Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1998, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.07.1998, Blaðsíða 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 28. JÚLÍ 1998 905 2727 905 2525 Nýtt! Nýtt! Nýtt! Hún horfir-þú hlustar „Ég horfí á erótíska kvikmynd og lýsi henni fyrir þér. Éftir myndlýsinguna heyrirðu „æsandi leikatriði" (þú veist hvað það er)." Veitan, 66,50 kr. mín. Amatör Venfulegar konur flytfa sannar reynsíusögur og œsandí leíkatríðí bb.SO mírt. Veitan, 66,50 kr. mín. Abura. 135 kr/m (nótt) -180 kr/m (dag). 1100 Aöeins 39,90 kr. min. Símamiðlun. Draumsýn. Fullt af fólki. 66,50 mín. Draumsýn. Spennandi fólk. 66,50 mín. Draumsýn. Æsandi sðgur. 66,50 mín. 905-2000 Rauða Torgið (66,50 mín.] Rauða Torgið (66,50 mín.). AUtisi gamlar auglýsingari R.T.5. 905-5000 Þú heyrir muninn. Það em færri auglýsingar hjá RTS en á hinum stefnumótalínunum. Þetta er eðlilegt - viö eyðum óvirkum augiýsingum. Þú sóar ekki tíma þínum og fé hjá RTS: Annað hvort heyrir þú virkar auglýsingar - eða engar. RTS - Heiðarleg þjónusta. Rauða Torgið (66,50 mín.). 905-2000 Rauða Torgiö (66,50 mín.). Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 pv McDonald’s auglýsir eftir starfsfólki. Breytilegar vaktir fyrir fólk á öllum aldri. Vinnut. getur verið frá nokkrum tímum á viku upp í fulla vinnu. Um- sóknareyðublöð fást á veitingastofun- um í Austurstræti 20 og Suður- landsbr. 56. Mynd þarf að fylgja.______ Símavarsla - vaktavinna. Stórt fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu leitar að starfskrafti til að annast símavörslu. Tölvukunnátta æskileg. Vaktavinna. Umsóknir ásamt mynd sendist DV, m. „Símavarsla 8948, fyrir 3. ágúst ‘98.____________________ Iðnaðarstarf. Starfsfólk, ekki yngra en 20 ára, óskast til framleiðslustarfa í verksmiðjuna að Bíldshöfða 9. Unnið er á tvískiptum vöktum virka daga vikunnar. Nánari uppl. veittar á staðnum en ekki í síma. Hampiðjan hf. Vegna mikillar eftirspurnar vantar sölu- og dreifingaraðila um allt land til að selja vítamín, næringarvörur og snyrtivörur. Hlutastarf 50-100 þús., fullt starf 100-500 þús.+. Hafðu samband í síma 891 7957. Jóhanna. Brauöberg, Hraunbergi 4, óskar að taka nema á samning. Þarf að vera duglegur, stundvís og samviskusamur. Umsóknir sendist DV, merktar „Bakaranemi-8953” fýrir 31. júlí.______ Líkamsræktarstöðin Ræktin, Seltjam- amesi, óskar eftir starfskrafti í af- greiðslu, 25 til 40 ára, framtíðarstarf. Vaktavinna. Upplýsingar á staðnum milli kl. 18 og 20 miðvikudag._________ Reyklaus starfskraftur óskast til afgr- starfa. Vinnutími frá 07-13. Einhver helgarvinna. Framtíðarstarf. Uppl. á staðnum á milli 17-18. * Bjömsbakarí v/Skúlagötu._____________ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000._______ Au-pair USA. Fjölskylda í USA óskar eftir au-pair fra lok ágúst til júní ‘99. Uppl. í síma 588 7920 eða 551 7962. Lína.__________________________________ Brauðberg, Hraunbergi 4, óskar að ráða starfskraft til afreiðslustarfa. Umsóknir sendist DV, merktar „Afgreiðsla-8951” fyrir 31. júh'.______ Bílamálari. Bílamálari eða maður vanur bílamálun óskast. Mjög góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. i síma 554 2510._________________________ Starfsfólk óskast til ræstingastarfa síðdegis. Um fóst verkefni er að ræða. Aldurstakmark 20 ár. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20430. Starfsmaöur óskast til lager- og útkeyrslustarfa hjá matvælafyrirtæki. Umsóknir sendist DV, merkt „T 8949”, fyrir 7. ágúst.________________________ Starfsmanneskja óskast til ræstinga- starfa að morgni til í Grafarvogi. Aldurstakmark 20 ár. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20788. Vinnusíminn 905 2211. 1. Vantar þig vinnu? 2. Vantar þig starfskraft? Vinnusiminn leysir málið! (66,50)._____ Óska e/manni með vinnuvélaréttindi. Þarf að geta byrjað strax. Um er ræða vinnu á götu- og gangstéttarsópun. Svarþj, DV, s. 903 5670, tilvnr. 21034. Barngóöur starfskraftur óskast strax allan daginn. Uppl. í síma 561 1914 e.kl. 17.30.___________________________ Hársnyrtir óskast, helst í fullt starf. Hárgreiðslustofan Klapparstíg, sími 551 3010. Sigurpáll.