Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 %agskrá sunnudags 15. febrúar63 SJÓNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.00 ÓL í Nagano. Bein útsending frá keppni para í ísdansi. 12.45 Markaregn. Sýnd verða mörkin úr leikjum gærdagsins í þýsku knattspymunni. 13.50 Þorskurinn og þorstinn. 14.50 Períkles - prins af Tírus. Leikrit Wilíiams Shakespeares í upp- færslu BBC frá 1983. 17.50 Táknmálsfréttir. Ásta og Keli sinna krökkun- um í stundinni okkar. 18.30 Milli vina (4:11). 19.00 Ólympíuhornið. Samantekt af helstu viðburðum dagsins. 19.50 Veður. 20.00 Fréttir. 20.30 Sunnudagsleikhúsið. Blöðru- veldið: Minning um mann. 21.00 Veisla í farangrinum. Edinborg. Edinborg er höfðuborg Skotlands. Hundruð íslendinga bregða sér árlega f verslunar- ferðir til borgarinnar en hún hefur upp á ýmislegt fleira að bjóða en verslanir, til dæmis fjölbreytt menningarlíf og friðsælar og fal- legar sveitir í næsta nágrenni. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Dagskrárgerð: Jón Egill Berg- þórsson. 21.30 Frlðlýst svæði og náttúruminj- ar. Grótta. 21.50 ÓL f Nagano. ísdans. 22.30 Basl á bak við tjöldin (Ein Mann in der Krise). Þýsk mynd í léttum dúr um leikhúseiganda sem reynir að bjarga fyrirlæki sfnu frá gjaidþroti með því að setja upp stórbrotinn gamanleik. Aðalhlut- verk leika Christiane Hörbiger, Erwin Steinhauer og Herwig Seeböck. Þýðandi: Veturliði Guðnason. 00.15 Markaregn. Endurtekinn þáttur frá því fyrr í dag. 01.05 ÓL í Nagano. Bein útsending frá keppni f 4x5 km boðgöngu kven- na. 02.30 Útvarpsfréttir. 02.35 Skjáleikur. 18.00 Stundin okkar. lSJðM 09.00 Sesam opnist þú. 09.30 Ævintýri Mumma. 09.45 Tímon, Púmba og félagar. 10.10 Andrés önd og gengið. 10.35 Spékoppur. 10.55 Úrvalsdeildin. 11.20 Ævintýrabækur Enid Blyton. 11.45 Madison (20:39) (e). 12.10 Tónlistarmyndbönd (e). 13.00 íþróttir á sunnudegi. 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn. 16.50 Húsið á sléttunni (9:22). 17.40 Glæstar vonir. 18.00 Howard Hughes í nærmynd (e). 19.00 19 20. 19.30 Fréttir. Seinfeld spaugar enn á Stöð 2. 20.00 Seinfeld (21:24). 20.30 Heima. Ný fslensk þáttaröð þar sem Sigmundur Emir Rúnarsson heimsækir skemmtilegt fólk, ræðir um lífiö og tilveruna og skoðar húsakynnin. Húsráðend- ur í kvöld eru hjónin Tómas Jónsson, grafískur hönnuður, og Þórunn E. Sveinsdóttir, leik- mynda- og búningahönnuður. 21.05 Þögul snerting (The Silent Touch). Sjá kynningu. Kraysatof Zanussi. 1995. 22.55 60 mínútur. 23.45 1 Kærastinn er kominn (e) (My Boyfriend's Back). Gamanmynd um ungan pilt sem lætur Iffið en snýr aftur til að fara með þá sæt- ustu á lokadansleikinn í skólan- um. Aðalhlutverk: Andrew Lowery og Traci Lind. Leikstjóri: Bob Balaban. 1993. 01.10 Dagskrárlok. Skjáleikur 16.00 Enska bikarkeppnin. 17.55 Golfmót í Bandaríkjunum. 18.50 Á völlinn (Kick). 19.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik Juventus og Sampdoria f ítölsku 1. deildinni. 21.20 ítölsku mörkin. 21.45 19. holan (6:29) (Views of Golf). Öðmvísi þáttur þar sem farið er yfir mörg af helstu atriðum hinnar göfugu golffþróttar. Valinkunnir áhugamenn um golf em kynntir til sögunnar, bæði þeir sem hafa íþróttina að atvinnu og eins hinir sem tengjast henni með einum eða öðrum hætti. Fram koma m.a. Tiger Woods, Bernhard Langer, Greg Norman, Nick Faldo, Seve Ballesteros og Jack Nicklaus. 