Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 Olyginn sagði... ... aö Ellen Degeneres heföi sleppt sér á dögunum þegar hún fékk neitun frá hjartaknús- aranum Brad Pitt um aö koma fram í sjónvarpsþætti hennar. Hún sagðist sko aldrei ætla aö biöja Brad um neitt framar. Hann skyldi ekki heldur vænta neinna greiöa frá hennil ... aö grínistinn Jerry Seinfeld væri á ný farinn aö reyna við gamla kærustu, leikkonuna Soshanna Lonstein. Sá sam- runi er þó líklega ekki án til- gangs. Soshanna er nefnilega sögö vilja ólm komast í síðasta þátt Seinfelds. Svo er bara aö sjá hvort þaö tekst. ... aö leikkonan Helen Hunt heföi aldeilis komist í feitt þeg- ar hún fékk óskarinn á dögun- um. Hún hefur gert nýjan samn- ing um sjónvarpsþáttaröölna Mad about You. Sá samningur tryggir henni 78 milljónir fyrir hvern þátt, hvorki meira né minna. Já, þaö borgar sig að vinna óskarl Michael Jackson á Broadway? Michael vinur okkar Jackson er jafnvel á leiðinni á Broadway. Hann hefur verið meðframleiðandi í söng- leiknum Sisterella sem gengur hef- ur að undanförnu í London. Nú eru uppi áform um að setja söngleikinn upp á Broadway í New York þar sem Jackson myndi fara með hlut- verk draumaprinsins sjálfs. A Astarsögur á Netinu Ýmislegt kyndugt má flnna á Intemetinu. Þar hefur bandarísk kona ein að nafni Ursula Aubum haldið því fram á heimasíðu sinni að hafa átt í ástarsambandi við fjöldann allan af stjörnum. Má þar nefna kappa eins og Jack Nicholson, Nicolas Cage, Charlie Sheen, Mik- hail Baryshnikov og söngvara Eag- les, Don Henley. Aubum þessi gefur köppunum mismunandi góð meðmæli. Charlie Sheen fær líklega þá bestu þar sem hann er mesti elskhugi sem net- drottningin hefur kynnst um ævina. Um Jack gamla segir hún að hann sé mikill smjaðrari. Don Henley fær verstu ummælin, þó ekki séu þau alvond, þ.e. að hann hafi ekki sung- ið ástarsöng til hennar. Aldrei er nú hægt að gera konum til geðs! En hvort þessar ástarsögur séu sannar skal ósagt látið... jl&viðsljós 19 Ætli Jack myndi ekki roöna þegar hann færi aö lesa netslúöriö? 12 8 h e S t Ö f l Fjórhjóladrifinn fjölskyldubíll - hannaður fyrir íslenskar aðstæður Innifalið í verði bíisins s 2.01 4 strokka 16 ventla téttmálmsvél S Loftpúöar fyrir ökumann og farþega Rafdrifnar rúður og speglar y' ABS bremsukerfi s Veghæð: 20,5 cm s Fjórhjóladrif y' Samlæsingar ^ Ryðvörn og skráning s Útvarp og kassettutæki ■f Hjólhaf: 2.62 m ^ Lengd: 4.52m, Breidd: 1.75m, Hæð: 1.675m Verð á götuna: 2.285.000.- mRa abs Sjálfskipting kostar 80.000,- Umboðsaðilar: (0 HOAIDA Síml: 520 1100 Akureyri: Höldur, s: 461 3014 • Akranes: Bílver, s: 431 1985 • ísafjöröur: Bílasala Jóels, s: 456 4712 Keflavík: B.G. Bílakringlan, s- 421 1200 • Egilsstaðir: Bíta cg Búvélasalan, s: 471 2011 iTrustPW 2000 laNDssíh.hh þriggja mónaða Internetóskriít hjá Landssímanum í kaupbœti! Pentium II 233 MMX Aðeins krónur: Enlight ATX turn Intel Pentium II 233 MMX örgjörvi Abit LX6 móðurborð - Intel 440 LX kubbasettH Besta Pentium II móðurborð í heimi! 32 Mb SDRAM minni 4.3 Gb Quantum Fireball harður diskur 24 hraða geisladrif 2 Mb S3 Trio 64 V2 skjákort Sound Blaster AWE 64 hljóðkort 300 W 3D hátalarar 15“ Trust Precision Viewer skjár 33.6 baud utanáliggjandi mótald 3 mánaða Internetáskrift hjá Landssimanum Mús - Win95 lyklaborð Windows 95 uppsett og á CD .-'r'V.v-.’’ TOLVUKJOR Faxafeni 5 - 533 2323 tolvukjor@itn.is Aukabúnaður á mynd: Álfelgur og þakbogar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.