Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Blaðsíða 43
JLlV LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 Stórbætt aðstaða til inniæfinga hjá Golfklúbbi Reykjavíkur: trímm 5> Kemur í góiar þarfir árífl um kring - segir Sigurður Pétursson golfkennari Félagsmenn í Golíklúbbi Reykjavíkur eru nú tíðir gestir á Korpúlfsstöðum þvi fyrir um hálf- um mánuði síðan var opnuð þar ný og glæsileg aðstaða til inniæf- inga. Opið er til æfínga fyrir golfá- hugamenn frá klukkan 9-22 alla virka daga vikunnar og frá 10-18 um helgar. „Það er rúmur hálfur mánuður siðan inniaðstaðan var formlega tekin í gagnið. Svæði til æfinga er á rúmum 400 fermetrum á annarri ■ 21. mars: Flóahlaup UMF Samhygflar Hlaupið hefst klukkan 14 við Félagslund, Gaulverjahreppi. Vegalengdir eru 3 km, 5 km og 10 km með tímatöku. Flokka- i skipting, bæði kyn. Verðlaun fyrir þrjá fyrstu í hverjum flokki. Upplýsingar gefur Mark- I ús ívarsson í síma 486 3318. 23. apríl: Víflavangshlaup IR Hlaupið hefst klukkan 13 við j Ráðhús Reykjavíkur. Vegalengd er 5 km með tímatöku. Flokka- skipting, bæði kyn. Keppnis- j flokkar í sveitakeppni eru | íþróttafélög, skokkklúbbar og opinn flokkm-. Allir sem ljúka keppni fá verðlaunapening. Verðlaun fyrir fyrsta sæti í | hverjum aldursflokki. Boðið j verður upp á kaffihlaðborð eftir ; hlaup. Skráning í Ráðhúsinu frá klukkan 11. Upplýsingar gefa j Kjartan Ámason í síma 587 2361, Hafsteinn Óskarsson s. 557 ’ 2373 og Gunnar Páll Jóakimsson j; S. 565 6228. 23. apríl: Víðavangshlaup Hafnarfjarðar Hlaupið hefst á Víðistaðatúni | í Hafnarflrði. Vegalengdir eru 1 km, 1,4 km og 2 km með tíma- töku og flokkaskiptingu, bæði kyn. Sigurvegari í hverjum flokki fær farandbikar. Upplýs- ingar gefúr Sigurður Haralds- : son í sima 565 1114. i Apríl: Víðavangshlaup Vöku Upplýsingar um hlaupið gef- I ur Aðalsteinn Sveinsson í síma I 486 3304. 23. apríl: Víðavangshlaup Skeiðamanna Upplýsingar gefur Valgerður Auðunsdóttir í síma 486 5530. $6. apríl: ísfuglshlaup UMFA Hlaupið hefst við íþróttahúsið aö Varmá, Mosfeflsbæ. Skrán- j ing og búningsaðstaða við sund- j laug Varmár frá kl. 9.30. Vega- s lengdir 3 km án tímatöku (hefst j klukkan 13) og 8 km með tíma- töku og sveitakeppni (hefst kl. 12.45). Sveitakeppni: Opinn j flokkur, 3 eða 5 í hverri sveit. j AOir sem ljúka keppni fá verð- ‘ launapening. Útdráttarverð- ; laun. Upplýsingar gefur Kristín Siguröur Pétursson, golfkennari hjá Golfklúbbi Reykjavíkur, leiöbeinir Jenettu Báröardóttur í upphafshöggunum. DV-mynd ÞÖK með aðstöðuna nýju. „Veturinn er búinn að vera svo mfldur að það eru ekki nema tvær vikur síðan við hættum að geta spilað utan- dyra. Það hentaði þvi sérstaklega vel að geta komið hingað til æf- inga, nú þegar ekki er lengur hægt að spila úti. Ég er 65 ára og ég byrjaði í golf- inu að mig minnir á 52. aldursári. Fram að þessu hefur maður mest spflað bara á sumrin en nú getur maður með þessari nýju aðstöðu notað tímann tfl að laga sig og afl- ar vitleysumar sem komnar eru í mann, áður en vorar aftur. Korp- úlfsstaðir eru einnig sérstaklega skemmtilegir, það fylgir sál þessu húsi. Gamli Thor Jensen svífur hér yfir vötnunum," sagði Ríkarð- ur. Fullkominn golfhermir Á Korpúlfsstöðum er einnig sér- lega fullkominn golfhermir sem nýtur mikilla