Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1998, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1998, Blaðsíða 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1998 Lesendur Bílar, tæki og vélar frá Kanada Bréfritari telur að viö ættum aö sinna bílakaupum meira vestanhafs vegna hagstæös gengis bandarísks og kanadísks dollars - einnig vegna betri hönnunar bíla sem framleiddir eru þar. Spurningin Hvaö finnst þér um sumar- veðrið í Reykjavík? Guðlaugur Birgisson verkamað- ur, er að austan: Það er búið að vera mjög lélegt fyrir austan. Anna Heiða Gunnlaugsdóttir rólókona: Það er búið að vera frá- bært. Hrönn Þorsteinsdóttir sölumað- ur: Bara æðislegt. Fanný Sigurþórsdóttir sölumað- ur: Mjög gott. Gunnar Mikael Elmarsson nemi: Það er búið að vera fint. Ingibjörg Bjamadóttir nemi: Leiðinlegt. Skarphéðinn Einarsson skrifar: Nú er hinn kanadíski dollar mjög hagstæður gjaldmiðill gagnvart ís- lensku krónunni. Því ætti að vera afar gott tækifæri að kaupa bUa og vélar frá Kanada. Bandarískir bUa- framleiðendur eru flestir með verk- smiðjur handan landamæranna norðanverðra, í Kanada, og eru bU- ar þaðan í engu frábrugðnir þeim sem eru á almennum markaði í Bandaríkjunum. Ég sá t.d. bU af gerðinni Suzuki Swift ‘98 árgangi á götu í Reykjavík en bílar af þessari gerð hafa verið í uppáhaldi hjá mér sökum góðrar endingar og hversu þeir eru eyðslu- grannir. BUI þessi er frá Kanada og er mun fallegri í útliti og tæknUega betur búinn en þeir Suzuki Swift bUar sem eru seldir hér og eru framleidir í verksmiðjum í Ung- verjalandi. Verðið á Kanada-bUun- um er þó svipað. Nú um skeið hafa verið fluttir inn jeppar frá Kanada og heita þeir Suzuki Sidekick en þeir sem hér fást heita Vitara. Sumir bUar sem hafa komið hingað frá Kanada bera merki General Motors (t.d. Chevro- let Metro). Þeir hafa komið frá vam- arliðinu á KeflavíkurflugveUi og þá frá Bandaríkjunum. Það hlýtur að skaða umboðsaðUa bUa hér ef þeir ríghalda í sölu bUa hér sem eru ekki eins skemmtUega hannaðir og jafnvel dýrari en þeir sem fást í Kjartan skrifar: Flestir kannast við máltækið að þessi eða hinn „sé úti að aka“ þegar hann er úti á þekju eða annars hug- ar, geri aUt öfugt og sé jafhvel ekki í þessum heimi eins og sagt er. En þetta máltæki er ekki fjarri sanni og hlýtur að eiga uppruna sinn í ís- lenskri umferðarmenningu. Eru ekki íslendingar eins og í öðrum Ólafur R. Ólafsson skrifar: Maður hefur svo sem lengi vitað að verkalýðsforystan í það heUa tek- ið er vanhæf að fara með umboð launþeganna. Það á ekkert sérstak- lega við um forustu Dagsbrúnar og Framsóknar þótt einmitt þessa dag- ana komi berlega í ljós hjá henni hversu utangátta hún hefur verið við gerð síðustu kjarasamninga og bundið launþegana við svonefnda þjóðarsátt í tvígang. Sem þýðir m.a. að hún neitaði boði VSÍ um að hafa opnunarákvæði í samningunum. Þetta hefur nú verið staðfest opin- berlega af framkvæmdastjóra VSÍ, svo og formanni Hlífar í Hafnar- firði, sem segist hafa krafist aUan tímann að ákvæði þetta yrði í samn- ingunum en ekki fengið stuðning annarra í verkalýðsforustunni svo hann stóð einn eftir. - Ég mátti mín lítils gegn margnum, segir hann i blaðaviðtali sl. fóstudag. Hvað var verkalýðsforustan að hugsa og lauþegahreyfmgin öU upp Kanada. Þurfa þá önnur fyrirtæki að flytja þá inn tU að koma á móts við óskir neytenda. Eins er meö vörubUa. Volvo á nú hið heimsþekkta merki, White, sem framleiðir nú vörubUa í Bandaríkj- unum og Kanada undir merki Vol- vo-White. Lengi var hagstæðara að fá Scania-vörubíla hingað (fram- leidda í Svíþjóð) frá Bandaríkjun- heimi í umferðinni sem ökumenn? Virðast úti á þekju og eru annars hugar. Með hugann við aUt annað en aksturinn. Það er eftir öðru í öUu sem varð- ar umferð og aksturslag. Ég veit ekki betur en flestir hafi meiri áhuga á tökkunum í bílnum en um- ferðarreglum er þeir læra á bUinn. Hvað gerir þessi takki, hvað gerir til hópa? Að leyfa sér að loka á opn- unarákvæði í samningunum yrði gerður einn heildarsamningur! Hvað var á móti einum heUdar- samningi? Auðvitað ekki neitt. Og nú súpum viö launþegar seyðið af vanhæfri forystu okkar, upp úr og niður úr. AUir að semja um hækkuð laun nema hin almenna launþega- hreyfing. Enginn