Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Blaðsíða 56
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ
LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998
Lækkandi járnverð:
Járnblendið
lækkar
„Heimsmarkaðsverð á jámi
hefur farið lækkandi undanfama
mánuði. Jón Sveinsson, varafor-
maður stjórnar islenska járn-
blendifélagsins, segir að áhrifa
þessarar lækkunar sé farið að
gæta í því verði sem fæst fyrir
járnblendi, framleiðsluvöra ísl.
jámblendifélagsins.
Lækkandi jámverð hefur áhrif á
stálverð en það hefur bein áhrif á
verð járnblendisins. „Það verður
að segjast eins og er að menn
merkja svolítið niðurslag á þessu
ári, því er ekki að neita,“ sagði Jón
Sveinsson. Hann sagði erfitt að spá
um hversu lengi það ætti eftir að
standa en sveiflur í þessum iðnaði
væra alþekktar. Á móti stæði að
undanfarin tvö ár hefðu verið
ótrúlega góð ár i rekstrinum. -SÁ
Veörið á morgun og mánudag:
Hlýnandi veður eftir helgi
A morgun verður frernur hæg breytileg átt, skýjað með köflum vestan
til en léttskýjað austan til. Hiti 1-4 stig allra vestast en annars 0-5 stiga
frost.
Á mánudaginn verður suðvestlæg átt, kaldi eða stinningskaldi og vætu-
samt, þá einkum vestan til. Hiti á bilinu 1-5 stig og hlýnandi.
Veðrið í dag er á bls. 57.
Vetrarólympíuleikarnir í Nagano:
Wall Street Journal
veðjar á Kristin
- sendir blaðamann til íslands
• MERKILEGA MERKIVELIN
brother
fslenskirstafir
Taska fylgir
8 leturgeröir, 6 stærðir
6, 9,12, 18 mm borðar
PrentarJ 4 Knur
Aðeins kr. 10.925
Nýbýlavegi 28 Sími 554 4443
Veffang: www.if.is/rafport
Bandaríska stórblaðið The Wafl
Street Journal hefur sent hingað til
lands blaðamann til að fylgjast með
gengi íslendinga í vetrarólympíu-
leikunum. Ætlunin er að gera bak-
sviðsgrein um þátttöku íslands í
Ólympíuleikunum fyrr og nú og
birta viðtöl við íþróttamenn sem
hafa komist þar á verðlaunapall.
Ástæðan fyrir því að kastljósið
beinist að íslendingum að þessu
sinni er að sjálf-
sögðu frábær ár-
angur skíða-
kappans Kristins
Björnssonar á al-
þjóðlegum stórmót-
um Undanfarið. Og
það er ljóst að stór-
blaðið veðjar á að
Kristinn skíðakappinn tii að
Björnsson. geri það gott í
Nagano. Blaðamaðurinn á sem sagt
að ná stemningunni hjá íslending-
um fyrir því að eiga nú von á
aðóeignast ólympíuverðlaunahafa í
skiðaíþróttinni í fyrsta skipti - en
það vekur í raun furðu Bandaríkja-
manna að ekki skuli fleiri cifreks-
menn í vetraríþróttum leynast hér í
þessari ímynd vetrarríkisins, ís-
landi.
-Sól.
Telpnakór Reykjavíkur og Barnakór Grensáskirkju sungu í minningu
Halldórs Kiljans Laxness á Ingólfstorgi i' gær. Fjölmargir listamenn lásu úr
verkum skáldsins eða sungu Ijóð þess. DV-mynd Hilmar Þór
O-4
Upplýsingar frá Voðurstofu íslands
i .-s
Sunnudagur
Utandagskrárumræður vegna
meintra afskipta ráðherra
Þingflokkur jafnaðarmanna hefrn-
óskað eftir utandagskrárumræðu á
mánudag vegna þeirra frétta sem
borist hafa um meint afskipti ráð-
herra af reynslulausn afbrotamanns.
Rannveig Guðmundsdóttir, þing-
flokksformaður jafnaðarmanna,
sagði I samtali við DV í gær að það
væri afstaða þeirra að vera ekki
með neinar yfirlýsingar varðandi
þessi mál. „Við ætlum að afla okkur
upplýsinga og leggja fyrir spurning-
ar eftir helgi og meta þau svör sem
við fáum,“ segir Rannveig. f-sm
Útför Halldórs Kilj-
ans Laxness í dag
VÆRI EKKI NÆR AÐ
SENDA MANNINN
TIL NAGANO?
Útfór Halldórs Kiljans
Laxness hefst með sálu-
messu í Kristskirkju í
Landakoti klukkan 13.30 í
dag.
Prestcæ við athöfnina í
Kristskirkju verða séra
Jakob Roland, prestur
kaþólska safnaðarins, og
séra Gunnar Kristjáns-
son, prófastur á Reyni-
völlum í Kjós.
Þeir sem bera kistu
Hafldórs Kiljans Laxness era: Hjálm-
ar H. Ragnarsson, forseti Bandalags
islenskra listamanna, Ólafur Ragn-
arsson, útgefandi skáldsins, Jón M.
Guðmundsson, fyrrverandi oddviti
og bóndi á Reykjum, Thor Vilhjálms-
son rithöfundur, Auður Jónsdóttir,
dótturdóttir Halldórs,
Halldór Þorgeirsson,
tengdasonur hans, Þór
Kolbeinsson, dóttursonur
Halldórs, og Halldór E.
Laxness, sonarsonur hans.
Að athöfninni í Krists-
kirkju lokinni heldur lík-
fylgdin niður Túngötu,
um Suðurgötu, Vonar-
stræti og Fríkirkjuveg
áleiðis að Fossvogskirkju
þar sem kistunni verður
komið fyrir við altarið. Þaðan verð-
ur gerð bálfór skáldsins en duft
hans verður jarðsett að Mosfelli í
Mosfellsdal í kyrrþey.
Athöfhinni í Kristskirkju verður
sjónvcupað og útvarpað beint.
-RR
bllémctöd
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
A