Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Page 23
! . ' • V LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 myndlist kunna bandarlska ljóðskáld John Ashbery lýsti hnyttilega í sýning- arskrá fyrir Robert Schoelkopf Gallery árið 1982: „Stundum málar hún sig í eigin ullarkápu, í mörg- um litum og með breiðum rönd- um, með hendur á mjöðmum og aðkenningu af óþreyju í fasi: mynd af listakonunni þegar hún hefur afráðið að gera eitthvað. Eða hún stillir sér upp í rykfrakka með lokaða regnhlíf í hendi, eins ósveigjanleg og þrykkimyndirnar frönsku frá 18du öld sem sýna ýmsar minniháttar starfsgreinar - í þetta sinn er listakonan að búa sig undir að fara út.“ En þó list Louisu sé tær, knöpp og rósöm, þá býr hún yfir innri spennu, þeirri togstreitu milli flata, forma og lita sem ljær mynd- um hennar fjaðurmagn og eftir- væntingu: þær leita fremur jafn- vægis en samræmis, einsog Aðal- steinn Ingólfsson hefur bent á, og vekja með áhorfandanum í senn forvitni og sérkennilega fullnægju. Myndin af Dorian Gray? Að endingu persónuleg minning: Sumarið 1955 sat ég fyrir hjá Lou- isu einum tíu sinnum og sökkti mér niðri Njálu meðan hún lét pensilinn leika um strigann, en aldrei fékk ég að leiða árangurinn augum. Kannski dæmdi hún flest- ar eða allar myndirnar misheppn- aðar. En eina myndina gaf hún mér þó að skilnaði, litsterka vangamynd, og var sannkölluð vin- argjöf. Það merkilega við myndina ku vera, segja mér glöggir menn, að hún eldist með mér. Rúmum fjórum áratugum eftirað hún var máluð er hún svo nauðalík fyrir- myndinni, að hún hefði allteins getað verið máluð í fyrra. Þetta segir náttúrlega merkilega sögu Ein af mörgum sjálfsmyndum Louisu á sýningunni í Hafnarborg. um hæfileika listakonunnar til að skyggnast innfyrir skelina og draga fram það sem varanlegt er í persónuleika fyrirsátans, en hvernig hægt er með pensli og lit- um að ónýta þau hervirki sem tím- inn ómótmælanlega vinnur á okk- ur öllum, það er og verður mér óleyst ráðgáta og látlaust tilefni umþenkinga um hlutverk listar- innar í mannheimi. Sigurður A. Magnússon Sýningin í Hafnarborg stendur til 27. apríl. 9090 STÆRRI MYND FYRIR MINNA • 33" Super Black Line flatur/svartur myndlampi • CTI litakerfi •2x20 watta Nicam Stereo Textavarp með íslenskum stöfum Valmyndakerfi Tvö Scart-tengi RCA tengi framan á tækinu Fjarstýring RfVKJAVlK: Heimskringlan. Kringlunni.VESIURLANÐ: Hljómsýn. Akranesi. Kaupiélag Borpfirflinaa. Borgarnesi. Blómsturvellir. Hellissandi. Guðni Hallgrimsson, Grundarfirði. VESTFIFBIR: Rafbúð Jónasar Þórs, Patreksfirði. Póllinn. fsafirði NORBURLAND: Ef Steingrimsfjarðar. Hólmavík. KFV-Húnvetninga, Hvammstanga. (f Húnvelninga. Blönduósi. Skagfiröingabúð. Sauðárkróki. KEA, Dalvik BókvaLAkureyrí. Ljósgjafinn. Akureyri. If Þingeyinga, Húsavík. Urð. Raufarhnfn.AUSTURLAND ff Héraðsbúa. Egilsstððum.Verslunin Vik. Neskaupsstað. Kauptún.Vopnafirði. KFVopnfirðinga.Vopnafirði. tf Héraðsbua. Seyðisfirði. Tumbræöur. Seyðisfiröi.KF fáskrúðsljarðar. Fóskrúðsfirði. KASK, Ðjúpavogi. KASK, Háln Homafirði.SUÐURLAND Rafmagnsverkstæði KR. Hvolsvelli. Mosfell. Hellu. Heimstækni, Selfossi. Ú. Selfnssi. Rás. Porlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. REVKJANES: Rafborg. Grindavík. Rallagnavinnust. Sig. Ingvarssonar, Garði. Rafmætti. Hafnarfirði 23 LÝSING HF. • SUÐUQLANDSÐDAUT 22 • StMI 533 1500 • FAX 533 1505 Með þvi að velja bílasamning Lýsingar þarftu ekki að greiða bílinn upp á nokkrum árum eins og tíðkast í hefðbundnum bilaviðskiptum. Þú velur, innan vissra marka, hverjar mánaðar- greiðslurnar verða og ákveður hver eftirstöðva- greiðslan á samningnum verður eftir 12-48 mánuði. b.‘°aða upp á bílasamning Lvsingar og veita upplýsmgar unn^nn. Hver segir að þú þurfir að mynda hreina eign í bílnum á meðan þú notar hann? Þegar að eftirstöðvunum kemur geturðu skipt upp í nýjan bíl og haldið áfram að greiða lágar mánaðargreiðslur eða framlengt samningnum og verið áfram á sama bílnum. Dæmið gengur upp með bílasamningi Lýsingar. Kaupverð 1.700.000 kr. Samningstími 48 mánuðir Innborgun Greitt á mánufli í 48 skipti Eftirstöðvar eftir 48 mán. 340.000 36.087 O 340.000 25.864 485.000 340.000 19.806 825.000 Kaupverð 1.200.000 kr. Samningstími 36 mánuöir Innborgun Greitt á mánuði Eftirstöðvar í 36 skipti eftir 36 mán. 240.000 32.263 O 240.000 20.579 428.000 240.000 1 4.640 668.000 Lýsingar til að koma sér upp gððum og traustum einkabfl. Lattu dæmið ganga upp! S\óð\n ef- H A/ >

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.