22.10 Á geimöld (4:24) (Space: Above and Beyond). Bandarískur myndaflokkur þar sem „sam- skipti" manna og geimvera em til umfjöllunar. Jarðarbúar óttast að nú séu þeir ekki lengur einir í heiminum og að illskeyttar geim- verur kunni að vera á næsta leiti. 22.55 Sannur meistari - Saga Ray Mancjni (e) (Heart of a Champ- ion). Á ámnum fyrir síðari heims- styrjöldina var Lenny Mancini í hópi fremstu boxara heims. Still hans þótti einstakur og andstæð- ingar hans í hringnum áttu i vök að verjast. Hann fékk þó aldrei tækifæri til að keppa um heims- meistaratitilinn því stríðið skall á. Löngu seinna tók sonur hans, Ray, upp þráðinn og fór að stun- da hnefaleika með góðum ár- angri og fékk brátt sama gaelu- nafn og faðir hans eða Boom- Boom. Aðalhlutverk: Doug McKeon, Robert Blake og Mariclare Costello. Leikstjóri: Richard Michaels. 1985. 00.25 Dagskráriok og skjáleikur. Eðalleikarinn Max von Sydow leikur aðalhlutverkið í Þögulli snertingu tón- skáldsins. Stöð2kl. 21.05: Þögul snerting tónskáldsins Strax á eftir þættinum Heima frumsýnir Stöð 2 bíómyndina Þögul snerting eftir pólska leikstjórann Krysztof Zanussi með Max Von Sydow i aðalhlutverki. Hér segir af Henry Kesdi, heimsþekktu tónskáldi sem hefur ekki skrifað nótu í 40 ár. En líf hans breytist þegar hann kynn- ist ungum, pólskum tónlistarnema að nafni Stefan. Ungi maðurinn segir að sig hafi dreymt lítiö stef sem hafi öll höfundareinkenni Henrys. Stefan er mjög dularfuliur náungi sem heldur því fram að hann geti læknað með snertingunni einni saman. Tilveru Henrys og eiginkonu hans er smám saman umturnað þegar Stefan fer að láta aö sér kveða. Myndin var gerð árið 1995. Sjónvarp kl. 22.30: Basl á bak við tjöldin Hann Flor- estan er eig- andi og ífam- kvæmdastjóri lítils leikhúss og hann er fæddur sjóbis- nessmaður þótt dálítiö vanti upp á að viðskiptavitið sé fullnægj- þag er ek|<j auðvelt andi. Svo bransanum. heppilega vill til að hann er giftur henni Cörlu sem beitir sínum kvenlegu klækjum til þess að koma í veg fyrir að yfirvöld láti loka leik- húsinu. Þau fá til liðs við sig s j á 1 f a n Shakespeare og pylsugerðar- mann og reyna að bjarga fyrir- tæki sínu frá gjaldþroti með þvi að setja upp stórbrotinn gamanleik. Að- alhlutverkin í þessari þýsku gamanmynd leika Christiane Hörbiger, Erwin Stein- hauer og Herwig Seeböck. að vera í skemmtana- RÍKISÚTVARPIÐ FM A00 Fréttir. 7.03 Fréttaauki. 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt: 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Stundarkorn í dúr og moll. 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Andalúsía - syðsta byggö álf™ unnar. 11.00 Guðsþjónusta í Breiðholts- kirkju. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Höll sumarlandsins. Halldórs Kiljans Laxness minnst með endurflutningi á leik og lestrar- dagskrá með tónleikum, sem útvarpað var í tilefni af sextugs- afmæli hans þann 23. apríl 1962 undir stjórn Porsteins Ó. Stephensen. Flutt verður leikgerð Þorsteins á Höll sumariandsins, öðru bindi skáldssögunnar Heimsljóss, Jón Þórarinsson samdi tónlistina sem hljóðfæra- leikarar úr Sinfóníuhljómsveit íslands flytja undir stjórn hans. 15.10 Tónleikar. Sviatoslav Richter leikur prelúdíur og fúgur úr Das Wohltempierte Klavier eftir Johann Sebastian Bach, bók I. 16.00 Fréttir. 