Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Síða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Síða 53
I>V LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 ídpgsönn... Hlýnar en hvasst Sögusviöið er hárgreiöslustofa þar sem ýmislegt gerist. Hár og hitt Hinn glæpsamlegi gamanleikur Hár og hitt, sem búinn er að ganga í Borgarleikhúsinu síðan í ágúst í fyrra, þarf nú að hætta sökum pláss- leysis á stóra sviðinu og verður síð- asta sýningin annað kvöld kl. 20. Leikritið hefur fengið góðar móttök- ur hjá áhorfendum en þeir geta tek- ið þátt í að rannsaka morðmál og greiða síðan atkvæði um hver sé lík- legasti morðinginn af þeim sem Leikhús gnmaðir eru. Tveir nýir leikarar eru komnir inn í sýninguna; Ámi Pétur Guðjónsson og Inga María Valdimarsdóttir, en aðrir leikarar eru Edda Björgvinsdóttir, Ellert A. Ingimundarson, Kjartan Bjarg- mundsson og Þórhallur Gunnarsson. Opið hús í ieikskólum í Grafarvogi Böm og starfsfólk leikskólanna í Grafarvogi verða með opið hús í dag kl. 10.30-12.30. Á þessum degi bjóða bömin for- eldrum, öfum, ömmum, frænd- fólki, vinum og öllum sem vOja kynna sér starfsemi og menningu leikskólanna í heimsókn. íslensk þjóðemisvitund á óþjóðlegum öldum í röð fyrirlestra á vegum Hollvina- félags heimspekideUdar Háskólans flytur Gunnar Karlsson prófessor fyr- irlestur í dag kl. 14 í stofu 101 í Odda sem hann nefnir íslensk þjóðemisvit- und á óþjóðlegum öldum. í dag kl. 13.15 í Háskólabíói, sal 4, ræðir Össur Skarphéðinsson, líffræð- ingur og fyrrverandi umhverfisráð- herra, um það sem helst ógnar lífrík- inu í hafinu og segir frá aðgerðum sem þegar er beitt eða verið er að undirbúa tU að spoma við frekari spUlingu hafsins. Nefnir hann fyrir- lesturinn Ógnir við undirdjúpin. Samkomur Hvít sól eyðimerkurinnar Á morgun kl. 15 verður kvikmynd- in Hvít sól eyðimerkurinnar (Beloe solntse pústyne) sýnd i bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Myndin er frá sjöunda áratugnum og er ævintýra- og spennumynd. Leikstjóri er Vladimir Motyl. Enskt tal. Land Rover 50 ára Fimmtíu ár em frá því fyrsti Land Roverinn var framleiddur og að því tUefni heldur B&L afmælissýningu á Land Rover í dag og á morgun í salar- kynnum fyrirtækisins að Suðurlands- braut 14 frá kl. 9-16 í dag og 12-16 á morgun. Verður tU sýnis fjöldinn all- ur af Land Rover jeppum í margvís- legum og spennandi útfærslum, bæði breyttir og óbreyttir, gamlir og nýir. Tantra jóga Jógakennari á vegum Ananda Marga heldur kynningarfyrirlestur um Tantra jóga í kvöld kl. 20 að Hafn- arbraut 12, Kópavogi. t fyrirlestrinum verður lögð áhersla á nokkur hagnýt meginatriði Tantra-viskunnar og áhrff iðkunarinnar tU heUdræns þroska, sannrar gleði og heUbrigði. Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður spUuð á morgun, 19. aprU, kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Parakeppni. Kaffiveiting- ar. Allir velkomnir. Skammt suðaustan af landinu er 999 mb smálægð sem grynnist og hreyfist suðaustur. Á vestanverðu Grænlandshafi er vaxandi 993 mb lægð sem þokast austur á bóginn. Veðríð í dag í dag er gert ráð fyrir suðaustan- og austanátt. Allhvasst verður og rigning eða súld með suður- og vest- Kór Menntaskólans á Laugar- vatni og kammerkór héldu í gær í tónleikaför um Snæfellsnes og voru fyrstu tónleikarnir haldnir á Hellissandi í gærkvöldi. í dag halda kóramir tónleika í Stykkis- hólmskirkju kl. 20.30 og síðustu tónleikamir verða í Grundarfjarð- arkirkju á morgun kl. 13. Dagskrá kóranna er fjölbreytt og skemmti- urströndinni en hægara og þurrt veður að mestu norðaustan- og aust- anlands. Veður fer hlýnandi. Hlýjast verður á suðvesturhominu þar sem hitinn getur farið í átta stig yfir dag- inn. Kaldast verður á Vestfjörðum og Norðurlandi, tvö til þrjú stig. Sólarlag í Reykjavík: 21.10 Sólarupprás á morgun: 05.42 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.49 Árdegisflóð á morgun: 11.25 leg og ætti að vera við allra hæfi. Kórstjóri er kantor Skálholts- kirkju, Hilmar Öm Agnarsson. Enginn