Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Blaðsíða 38
46 LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 JL#"V 903 9 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ' Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. Þá færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu yf Þú hringirí síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Nú færð þú að heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. ^ Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. >7 Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess að hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fýrir hendi. Allir í stafræna kerfinu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. smáauglýsingar - Sími 550 5000 Óska eftir Kawasaki KDX, 175 cc, árgerð ‘82-84, má vera bilað. Upplýsingar í síma 487 5643. Suzuki TS125, árg. ‘87, til sölu. Upplýsingar í síma 897 2873. Sendibílar Til sölu Toyota Hiace ‘90 bensín, ekin 117.000. Slapti á litlum ódýrari fólksbíl athugandi. Upplýsingar í símiun 564 1720 og 892 4982. Volkswagen Transporter, árg. ‘91, stutt- ur, til sölu, ek. 150 þús., vel með farinn bíll. Uppl. í síma 893 9339 og 892 4842. Tjaldvagnar Óskum eftir tjaldvagni í skiptum fýrir Fiat Uno, árg. ‘86, + staðgreiðsla. A sama stað óskast hornsófi. Uppl. í síma 483 4699. Nýlegur, vel meö farinn Combi Camp famiTy tjaldvagn óskast. Upplýsingar í síma 587 8364. Óska eftir hjólhýsi, miðstærð eða stóru, má vera gamalt og eitthvað bilað og kosta ca 100 þús. Uppl. í síma 899 0195. Varahlutir • Japanskar vélar, 565 3400, varahlsala. Flytjum inn lítið eknar vélar, gírk., sjálfsk., boddíhl., öxla, startara, altemat. o.fl. frá Japan. Erum að rífa eða nýl. rifnir: Vitara ‘90-’96, Feroza ‘91-95, MMC Pajero ‘84-’94, Rocky ‘86-’95, L-300 ‘85-’93, L-200 ‘88-’95, Mazda pickup 4x4 ‘91, E-2000 4x4 ‘88, Isuzu pickup DC ‘91, Fox ‘88, Trooper ‘82-’89, LandCruiser ‘88, Lancer ‘85-’93, Lancer st. 4x4 ‘87-’94, Spacewagon 4x4 ‘91, Charade ‘91 og 4x4 ‘92, Colt ‘85-’94, Galant ‘86-’91, Subaru 1800 ‘87, Justy 4x4 ‘87-’91, Impreza ‘94, Mazda 626 ‘87-88, 323 ‘89 og ‘96 og st. 4x4 ‘95, 929 ‘88, Bluebird ‘88, Swift ‘87-95 og sedan 4x4 ‘90, Micra ‘91 og ‘96, Terrano ‘89, Sunny ‘88-’95, ZX 300 ‘91, NX100 ‘92, Primera ‘93, Urvan ‘91, Civic ‘86-’92 og Shuttle, 4x4, ‘90, Accord ‘87 og ‘90, Corolla ‘92, Carina E ‘93, Pony ‘92-’94, H 100 ‘95, Elantra ‘92, Sonata ‘92, Accent ‘96, Polo ‘96, Mondeo ‘94, Raleno ‘97. Kaupum bíla til niðurrifs. Isetning, fast verð, 6 mán. ábyrgð. Visa/Euro-raðgr. Op. 9-18, lau. 10-16. Japanskar vélar, Dalshr. 26, 565 3400. Varahlutaþjónustan, sími 565 3008, Kaplahrauni 9b, við Drangahraun. Varahlutir í: Accord ‘85, Applause ‘91, Aries ‘88, Astra ‘95, Audi 100 ‘80-’85, Bluebird ‘87, BMW 318 ‘88, 520 ‘82, Carina ‘87, Carina E ‘93, Cedric ‘85, Charade ‘88-’91, Civic ‘85-’92, Clio ‘93, Colt ‘91, Corolla boddí hb, ‘96, Cressida ‘85, Cuore ‘89, Escort ‘88-’97, USA ‘85, Excel ‘88, Favorit ‘91, Feroza ‘91-96, Galant ‘87, Gemini ‘89, Golf ‘85-’92, Hilux ‘91, Justy ‘87-’90, Lada st. 1500 ‘87 Lux, Sport, Lancer 4x4 ‘88-’94, Lancia, Laurel ‘84-’87, Legacy st. ‘92, Mazda 626 ‘85-’88, 323 ‘85-’88, M. Benz 190 ‘83, Micra ‘87-’95, Monza ‘88, Nevada 4x4 ‘92, Peugeot 205, 309, 405, 505, Pony ‘92-’94, Prairie, Prelude ‘87, Reliant st. ‘85, Renault, R5 ‘88, R9 ‘85, R19 ‘81-’94, Express ‘91, Sara- toga ‘91, Samara ‘91, Shadow ‘89, Shuttle ‘87, Sierra ‘85-’88, Subam 1800 st., Sunny ‘87-’95 og 4x4, Swift ‘88-’91, Terrano II ‘95, Tipo ‘89, Tredia 4x4 ‘87, Uno ‘88 og turbo ‘91, Vanette ‘89-’91, Volvo 240 ‘84, 360 ‘87, 440 og 765 ‘87. Kaupum bíla. Opið 9-18.30 og laugardaga 10-16. Visa/Euro. 565 0372, Bílapartasala Garöabæjar, Skeiðarási 8. Nýl. rifnir bílar: Accent ‘95, Aries ‘85, BMW ‘84—’90, Benz 190 ‘85, 230, 300 ‘84, Blazer ‘84-’87, Cedric ‘87, Charade ‘85-’91, Civic ‘90, Colt ‘84-’91, Electra ‘93, Excel ‘88, Fiat Punto ‘95, Galant ‘90, Golf ‘85, Grand Am ‘87, Justy ‘87, Lancer, LeBaron ‘88, Legacy ‘90, Maz- da 323 og 626 ‘83-’92, Neon ‘95, Pajero ‘93, Peugeot 205, 309, Polo “90, Pony ‘90, Pontiac Sundance ‘88, Renault 19 ‘90-’95, Saab 9999 turbo, Subaru st. ‘85-’91, Sunny ‘85-’91 og Sunny GTi, Tbpaz ‘88, Trans Am ‘83-’89, Vitara ‘93, Volvo 244 o.fl. bílar. Kaupum bíla. Opið 9-19 virka daga. 565 0035. Litla-partasalan, Trönuhr. 7. Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92 GTi, Galant ‘87, Tredia ‘85, Subam ‘80-’91, Prelude ‘83-’87, Bluebird ‘87, Benz 190 og 200-línan, Charade ‘84-’91, Mazda 626, 323, E2200 ‘83-’94, Golf, BMW, Corolla, Tfercel, Monza, Fiat, Orion, Escort, Fiesta, Favorit, Lancia, Citro- éen o.fl. Isetning, viðgerðir á staðnum. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla ‘84-’95, Camry ‘88, Twin cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Tburing ‘89-’96, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux ‘80-’94, double c., 4Runner ‘90, LandCruiser ‘86-’88, Camaro ‘86, HiAce, model F, Cressida ‘86, Econo- line. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v.d. Höfum á lager fjaörir, stök blöð, klemmur, fóringar, slit og miðfjaðra- bolta í langferða-, vöm- og sendibíla, einnig vagna. Úrval af fjöðrum í japanska jeppa á botnverði. Loftpúðar í margar gerðir farartækja. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, Reykjavík, símEu- 567 8757 og 587 3720. BMW 520i°!vlonza7 Mazda 626, Dodge Aries, Fiat Uno, Fiat Ritmo, Ford Sierra, Escort, Lancer, Lada 1500, Lada Samara, Lada Sport, MMC Colt, Saab 900, Seat Ibiza, Subaru 1800, VW Golf, VW Jetta, Volvo 244. Bílaþjónninn ehf., 555 4063, 897 5397. • Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100. Eigum varahluti í Lancer ‘88, Lancer station 4x4 ‘87, Sunny ‘89, Subaru turbo ‘86, Justy ‘87, Swift ‘87 og ‘88, Micra ‘87 og ‘88, Corolla ‘87-’89, Charade ‘88, Samara ‘90 og ‘93, Favo- rit ‘91. Kaupum bfla til niðurrifs._____ 351 W og C6-skipting, árg. ‘83, til sölu, ekið 90 pús. mílur, vél öll nýyfirfarin, með 260 knastás, 4 hólfa blöndung, flækjur o.fl. Er í bíl. Einnig 350-skipt- ing. Sími 895 3264 og 564 3264._________ 587 1442 Bílabjörgun, partasala. Favo- rit, Sunny ‘86-95, Pajero, Blazer S10, Swift GTI ‘87, Charade ‘85-’92, Cuore, Tredia 4x4. Viðg. og ísetn. Visa/Euro. Opið 9-18.30. lau. 10-16._______________ • Alternatorar og startarar í Toyota Corolla, Mazda, MMC, Subam, Benz, VW, Peugeot, Skoda, Volvo, GM, Ford, Cherokee, Chiysler o.fl. Bílaraf, Borgartúni 19, sími 552 4700.