Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Page 52

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Page 52
m Jfaikmyndir LAUGARDAGUR 7. FEBRÚAR 1998 - V FRASAMAPJ WHAT Y< SIMI 551 6500 Laugavegi 94 od'ov GF ]>lt ÆÍI.'MJ AO IAUDA ÍANKUilKANN, Vl.lífU 1*A VISS UM Al> SVOSÍi. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. B.1.16 ára. Sigoumey Weaver ★★★ Dagsljos ★★★ Ras 2 ★ ★★* DV Fjóróa, flottasta og besta „Alien“ myndin. Winona Ryder Sýnd kl.4.45, 6.50, 9 og 11.15. Sími 551 9000 Sýnd kl. 3 og 5. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3, 7, 9 og 11. 11.15. kl. 4.45 og 9. K e v i n K I i n e „Fish culled Wanda‘ „Fierce Creatures“ Aö vera eöa vera ekki... A baöum áttum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 3. Synd OMOrtftlK'KI T> Heiðarlegar og spilltar löggur í kvikmyndaheiminum í Bandaríkjunum snýst allt um óskarsverðlaunin þessa dagana. Um sama leyti og óskarstilnefningar eru birtar þá eru einnig birtar til- nefningar um verstu kvikmyndir og verstu leikara, svokölluð hindberja- verölaun. Þetta er meira gert í gamni en alvöru og aðaUega gert sem mót- vægi við aUa tUgerðina í kringum Óskarsverðlaunin, enda mæta víst aldrei þeir sem tUnefndir eru tU afhendingarinnar. Sá sem hefur fengið ílestar hindberjatUnefningamar er Sylvester StaUone. Þetta kemur sjálf- sagt fáum á óvart, enda maðurinn verið einstaklega stirðbusalegur í flestum sínum kvikmyndum. Það vakti aftur á móti athygli í ár að hann var ekki tUnefndur og er ástæðan einfóld, hann þykir sýna í Copland, nýjustu kvikmynd sinni sem Regnboginn tók tU sýningar í gær, að honum er ekki alls vamað í leiklistinni og er trúverðugur í hlutverki lögreglumanns sem berst viö spiUingu. Lögreglumaður hverfur TU að gera sig trúverðugan í hlutverki smáborgarlögreglu mannsins Freddy Heflin lagði Sylvester StaUone það á sig að þyngjast um mörg kUó. Heflin er lögreglustjóri i Gamison sem er rétt fyrir utan New York. Þar búa margir lögreglu- menn sem starfa í borginni og er Freddy Heflin fuUur aödá- unar á þeim. Þeir láta hann einnig vita að það sé ekki sama að vera stórborgarlögga og smáborgarlögga. Kvöld eitt verður einum lögreglumannanna í samfélaginu það á, lögreglu sem varð að hetju eftir að hafa bjargað þremur bömum, að skjóta tvo vopnlausa unglinga. Lögreglusam- félagið ákveður að hagræða hlutunum þannig að lög- reglumaðurinn er látinn hverfa. Á vettvangi er að sjá eins og honum hafi verið rænt. Dagblöðin birta daginn eftir flennifyrirsagnir um það að hetjan í lögreglunni sé horfin. Við eftirlitsstörf sér Heflin óvart lögreglumanninn í aftursætinu hjá Ray Donlan, sem er nokkurs konar óopinber foringi í lögreglusamfélaginu og bregður að vonum i brún Fleiri grunar aö ekki sé aUt eins og það á að vera og á vettvang kemur Moe Tilden sem er i innra eftirliti lögreglunnar. Tilden og Heflin sameina krafta sína í að komast til botns í málinu og komast um leið á slóð spiilingar innan lögreglusamfélagsins. í hlutverki Moe Tilden er Robert de Niro og Harvey Keitel leikur Ray Donlan. Margir úrvalsleikarar eru einnig i myndinni, má nefna Ray Liotta, Peter Berg, Janeanne Garofalo, Robert patrick, Michael Rapaport og Annabella Sciorra. James Mangold Leikstjóri og handritshöfundur Copland er James Mangold. Hann vakti athygli á Sundance-kvikmyndahátíðinni fyrir tveimur áram þegar hann sýndi sína fyrstu leiknu kvikmynd, Heavy og fékk verðlaun sem besti leikstjórinn. Hefur sú mynd farið sigurför á kvikmyndahátíðum í heiminum. Mangold hefur stefnt að þvi alveg frá því hann var tán- ingur að gera kvikmyndir og allt hans nám byggðist á þvi. Hann var ekki nema 21 árs þegar hann var ráö- inn til Disneys til að leikstýra og skrifa handrit. Þar leikstýrði hann mikið fyrir sjónvarp og teikni- myndinni Oliver and Company, sem náöi vin- sældum. Eftir fjögur ár hjá Disney, árið 1989, flutti hann til New York þar sem hanns séttist aftur á skólabekk í Columbia-háskólanum. Þar var hann einn flmm nemenda sem Milos Form: an valdi i vinnustofuhóp. Mangold gerði þrjátiu minútna langa þögla kvikmynd, Victor, sem vann til verðlauna á kvikmyndahátiðinni í Chicago og Heavy. Emmy-verðlaunin fékk hann fyrir teikni- mynd sem hann gerði og einnig gerði hann heimildamynd um móður sína, Syl- via Plimack Mangold, en hún feast um Bandarikin með leikhóp.- HK Sylvester Stallone í hlut- verki lög- reglu- mannsins Freddy Robert De Niro leikur lögreglumann sem starfar í innra eftirliti lögreglunnar. Hann er á myndinni ásamt Sylvester Stallone. v , Osk- ars- fréttir Miramax með flestar tilnefningar Þegar farið er yflr tilnefning- arnar til óskarsverðlaunanna þá kemur í þós að Miramax- kvikmyndafyrirtækið sem er hluti af Disney-samsteypunni var með 25 tilnefningar á bak- inu. Meðal mynda sem koma þaöan má nefna Good Will Hunting, The Wings of the Dove og Mrs. Brown. Næst á eftir Disney- samsteypunni í tilnefningum kom 20th Cent- ury Fox með 21 tilnefningu þar sem Titanic var fyrirferðarmest með sínar 14 tilnefningar. Nicholson á hæla Hepburn Jack Nicholson fékk sína ell- eftu tilnefningu til óskarsverð- launa og komst þar með upp að methafanum Katherine Hep- bum, sem er með tólf tilnefn- ingar á bakinu. Með tíu tilnefn- ingar eru Meryl Streep, Laurence Olivier og Bette Dav- is. þegar miðað er við að það liðu 49 ár frá þvi Katherine Hepburn fékk sína fyrstu til- nefningu og til þeirra síðustu þá á Jack Nicholson tuttugu ár til að ná metinu af henni. Hafa reynsluna að baki það er ekki bara Jack Nichol- son sem hefur fengið margar tilnefningar af þeim leikurum sem tilnefndir em, Dustin Hoffman hefur sex sinnum verið tilnefndur, Robert Duvall fjórum sinnum, Anthony Hopkins, flór- um sinnum, Robin Williams íjórum sinnum og þá má þess geta að Julie Christie fékk ósk- arsverðlaun fyrir leik sinn I Darling fyrir 32 árum og er nú tilnefnd i annað sinn. Tveir leikstjóranna bandarískir Af þeim firpm leikstjórum sem eru tilnefndir eru aðeins tveir bandarískir, Gus van Sant og Curtis Hanson, James Cameron er kana- dískur, Peter Cattaneo breskim og Atom Egoyan fæddist í Kaíró og ólst upp i Kanada þar sem hann býr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.