Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1998, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1998, Page 24
28 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1998 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 mtilsölu Vantar þig gott hjónarúm? Erum með w allar stærðir og gerðir af hjónarúm- um, t.d. rúm m/svampdýnum, frá kr. 54.288, m/springdýnum, frá kr. 64.900, og m/latexdýnum, frá kr. 72.940. Líttu inn og skoðaðu frábært úrvai af hjónarúmum. Lystadún-Snæland, Skútuvogi 11, s. 568 5588, Utsala, útsala. Mini Disc Sony- útvarpsminigeislaspilarar í bfla. Til sölu mikið úrval af hljómtækjum í bfla á frábæru verði. Bflaútvarps- geislaspilarar, JVC, kassettutæki, kraftmagnarar, þjófavamarkerfi, há- talarar, radarvarar, 6 diska magasín, crossower. S. 899 3608 og 562 7318. Allir eru að tala um það... fæðubótarefnið sem getur hjálpað í >• baráttunni við aukakflóin, má bjóða þér súkkulaði, vanillu eða jarðar- íieija? Visa/Euro. Sama verð um allt land. Hafsteinn - Klara, 552 8630, 898 1783 og 898 7048. Gott tækifæri fyrir þig sem ert að fara að búa, sófasett, á 10 þ. kr., sjónvarp (Ferguson) 22”, nýyfirfarið, á 10 þ., mjög góður ísskápur, á 10 þ. 4 felli- borð og stólar, á 12 þ., hjónarúm, á 8 þ. S, 567 1822. Frábært verö á fúavörn! Við seljum næstu daga fúavöm í ýmsum geroum og litum með 40% afslætti, takmarkað magn. O.M. búðin Grensásvegi 14, s. 568 1190. 42 þús. lítra tankur úr áli til sölu, mætti nota sem vatnsforðabúr fyrir sumar- bústaði eða setja undir hjólastell. Uppl. í síma 587 3704 og 892 0038. Búslóö til sölu vegna flutninga, 1 m.a. hillusamstæða, ísskápur, þurrk- ari, sófasett, unglingarúm o.fl. Uppl. í síma 568 2576 e.kl. 16. Flóamarkaöurinn 905-2211! Einfalt, fljótlegt og ódýrt! Hringdu og hlustaðu eða lestu inn þína eigin auglýsingu, 905-2211. 66,50. Gólfdúkur, 60% afsláttur. Níðsterkur dúkur - mjög góð kaup. Rýmingarsala. Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010. Láttu þér líöa vel! Grennri, styrkari og stæltari með lítilli fyrirhöfn. Dagsími 553 0502, kvöldsími 587 1471.____________________ > Notaöir GSM/NMT-símar. Okkur vantar ávallt notaða GSM/NMT-síma í um- boðssölu. Mikil eftirspum. Viðskipta- tengsl, Laugavegi 178, s. 552 6575. Til sölu antik-píanó. Enn fremur ruggu- stóll og tvö rúm, annað amerískt, 190 cm, og hitt ca 2 m. Enn fremur tau- rulla. Uppl. í síma 561 6290 e.kl. 17. Til sölu vegna flutnings lítil ódýr hillusamstæða og Benefom NMT-farsími. Uppl. í síma 587 1724 og 855 1724,___________________________ Vantar svamp? Skemm svamp í dýnur og allt annað. Eggj^bakkadýnur í öllum stærðum. Ýmis tilboð í gangi. HGæðasvampur, Iðnbúð 8, s. 565 9560. ísskápur, 142 cm hár, 10 þ., 2 stk. dekk, 175/70, 13”, á felgum, 3 þ., 4 stk. 235/75, 15”, á felgum, 6 þ., 4 stk. 205/80 16”, 6 þ. S. 896 8568.