___________ Alternatorar, startarar, viögeröir - sala. Tökum þann samla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bílarafinagni. Vélamaðurinn ehf., Stapahrauni 6, Hfi, s. 555 4900. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar §erðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. míðum einnig sílsalista. Emm að Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjömublikk._____________ VW og Audi-varahlutir.Mikið rirval not- aðra varahluta í Audi, VW, Golf, Jetta og Passat. Kaupum einnig sömu '•teg. til niðurrifs. Opið virka daga 8-18.30, Kaplahrauni 1, s. 565 3090._____________ Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda. Sérhæfum okkur í Mazda og MMC. Emm á Tangarhöfða 2. Símar 587 8040/852 5849.________________ Til sölu girkassi, NP 435, ásamt kúplingu fyrir 302. Millikassar 205, 203 og 24. Framdrif F150, 77 og 9” Ford úr Econo- line. Uppl. í síma 4711663 e.kl. 19. TPI-innspýting til sölu, fyrir V-8 Chevrolet. 15'’’ felgur, 6 gata, 18” breiðar. Range Rover-varahlutir. CRX-stóIar. Uppl. í sfma 895 0880. Varahlutir óskast í Toyota Extracap árg. ‘91, hægri hurð, rúður og fleira. Upplýsingar í síma 554 1610, 564 3457 og 892 7852.____________________________ Er aö rífa Bronco ‘76, lækkuð hlutfóll, 351 vél, 44” dekk o.fl. Upplýsingar í síma 462 5928 og 897 6040. Peugeot 505 station dísil, árgerö ‘83, selst í heilu lagi eða pörtum. Upplýsingar í síma 456 1495.____________ Til sölu eöa niöurrifs Willys, árg. ‘66, 350-vél, 4 gíra kassi og góð felæja. Skoða öll skipti. Uppl. í sfma 896 8781. Vantar Honda-matic sjálfskiptingu í Honda Shuttle, árg. ‘85, 3 gíra. Uppl. í síma 557 1933 eða 897 8594.___________ Óska eftir gírkassa í Nissan 1200, árg. ‘87-’89. Uppl. í síma 4312688. ViðgerSir Láttu fagmann vinna í bílnum þínum. Allar almennar viðgerðir, auk þess sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð vinna. AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099. Vinnuvélar Til sölu: • Komatsu PC40 mini-grafa, árg. 1993. • BobCat X335 (tvær vélar), árg. 1995. • Cat D5 jarðýta, árg. 1981. • Yanmar B50 mini-grafa, árg. 1991. • O&K 2,5 hjólagrafa, árg. 1995. Öll tækin í mjög góðu ástandi. Kraftvélar ehf., sími 577 3500._________ Varahlutir í flestar geröir vinnuvéla. Sérpöntunarþjónusta lagervörur, höfum m.a. á lager: tennur, ýtuskera, Cat-mótorhluti o.fl., gírkassa, stýrihluti o.fl. í Scania og Volvo. . O.K.