Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1998, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1998, Blaðsíða 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1998 •í- Hringiðan Þaö er ekki tekið út meö sældinni aö vera gæs. Aðal- björg ívarsdóttir var klædd í nunnu- búning og teymd um Þjóöleikhús- kjallarann í leit aö steggi á föstu- dagskvöldið. Meöal skemmtiatriöa á Grease-hátíöinni í Kringl- unni á laugardaginn var söngkeppni. Halldór Gylfa- son, eöa Roger, og Edda Björg Eyjólfsdóttir, eöa Jan úr Grease, tóku á móti Hafdísi Bolladóttur en hún var sigri hrósandi er hún haföi tryggt sér sigur í söngkeppninni. Þaö komust færri aö en vildu á stórdansleik FM 95,7 og Fókuss í Þjóðleikhúskjallar- anum á föstudags- kvöldið. Sæunn Ósk og Þórhildur Rún skemmtu sér undir fjör- ugum tónum Skítamórals. ' Súpergrúppan Lhooq sendir frá sér fyrstu breiöskífu sína í byrjun ágúst. Meölimir þessarar ágætu sveitar, þau Jói, Sara og Þétur, stóöu fyrir ær- legu útgáfuteiti á Skuggabarnum á föstudagskvöldiö til aö fagna útkomu plötunnar. DV-myndir Teitur/Hari Síödegistónleikar Hins hússins eru ómissandi fastur liöur í miðbæjar- stemningunni síödegis á föstudögum. Hjólabretta- séníiö Valgarö Guöjóns- sen tók sér smáhlé frá hjólabrettinu til aö fylgj- ast meö hljómsveitum dagsins. Bílar og list er nýtt fyrirtæki í miöbænum og á föstudags- kvöldiö stóöu forráöamenn þess fyrir léttri samkomu á Astro. Hlynur Vagn Atlason og Teitur Úlfarsson litu inn. \A föstudagskvöld- PaKiiö stóöu FM 95,7 ;'?\og Fókus fyrir risadansleik í k TÞjóöleikhúskjall- /aranum. Systa mS Kalman og Helga |WRut Siggadóttir Sf ¥ biöu rólegar í IW'langri rööinni fyrir IL®' utan enda ekki á m/ hverjum degi sem Sál- V in og Skítamórall spila á einu og sama ballinu. Fjöllistamaðurinn Birgir „Curver“ Thoroddsen og Hjalti Guömundsson slógu á létta strengi í útgáfuteiti Lhooq á Skuggabarnum á föstudagskvöldið, enda báöir úr Árbænum og drengir góöir. Hljómsveitin Lhooq stóö fyrir útgáfteiti á Skuggabarn- um á föstudagskvöldiö í tilefni af útkomu fyrstu breið- skífu bandsins í byrjun ágúst. Jóhanna Frímann og Bragi Þór Hinriksson Hreyfimyndasmiöjukóngur voru á staönum enda framleiddi Bragi bæöi myndböndin sem Lhooq hefur gert. I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.