Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Qupperneq 57

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1998, Qupperneq 57
TEXy LAUGARDAGUR 18. APRÍL 1998 Sýnd kl. 5,6.45, 9 og 11.20. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 2-40,6.40, 9 og 11.20. B.l. 14 Ara. Sýnd kl. 3 og 5, og sun. kl. 1, 3 og líínu eKfccclj SNORRABRAUT 37, SfMI 551 1384 www.samfilm.is ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 www.samfilm.is JOHNCWSHAÍfl TH E Fjölskyldumyndln Anastasía fjallar um munaöarlausa prinsessu I lelt aö uppruna slnum. Sýnd M. 5.10,9.15 og1 Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.20 Bi. 16 ára. Fjölskyldumyndin Anastasla fjallar um munaöarlausa prlnsessu f felt aö uppruna slnum. ÁLFABAKKA 8, SÍMI878 900 VörðuK fá 25% a af miðaverðl. mtœm Helstu teikendur Sýndki.6£5,9og11.05. B.i.12ára. EINA BÍÓIÐ MEÐTHX DIGITAL 1ÖLLUM SÖLUM . KRINGLW Spennufrýijýi r-fiorvörr Í'ánr Hagatorgi. sími 552 2140 VLNIN(, JARIAR JÆTUR/I'; SK BYLGJAN ,E DV / W I THX DIGITAL þinn verstí óvinur. Ill •- 5 r* H E r< E I iUX DIGITAl. cn>;v /nichpel ganáií keaton 'ivv iftvikmyndir Ny mynd meistara MARTIN SCORSESE sem tilnefnd var til 4 oskarsverölauna. A haísbotni er óttinn þinn versti óvinur. Spenmimyndin Red Corner segii Ira logfræóing sem f;r ásakaður uni morð á Kinvcrskri fyrirsætu Þar i landi fer ekki iníkid fyrir réltlætmu. fra leikstjora Ríski Busine&s og tJp Close and Personal og íiamleiðenduin Gcorge oq the Juuulc, Air Forcc One ou Outhreak Tilnetnd til tvennra Óskars- verðlauna Dustin Hottman sem besti Haitu í þér andanum "ALLEN HÁSKÓLABÍÓ Júmí G-L’u’Smui Tueir leynilögreglumenn i Chicago ellast við raömoröingja. Pegar rnoröinginn er saklelldui og tekinn al iili. halda moröin alram. Petla er dundm tryllir (tar sem ekki er ailt sem syrust Leikstjori er Gregory Hohlit sein geröi Primíil Fear Sýnd kl. 9.10. B.i. 14 ára Sýnd kl. 3 og 4.50, og sun 1, 3 og 4.50. MYNDBAHDA Stjömubíó - Ma Vie En Rose; ★★★ Barbíheimur Spumingin nm kynið er að verða æ miðlægari í allri umræðu, hvort sem hún er fræðileg eða almenn. í nútíma- samfélagi má sjá vaxandi meðvitund um mótunarhlutverk samfélagsins gagnvart kynferði og kynhlutverki, þar sem tiskustraumar ýmsir og afþreyingarmenning hafa átt sinn þátt í því að blanda kynjum og rugla þar með því aðgengi- lega kerfi sem dregur skýrar markalínur milli kvenna og karla. Kvikmyndin hefur verið ríkur þáttur í þessum kynjaleik, þar sem alls konar grímu- og búningaleikir hafa löngum verið vinsælir í kvikmyndum, og kvikmynd- in hefur á imdanfömum árum gengið æ lengra í því að spila á viðteknar hugmyndir um kynhlutverk, svo sem sjá má í myndum eins og The Crying Game, Alien og Junior. Belgíska/franska myndin Líf mitt í bleiku tekur upp spuminguna um kynhlutverk og samkynhneigð og stað- setur hana í bemsku en ekki kynþroska eins og hefð- bundnara þykir. Sjö ára Ludovic heldur að hann sé bara fastur tímabundið í sínum drengslíkama og að þetta sé nokkuð sem hann vex upp úr þegar hann stækkar; þá verði hann kona og geti gifst vini sínum. En hinn borgara- legi veruleiki leyfir ekki slíka blekkingu og Ludo verður að horfast í augu við að kyn hans er ekki breytilegt og að smáborgarinn hefur takmarkaða þolinmæði fyrir strákum í stelpufótum. Mikil áhersla er lögð á hið myndræna, sem er sérlega skemmtilega útfært, en þama er á ferðinni markviss leikur með liti og hálf-fantastískan úthverfis- veruleika sem fenginn er að láni úr smábæjarstemningu Tims Burtons. Til hliðar við úthverfisveruleikann er svo Barbíheimur sem er fullkomlega fantastískur (þar sem Barbí svífur um sem engill/góð nom), en í vitund bams- ins renna þessir tveir heimar saman, þar til hann uppgöt- var hinn hræðilega sannleika, en þá verða litaskil, þar sem litskær Barbíheimurinn fjarlægist og úthverfið grán- ar. Með þessu vel heppnaða samspili efnis og stíls tekst leikstjóranum Alain Berliner að skapa bæði mynd sem er ekki síður skemmtileg en áhugaverð og ánægjulega laus viö þreytandi boðskap og þvingandi raunsæi. Leikstjóri: Alain Berliner. Aðalhlutverk: Michele Larouque, Jean-Philippe Ecoffey, Georges Du Fresne. Úlfhildur Dagsdóttir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.