-Varahlutir, s, 533 2270/897 1050. Undirvagnshlutar. Rúllur, framhjól, sprocket, keðjur og spymur í flestar gerðir vinnuvéla. Stuttur afgreiðslut. H.A.G. ehf. - Tækjasala, sími 567 2520, Til sölu tveir litlir snjóblásarar, nánast ónotaðir, í mjög góðu standi. Upplýsingar í síma 4213136. Til sölu vörubíll, hjólaskófla, vélavagn og Blazer til niðurrifs. Vs. 483 4166, 483 4536 e.kl. 19, Kári, og 483 4180. Vélsleðar Vélin. HK-þjónustan, Funahöföa 17, s. 587 5128. Mikið úrval notaðra vél- sleða, t.d. Ski-doo Mac 1 ‘95, Polaris Classic ‘93, Yamaha V-Max 800 ‘92, Arctic Cat EL, Tigre ‘90. Allir sleðar söluskoðaðir. A verkstæði okkar er gert við allar tegundir vélsleða. Til sölu vélsleðar. Polaris Indy Classic touring ‘94, ekinn 2.100 mílur, og Polaris Wide TVak LX ‘94, ekinn 3.400 mílur. Mjög góðir sleðar. Upplýsingar í síma 453 8210 (Böðvar), 453 8197 og 853 2125 (Gunnlaugur). Artic Cat Jag Special, árg. ‘92 til sölu, ekinn 1500 mflur. Verð 300 þús. stað- greitt. Einnig Tbyota Corolla special series, árg. ‘94, ekin 48 þús. Verð 900 þús. staðgr. Engin skipti. S. 554 2705. Polaris Indy 600 ‘94, vel með farinn, ásamt yfirbyggðri vélsleðakerru. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Fæst á góðu verði gegn staðgreiðslu. Upplýs- ingar í síma 896 2202 eða 587 9022. Ski-doo Safari Rally, árg. ‘93, ek. 1100 km, m/rafstarti, ásamt eins sleða yfirbyggðri álkerru. Sleði í topp- standi, alltaf geymdur inni. Uppl. í síma 895 0646. Tveir góðir vélsleðar, Thundercat 900, árg. ‘94, til sölu. Annar er stuttur en hinn langur. Verð á sleða 700.000. Fallegir sleðar, spameytnir og ömgg- ir. Uppl. í s. 562 1697/562 4098 (Olafur). Vil skipta Yamaha V-MAX 600 ‘94, með grófu belti (pípur og venjulegt púst fylgja) á fólksbfl eða jeppa, ódýrari eð slétt skipti. Uppl. í símb. 842 0578/456 5252 e.kl. 19.____________ Aukahlutir fyrir vélsleða. Plast undir skíði, AGV-hjálmar, Dayco-reimar, hjálmhúfur, naglar o.fl. VDO, Suðurlandsbraut 16, s. 588 9747. Fiöldi notaöra vélsleöa í sal og á skrá. Fáið á faxi nýjustu söluskrá. Sleðar í eigu Merkúr em söluskoðaðir. Merkúr hfi, s. 568 1044. Gott úrval af nýjum og notuðum vél- sleðum í sýningarsal okkar, Bíldshöfða 14. Gísli Jónsson ehf., sími 587 6644. Hjól - sleði. Til sölu Suzuki GS 700 ES ‘85, bilaður annar gír, lítur út sem nýtt. Góður staðgrafsl. eða skipti á dýrari sleða. Uppl. í síma 897 6255. .Til sölu Polaris Indy, 650Rxl, árg. ‘91, nlár, fallegur sleði. Selst hæstbjóð- ahda staðgreitt. Uppl. í síma 896 0144 og 567 Q14Ji Högni. ___________________ Til sölu Skidoo Nordic, árg. ‘89, góður vinnuþjaricur, afturábak-, hár og lág- ur gír, brasagrind, ný skíði, ek. 2000 km. Uppl. í síma 555 3339 og 896 4566. Til sölu Skidoo formula mx, árg. ‘85. Fallegur, léttur og lipur. 72 hö., vatns- kældur. Verð 150 þús. Uppl. í síma 453 8210.______________________________ Arctic Cat Prowler special, árg. ‘91, til sölu, góður sleði. Upplýsingar í síma 483 4365 og 897 6220. Arctic Cat ZR 580, árg. ‘95, til sölu, góðvu, vel með farinn sleði. Uppl. í síma 557 3641 eða 894 4562,___________ Arctic Cat ZR 650, árg. ‘93, og Honda ATC 200, árg. ‘81, príhjól, bilað, til sölu. Upplýsingar í síma 4513483. Arctic Cat ZR580 EFi, árg. ‘95, til sölu, ekinn aðeins 1.500 mflur. Upplýsingar í síma 566 8058. Arctic Cat Cheetah touring ‘90, rafstart, bakk, í toppstandi, verð 200 þús. Uppl. í síma 467 1735 og 899 5735. Arctic Cat EXT 580Z, árg. ‘93, ek. 3400 mfliu-, þarfnast viðgeroar. Verð 350 þús. Úppl. í síma 564 3522 e.kl. 18. Nokkrir Ski-doo Safari L, árgerð 1994, til sölu. Til sýnis að Stóíhöfða 20. Uppl. í síma 567 1205. Langjökull ehf. Skidoo mxz 670, árg. ‘97, ek. 800 km. Ath. skipti. Uppl. í síma 462 1705 og 897 6040.