Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1998, Blaðsíða 56
FRJÁLST, ÓHÁÐ DAGBLAÐ LAUGARDAGUR 14. FEBRÚAR 1998 Lækkandi járnverð: Járnblendið lækkar „Heimsmarkaðsverð á jámi hefur farið lækkandi undanfama mánuði. Jón Sveinsson, varafor- maður stjórnar islenska járn- blendifélagsins, segir að áhrifa þessarar lækkunar sé farið að gæta í því verði sem fæst fyrir járnblendi, framleiðsluvöra ísl. jámblendifélagsins. Lækkandi jámverð hefur áhrif á stálverð en það hefur bein áhrif á verð járnblendisins. „Það verður að segjast eins og er að menn merkja svolítið niðurslag á þessu ári, því er ekki að neita,“ sagði Jón Sveinsson. Hann sagði erfitt að spá um hversu lengi það ætti eftir að standa en sveiflur í þessum iðnaði væra alþekktar. Á móti stæði að undanfarin tvö ár hefðu verið ótrúlega góð ár i rekstrinum. -SÁ Veörið á morgun og mánudag: Hlýnandi veður eftir helgi A morgun verður frernur hæg breytileg átt, skýjað með köflum vestan til en léttskýjað austan til. Hiti 1-4 stig allra vestast en annars 0-5 stiga frost. Á mánudaginn verður suðvestlæg átt, kaldi eða stinningskaldi og vætu- samt, þá einkum vestan til. Hiti á bilinu 1-5 stig og hlýnandi. Veðrið í dag er á bls. 57. Vetrarólympíuleikarnir í Nagano: Wall Street Journal veðjar á Kristin - sendir blaðamann til íslands • MERKILEGA MERKIVELIN brother fslenskirstafir Taska fylgir 8 leturgeröir, 6 stærðir 6, 9,12, 18 mm borðar PrentarJ 4 Knur Aðeins kr. 10.925 Nýbýlavegi 28 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport Bandaríska stórblaðið The Wafl Street Journal hefur sent hingað til lands blaðamann til að fylgjast með gengi íslendinga í vetrarólympíu- leikunum. Ætlunin er að gera bak- sviðsgrein um þátttöku íslands í Ólympíuleikunum fyrr og nú og birta viðtöl við íþróttamenn sem hafa komist þar á verðlaunapall. Ástæðan fyrir því að kastljósið beinist að íslendingum að þessu sinni er að sjálf- sögðu frábær ár- angur skíða- kappans Kristins Björnssonar á al- þjóðlegum stórmót- um Undanfarið. Og það er ljóst að stór- blaðið veðjar á að Kristinn skíðakappinn tii að Björnsson. geri það gott í Nagano. Blaðamaðurinn á sem sagt að ná stemningunni hjá íslending- um fyrir því að eiga nú von á aðóeignast ólympíuverðlaunahafa í skiðaíþróttinni í fyrsta skipti - en það vekur í raun furðu Bandaríkja- manna að ekki skuli fleiri cifreks- menn í vetraríþróttum leynast hér í þessari ímynd vetrarríkisins, ís- landi. -Sól. Telpnakór Reykjavíkur og Barnakór Grensáskirkju sungu í minningu Halldórs Kiljans Laxness á Ingólfstorgi i' gær. Fjölmargir listamenn lásu úr verkum skáldsins eða sungu Ijóð þess. DV-mynd Hilmar Þór O-4 Upplýsingar frá Voðurstofu íslands i .-s Sunnudagur Utandagskrárumræður vegna meintra afskipta ráðherra Þingflokkur jafnaðarmanna hefrn- óskað eftir utandagskrárumræðu á mánudag vegna þeirra frétta sem borist hafa um meint afskipti ráð- herra af reynslulausn afbrotamanns. Rannveig Guðmundsdóttir, þing- flokksformaður jafnaðarmanna, sagði I samtali við DV í gær að það væri afstaða þeirra að vera ekki með neinar yfirlýsingar varðandi þessi mál. „Við ætlum að afla okkur upplýsinga og leggja fyrir spurning- ar eftir helgi og meta þau svör sem við fáum,“ segir Rannveig. f-sm Útför Halldórs Kilj- ans Laxness í dag VÆRI EKKI NÆR AÐ SENDA MANNINN TIL NAGANO? Útfór Halldórs Kiljans Laxness hefst með sálu- messu í Kristskirkju í Landakoti klukkan 13.30 í dag. Prestcæ við athöfnina í Kristskirkju verða séra Jakob Roland, prestur kaþólska safnaðarins, og séra Gunnar Kristjáns- son, prófastur á Reyni- völlum í Kjós. Þeir sem bera kistu Hafldórs Kiljans Laxness era: Hjálm- ar H. Ragnarsson, forseti Bandalags islenskra listamanna, Ólafur Ragn- arsson, útgefandi skáldsins, Jón M. Guðmundsson, fyrrverandi oddviti og bóndi á Reykjum, Thor Vilhjálms- son rithöfundur, Auður Jónsdóttir, dótturdóttir Halldórs, Halldór Þorgeirsson, tengdasonur hans, Þór Kolbeinsson, dóttursonur Halldórs, og Halldór E. Laxness, sonarsonur hans. Að athöfninni í Krists- kirkju lokinni heldur lík- fylgdin niður Túngötu, um Suðurgötu, Vonar- stræti og Fríkirkjuveg áleiðis að Fossvogskirkju þar sem kistunni verður komið fyrir við altarið. Þaðan verð- ur gerð bálfór skáldsins en duft hans verður jarðsett að Mosfelli í Mosfellsdal í kyrrþey. Athöfhinni í Kristskirkju verður sjónvcupað og útvarpað beint. -RR bllémctöd 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.