Dagblaðið Vísir - DV - 26.09.1998, Page 51
LAUGARDAGUR 26. SEPTEMBER 1998
59
í blóöi drifnum hryllingsatrið-
um, en leikstjórinn lét þó klippa
stóra hluta úr einu atriði
út. Ástæðan var sú að
honum þótti atriðið of
raunverulegt. Þar liggur
einmitt kjarninn í splatt-
er-stefnunni og ástæða
þess að hægt er að hafa
gaman af þessum mynd-
um. Það er ákveðinn
óraunveruleikablær yfir
öllum splattemum, sem
gerir áhorfandanum kleift
að halda góða skapinu og
hafa gaman af svörtum,
illyrmislegum húmornum
í myndunum. Þegar
óhugnaðurinn fer að
verða raunverulegur fer
brosið hins vegar að
stirðna og áhorfandanum
að líða illa. Bestu splatter-
myndirnar færa óhugnað-
inn i svo ýktar myndir að
ómögulegt er að taka
hann alvarlega.
-PJ
um taldar til þeirra,
en ég vil samt ekki
kalla þær hreinan
splatter. Svipaða
sögu er að segja um
Starship Troopers.
Einhver hreinasti
splatter í
Hollywood-stór-
mynd sem ég hef séð
er seinni helmingur
From Dusk till
Dawn.
Kjarninn í
stefnunni
Klassísk mynd
vikunnar ér einn af
hápunktum splatt-
ersins á níunda ára-
tugnum, Re-Animator. Það er
að segja að fáar myndir taki henni
Frankenstein Unbound.
BASKET CASE (1980) THE RETURN OF THE
LIVING DEAD (1985)
Yndisleg mynd um aðskilda
síamstvíbura. Annar þeirra geymir
hinn í körfu, en sá er stökkbreytt-
ur óskapnaður. Drepfyndin mynd
með stórskemmtilegum persónum
úr skuggahverfúm stórborgarinn-
ar. Atriðið þar sem eðlilegi" bróð-
irinn dettur í það og bullar upp úr
sér sögunni um körfukallinn er
meðfyndnari atriðum hvíta tjalds-
ins.
THEEVIL DEAD (1982)
★★★★
Einföld hugmynd sett fram á
fullkominn hátt. Fimm ungmenni
gista í yfirgefnum kofa í skóginum
og eru smám saman drepin og and-
setin. Fáránlega góö mynd miðað
við 50.000 dollara kostnaðinn. Förð-
unarbrellur, hljóðvinnsla og kvik-
myndataka fyrsta flokks og stíl-
brögðin óaðfinnanleg. AUtaf stutt í
húmorinn en skartar þó áhrifarík-
um hryllingi.
THE EVIL DEADII
(1987)
★★★★
Ekki beinlínis framhaldsmynd,
enda lítið eftir af leikhópnum úr
fyrri myndinni. Sviðsmyndin og
grunnatriði sögunnar úr fyrri
myndinni einfaldlega tekin og ný
mynd gerð úr þeim fyrir miklu
meiri peninga. Leggur mun meiri
áherslu á grínið en fyrri myndin,
en dregur lítið úr splatternum.
Einhver besta kvikmynd frá upp-
hafi vega og Bruce Campbell
skemmtilegasta hetjan.
Atriðið þar sem hann sigri hrós-
andi sagar af sér höndina með
keðjusög er klassískt.
★★★Á
Splattermynd sem gerir grín aö
splattermyndum. Segir i upphafi
að Night of the Living Dead (Geor-
ge A. Romero, 1968) hafi verið
byggð á sönnum atburðum. Fyrir
mistök hafi herinn sent tunnur
sem innihalda zombíur í vöruhús,
þar sem ungur maður er aö helja
störf. Slys leiðir til þess að eitraðar
gufur sleppa út og vekja nærstadda
dauða upp.
BADTASTE (1987)
★ ★★Á
Fyrsta mynd nýsjálenska undra-
bamsins Peter Jackson. Hefur
delluhúmorinn úr myndum Sam
Raimi í hæstu hæðir. Peter
Jackson leikur sjálfur aðalhlut-
verkið, hetjuna Derek, sem fær
risastórt gat á hausinn eftir höfuð-
högg. Hluti úr heilanum á honum
dettur út, en hann finnur geim-
vemheilaslettur og setur þær í
staðinn, og umbreytist í nördalega
rambótýpu sem hleypur um og tæt-
ir í sundur geimverur með keðju-
sög.
BRAINDEAD (1992)
:.★ ★ ★ ★
Peter Jackson aftur á ferðinni í
ýktustu splattermynd frá upphafi
vega. Erfitt er að ímynda sér aö
lengra verði komist. Undir lok
myndarinnar hakkar hetjan her
zombía í spað vopnaður sláttuvél.