vinsælda og er yfir- leitt upppantaður frá klukkan 16 á daginn. „Þegar kúlan er slegin í golfherminum fer hún í gegnum þrjá skynjara sem meta fjarlægð, hraða, stefnu og snúning golfkúl- unnar. Myndin er sérlega skýr og hæð Korpúlfsstaða og annað eins pláss niðri fyrir aðra starfsemi klúbbsins," sagði Sigurður Péturs- son, golfkennari hjá GR. „Síðan við opnuðum hérna hef- ur aðsókn félagsmanna aukist jafnt og þétt, þrátt fyrir að þetta sé rólegasti tími ársins fyrir golfara. Það gefur augaleið að aðstaðan er bylting fyrir félagsmenn sem geta lítið æft þegar vetur ríkir ut- andyra. Þessi góða aðstaða á einnig eftir að koma í góðar þarfir á öðrum tímum ársins, jafnvel að sumarlagi. Veður getur oft verið hundleiðinlegt á sumrin og þá er einfalt mál að skeOa sér hingað inn og æfa sig í púttinu eða upp- hafshöggin. Allir félagsmenn Golfklúbbs Reykjavíkur geta komið hérna og æft sig þegar þeir vilja og einnig fengið leiðsögn ef þeir það kjósa. Að sjálfsögðu geta aðrir en félags- menn einnig komið hingað og æft Nýja inniaöstaðan er á rúmlega 400 fermetra gólffleti á annarri hæö Korp- úlfsstaöa og er sérlega glæsileg. gegn vægu gjaldi þó aö þetta sé fyrst og fremst hugsað fyrir félags- menn klúbbsins. Golfurum frá öðrum klúbbum er velkomið að koma hingað tO æfinga. Mikið starf liggur að baki þess- ari nýju aðstöðu. Ekki er langt síð- an hér voru gamlir súrheysturnar og augljóst því að mikfl breyting hefur orðið á. Við erum með leigu- samning við Reykjavíkurborg um aðstöðu hérna en Korpúlfsstaðir Umsjón ísak Öm Sigurðsson eru i eigu borgarinnar," sagði Sig- urður. Byrjuðu í síðustu viku „Eg og systir mín, Jóhanna, vor- Ríkaröur Pálsson sýndi glæsitakta í upphafshöggunum og var ekkert síöri í púttæfingunum. um nú bara að byrja í golfinu í síð- ustu viku,“ sagði Jenetta Bárðar- dóttir, sem var að fá leiðsögn hjá Sigurði Péturssyni í upphafshögg- unum. „Mér finnst það alveg æðis- legt að geta komið hingað og æft innandyra á vetuma. Þó að stutt sé síðan við byrjuðum er tilhlökk- unin strax orðin mikfl að geta far- ið að spila golf í sumar. Nýja að- staðan hérna á Korpúlfsstöðum gerir það að verkum að maður get- ur æft sig í grundvaflaratriðunum áður en farið er út á flatirnar," sagði Jenetta. Ríkarður Pálsson mætti á æf- ingu klukkan 15 síðastliðinn þriðjudag og brá sér beint á pútt- vöUinn. Þar er púttað á 9 holum og Ríkarður gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á 7 þeirra. „Þetta er ekki amaleg byrjun hjá manni, en það gengur ekki áUtaf svona vel.“ Ríkarður var sérstaklega ánægður skemmtileg og golfarinn fær það á tilfinninguna að hann sé staddur úti á veOinum. Ýmislegt annað hjálpar þar til. Tfl dæmis þegar maður hittir í holuna heyrist klapp frá áhorfend- um. Ef slegið er út úr braut getur verið að maður hitti óvart í golf- bíl, áhorfanda eða tré og heyrast þá viðeigandi hljóð, alveg eins og þegar spflað er í raunveruleikan- um. Það gefur leiknum óneitan- lega aukna tilfinningu," sagði Sig- urður. „Ég brá mér í golfhermi í Lech í Austurríki nýverið þegar ég var þar á skíðum en þrátt fyrir að það væri skemmtilegt þá stóðst golf- hermirinn þar ekki samanburð við þann sem við höfum héma á Korpúlfsstöðum," sagði Ríkarður. -ÍS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.