______________________ Ódýrt parket. Verð frá kr. 1180 m2. Hvar færðu ódýrara parket? Harðviðarval, Krókhálsi 4, s. 567 1010. w ww. nyheiji/hardvidarval_____________ Ódýrt. Ikea glerskápur, svefnbekkur, rúmgafl, eldhúsb. og stólar, svört stofuhilla, sófasett, vatnsrúm, skrifb. ogkommóða. S. 586 1655, 897 5159, Dallas-hústjald, 6 manna, lítið notaö, einnig til sölu á sama stað 3 vélsleð- ar. Uppl. í síma 893 3352. Guðjón,_____ Ferö fyrir 2 til Þýskalands til sölu, notist fyrir 13. sept. Verð 38.000. Uppl. í síma 897 7882,_________________ Skólager til sölu. Uppl. í síma 898 3755, milli klukkan 13 og 16, í dag og á morgun.___________ Til sölu innbyggingarísskápur, Mile- þvottavél, PhiTips-örþylgjuofn og bamarimlarúm. Uppl. í síma 568 6728. Tvískiptur Snowcap isskápur, vel útlítandi, á 7.000. Up r» síma 586 1168 eftir kl. 18. Upplýsingar í Innbú til sölu. Uppl. í síma 562 4171. Harmonikkur frá Delicia, 48 bassa, kr. 54.500, 72 bassa, kr. 69.900, 80 bassa, kr. 71.200, 96 þassa, kr. 74.900. Tónastöðin, s. 552 1185. Landbúnaður Til sölu Ford mótor í dráttarvél. Passar í 56/10, 66/10 og 76/10 eða fl. Ford vél- ar. Mótorínn er nýyfirfarinn. Einnig dekkjavél. S. 894 0805. Óskastkeypt Oska eftir þvottavél með innbyggöum þurrkara eða þvottavéi og litlum þarkalausum þurrkara. Uppl. í síma 567 1402._____________________________ Borðstofuhúsgögn, sófaborð og eldhúsljós óskast keypt. Uppl. í síma 557 6243._____________________________ , Óska eftir svörtum Dancall-farsima. Uppl. í síma 896 2471. Húseigendur - verktakar: Framleiðum Borgamesstál, bæði bámstál og kantstál, í mörgum teg- undum og litum. Gaivanhúðað - ál- sinkhúðað - litað með polyesterlakki, öll fylgihluta- og sérsmíði. Einnig Siba-þakrennukerfi. Fljót og góð þjón- usta, verðtilboð að kostnaðarlausu. Umboðsmenn um allt land. Hringið og fáið uppl. í s. 437 1000, fax 437 1819. Vímet hf., Borgamesi. Byggingarkrani og steypumót óskast til kaups, Liebherr 63 eoa Peiner SMK 308 og Hunnebeck-steypumót. Sími 892 0081. lyiótatimbur. Oska eftir mótatimbri. Uppl. í síma 898 8685. Tii sölu I bitar 360x140, ca 8 metra langir, einnig vatnsofnar. Uppl. í síma 893 1250. o lllllllll be| Tölvur Odýrir tölvuíhlutir, viög. Gemm verð- tilb. í uppfærslur, lögum uppsetning- ar, heimasíðugerð, nettengingar, ódýr þjón. Mikið úrval íhluta á frábæm verði, verðhsti á www.isholf.is/kt K.T.-tölvur sf., Neðstutröð 8, Kóp., s. 554 2187, kvöld- og helgars. til kl. 22: 899 6588/897 9444. Utsala, útsala, útsala. Það er bijáluð útsala í Megabúðinni, Laugavegi 96. PC-leikir, Mac-leikir, PlayStation-leikir og aukahlutir. Megabúð, Laugavegi 96. S. 525 5066. megabud@skifan.com. Sendum í pósti hvert á land sem er. Style Writer-prentari, fyrir Macintosh Classic, óskast. Uppl. í síma 487 1389 og/eða 487 1293. Tiskuverslunin Smart, Grímsbæ/Bústaðavegi. Utsala, útsala. Sími 588 8488. Bamavömr Til sölu Brio kerruv. m/burðarrúmi, Chicco ungbbflst., ömmustóll, kerm- poki og stuðkantur í rimlarúm. Notað eftir 1 bam. S. 586 1655, 897 5159. Vel meö farinn dökkblár barnavagn til sölu. Uppl. í síma 568 3325. Dýrahald Gæludýraeigendur. http://www.isholf.is/goggar er vefsíðan okkar, mikið af fróðleik, kennslu og frábæmm linkum. Goggar & Trýni. Oska eftir golden retriever-hvolpi, helst gefins eða ódýram. Upplýsingar í síma 481 3242 e.kl. 18.30. Heimilistæki Bakaraofn, helluborö og vifta. Brúnt, verð 25 þús. Tvöfaldur stálvaskur með blöndunartækjum, v. 5 þ. Hvít eldhú- svifta, 7 þ. S. 899 0318 og 565 7256. fff Húsgögn Notuö og ný húsgögn. Mikið úrval af húsgögnum. Ný homsófasett frá 79.600. Nýir svefnsófar frá 29.800. Tökum í umbsölu. Emm í sama húsi og Bónus, Smiðjuv. 