Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Blaðsíða 52
m Jfaikmyndir LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 - V FRASAMAPJ WHAT Y< SIMI 551 6500 Laugavegi 94 od'ov GF ]>lt ÆÍI.'MJ AO IAUDA ÍANKUilKANN, Vl.lífU 1*A VISS UM Al> SVOSÍi. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.1.16 ára. Sigoumey Weaver ★★★ Dagsljos ★★★ Ras 2 ★ ★★* DV Fjóróa, flottasta og besta „Alien“ myndin. Winona Ryder Sýnd kl.4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sími 551 9000 Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11. 11.15. kl. 4.45 og 9. K e v i n K I i n e „Fish culled Wanda‘ „Fierce Creatures“ Aö vera eöa vera ekki... A baöum áttum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3. Synd OMOrtftlK'KI T> Heiðarlegar og spilltar löggur í kvikmyndaheiminum í Bandaríkjunum snýst allt um óskarsverðlaunin þessa dagana. Um sama leyti og óskarstilnefningar eru birtar þá eru einnig birtar til- nefningar um verstu kvikmyndir og verstu leikara, svokölluð hindberja- verölaun. Þetta er meira gert í gamni en alvöru og aðaUega gert sem mót- vægi við aUa tUgerðina í kringum Óskarsverðlaunin, enda mæta víst aldrei þeir sem tUnefndir eru tU afhendingarinnar. Sá sem hefur fengið ílestar hindberjatUnefningamar er Sylvester StaUone. Þetta kemur sjálf- sagt fáum á óvart, enda maðurinn verið einstaklega stirðbusalegur í flestum sínum kvikmyndum. Það vakti aftur á móti athygli í ár að hann var ekki tUnefndur og er ástæðan einfóld, hann þykir sýna í Copland, nýjustu kvikmynd sinni sem Regnboginn tók tU sýningar í gær, að honum er ekki alls vamað í leiklistinni og er trúverðugur í hlutverki lögreglumanns sem berst viö spiUingu. Lögreglumaður hverfur TU að gera sig trúverðugan í hlutverki smáborgarlögreglu mannsins Freddy Heflin lagði Sylvester StaUone það á sig að þyngjast um mörg kUó. Heflin er lögreglustjóri i Gamison sem er rétt fyrir utan New York. Þar búa margir lögreglu- menn sem starfa í borginni og er Freddy Heflin fuUur aödá- unar á þeim. Þeir láta hann einnig vita að það sé ekki sama að vera stórborgarlögga og smáborgarlögga. Kvöld eitt verður einum lögreglumannanna í samfélaginu það á, lögreglu sem varð að hetju eftir að hafa bjargað þremur bömum, að skjóta tvo vopnlausa unglinga. Lögreglusam- félagið ákveður að hagræða hlutunum þannig að lög- reglumaðurinn er látinn hverfa. Á vettvangi er að sjá eins og honum hafi verið rænt. Dagblöðin birta daginn eftir flennifyrirsagnir um það að hetjan í lögreglunni sé horfin. Við eftirlitsstörf sér Heflin óvart lögreglumanninn í aftursætinu hjá Ray Donlan, sem er nokkurs konar óopinber foringi í lögreglusamfélaginu og bregður að vonum i brún Fleiri grunar aö ekki sé aUt eins og það á að vera og á vettvang kemur Moe Tilden sem er i innra eftirliti lögreglunnar. Tilden og Heflin sameina krafta sína í að komast til botns í málinu og komast um leið á slóð spiilingar innan lögreglusamfélagsins. í hlutverki Moe Tilden er Robert de Niro og Harvey Keitel leikur Ray Donlan. Margir úrvalsleikarar eru einnig i myndinni, má nefna Ray Liotta, Peter Berg, Janeanne Garofalo, Robert patrick, Michael Rapaport og Annabella Sciorra. James Mangold Leikstjóri og handritshöfundur Copland er James Mangold. Hann vakti athygli á Sundance-kvikmyndahátíðinni fyrir tveimur áram þegar hann sýndi sína fyrstu leiknu kvikmynd, Heavy og fékk verðlaun sem besti leikstjórinn. Hefur sú mynd farið sigurför á kvikmyndahátíðum í heiminum. Mangold hefur stefnt að þvi alveg frá því hann var tán- ingur að gera kvikmyndir og allt hans nám byggðist á þvi. Hann var ekki nema 21 árs þegar hann var ráö- inn til Disneys til að leikstýra og skrifa handrit. Þar leikstýrði hann mikið fyrir sjónvarp og teikni- myndinni Oliver and Company, sem náöi vin- sældum. Eftir fjögur ár hjá Disney, árið 1989, flutti hann til New York þar sem hanns séttist aftur á skólabekk í Columbia-háskólanum. Þar var hann einn flmm nemenda sem Milos Form: an valdi i vinnustofuhóp. Mangold gerði þrjátiu minútna langa þögla kvikmynd, Victor, sem vann til verðlauna á kvikmyndahátiðinni í Chicago og Heavy. Emmy-verðlaunin fékk hann fyrir teikni- mynd sem hann gerði og einnig gerði hann heimildamynd um móður sína, Syl- via Plimack Mangold, en hún feast um Bandarikin með leikhóp.- HK Sylvester Stallone í hlut- verki lög- reglu- mannsins Freddy Robert De Niro leikur lögreglumann sem starfar í innra eftirliti lögreglunnar. Hann er á myndinni ásamt Sylvester Stallone. v , Osk- ars- fréttir Miramax með flestar tilnefningar Þegar farið er yflr tilnefning- arnar til óskarsverðlaunanna þá kemur í þós að Miramax- kvikmyndafyrirtækið sem er hluti af Disney-samsteypunni var með 25 tilnefningar á bak- inu. Meðal mynda sem koma þaöan má nefna Good Will Hunting, The Wings of the Dove og Mrs. Brown. Næst á eftir Disney- samsteypunni í tilnefningum kom 20th Cent- ury Fox með 21 tilnefningu þar sem Titanic var fyrirferðarmest með sínar 14 tilnefningar. Nicholson á hæla Hepburn Jack Nicholson fékk sína ell- eftu tilnefningu til óskarsverð- launa og komst þar með upp að methafanum Katherine Hep- bum, sem er með tólf tilnefn- ingar á bakinu. Með tíu tilnefn- ingar eru Meryl Streep, Laurence Olivier og Bette Dav- is. þegar miðað er við að það liðu 49 ár frá þvi Katherine Hepburn fékk sína fyrstu til- nefningu og til þeirra síðustu þá á Jack Nicholson tuttugu ár til að ná metinu af henni. Hafa reynsluna að baki það er ekki bara Jack Nichol- son sem hefur fengið margar tilnefningar af þeim leikurum sem tilnefndir em, Dustin Hoffman hefur sex sinnum verið tilnefndur, Robert Duvall fjórum sinnum, Anthony Hopkins, flór- um sinnum, Robin Williams íjórum sinnum og þá má þess geta að Julie Christie fékk ósk- arsverðlaun fyrir leik sinn I Darling fyrir 32 árum og er nú tilnefnd i annað sinn. Tveir leikstjóranna bandarískir Af þeim firpm leikstjórum sem eru tilnefndir eru aðeins tveir bandarískir, Gus van Sant og Curtis Hanson, James Cameron er kana- dískur, Peter Cattaneo breskim og Atom Egoyan fæddist í Kaíró og ólst upp i Kanada þar sem hann býr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.