______________________________ Til sölu Polaris 650 RXL, árg. ‘91, SKS, ekinn 3.200 mflur. Góður sleði. Upplýsingar í síma 487 4756. Til sölu Polaris Indy 650, árg. ‘90. ATH.I 28 mm belti og gas í búkka. Uppl. í síma 898 7307. Ingvar. Yamaha XLV, árg. ‘89, ekinn 3000 mílur, til sölu. Gott verð. Úpplýsingar í síma 565 5050 og 898 6288.__________________ Til sölu Arctic Cat EXT MC ‘94 í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 466 2550. Vörubílar Höfum á lager fjaörir, stök blöð, klemmur, fóðnngar, slit- og miðfjaðra- bolta í langferða-, vöru- og sendibfla, einnig vagna. Úrval af fjöðrum í japanska jeppa á botnverði. Loftpúðar í margar gerðir farartækja. Fjaðrabúðin Partur, Eldshöfða 10, Reykjavík, símar 567 8757 og 587 3720. AB-bíiar auglýsa: Erum með til sýnis og á skrá mikið úrval af vörubflum og vinnutækjum. Einnig innflutning- ur á notuðum atvinnutækjum. Ath. Löggild bílasala. AB-bílar, Stapahrauni 8, Hafnarfirði, sími 565 5333. Forþjöppur, varahl. og vlögeröarþjón. Spíssadísur, Selsett kúplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, hita- blásarar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., I. Érlingsson hf., s. 567 0699. Scania R142, 6x4, árg. ‘87, dráttarbfll, Volvo F16, 6x4, ‘92, á loftfjöðrum, Volvo F12, 6x2, árg. ‘82, pallbfll, fjaðr- ir, fjaðraklemmur o.fl. varahlutir, nýir og notaðir. Vélahlutir, s. 554 6005. Til leigu 12 m flatur festivagn meö gámafestingum. Upplýsingar í sín 565 0371, 852 5721 eða 892 5721. Geymið auglýsinguna. Til sölu krani, 1230 tm, stór loönuskúffa á bfl, F10, árg. ‘81. Vantar nýlegri 10 hjóla bíl á grind, langan á milli hjóla. Upplýsingar í síma 467 1859. Vélavarahlutir. Varahlutir í flestar gerðir dísilvéla á lager. Þýsk gæðavara frá original framleiðendum. H.A.G. ehf. - Tækjasala, s. 567 2520. Atvinnuhúsnæði Til leigu 225 m2 húsnæöi viö Dalshraun 11, Hf. Húsnæðið er í götuhæð og hentar vel undir verslun eða iðnað. Góð aðkoma. Langtímaleiga. Uppl. 1 síma 565 1999 og 893 5322. Til leigu viö Bolholt 183 m2 verslunar- og iðnaðarhúsnæði á jarðhæð. Stórir gluggar á framhlið. Laust mjög fljót- lega. Svör sendist DV fyrir miðviku- dag, merkt „Framtíð-8323”.____________ 60-70 fm iönaöarhúsnæöi, miðsvæðis í Kópavogi, hentar fyrir léttan iðnað eða lager, leiga 35 þ. á mán. Uppl. í símum 564 3273,898 4825. Atvinnuhúsnæöi, 30-70 m2, óskast á leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 565 0256 og 899 2150._________________ Leita að langtímaleigðu húsnæöi, hámarksleiga 35.000 á mánuði. Uppl. í síma 587 4441 e.kl. 21.30, Hlíf. Til lejgu 100 m2 húsnæði á götuhæö við Armúla. Uppl. í síma 553 2244 eða hs. 553 2426. Fasteignir 3ja herb. íbúö, ca 75 m2, á besta stað við Smárahvammslandið í Kópavogi. Ný íbúð í rótgrónu hverfi. Frábærar innrétt., m.a. mahómparket á gólfi, ipjög góðir skápar. Allt fyrsta flokks. Áhv. ca 5,9. Verð 7,9. S. 564 5080. Ytri-Njarövík á 3. hæö (efstu) í blokk, ca 60 fm falleg stúdíóíbúð, parket/flís- ar. Lækkað verð 4,100 millj. Laus strax. Eignamiðlim Suðumesja, s. 421 1700.