2, Kóp. S. 587 6090. Antik húsgögn. Borðstofuskápur, borðstofusett, sófi og húsbóndastóll til sölu. Uppl. í síma 551 3003, 566 6940 og 894 1847. Nýlegt tvíbreitt rúm frá Ragnari Bjömssyni til sölu. Sanngjart verð. Uppl. í síma 897 3167. Til sölu kojurúm, 90x200, hillur, skúffur og skrifborð inni í, leikpláss undir, verð 15 þús. Uppl. í síma 565 1404. Oska eftir skrifstofuhúsgögnum. Uppl. í síma 894 3110. ffl Parket Slípun og lökkun á viðargólfum. Get útvegað gegnheilt parket á góðu verði. Geri fóst tflboð í lögn og frágang. Uppl. í síma 898 8751. □ Sjónvörp Loftnetsþjónusta. Uppsetning og viðhald á loftnets- búnaði. Breiðbandstengingar. Fljót og góð þjónusta. S. 567 3454 eða 894 2460. Video Fjölföldum myndbönd og kassettur, færum kvikmyndafilmur á myndbönd, leigjum NMT- og GSM-farsíma. Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733. Garðyikja Garðeig.-Húsfélög. Tökum að okkur hellul., þökul., hital., jarðv., mold, holtagijót, era m/traktorsgröfu og litla beltavél,, geram fóst tilb. í stór og smá verk. AS verktakar. ehf., s. 8611400/8611401. Hellulagnir - lóðafrágangur, girðingar og skjólveggir. Leitið verðtilbooa, fljót og vönduð vinna. Garða- og gröfuþjónustan ehf., s. 896 5407. Sláttur + þrif. Tek að mér að slá garða og hreinsa rasl. Uppl. í síma 699 6762. Tómas. Hreingemingar Teppahreinsun, bónleysing, bónun, flutningsþrif, vegg- og loftþrif. Hreinsum rimla- og strimlaglugga- tjöld. Efnabær ehf., Smiðjuvegi 4a, sími 587 1950 og 892 1381. Húsaviðgerðir Prýöi stJámkl. þök, setjum upp þak- rennur, málum glugga og þök. Múr- viðgerðir, trésmíðavinna, fagmenn. Mjög löng reynsla. S. 565 7449 e.kl. 17. & Spákonur Les bolla, rúnir og víkingakort. Er með upptökutæki og spólur. Uppl. í s. 564 3159 á milli kl. 8 og 12 f.h. og e.kl. 18 alla daga. Þetta er er bráðskemmtilegt og forvitnil. Hefur þú áhuga? Er í fríi frá 1.-15. ágúst. Geymið auglýsinguna. Spái í spil og bolla alla daga vikunnar, fortíð, nútíð, framtíð. Ræð einnig drauma og gef góð ráð. Tímapantanir í síma 553 3727. Stella. Spásíminn 905-5550! Tarotspá og dagleg stjörnuspá og þú veist hvað gerist! Ekki láta koma þér á óvart. 905 5550. Spásíminn. 66,50 mín. Pjónusta Iðnaðarmannalínan 905-2211. Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar, garðyrkjumenn og múrarar á skrá! Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mln. Tveir smiöir geta bætt viö sig verkefnum. Era vanir allri smíða- vinnu, bæði utan- og innanhúss. S. 896 1014 eða 561 4703. Ökukennsla Okukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir: Fagmennska. Löng reynsla. Ævar Friðriksson, Tiyota Corolla ‘97, s. 557 2493,852 0929. Ami H. Guðmundsson, Hyundai Sonata, s. 553 7021, 893 0037. Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘97, 4WD, s. 892 0042, 566 6442. Gylfi K. Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s. 568 9898,892 0002. Visa/Euro. Snorri Bjamason, Nissan Primera 2000, ‘98. Bifhjk. S. 892 1451,852 1451, 557 4975. Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi ‘97, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449. Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565 2877, 854 5200, 894 5200. Bifhjóla- og ökukennsla Eggerts. Benz. Lærðu fljótt og vel á bifhjóTog/eða bfl. Eggert Valur Þorkelsson ökukennari. S. 893 4744, 853 4744 og 565 3808. Undir/yfir 3" tvíhleypa, einn gikkur og val á milli hlaupa, 5 þrengingar fylgja, skefti: hnota, verð 59.000. Gasskipt 2,3/4” m/snúningsbolta, 3 þrengingar fylgja, skefti: hnota, verð 59.000. Sendum um allt land. Opið virka daga 8-18 og laugardaga 10-14. Ellingsen, Grandagarði 2, s. 552 8855. Haglabyssueigendur! Æfingasvæði Skotreyn/Skotvís hefur verið opnað í Miðmundadai. Opið er mánudaga- fimmtudaga, kl. 19-22. Allir velkomn- ir. Ferðaþjónusta Gisting nálægt miðbæ Rvíkur. Bjóðum upp á góð herb. á Ránargötu. Mjög gott verð. Vélhjólaleiga, hjólaleiga. Islandsgisting, Ránarg. 10, s. 552 9933. Fyrirveiðimenn Stærri og enn betri sportveiðideild. Lax- og silungsstangir, veiðihjól í úrvali og nauðsynlegir fylgihlutir. Neoprene-vöðlur á 12.900. Minnum á lyðfríu önglana frá Mustard. Lunda- háfamir komnir. Sendum um allt )and. Opið virka daga 8-18 & laugard. 10-14. Ellingsen, Grandagarði 2, s. 552 8855. Laxamaðkar til sölu. Nóg til. Verð 50 kr/stk. Fjn-stir koma, fyrstir fá það besta. Upplýsingar í síma 431 1028, vs. 431 4260. (Kalli). Maðkar! Sama verð hvemig sem viðrar, 20 og 25 kr. Upplýsingar í síma 567 3189 og 699 3225. Núpá - Snæfellsnesi. Laust v/forfalla í ágúst 2.^4., 17./18. og 29.A31. Lax og bleikja, góð veiðivon, lágt verð, 3 stangir, veiðihús. S. 435 6657/854 0657. Góðir laxamaðkar til sölu, Uppl. í síma 554 2328. 30 kr. stk. Laxveiöileyfi - Þvottaklöpp - Hvítá. Upplýsingar í s. 437 0007 og 898 9244, Maðkar til sölu. Uppl. í síma 553 6093 e.kl. 17. Urvalsmaökur til sölu. Uppl. í síma 891 9881. Gisting nálægt miöbæ Rvíkur. Bjóðum upp á góð herb. á Ránargötu. Mjög gott verð. Vélhjólaleiga, hjólaleiga. Islandsgisting, Ránarg. 10, s. 552 9933. Heilsa Rafsegulsviö. Mæling á rafsegulbylgjum og lausn á því. Uppl. í síma 894 9048. V Hestamennska 854 7722 - Hestaflutningar Harðar. Fer vikulega um Norðurland og Suð- urland. Einnig um Snæfellsnes og Borgarfjörð. Sérútbúinn bfll með stóð- hestastíum. Uppl. í s. 854 7722. Hörður. Til sölu 10 hesta hús í Gusti. Húsið er með kaffistofu, hnakka- geymslu, sérgerði og stórri hlöðu. Fæst á góðum kjöram. Sími 896 5015. Til sölu þægur, myndarlegur og léttvilj- ugur reiohestur með góðu og meðfæri- legu tölti. Myndi einnig henta byij- endum. Uppl. í s. 486 6055 og 895 8452. Shinon, 35 mm, reflexvél, meö 35-70 mm linsu, flassi, tösku og þrífæti. Einnig sv./hv. Axomat 5 stækkari og framkáhöld. S. 557 3591 e.kl. 19. A Útilegubúnaður 2ja herb., 8 manna hústjald til sölu. 2 ára, Hillaiy gerð, lítið notað. Tvær 2ja m. vindsængur geta fylgt. Kostar nýtt um 50 þ., selst á hálfv. S. 896 6761. Nýtt, ónotaö, hústjald til sölu, 4 manna. Kostar nýtt 40 þús. Selst á 23 þús. Uppl. í síma 4211854 eða 896 5558. £> Bátar Skipamiðlunin Bátar & kvóti, Síöum. 