Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Blaðsíða 32
40 ífréttir LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 JjV Island fær nanast falleinkunn Uppboö Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eft- _______irfarandi eignum:________ Jvlelgerði, Lundareykjadalshreppi, þingl. eig. Friðjón Ámason og Kolbrún Ander- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Sýslumaðurinn í Borgar- nesi, fimmtudaginn 19. febrúar 1998, kl. 10______________________________ Sumarbústðarlóð nr. 9 við Hlíðartröð, Svarfhólstaðarskógi í Svínadal, Þingl. eig. Benedikt G. Kristþórsson, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmudag- inn 19. febrúar 1998 kl. 10. SÝ SLUM AÐURINN f BORGARNESl. ísland fær nánast falleinkunn hjá ungu fólki í könnun sem Gallup gerði fyrir Samband ungra sjálf- stæðismanna. Einkunnin sem unga fólkið gaf landinu var 5,7. Nokkur munur var á viðhorfi ungs fólks á landsbyggðinni til íslands og við- horfi ungs fólks á höfuðborgarsvæð- inu. Landsbyggðarfólk gaf landinu 5,9 en fólk á höfuðborgarsvæðinu gaf því 5,5 í einkunn. Rúmlega 60% þeirra sem afstöðu tóku töldu líklegt eða frekar líklegt að flutningur til annars lands myndi auka tækifæri þeirra. Þeir sem töldu ólíklegt að tækifæri þeirra myndu aukast við brottflutn- ing voru rúm 30%. í könnuninni kemur fram að yngstu svarendurnir, höfuðborg- arbúar og nemendur, eru þeir sem helst telja sig geta aukið tækifæri sín með að flytja úr landi. 68% fólks á aldrinum 16-19 ára töldu líklegt eða frekar líklegt að það myndi auka tækifæri þeirra að flytja til út- landa og 65% höfuðborgarbúa. 67% nemenda telja líklegt að þeir muni auka tækifæri sín erlendis sem er svipað hlutfall og mældist í könnun sem nemendur í Félagsvísindadeild Háskóla íslands gerðu fyrir Stúd- entaráð þar sem spurt var um hvort stúdentar teldu líklegt að þeir myndu starfa erlendis að námi loknu. Það sem ungt fólk telur að myndi helst bæta tækifæri ungs fólks eru hærri laun, aukinn kaupmáttur, lægri skattar og minni skuldir. Margir lögðu áherslu á bætt um- hverfi fyrir fjölskyldur, s.s. styttri vinnutíma og dagvistun. -sm UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum veröur háð á þeim sjálf- _______um sem hér segir_______ Breiðvangur 16, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerð- arbeiðendur Breiðvangur 16, húsfélag, og Húsnæðisstofnun ríkisins, fimmtudaginn 19. febrúar 1998 kl. 14.00.___ Eyrartröð 4, Hafnarfirði, þingl. eig. Suð- urfell ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóð- urinn Framsýn, Sparisióður HafitarQarðar og Vátryggingafélag Islands hf., fimmtu- daginn 19. febrúar 1998 kl. 15.00. Hjallabraut 7, 0103, Hafnarfirði, þingl. eig. Birgir Svan Eiríksson, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins, Lífeyris- sjóður verslunarmanna, Sparisjóður Reykjavíkur og nágr. og Vátryggingafé- lag íslands hf., fimmtudaginn 19. febrúar 1998 kl. 13.00.________ Krókamýri 14, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Garðabæjar, gerðar- beiðandi Húsnæðisstofnun ríkisins, mið- vikudaginn 18. febrúar 1998 kl. 15.00. Mb. Rúna HF-160, Sk. skr. nr. 6584, Hafnarfirði, þingl. eig. ístraust ehf., gerð- arbeiðandi Vinnuhælið að Kvíabryggju, miðvikudaginn 18. febrúar 1998 kl. 14.00.______________________________ Reykjanesbraut 970A, 8101, Hafnarfirði, þingl. eig. Skjalageymsluhús Pýramýd- inn ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Kópavogs, miðvikudaginn 18. febrúar 1998 kl. 13.00._____________________ Staðarhvammur 1, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Ingibjörg Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjtirð- ar, föstudaginn 20. febrúar 1998 kl. 16.00.______________________________ Túngata 19, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Karri ehf., og Röðull fjárfestingar ehf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn, föstudaginn 20. febrúar 1998 kl. 14.00.______________________________ Vesturbraut 1, 0101, Hafharfirði, þingl. eig. Una Ósk Kristinsdóttir, gerðarbeið- endur Greiðslumiðlun hf. - Visa ísland og Landsbanki íslands, Selfossi, fóstu- daginn 20. febrúar 1998 kl. 13.00. