Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998
Frú Vigdís
Finnbogadóttir
Sigríöur Eiríksdóttir,
hjúkrunarkona, Rvík
Vilborg Guönadóttir,
húsfr. í Rvík
HGuöni Guðnason,
b. á Keldum
Guöni Gíslason,
b. í Saurbæ
ðsSÉ I
Guömundur H,
Garðarsson,
Arinbjörn
Kolbeinsson læknir
Úr frændgarði
Halidórs Laxness
Kolbeinn Guömundur Sólveig
Guðmundsson, Jónsson, Þórðardóttir
b. á Úlfljótsvatni b. í Hlíð, Grafningi frá Vötnum, Ölfusi
Garðar Gíslason,
kaupm. í Hafnarfiröi
Valur Valsson,
bankastjóri viö
íslandsbanka
Valur Gíslason,
leikari í Rvík
Valgerður
Freysteinsdóttir,
húsfr. í Rvík
Freysteinn
Einarsson,
b. á Hjalla, Ölfusi
Einar Þóröarson,
b. á Þurá
Bjarni Guðnason,
prófessor og fyrrv.
alþm., í Rvík
Guöni Jónsson,
prófessor og
ættfræöingur í Rvík
Ingibjörg Jónsdóttir, Jón Jónsson, b. í Miöhúsum
húsfr., Gamla-Hrauni
Halldór Jónsson,
b. á Kirkjuferju
Jón Þóröarson
yngri,
b. á Núpum
Sigríður
Gísladóttir,
húsfr. á Núpum
Guöný Klængsdóttir,
húsfr. á Kirkjuferju
Klængur Ólafsson,
b. á Kirkjuferju
Guöríöur
Þorvaldsdóttir,
húsfr. á Kirkjuferju
Halldór Laxness,
rithöfundur aö
Gljúfrasteini
Megas,
tónskáld og
tónlistarmaöur
Þórunn Elfa
Magnúsdóttir,
rithöfundur í Rvík
Böövar
Guömundsson
rithöfundur
GuÖmundur
Böövarsson,
skáld á Kirkjubóli
Böövar Jónsson,
b. á Kirkjubóli í
Hvítársíöu
Jón Jónsson,
b. í Leyni í
Hvítársíöu
Valgeröur
Bjarnadóttir
viöskiptafræöingur
Stefán Jónsson,
rithöfundur og
kennari í Rvík
Jón Einarsson, vinnumaöur í Einar Jónsson, vinnumaöur í
Hvítársíöu Hvítársíöu
Björn Bjamason
menntamálaráöherra
Sigríöur
Björnsdóttir
forsætisráöherrafrú
Björn Jónsson,
skipstjóri
í Ánanaustum
Hildur Jónsdóttir,
húsfr. í Ánanaustum
Markús Örn
Antonsson,
fyrrv. borgarstjóri
Böövar Jónsson,
b. í Fljótstungu
Margrét
Þorláksdóttir,
húsfr. í Fljótstungu
Jón Böövarsson,
b. í Fljótstungu
þjóðskáldið
Halldðr
- líf og verk
Nokkrar stiklur í ævi Halldórs Laxness
og frumútgáfur verka hans.
1902, 23. apríl: Fæddur Halldór Guðjónsson
1919: Bam náttúrunnar, skáldsaga
1923: Halldór skírist til kaþólskrar trúar. Dvelur í klaustri um skeið
1923: Nokkrar sögur, smásögur
1924: Undir Helgahnúk, skáldsaga
1925: Kaþólsk viðhorf, ritgerð
1927: Vefarinn mikli frá Kasmír, skáldsaga
1929: Alþýðubókin, ritgerðir
1930: Kvæðakver, ljóð
1930: Halldór kvænist Ingibjörgu Einarsdóttur
1931: Pú vínviður hreini (Salka Valka), skáldsaga
1932: Fuglinn í fjörunni (Salka Valka), skáldsaga
1933: Fótatak manna, smásögur
1933: í Austurvegi, ferðasaga
1934: Straumrof, leikrit
1934: Sjálfstætt fólk I, skáldsaga
1935: Sjálfstætt fólk n, skáldsaga
1935: Þórður gamli halti, smásaga
1937: Dagleið á fjöllum, ritgerðir
1937: Ljós heimsins (Heimsljós), skáldsaga
1938: Gerska ævintýrið, ferðasaga
1938: Höll sumarlandsins (Heimsljós), skáldsaga
1939: Hús skáldsins (Heimsljós), skáldsaga
1940: Fegurð himinsins (Heimsljós), skáldsaga
1942: Vettvángur dagsins, ritgerðir
1942: Sjö töframenn, smásögur
I943:íslandsklukkan (íslandsklukkan), skáldsaga
1944: Hið Ijósa man (íslandsklukkan), skáldsaga
1945: Halldór kvænist Auði Sveinsdóttur og flytur að Gljúfrasteini
1946: Eldur í Kaupinhafn (íslandsklukkan), skáldsaga
1946: Sjálfsagðir hlutír, ritgerðir
1948: Atómstöðin, skáldsaga
1950: Reisubókarkom, ritgerðir
1950: Snæfríður íslandssól, leikrit
1952: Gerpla, skáldsaga
1952: Heiman eg fór, skáldsaga
1954: Silfurtúnglið, leikrit
1955: Halldór Laxness fær bókmenntaverðlaun Nóbels
1955: Dagur í senn, ritgerðir
J957:Brekkukotsannáll, skáldsaga
1959: Gjömingabók, ritgerðir
1960: Paradísarheimt, skáldsaga
1961: Strompleikurinn, leikrit
1962: Pijónastofan Sólin, leikrit
1963: Skáldatími, ritgerðir
1964: Sjöstafakverið, smásögur
1965: Upphaf mannúðarstefnu, ritgerðir
1966: Dúfnaveislan, leikrit
1967: Íslendíngaspjall, ritgerðir
1968: Kristnihald undir Jökli, skáldsaga
J969: Vínlandspúnktar, ritgerðir
1970: Innansveitarkronika, skáldsaga
J970:Úa, leikrit
1971: Yfirskygðir staðir, ritgerðir
1972: Guðsgjafaþula, skáldsaga
J972: Norðanstúlkan, leikrit
1974: Þjóðhátíöarrolla, ritgerðir
1975: í túninu heima, minningasaga
J976: Úngur eg var, minningasaga
1977: Seiseijú, mikil ósköp, ritgerðir
1978: Sjömeistarasagan, minningasaga
1980: Grikklandsárið, minningasaga
1981: Við heygarðshomið, ritgerðir
1984: Og árin líða, ritgerðir
1986: Af menníngarástandi, ritgerðir
1987: Dagar hjá múnkum, minningabók
1998: Halldór Killjan Laxness deyr
atvik úr ævi
• skáldsögur
0 sntásögur, ritgerðir, Ijóð
• ferðasögur, leikrit
% minningasögur