33, auglýsir: Höfum mesta úrval báta í aflahámarks- og sóknardagakerfum. Vegna mjög mikillar sölu og eftir- spurnar óskum við eftir skipum/ bátum á skrá af öllum stærðum og gerðum. Löggild skipasala og lögmaður ávallt til staðar. Lipur þjónusta og margra áratuga reynsla af sjávarútvegi. Skipamiðlunin Bátar & kvóti, s. 568 3330. Textav. bls. 621, Internet: www.vortex.is/~skip/ Onnumst sölu á öllum stæröum báta og fiskiskipa, einnig kvótasölu og -leigu. Vantar alltaf allar tegundir af bátum, fiskiskipum og kvóta á skrá. Sjá skipa- og kvótaskrá á textavarpi, síðu 620, og Intemeti www.texta- varp.is. Skipasalan Bátar og búnaður ehf. S. 562 2554, fax 552 6726. Bátavélar til sölu. Utanborðsmótorar. Mariner, 30 hestöfl og 80 hestöfl. Uppl. í síma 421 6110 eða 893 6157. Oska eftir aö kaupa DNG-handfærar- úllu, 24 volt. Uppl. í síma 456 7003. Bílartilsölu Toyota Hilux ‘80 (gamli guli Sonax-bíl- inn), 38” dekk, einn mTöllu, þarfnast smálagfæringar, verðhugmynd 750 þ. Renault Nevada ‘93, station, 4x4, skoðaður ‘99, bflalán fylgir. Ford Tauras ‘93, station, skoðaður ‘99, skipti koma til greina. S. 899 3608. Gjöf en ekki sala! Vegna flutnings til útlanda era til sölu ódýrir en vel öku- hæfir og spameytnir bflar: Daihatsu Charade ‘87 á kr. 45.000 og Lada ‘87 á kr. 25.000. Sími 552 4571 kl. 18-20. Nú er stutt í verslunarmannahelgina. MMC Lancer GLXi, árg. ‘92, til sölu. ssk., allt rafdr. o.fl. Elunn 85 þ. km. Sumar-/vetrardekk. Lækkað verð. Uppl. gefur Bflás f s. 4312622,4314262. 2 mjög góöir: Mazda 323, 3 d., ‘87. sk. ‘99, mjög falleg. V. 170 þ. Honda Civic ‘82, station, Ameríkutýpa, óryðguð, nýsprautuð, S. 699 7287 og 557 7287. Athugiö. Verslunarmannahelgartilboö. Fyrir aðeins 150 þús. BMW 318i ‘85, skoðaður og tilbúinn í ferðalagið. S. 587 7347 og 899 3319 næstu daga. Bílasíminn 905 2211. Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar ... Hlustaðu eða auglýstu, málið leyst! Virkar! 905 2211 (66,50). Lancer - Subarii Justy. Til sölu MMC Lancer ‘86, sjálfskiptur, einnig Subara Justy ‘87, sk. 99. Sanngjart verð. Uppl. í síma 5513003,566 6940 og 894 1847. Mercedes Benz 190E, ‘85, gullm., sjálfsk., topplúga, v. 590 þús. Fallegur bfll. Charade ‘87, sk. ‘99, v. 95 þ. Polo sendibfll ‘91, v. 209 þ. S. 564 1511. MMC Colt, árg. ‘82, ekinn 62 þús. Lítur mjög vel út. Verð 100 þús. VW Golf, árg. ‘84, ekinn 149 þús. Verð 110 þús. Uppl. í síma 567 0162 eða 899 3911. MMC Lancer GLX ‘91, ekinn 44 þús. Reyklaus bfll f toppstandi, vínrauður. Verð 650 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 552 2309 milli kl. 17 og 19. Sportbíll, Ford Mustang, árg. ‘85, V6, 3,8 1 vél, sjálfskiptur, Towprofile dekk, litur: svartur, verð 350 þús., skipti, lánakjör. Uppl. í s. 555 