16.08 Fimmtíu mínútur. 17.00 Úr tónlistarlífinu. 18.00 Lagt í víking - íslensk fyrirtæki erlendis. Fyrsti þáttur af fjórum. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. 20.20 Hljóðritasafnið. Þrjú lög eftir Sig- fús Einarsson. Pétur Þorvaldsson leikur á selló og Ólafur Vignir Al- bertsson á píanó. Kóralforspil yfir íslenskt sálmalag eftir Jón Nor- dal. Ragnar Bjömsson leikur á orgel. Orgelfantasía eftir Ragnar Björnsson. Höfundur leikur. Hug- leiðing eftir Einar Markússon um tónverkið Sandy Bar eftir Hállgrím Helgason. Höfundur leikur á pí- anó. Songs and places eftir Snorra Sigfús Birgisson. Harmon- ien-hljómsveitin í Noregi leikur; Páll P. Pálsson stjómar. 21.00 Lesið fyrir þjóðina - lllí- onskviða. Kristján Ámason tekur saman og les. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins: Guðmundur Einarsspn flytur. 22.20 Víðsjá. Úrval úr þáttum vikunnar. 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: lllugi Jökulsson. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Þátt- ur Knúts R. Magnússonar. (ei) I. 00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. RÁS 2 90,1/99,9 7.00 Fréttir og morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.0 7Saltfiskur með sultu. Þáttur fyrir böm og annað forvitið fólk. Umsjón: Anna Pálína Ámadóttir. 9.00 OFréttir. 9.03 Milli mjalta og messu. Anna Kristine Magnúsdóttir fær góðan gest í heimsókn. (Endurflutt á þriðjudagskvöld) II. 00 Úrval dægurmálaútvarps lið- innar viku. 12.20 Hádegisfréttir. , 13.00 Ferðahátíð Urvals-Utsýnar. Púlsinnn tekinn á ferðagleði land- ans. 14.00 Sunnudagskaffi. 15.00 Sveitasöngvar á sunnudegi. 16.00 Fréttir. 16.08 Leikur einn. Um tölvuleiki, Inter- netiö og tölvubúnað. Umsjón: Ólafur Þór ^lóelsson. 17.00 Lovísa. Unglingaþáttur. Umsjón: Gunnar Örn Erlingsson, Herdís Bjamadóttir og Markús Þór Andr- ésson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Handboltarásin. Fylgst með leikjum kvöldsins á íslandsmótinu í handknattleik. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Blúspúlsinn. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Veðurspá NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: 1.03 Leikur einn. Um tölvuleiki, Inter- netið og tölvubúnað. Umsjón: Ólafur Þór Jóelsson. (e) 2.00 Fréttir. Auðlind (ei) 2.10 Næturtónar. 3.00 Úrval dægurmálaútvarps. (ei) 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. - Næturtónar. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. - Næturtónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. •6.05 Morgunútvarp. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,22.00 og 24.00. Stutt land- veðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ítarleg landveðurspá á Rás 1: kl. 6.45, 10.03,12.45, og 22.10. Sjóveður- spá á Rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 10.00, 12.00, 13.00, 16.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunkaffi. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Erla Friðgeirsdóttir með góða tónlist og fleira á Ijúfum sunnu- degi. 15.00 Andrea kynnir nýjar plötur. 17.00 Pokahornið. Spjallþáttur á léttu nótupum við skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í bland við sveitatóna. Umsjónar- maður þáttarins er Þorgeir Ást- valdsson. 