifer Aniston, Tate Donovan, yröi gestaleikari f Friends. Tate, sem les rödd Her- kúlesar í samnefndri mynd frá Di- sney, leikur bareiganda sem stíg- ur í vænginn við Rachel, karakter- inn sem Jennifer leikur. ... aö Tom Selleck, sem leikur homma í myndinni In and Out og verið er aö sýna í bíóhúsun- um þessa dagana, heföi aðeins kysst tvo menn um dagana þar til hann smellti vænum kossi á varir meöleikara síns, Kevins Klines. Pessir menn eru faðir hans og bróðir en þeir fengu ekki koss á munninn. Selleck og Kline þurftu aö taka atriðið alls þrjátíu sinnum þar til þeim tókst að gera það almennilega. Selur hreiðrið Fegurðardísin Claudia Schiffer hefur ákveðið að selja ástarhreiður það sem hún er að láta reisa fyrir sig og unnustann, David Copperfl- eld, á Mallorka. Stutt er siðan ná- granni hennar var myrtur ásamt syni sínmn og vinkonu hans. Sú var köllluð Claudia. Þykir mönnum lít- illi furðu sæta að fegurðardísin skuli ekki vera spennt að setjast að í hreiðrinu. Bruce með Finney Bruce Willis mun í næsta mánuði hefja tökur á mynd þar sem hann leikur ríkan bílasala í sjáifsmorðs- hugleiðingum. Myndin er gerð eftir sögu Kurts Vonneguts frá 1973, Bre- akfast of Champions. Bruce mun leika á móti fjórfóldum óskarsverð- launahafa, Albert Finney. Oúnclur tilLoð Action Lane hvíldarstólar með leári á slitflötum á verái sem aldrei ááur hefur sést og mun ehhi veráa endurtehiá. Leáur í háum gfæáafloLbi. Athugiá, aáeins 35 stólar til ráástöfunar. \ferá áður 68.000,- At.h. nýtt bortatímahil Litir: Brúnn Blár Vínrauáur Opið: mán.- rös.:10-18 Lau.: 11-16 Mörkinni 4 • 108 Reykjavík Sími: 533 3500 ' Fax: 533 3510 • www/marco.is Við styðjum við bakið á þér ^ Lane
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.