aðgangseyrir er aö tón- leikunum. Suzuki-tónleikar Tónlistarskóli íslenska Suzuki- sambandsins stendur fyrir tón- Veörið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaö 3 Akurnes alskýjaö 3 Bergstaöir skýjaó 1 Bolungarvík snjóél -ú Egilsstaöir 3 Keflavíkurflugv. skúr á siö.kls. 7 Kirkjubkl. skúr 7 Raufarhöfn alskýjaö 2 Reykjavík skúr 7 Stórhöföi skúr á síö.kls. 7 Helsinki rigning 3 Kaupmannah. skýjaö 10 Osló skýjaö 5 Stokkhólmur 6 Þórshöfn alskýjað 5 Faro/Algarve hálfskýjaó 17 Amsterdam skýjaö 12 Barcelona léttskýjaö 20 Chicago heióskírt 2 Dublin léttskýjaö 10 Frankfurt rigning 12 Glasgow skýjaö 10 Halifax skýjaö 7 Hamborg skýjaö 12 Jan Mayen skýjaö 1 London alskýjaö 8 Lúxemborg rigning og súld 6 Malaga léttskýjaó 19 Mallorca hálfskýjaó 18 Montreal léttskýjaö 15 Paris rigning 7 New York þokumóóa 13 Orlando skýjaö 20 Nuuk snjóél -5 Róm skýjaö 17 Vín skýjaö 13 Washington rigning 17 Winnipeg léttskýjaö -2 leikum í Laugameskirkju á morg- un kl. 17. Fimm ungir einleikarar á fiðlu, píanó og selló koma fram Tónleikar og leika meö strengjakvartett kennara. Einnig leikur hljómsveit yngri nemenda skólans. Efnisskrá- in er fjölbreytt. Litla hafmeyjan er lífsglöð stúlka sem er oftast brosandi. Litla hafmeyjan Litla hafmeyjan (Little Mermaid), sem Sam-bíóin sýna, er átta ára gömul teiknimynd og var hún upphafið að stóra teiknimyndunum sem hafa komið ein á ári frá Disney síðan en gerð slíkra mynda hafði ver- ið í lægð í allmörg ár. Á sínum tíma var Litla hafmeyjan metað- sóknarmynd um allan heim og fékk óskarsverðlaun fyrir bestu Kvikmyndir tónlist og besta lag. Hefur mús- íkin veriö endurbætt í þessari nýju útgáfu ásamt því að ýmsir gallar hafa veriö lagfærðir. Handritið, sem gert er eftir æv- intýri Hans Christians Ander- sens, hefur verið í uppáhaldi hjá bömum í hundrað ár og er enn eitt fallegasta ævintýrið sem skrifaö hefúr verið. Það voru þeir John Musker og Ron Clements sem skrffuðu handritið og leikstýrðu mynd- inni og era að mestu ábyrgir fyrir hinni miklu bylgju teikni- mynda sem kom í kjölfarið á vinsældum Litlu hafmeyjunnar. Þeir hafa síðan gert Aladdin og Hercules. Nýjar myndir: Háskólabíó: Á hættumörkum Laugarásbió: The Man in the Iron Mask Kringlubíó: Red Corner Saga-bió: Litla hafmeyjan Bíóhöllin: Fallen Bíóborgin: The Rainmaker Regnboginn: Jackie Brown Stjörnubíó: Ma vie en Rose Listavika leikskólanna Kl. 14 í dag verður opnuð 1 Tjamarsal Ráðhússins Listavika leikskólanna Barónsborgar, Grænuborgar, Laufásborgar, Lindarborgar og Njálsborgar. Hvert einasta bam á þessum leik- skólum sýnir að minnsta kosti eitt verk eftir sig: teikningar, Sýningar málverk eða skúlptúra úr leir eða pappamassa. Við opnun sýning- arinnar munu böm úr leikskól- anum Laufásborg syngja nokkur lög, meðal annars ljóð Jónasar Hallgrímssonar við ný lög Atla Heimis Sveinssonar. Haukur Dór í glugga Fyrir páska opnaði Haukur Dór listmálari sýningu í glugga Dressmanns. Sýnir hann þar ný málverk. Um er að ræða sérstak- lega aðgengilega sýningu sem opin er allan sólarhringinn. Gengið Almennt gengi LÍ17. 04. 1998 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,440 71,800 71,590 Pund 120,980 121,600 119,950 Kan. dollar 49,850 50,160 50,310 Dönsk kr. 10,3990 10,4550 10,6470 Norsk kr 9,5590 9,6110 9,9370 Sænsk kr. 9,2550 9,3060 9,2330 Fi. mark 13,0600 13,1380 13,4120 Fra. franki 11,8240 11,8920 12,1180 Belg. franki 1,9200 1,9316 1,9671 Sviss. franki 47,6400 47,9000 50,1600 Holl. gyllini 35,2000 35,4000 35,9800 Þýskt mark 39,6600 39,8600 40,5300 ít. lira 0,040080 0,04032 0,041410 Aust. sch. 5,6360 5,6710 5,7610 Port. escudo 0,3869 0,3893 0,3969 Spá. peseti 0,4667 0,4696 0,4796 Jap. yen 0,541700 0,54490 0,561100 írskt pund 99,900 100,520 105,880 SDR 95,300000 95,88000 97,470000 ECU 78,6100 79,0900 80,3600 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270 -EyþdA. EYÞoR— Ber vott um góðan smekk Myndgátan hér aö ofan lýsir lýsingaroröi. Menntaskólakór á Snæfellsnesi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.