19.30 Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnudagskvöldi Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson. 21.00 Góðgangur. Júlíus Brjánsson stýrir líflegum þætti þar sem fjall- að er um hesta og hesta- mennsku. 22.00 Þátturinn þinn. Ásgeir Kolbeins- son á rómantísku nótunum. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Nætur- vaktin. Aö lokinni dagskrá Stöðv- ar 2 tengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM102,2 9.00-17.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreidrar þfnir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,14.00,15.00 og 16.00. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. KLASSÍK FM 106,8 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. 10.00-10.35 Bach-kantatan: Gleichwie der Regen und Schnee vom Himmel fállt, BWV18. 15.15-16.00 Tónleikaröð Heimsþjón- ustu BBC (3:4): Bein útsending frá tón- leikaröö sem haldin er í Bristol f Englandi. í dag leikur hópurinn Tahkt Attourat klassísk-arabíska tónlist. 22.00-22.35 Bach-kantatan (e). FM957 10.00-13.00 Valli Einars ó hann er svo Ijúfur. Símin er 587 0957 12.00 Hádeg- isfréttir frá fréttastofu 13.00-16.00 Sviðsljósið helgarútgáfan. Þrír tímar af tónlist, fréttum og slúðri. MTV stjörnu- viötöl. MTV Exlusive og MTV fréttir. Raggi Már með allt á hreinu 16.00 Síð- degisfréttir 16.05-19.00 Halli Kristins hvað annað 19.00-22.00 Einar Lyng á léttu nótumim. 19.50-20.30 Nítjánda holan geggjaður golfþáttur í iit. Um- sjón. Þorsteinn Hallgríms & Einar Lyng 22.00-1.00 Stefán Sigurðsson og Rólegt & rómatískt. Kveiktu á kerti og hafðu það kósý. 1.00-7.00 T. Tryggva siglir inn í nýja viku með góða FM tónlist. FM957 10-13 Hafliði Jónsson 13-16 Pétur Árna 16-19 Halli Kristins 19-22 Jón Gunnar Geirdal 22-1 Rólegt & Róm- antískt AÐALSTÖÐIN FM 90,9 10-13 Gylfi Þór - morgunútvarp. 13-16 Heyr mitt Ijúfasta lag - Ragnar SIGILT FM 94,3 8.00-10.00 Milli Svefns og vöku 10.00 -12.00 Madamma kerling E fröken frú Katrín Snæ- hólm Katrín fær gesti í kaffi og leikur Ijúfa tón- list 12.00-13.00 í hádeg- inu á Sígilt FM 94,3 13.00-15.00 Sunnudags- tóna Blönduð tónlist 14.00-17.00 Tónlist úr kvikmyndaverin Kvik- myndatónlist 17.00-19.00 Úr ýmsum áttum 19.00-22.00 „Kvöldið er fagurt“ Fal- legar ballöður 22.00-24.00 Á Ijúfum nótum gefur tóninn að tónleikum. 24.00-7.00 Næturtónar í umsjón Ólafs Elfassonar á Sígildu FM 94,3 Ymsar stöövar Eurosport \/ ✓ 02.00 Ski Jumping: Winter Olympic Games 03.30 Speed Skating: Winter Olympic Games 04.00 Biathlon: Winter Olympic Games 05.45 lce Hockey: Winter Olympic Games 07.15 Speed Skating: Winter Olympic Games 07.45 Alpine Skiing: Winter Olympic Games 09.00 Bobsleigh: Winter Olympic Games 10.00 Figure Skating: Winter Olympic Games 12.45 Ski Jumping: Winter Olympic Games 14.30 Biathlon: Winter Olympic Games 16.00 Bobsleigh: Winter Olympic Games 17.00 Tennis: ATP Toumament 19.00 Figure Skating: Winter Olympic Games 21.00 lce Hockey: Winter Olympic Games 22.45 Olympic Games 23.00 Curling: Olympic Winter Games 01.00 Cross-Country Skiing: Winter Olympic Games 02.00 Close Bloomberg Business News ✓ 23.00 World News 23.12 Financial Markets 23.15 Bloomberg Forum 23.17 Business News 23.22 Sports 23.24 Lifestyles 23.30 World News 23.42 Financial Markets 23.45 Bloomberg