0508/897 7912. Toyota Carina E station ‘93, 2,0 GLi, sjálfskiptur, ekinn 147 þús. Skoðaður ‘99. Verð 1090 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 898 5492. Toyota Corolla GL, 1,3, ára. ‘90, rafdr. rúður, álfelgur. Einnig Peugeot 309 XR, árg. ‘88, með geislaspilara. Uppl. í síma 899 0318 og 565 7256. Tveir góðir. Ford Aerostar ‘89. Nissan Bluebird ‘89. Góðir bflar. Skoðaðir ‘99. Ath. skipti á dýrari eða ódýrari. S. 567 0607 eða 896 6744. Tveir góöir. Ford Econoline XLT club wagon ‘85, gott efni í húsbfl. Chevrolet Beretta ‘89, 2,8, sjálfsk. Upplýsingar í síma 567 5649/699 5904. Volvo 244 Gl, skoðaður til 10/99, árgerð ‘81, sjálfskiptur. Góður bfll, í góðu standi. Uppl. í síma 561 6468 e.kl. 19 og 899 2411. Útsala. Hyundai Accent GLS ‘95, 5 dyra, vökvastýri. Verð aðeins 660 þús. Bflalán getur fylgt. Góður bíll. Uppl. í síma 557 7333 og 587 8985 e.kl. 18.30. Chevrolet Monza ‘88, með dráttarkrók, nýskoðaður ‘99. Verð 120 þús. Uppl. í síma 553 2932. Góöur Opel Cadett ‘86,3 dyra, skoðaður ‘98. Verð 55 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 699 7287 og 557 7287. Jaguar XJ6, árg. ‘88, einn meö öllu, einnig Pontiac Bonneville ‘81, 5,7, dís- il, gott verð. Uppl. í síma 699 2599. Til sölu Daihatsu Charade CX ‘88, skoðaður 99, verð 120 þús. stgr., ekinn 117 þús. Uppl. f síma 568 3665. Til sölu Nissa Prairie, árg. ‘88, 4x4, 5 manna, 5öln°tabíU» tilboðsverð 350 þús. Uppl. í síma 587 1099/894 3765. Til sölu Toyota Corolla ‘86, bfll í þokkalegu lagi. Selst ódýrt. Uppl. í síma 565 3634 og 555 2371. Tjaldvagn óskast í skiptum fyrir MMC Galant GLX 2000, árg. ‘86, þokkalegur bfll. Uppl. í síma 426 7461 eftir kl. 20. Toyota Corolla til sölu, árg. ‘87, verð 100 þús., ekin 157 þús. Uppl. í síma 426 8303. Audi Audi 100 CC, árgerö ‘86, til sölu, ekinn 143 þús. km. Upplýsingar í síma 896 5596. Daihatsu Daihatsu árg. ‘88. Lítur mjög vel út. Margt nýtt. Uppl. í síma 699 8882 eða 898 0279. Ford Ford Escort, árg. ‘82, þýskur. í toppstandi. Skoðaður ‘99. Staðgreiðsla 65 þús. Uppl. í síma 553 0048. lyj Honda Honda Civic sedan GL, árgerö ‘88. Ek. aðeins 93 þ., ssk. Góður og vel með farinn, á góðu verði. Uppl. í síma 587 7521, 564 3850,898 5446. Honda Civic, 3ja dyra, ‘84,1,5 S, nýskoðaður og í góðu ástandi. Upplýs- ingar í síma 520 1100. Hyundai Gullfallegur Hyundai Accent ‘88, ekta frúarbfll, ekinn 89 þús. km, nýyfirfar- inn, lítur frábærlega út. V. 150 þ. + ný vetrardekk fylgja. S. 899 8138. Hyundai Sonata, árg. ‘97. Mjög góð kjör í boði. Uppl. í síma 893 3668 e.kl. 18. 2 Lada Lada station, árg. ‘92, í góöu lagi, skoðaður 99. Uppl. í síma 562 3314. maypg Mazda Mazda 626 til sölu, árg. ‘87, skoöuö ‘99, góður bfll, verð 150 þús. Uppl. í síma 586 2026, vs. 587 7900. Til sölu Mazda 323, árgerð ‘85. "Sjálfskipt, skoðuð 1)9, á kr. 50.000. Upplýsingar í síma 588 2139. Mazda 3231500, árg. ‘87 til sölu. Uppl. í síma 852 1240. (X) Mercedes Benz M. Benz 560 SEC, árg. ‘88, m/öllu, 2ja dyra, glæsivagn. Uppl. í síma 421 4888 eða 421 5488.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.