spyr um gerða samninga, hvorki tU langs eða styttri tíma, það er bara sett fram um. Eru margir bflar af þeirri gerð komnir þaðan. Þar réð lágt gengi doUarsins. Bilaumboð ættu að hafa hag kaupenda hér í huga og beina inn- kaupum frá Kanada, a.m.k. á meðan kanadíski doUarinn er lágt skráður. Eins er með margar aðrar vörur sem hér eru á boðstólum, þær eru mun ódýrari vestanhafs. hinn takkinn? Þetta eru spumingar ökunemans. Ekki: hvað gerir maður á gatnamótum? Eða: hvað þýða inn- ferðarmerkin. Já, við erum sannarlega „úti að aka“ í umferðarmálum, íslendingar, í fullri merkingu þeirra orða að vera úti á þekju - að fuUu og öUu utan við veruleikann í umferðinni. krafa og svo hótað verkfaUi - og það er samið svo til á stundinni. Við verðum að skera upp herör gegn öUum sitjandi einstaklingum í launþegahreyfingunni án tafar og huga að endurskoðun launanna. Árið 2000 er ekkert heUagt í okkar huga. Það verður búið að margvalta yfir okkur fyrir þann tíma. Svo af stað nú, aUir í röð, segjum upp samningum og látum Félagsdóm dæma okkur launabætur. DV Er ekki i banda- lagi gegn Arna Johnsen Ólafur Björnsson, Selfossi, skrif- ar: Ég hef orðið fyrir verulegum óþægindum vegna sandkornsfrétt- ar um að ég sé í einhverju banda- lagi gegn Árna Johnsen ásamt nafngreindum drengjum. Ég vU taka fram að ég er ekki í neinu bandalagi gegn neinum og allra síst vini mínum, Árna Johnsen, og ekki heldur í sérstöku bandalagi með þeim er nafngreindir voru í áður- nefndri sandkomsfrétt DV. Gjöf meö gjaldeyrinum Narfi hringdi: Mikið finnst mér bankarnir leggjast lágt í auglýsingaherferð- um. Og að þarflausu þar að auki. Nú eru þeir farnir að auglýsa gjald- eyri á útsölu. Ég get ekki annað heyrt þegar þeir auglýsa eitt og annað í kaupbæti, kaupi menn gjaldeyrinn tU ferðalaga hjá við- komandi bankastofnun. íslands- banki gefur handklæði með sinum gjaldeyri, Sparisjóðimir gefa víst eitthvað annað, aUavega auglýsa þeir gjaldeyrinn stíft. Eru banka- stofnanir þessa lands ekki bara ein- hver ómarktæk apparöt sem leika lausum hala? Óábyrg með öUu? Að hætta að reykja Ragnar Rúnar skrifar: SífeUt er auglýst hve tóbak sé skaðlegt. Þetta vita allir reykinga- menn en ég er ekki viss um að aU- ir reykingamenn viti hvernig það er að hætta að reykja. Af hverju ekki að hafa viðtal í blöðum eöa á útvarpsstöðvunum við fólk.sem hefur hætt að reykja, um hvernig það hætti og hvaö það gekk í gegn- um, bæði fyrir og eftir að það hætti, og hvernig þvi líður í dag? Hvort það sakni þess að hafa hætt að reykja eða að hafa einhvern tíma reykt. Ég er viss um aö 80% reykingamanna vUja hætta að reykja en þeir loka eyrunum fyrir þvi þegar aðrir hamra á því hvað það sé skaðlegt. Hlustuðu þeir á fyrrverandi reykingamann fengju þeir að heyra það sem þeir eru hræddir við að ganga í gegnum. Þeir vita ekki hvemig þaö er að hætta. Flugvélaumferð þreytir mann Steindór Einarrson skrifar: Það er orðið svolítið þreytandi að hafa þessar smáfiugvélar fljúg- andi á 5 mínútna fresti frá kl. 9 að morgni tíl kl. 23 á kvöldin, héma yfir Þingholtunum. Fólk fær ekki svefnfrið. Flugvélarnar eru bara í skemmtiflugi yfir höfðum okkar. Við vonum bara aö þessu fari að linna. Flugvélamar gætu svo líka flogið út á haf, þar er ekkert minna að sjá. Margt eldra fólk fer mjög snemma að sofa, svo og smáböm sem þufa að sofa yfir daginn. Hér verður að verða breyting á. Hommamynd í Regnboganum Ása hringdi: Ég fór í bíó í vikunni og sá mynd- ina „The Object of My Affection" eða Miklu meira en bara vinir. Ég fór samkvæmt ábendingu kunn- ingja míns. Myndin var ekkert ofsa- lega spennandi til að byrja með en ég ákvað aö sitja kyrr og horfa. Ég sá ekki efth því. Þetta er að vísu hálfpartinn hommamynd eða um stúlku í sambúð með réttkynjuðum manni sem kynnist homma og dregst að honum persónulega og fær ást á honum. En, hommi er ávaUt hommi. Honum varö ekki hnikað. Margt skemmtUegt kom upp á í myndinni og hún er ferlega vel leikin, reyndar frábær mynd, eins og flestar amerískar myndir sem hafa efnisþráð að gagni. Úti að aka í umferðinni Óhæf verkalýðsforusta - neitaöi boöi um opnunarákvæöi Fulltrúar ASÍ, VSÍ og Dagsbrúnar reifa samningana í Karphúsinu í mars 1997.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.