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI Ásdís Halla Bragadóttir, formaður SUS, skýrði frá niðurstöðum könnunarinnar í Dornier-flugvél íslands- flugs. DV-mynd BG UPPB0Ð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Fannafold 21, 50% ehl., þingl. eig. Þor- steinn V. Þórðarson, gerðarbeiðandi Líf- eyrissjóður starfsm. Áburðarverksmiðju ríkisins, fimmtudaginn 19. febrúar 1998, kl. 15.00._________________________ Fífusel 27 og stæði nr. 4 í bílskýli, þingl. eig. Aðalsteinn Þórðarson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins,Tmiðviku- daginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Grasarimi 12,5 herb. íbúð á 1. hæð m.m., þingl. eig. Guðmundur Már Ástþórsson, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæð- isstofnunar og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 19. febrúar 1998, kl. 14.30._____________________________ Grundarhús 7, 3ja herb. íbúð á 1. hæð, 2. íbúð frá vinstri, merkt 0102, þingl. eig. María Guðrún Waltersdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna, fimmtudaginn 19. febrúar 1998, kl. 14.00._____________________________ Gyðufell 6, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Kristinn Eiðsson og Þór- unn Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 14.00.___________________ Gyðufell 12, 3ja herb. íbúð á 3. hæð t.h. m.m., þingl. eig. María Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Gyðufell 12, húsfélag, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 14.30.______________________________ Hverafold 138, 2ja herb. íbúð í vestur- hluta 1. hæðar, þingl. eig. Kristinn Birgis- son, gerðarbeiðandi Samvinnusjóður ís- lands hf., fimmtudaginn 19. febrúar 1998, kl. 13.30._________________________ Laufrimi 5, 75,6 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð, þriðja t.v. m.m. íbúðinni fylgir 4 m lóðarblettur við s-vegg, þingl. eig. Pálmi Gunnarsson og Angela E. Gunnarsson, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Toll- stjóraskrifstofa, fimmtudaginn 19. febrú- ar 1998, kl. 15.30.________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftir- farandi eignum: Dalhús 5,4ra herb. íbúð á 2. hæð, 2. íbúð frá vinstri, merkt 0202, þingl. eig. Sigur- björg Steindórsdóttir, gerðarbeiðendur Dalhús 1-11, húsfélag, og Landsbanki ís- lands, lögfræðideild, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 10.00. Dofraborgir 5, þingl. eig. Ingibjörg Hann- esdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 10.00. Eldshöfði 4, þingl. eig. Vaka ehf., björg- unarfélag, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 10.00. Eyktarás 24, þingl. eig. Kristín E. Þór- ólfsdóttir og Gylfi Guðmundsson, gerðar- beiðandi íslandsbanki hf., höfuðst. 500, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Grýtubakki 28, 73,2 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð m.m. ásamt geymslu í kjallara, merkt 070001, þingl. eig. Ólöf Guðjóns- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Húsfélagið Grýtubakka 18-32, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Háteigsvegur 9, 3ja herb. íbúð á 1. hæð t.v. ásamt tilheyrandi leigulóðarréttind- um, þingl. eig. Vilborg Jónsdóttir, gerðar- beiðandi Jón Ólafsson, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 10.00. Hraunbær 38,4ra herb. íbúð, 97,3 fm á 2. h. t.h., geymsla í kjallara m.m., þingl. eig. Sigrún Hulda Baldursdóttir, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, miðviku- daginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Landsspilda úr Seláslandi 22a, þingl. eig. Reykjavíkurborg, gerðarbeiðandi Iðn- lánasjóður, fimmtudaginn 19. febníar 1998, kl. 13.30. Laugavegur 22, 3. hæð steinhúss, þingl. eig. Guðjón Rúnar Sverrisson, gerðar- beiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 10.00. Mávahlíð 18, risíbúð ásamt bflskúr, þingl. eig. Magnús Svanur Dómaldsson og Burkni Dómaldsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 10.00. Miðholt 1, 2ja herb. íbúð á 1. hæð f.m. (54,3 fm) m.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 10.00. Miðholt 1, 2ja herb. íbúð á 2. hæð t.h. (54,3 fm) m.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 10.00. Miðholt 1, 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.v. (96,4 fm) m.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Miðholt 1, 4ra herb. íbúð á 2. hæð, önnur íbúð t.v. (86,4 fm) m.