Forum 23.47 Business News 23.52 Sports 23.54 Lifestytes 00.00 World News NBC Super Channel ✓ 05.00 Travel Xpress 05.30 Inspiration 07.00 Hour of Power 08.00 Interiors by Design 08.30 Dream Builders 09.00 Garden- ing by the Yard 09.30 Company of Animals 10.00 Super Shop 11.00 Wendy's Downhíll 12.00 Inside the PGA Tour 12.30 Inside the Senior PGA Tour 13.00 NCAA College Basketball 15.00 Time and Again 16.00 The McLaughlin Group 16.30 Meet the Press 17.30 VIP 18.00 Mr Rhodes 18.30 Union Squ- are 19.00 The Ticket NBC 19.30 Five Star Adventure 20.00 NBC Super Sporls 21.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 22.00 Profiler 23.00 The Ticket NBC 23.30 VIP 00.00 The Best of the Tonight Show With Jay Leno 01.00 MSNBC Intemight 02.00 VIP 02.30 Europe ý la carte 03.00 The Ticket NBC 03.30 Travel Xpress 04.00 Five Star Adventure 04.30 The Ticket NBC VH-1 ✓ ✓ 07.00 Breakfast in Bed 10.00 Sunday Brunch 12.00 Ten of the Best: Pepsi & Shirlie 13.00 Greatest Hits Of...: Simply Red 14.00 The VH-1 Album Chart Show 15.00 Prime Cuts 17.00 Five @ Five 17.30 Midnight Special 18.00 Pop-up Video 19.00 American Classic 20.00 Talk Music 21.00 VH1 Hits 22.00 Ten of the Best: Bjom Again 23.00 VH1 Spice 00.00 Soul Vibration 01.00 VH1 Late Shirt Cartoon Network^ ✓ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 The Fruitties 06.00 The Real Story of... 06.30 Thomas the Tank Enaine 07.00 Blinky Bill 07.30 The Smurfs 08.00 Scooby Doo 08.30 Batman 09.00 Dexter's Laboratory 09.30 Johnny Bravo 10.00 Cow and Chic- ken 10.30 Taz-Mania 11.00 The Mask 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 13.00 Johnny Bravo 13.30 Cow and Chicken 14.00 Droopy: Master Detective 14.30 Taz-Manla 15.00 The Addams Family 15.30 The Real Adventures of Jonny Quest 16.00 Batman 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Johnny Bravo 17.30 Cow and Chic- ken 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Scooby Doo 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 The Mask 20.30 Ivanhoe BBCPrime^ ✓ 05.00 The Vemacular Tradition 05.30 The Birth of Calculus 06.00 BBC World News 06.20 Prime Weather 06.30 Salut Serge! 06.45 Bitsa 07.00 Mortimer and Arabel 07.15 Get Your Own Back 07.40 Out of Tune 08.05 Blue Peter 08.25 Grange Hill Omnibus 09.00 Top of the Pops 09.25 Peter Seabrook's Gardenina Week 09.50 Ready, Steady, Cook 10.20 Prime We- ather 10.30 Winter Olympic Highlights 11.20 Yes Minister 11.50 Peter Seabrook’s Gardening Week 12.15 Ready, Stea- dy, Cook 12.45 Kilroy 13.30 Wildlife 14.00 All Creatures Great and Small 14.50 Simon and the Witch 15.05 Activ815.30 Blue Peter 15.55 Grange Hill Omnibus 16.30 Top ol the Pops 2 17.15 Antiques Roadshow 18.00 Lovejoy 19.00 999 20.00 The Wanderer: Schubert 21.00 One Foot in the Grave 21.30 Wint- er Olympics From Nagano 22.00 Love on a Branch Line 23.40 Songs of Praise 00.15 Prime Weather 00.30 Ways With Words 01.00 English Only in America 01.30 Animatea English - Cr- eature Comforts 02.00 Newsfile 4 EconomicsA'he Transport Debate 04.00 Japan Season: Japanese Language and People Discovery ✓ ✓ 16.00 Wings 17.00 Non-Lethal Weapons 18.00 Beyond T Rex 19.00 The Quest 19.30 Ghosthunters 20.00 Discovery Showcase: Shipwreck 21.00 Discovery Showcase: Shipwreck 22.00 Discovery Showcase: Shipwreck 23.00 Medical Detect- ives 23.30 Medical Detectives 00.00 Lonely Planet 01.00 Just- ice Files 02.00 Close MTV^ ✓ 06.00 Moming Videos 07.00 Kickstart 09.00 Road Rules 09.30 Singled Out 10.00 Hit List UK 12.00 News Weekend Edition 12.30 The Grind 13.00 MTV Hit List 14.00 Non Stop Hits 17.00 European Top 20 19.00 So ‘90s 20.00 MTV Base 21.00 Collexlon 21.30 Beavis and Butt-Head 22.00 Daria 22.30 Big Picture 00.00 MTV Amour Athon 02.00 Night Videos SkyNews^ ✓ 06.00 Sunrise 07.45 Gardening With Fiona Lawrenson 07.55 Sunrise Continues 09.30 Business Week 11.00 News on the Hour 11.30 The Book Show 12.00 News on the Hour 12.30 Week in Review 13.00 News on the Hour 13.30 Global Village 14.00 News on the Hour 14.30 Showbiz Weekly 15.00 News on the Hour 15.30 Target 16.00 News on the Hour 17.00 Live At Five 18.00 News on the Hour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Reuters Report 21.00 News on the Hour 21.30 Showbiz Weekly 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Weekend News 00.00 News on the Hour 00.30 ABC World News Sunday 01.00 News on the Hour 02.00 News on the Hour 02.30 Business Week 03.00 News on the Hour 03.30 Reuters Report 04.00 News on the Hour 04.30 CBS Evening News 05.00 News on the Hour 05.30 ABC World News Sunday CNN^ ✓ 05.00 Wortd News 05.30 News Update / Inside Asia 06.00 World News 06.30 World Business This Week 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 Global View 09.00 Worid News 09.30 News Update / The Art Club 10.00 World News 10.30 World Sporl 11.00 Wortd News 11.30 Earth Matters 12.00 World News 12.30 Science and Technology 13.00 News Update / World Report 13.30 World Report 14.66 World News 14.30 Inside Europe 15.00 World News 15.30 Pro Golf Weekly 16.00 World News 16.30 This Week in the NBA 17.00 Late Edition 17.30 Wortd Sport 18.00 World News 18.30 Your Health 19.00 Perspectives / Impact 20.00 Worid News 20.30 Pinnacle Europe 21.00 Workí News 21.30 Business Unusual 22.00 World News 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Style 00.00 Prime News 00.30 Showbiz This Week 01.00 Wortd News 01.15 Asian Edition 01.30 Inside Europe 02.00 Prime News 03.00 Impact 03.30 Diplomatic License 04.00 World News 04.30 This Week in the NBA TNT ✓ ✓ 21.00 The Unmissables 23.30 The Unmissables 01.30 Sitting Target 03.15 Atlantis the Lost Continent Omega 07:15 Skjákynningar 14:00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. 14:30 Ltf í Orðinu með Jovce Meyer 15:00 Boðskapr ur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) Ron Phillips. 15:30 Trúarskref (Step of faith) Scott Stewart. 16:00 Frelsiskallið (A Call To Freedom) Freddie Fitmore prédik- ar. 16:30 Nýr sigurdagur Fræðsla frá Ulf Ekman. 17:00 Orð lífsins 17:30 Skjákynningar 18:00 Kserleikurinn mikilsverði (Love Worth Finding) Fræðsla frá Adrian Rogers. 18:30 Frelsiskallið (A Call To Freedomt Freddie Filmore prédikar. (e) 19:00 Lofgjörðartónlist 20:00 700 klúbburinn 20:30 Von- arljós Bein útsending frá Bolholti. 22:00 Boðskapur Central Baptist kirkjunnar (The Central Message) Ron Phillips. 22:30 Lofið Drottin (Praise the Lord) Blandað efni frá TBN sjónvarpsstöðinni. 01:30 Skjákynningar ✓ Stöðvarsem nást á Breiövarpinu fiölvarp ✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.