______________ Vantar sölufóik strax. Hlutastarf 50-80 þús., fullt starf 150 plús. Upplýsingar í síma 552 5340. Pt Atvinna óskast 21 árs stúlka óskar eftir starfi, snemma á morgnana eða á kvöldin, ræstingar koma vel til greinp, vön, opin fynr öllu. sími 699 2519, Asta._____________ Erlend kona óskar eftir góðri vinnu eða aukavinnu. Afgreiðslu-, þjónustu- og sölustörf koma til greina. Góð tungu- málakunnátta. S. 565 4777. Tanja. Óska eftir vipnu, hef meirapróf, er lærð- ur múrari. Ymislegt kemur til greina. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20452. fy Einkamál 70 ára hæstaréttariögmaður, sem á íbúð og nýjan bíl, óskar eftir nánum kynnum við huggulega dömu á aldrin- um 50-65 ára. Þagmælsku heitið. Svör, helst með mynd, send. DV, merkt „Dama 8950”.________________ 36 ára bóndi vill kynnast konu á svipuðum aldri, sem hefur áhuga á búskap, börn ekki fyrirstaða. Svör sendist DV, merkt „Búskapur 8947. ^ Símaþjónusta Ég er Katia, 25 ára. Ef þú vilt vita heitustu leyndarmál mín, hringdu í 00-569-004-336 eða í einkasímann minn 00-569-004-351. Abura, 135 kr/mín. (nótt) -180 kr/mín. (dag).________ Hringdu og hlustaðu á vökudrauma þroskaðrar konu. Sími 00-569-004-341. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Kátar kellur bíöa þess á beinni línu aö þú hringir til að spjalla í síma 00-569-004-351. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Lanaar þig að heyra hvað ég (21 árs stúlka) geri á nóttunni? Hringdu þá í 00-569-004-338 og njóttu þess. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Maður við mann: Ein hringing og allt að 10 karlar í beinni línu, hnngdu núna í 00-569-004-361. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Sonja & Angela eru dag og nótt reiðubúnar að þóknast pér í beinni í 00-569-004-350. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/min. (dag). Erótískt spjall, erótísk stefnumót í 00-569-004-359. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Núna eru mergjuðustu klámsögurnar í 00-569-004-336. Abura, 135 kr/mín. (nótt) - 180 kr/mín. (dag). Skemmtanir Netfang: www.mmedia.is/seaangling Atvinnurekendur, bankastjórar. Eins og fram hefur komið nást hagstæðustu viðskiptasamningamir í veiðferðum. Sjóstangaveið.ibáturinn Elding II. S. 431 4175. Ódýrari veiðiferðir. g4r Ýmislegt Tarot-síminn 905 5566 Vikuleg Tarot-spá um öll stjörnumerkin. Líflð er dularfyllra en þú heldur. Sálardjúp þín auðugri en þig grunar. Framtíðin er spennandi ævintýri. Hringdu í síma 905 5566 66.50 mín. Sími 905 5566. Spásíminn 905-5550. 66,50 mín. i> Bátar Shetland Family Four skemmtibátur, 17,7 feta með 70 ha Chrysler 700 utan- borðsmótor, með dýptarmæh og björg- unarvestum, á kerru, sem eingöngu hefur verið notaður á Þingvallavatni. Til sýnis og sölu að Gljúfraseli 7, Reykjavík, s. 557 6878. Verð kr. 500 þús. Til greina kemur að leigja báta- skýli í landi Heiðarbæjar fyrir bátinn. Tjaldvagnar A-liner felllbústaðir, kr. 979 þús. Reistir á 30 sek. 2 síðustu bústaðimir fást á 889 þús. Vagnamir era m.a. búnir hitara, ísskáp, rennandi vatni og era rúmgóðir fyrir 4-6. Evró, Borgartúni 22, sími 551 0301. Fram að verslunarmannahelgi býöur Evró ffábært tilboð á Montana, Lince & Florida tjaldvögnum. JSJ Bílartilsölu Bílasala Keflavíkur auglýslr: Subara Legacy, árg. 1996, álfelgur og sími fylgja, faílegur og góður bfll, gott bflalán getur fylgt. Ath. skipti á ódýr- ari. Uppl. í síma 421 4444 & 893 1832. Fallegasta bjalla landslns til sölu. Nýl. uppgerð, árg. 1970, 1600-vél, öll bretti og stigbretti ný. Nýjar álfelgur og dekk, geislaspilari. Stendur inni á Bílasölunni Höfða, s. 567 3131, eða uppl. í s. 461 3231 e.kl. 18. Stefán. Til sölu, nýinnfluttur, fallegur Plymouth Voyager árgerð ‘95. 7 manna. Bfll í sérflokki. Upplýsingar í síma 897 6158. Unimog - Mazda. Benz-húsbíll, klár í hvað sem er. Mikið lagt í hann, stgr. 700 þ. Mazda 626 GLSi ‘88, toppbfll, mikið nýtt, ný vél o.fl. 550 þ. stgr. Báðir nýsk. Uppl. í síma 899 2559. Bílasala Keflavíkur auglýsir: M. Benz 500 SEC, árg. 1989, ekinn aðeins 128 þús., topplúga, 16” álfelgur, cd, 4 hauspúðar, leður, rafdr. rúður, o.fl„ o.fl. Verð 1.950.000. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 421 4444 & 893 1832. BMW 520 IA, árg. ‘96, Special edition, ekinn 57 þús. km. Skipti á ódýrari koma til greina. Uppl. í síma 421 6110 eða 893 6157.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.