________________________________ Rúmgóö, björt, 3ja herbergja íbúö á 1. hæð í Eyjabakka til sölu, áhvflandi 2,2 millj. Upplýsingar hjá Húsinu fasteignasölu, sími 533 4300. g| Geymsluhúsnæði Búslóöageymsla - búslóöaflutnlngar. Upphitáð - vaktað. Mjög gott hús- næði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503,896 2399. 9 m2 herberqi og bílskúr til lelgu á svæöl 101. Tilvalið fyrir búslóðageymslu. Upplýsingar í sfma 551 1471._________ Óska eftir aö taka á leigu bílskúr í neðra Breiðholti eða Hólum. Uppl. í síma 557 6176. /hLLEIGÖ, Húsnæði í boði Búslóöalyfta og sendibílar. Leigjum út stora lyftubfla ásamt Alóðalyftu bp; hlr búslóðalyftu sem nær upp á 12. hæð. Sparar tima, puð og óþarfa hnjask á ' ’utum, Sími 892 1961 og 893 7744. Til leigu er 2-3ia herb. íbúö í kjallara á svæði 105. Ibúðin er laus strax, aðeins áreiðanlegur leigutaki kemur til greina. Tilboð, merkt „Leiga-8330”, sendist DV fyrir mánudkvöldið 16. feb. Til leigu snyrtil. og rúmgóö 2ja-3ja herb. íbúð með sérinngangi á jarðhæð í ein- býlish. í Ártúnsholti. Aðeins reykl. og reglus. leigjendur koma til greina. Svör sendist DV, merkt „B-8328. 30 fm bflskúr í Hafnarfirði til leigu, heitt og kalt vatn, 3ja fasa straumur, 15 þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 894 3985 og 557 2928. Búslóöageymsla - búslóðaflutningar. Upphitað-vaktað. Mjög gott húsnæði á jarðhæð. Sækjum og sendum. Rafha-húsið Hf., s, 565-5503,896-2399. Glæsileg íbúö til leiguNIRúml. 100 fin parketlögð íbúð með bflskýli að Klapparst. 1, Rvík, til leigu. Nánari upplýsingar í síma 897 4377. Gott herb. rétt viö Háskólann, fullbúið húsg., aðg. að stofu m. sjónv., þvottav., eldhúsi m. öllu og baði. Innif. í leigu er hiti, rafrn. og hússjóður, S. 892 6393. Herbergi nálægt FB, á sv. 111, afnot af eldh., borðst., þvottavél, síma og sjónv. Vaskur og húsg. í herb. Hentar skólafólki. Reykl. húsn. S. 567 0980. Herbergi til leigu í neöra Breiöholti fyrir reglusaman einstakhng. Leiga 12.000 á mánuði. Uppl. í síma 587 3363 e.kl. 18. Hús í Hveragerði. 56 m2 einbýhshús til sölu eða leigu, 3ja herbergja. Húsið er uppgert að hluta. Upplýsingar í síma 456 3656 og 483 4159. Leigulínan 905 2211. Hringdu og hlustaðu eða lestu inn þína eigin auglýsingu. Einfaldar, fljótlegar og ódýrar auglýsingari Stór, faileg 3ja herb. íbúö í Seláshverfi til leigu frá 1. mars. Góð umgengni og reglusemi skilyrði. Svör sendist DV, merkt „Góðir leigjendur 8336. Til leigu 2ja herbergja ibúö í lyftublokk í efra Breiðholti, gervihnattasjónvarp - 34.000 + hússjóður. Reglusemi áskihn. Uppl. í s. 552 2125 og 587 9390.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.