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufé- lag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Miðholt 13, 1. hæð f.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufé- lag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Miðholt 13, 1. hæð t.h., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufé- lag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Miðholt 13, 1. hæð t.v., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvimiufé- lag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Miðholt 13, 2. hæð f.m., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufé- lag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Miðholt 13, 3. hæð t.v., Mosfellsbæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufé- lag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Miðtún 48, 85,6 fm íbúð á 1. hæð og ris m.m., þingl. eig. Signý Ingibjörg Hjartar- dóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís- lands, Byggingarsjóður ríkisins, Lands- banki íslands, lögfræðideild, og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Njálsgata 4B, 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Helga Björk Stefánsdóttir, gerðar- beiðendur Sparisjóður vélstjóra og Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 18. febr- úar 1998, kl. 10.00. Njálsgata 32, rishæð og herb. í SV- homi kjallara, merkt 0201, þingl. eig. Ingibjörg Ólafsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóð- ur starfsmanna ríkisins, B-deild, mið- vikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 10.00. Reyrengi 10, 3ja herb. íbúð, 77,7 fm, á 2. hæð t.h. fyrir miðju, m.m., þingl. eig. Inga Margrét Guðmundsdóttir, gerðar- beiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Safamýri 83, íbúð á 2. hæð og bflskúr fjær húsi, þingl. eig. Þorsteinn Óskar Johnson, gerðarbeiðandi þb. Úlfars Gunnars Jónssonar, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 10.00. Síðusel 7, ásamt bflskúr, þingl. eig. Hann- es Hólm Hákonarson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Skálholtsstígur 2A, þingl. eig. Skýlir ehf., Njarðvík, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. -------- Skeiðarvogur 35, 2ja herb. kjallaraíbúð, þingl. eig. Guðríður Svavarsdóttir, gerð- arbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðviku- daginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Skeljatangi 17,4ra herb. íbúð, 88,7 fm, á 1. hæð og útigeymsla, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hús og lagnir ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Spilda úr landi Möðruvalla I, Norðumes 21, Kjósarhreppi, þingl. eig. Gréta Ósk- arsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrif- stofa, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Suðurlandsbraut 16, 160,8 fm verslun og lager á 1. hæð f v-enda m.m., þingl. eig. Margrét Irene Schwab, gerðarbeiðendur íslandsbanki hf. höfúðstöðvar 500, og Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 10.00. Teigasel 2, 50% ehl. í 4ra herb. íbúð á 1. hæð t.v., merkt 1-1., þingl. eig. Guð- mundur Ingason, gerðarbeiðandi Toll- stjóraskrifstofa, miðvikudaginn 18. febr- úar 1998, kl. 10.00. Tjamargata 14, 50% ehl. í 3ja herb. íbúð á 1. hæð m.m., þingl. eig. Hörður Harðar- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 13.30. Ugluhólar 2, einstaklingsíbúð á 1. hæð, þingl. eig. Eva Lilja Sigþórsdóttir, gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 10.00. Vesturfold 15, 50% ehl., þingl. eig. Birg- ir Halldórsson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- skrifstofa, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 10.00. Þingás 35, þingl. eig. Heba Hallsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 10.00. Þórsgata 23, risíbúð nýrra hússins, merkt 0401, þingl. eig. Magnús Þór Jónsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, mið- vikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 10.00. Þverholt 11, Mosfellsbæ, 1. hæð til hægri, merkt 0102, þingl. eig. Þverholt ehf., Mosfellsbæ, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, miðvikudaginn 18. febrúar 1998, kl. 10.00._________________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.