Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 28.03.1998, Blaðsíða 65
TIV LAUGARDAGUR 28. MARS 1998 jkyikmyndir* Sérk-ga vandaö | « —JBjj vatmeOgrúa \ —.» Myndeftir StevenSpiaKx £iiKÍ[r*/ ★★★ Vörðufélagar fá 25% HK DV afslátt af miðaverði. Á enda veraldar byrjar hann ,líf sitt Lau <L50,9 oq 11. Sun. 6^0 og 9.15 Bi 12 ám Kevin Kline Sýnd kl. 4.45. B.i.12ára. öihuSis v« ROBIN HÁSKÓLABÍÓ Hagaioigv sinr 552 2140 • I Í4 I < I < R« I Í4 I 4 . o2L_o SNORRABRAUT 37, StMI 551 1384 www.samfilm.is ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8800 www.samfilm.is Sýnd 5 og 9. B.l. 16 ara. Sýnd kl. 9 og 5. €siöi^ % W|' - •*• 'A** AAí'* Mb! i - Dagsíj. /? ^ ‘ Ttmítjrruii /lfj t e/; g/eý THE RAINMAKER - forsýning kl. 9 sunnudag ÍC A.. im flUBBER Sem leikstjóra eru Clint Eastwood mislagðar hendur. Þegar honum tekst best upp, sem einkanlega er í vestrum, skapar hann yfirleitt þétta og góða kvikmynd. Má þar nefna Unforgiven, High Plains Drifter, The Outlaw Josey Wales og Pale Rider. Eastwood er mistækari þegar hann er að fást við tuttugustu öldina, á þó góða spretti, má neína Play Misty for Me, The Bridges of Madison County og Bird sem er ein þriggja kvikmynda sem hann hefur leikstýrt og ekki leikið í. Midnight in the Garden of Good and Evil er einmitt ein slík. Seint verður hún talin meðal betri kvikmynda kappans og kemur þar margt til. Það eru brotalamir í myndinni sem gera þaö að verkum að maður hefur það á tUfmningunni að Eastwoood hafi átt í erfiðleikum með að ná fótfestu í þeirri margslungnu sögu sem sögð er. Midnight in the Garden of Good and Evil er byggð á sönnum atburðum sem áttu sér stað í Savannah í Georg- íu. Morgun eftir jólaboð hjá einum mesta fyrirmanni bæj- arins, Jim Williams, finnst ungur maður dauður með skotsár í líkamanum. Wilhams er grunaður um morðið en segir aö hann hafi oröið aö drepa hann í sjálfsvörn. Ung- ur rithöfundur, sem hafði verið að skrifa um jólabeðið, fasr áhuga á málinu og ákveöur að veröa um kyrrt og fylgjast með réttarhöldunum. Við rannsóknina og í réttar- höldunum kemur ýmislegt upp á yfirborðið sem ekki þyk- ir fínt meðal aðalsins í Suðurríkjunum auk þess sem imgi rithöfundurinn á bágt með aö trúa Williams. Myndin er öll ffemur hæg og þrátt fýrir að efniö sé áhugavert þá nær Eastwood aldrei almennilega aö láta gneista af því. Það er í raun aðeins ein persóna sem vek- ur áhuga, Jim Williams, sem Kevin Spacey leikur af sannri snilld. John Cusack í hlutverki rithöfúndarins er ósköp máttlaus og samleikur hans og Alison Eastwood (dóttur Clints) er slakur svo ekki sé meira sagt og áhorf- andinn finnur aldrei fyrir þeirri spennu sem á aö mynd- ast milli þeirra. Kostulegasta persónan í myndinni er Lady Chablis sem leikur sjálfa sig. Hún/hann kom mikið við sögu í hinni raunverulegu atburðarás. Lady Chablis má eiga það aö hún á góða spretti ei*s og í veislunni um miðbik myndarinnar en «r alltpf upptekin af sjálfri sér til að vera sannfærandi. Þegar á heildina er litiö þá veldur Midnight in the Gar- den of Good and Evil nokkrum vonbrigðum. Clint Eastwood hefúr gert og á að geta gert betur. Leikstjóri: Clint Eastwood. Handrít: John Lee Hancock. Kvikmyndataka: Jack N. Green. Tónlist: Lennie Niehaus. AAalleikarar: Kevin Spacey, John Cusack, Jack Thompson, Alison Eastwood, Jude Law, Lady Chablis. Hilmar Karlsson MYNDBAHDA BÍÖIIfi/HJ Krínglubíó/Midnight in the Garden of Good and Evil: ★★ Morð eða sjáHsvöm?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.