Þar sem hann veður líkamsparta
upp að hnjám slekkur hann á
sláttuvélinni og fer að hugleiða
hvað hafi orðið af mömmu? Kung-
fu presturinn er með skemmtileg-
ustu persónum splattersins (I kick
ass for the Lord!“)
-PJ
myndbönd
CflrTI FYRRI VIKUR
ift" VIKfl flLISTfl
1 1 2 !
2 2 4
3 Ný 1 ]
4 3 2
5 4 2 !
6 5 3
7 Ný 1 i J
8 6 5
9 10 6 !
10 8 j 54 !
11 9 5 !
12 14 9
13 12 8 !
14 13 8
15 7 3 i
16 16 4
17 Ný 1 |
18 15 6 ! j
19 17 5 !
20 11 7 í
TITILL
Titanic
AsGoodasitGets
The Rain Maker
Mr.NiceGuy
SwHchback
The Replacement Killers
Great Expectations
Desperate Measures
WagTheDog
Amistad
TheEdge
Good Will Hunting
KissTheGirls
Devil's Advocate
The Postman
Rocketman
Ther Assingment
The Assignment
Till ThereWasYou
Jackie Brown
ÚTGEF. TEG.
Skífan Gaman
CIC Myndbönd j Spenna
J j
Myndform Spenna
SamMyndbönd i Spenna
Skifan Spenna
1 Skrfan 1 Gaman
i J
Sam Myndbönd Spenna
J i
Myndform Gaman
CIC Myndbönd Drama
j Skrfan j Spenna
Skífan Drama
CIC Myndbönd J J Spenna
Wamer myndir Spenna
Wamer Myndir 1 Spenna J
Sam Myndbönd Gaman j
Myndform Gaman
Skrfan Spenna J
! SamMyndbönd J Gaman
| Skrfan Spenna
Myndband vikunnar
Stikkfrí
★★★
Ráðagóðar stúlkur í föðurleit
Vinkonurnar Hrefna (Bergþóra
Aradóttir) og Yrsa (Freydís Kristó-
fersdóttir) búa við nokkuð ólíkar
fjölskylduaðstæður. Yrsa á nokkra
feður af ólíkum stærðum og gerðum
en Hrefha á aftur á móti engan. Hún
býr ein með móður sinni (Halldóra
Bjömsdóttir) sem hefur sagt dóttur
sinni að faðir hennar (Ingvar E. Sig-
urðsson) búi í Frakklandi. Þegar
Hrefna kemst síðan að því að hann
á heima i Breiðholtinu er hún stað-
ráðin í því að ná athygli hans. Það
reynist aftur á móti hægara sagt en
gert, ekki síst þar sem hann hefur
eignast annað barn sem á hug hans
allan. Vinkonumar deyja þó ekki
ráðalausar og „ræna“ á endanum
litla baminu!
Þótt vinkonurnar séu í brennid-
epli myndarinnar koma fjölmargar
aðrar persónur við sögu. I hlutverk-
um þeirra era landskunnir leikarar
á borð við Egil Ólafsson, Halldóru
Geirharðsdóttur, Kristbjörgu Kjeld
og Eddu Heiðrúnu Backman. Þau
standa fyrir sínu þótt hlutverkin
séu smá í sniðum. Það er þó ástæða
til að varast að beita ekki jafnan
sömu leikuranum í landi þar sem
framleiddar eru jafnfáar myndir og
á íslandi. Það er hvorki myndun-
um/sjónvarpsþáttunum/leikritun-
um/auglýsingunum til góðs né sjálf-
um leikurunum (og hvað þá áhorf-
endum). Örn Ámason er einn
þeirra ágætu leikara sem maður er
að verða langþreyttur á og hlutverk
hans í Stikkfrí þess eðlis að gaman
hefði verið að sjá ýmsa aðra spreyta
sig á því. Þetta er þó vissulega vand-
rataður meðalvegur hjá jafnfá-
mennri þjóð og okkur islendingiun.
Það virðist eiga vel við Islendinga
að búa til bamvænar fjölskyldu-
myndir (sbr. Benjamín dúfu) og er
Stikkfrí fin viðbót í hóp slíkra
mynda. Handritið er þétt og vel
unnið og laust við alla óþarfa útúr-
dúra. Ari Kristinsson hefur góða yf-
irsýn og virðist traustur í leikstjóra-
stólnum (og gaman væri að sjá hann
reyna við „fullorðinsmynd"). Það
sem gerir þó útslagið um ágæti
myndarinnar er stórgóður samleik-
ur þeirra Bergþóru og Freydísar.
Þær fylla skjáinn því lífi sem held-
ur bæði athygli bama og fullorð-
inna.
Útgefandi: Háskólabió. Leikstjóri:
Ari Kristinsson. Aðalhlutverk:
Bergþóra Aradóttir, Freydís Kristó-
fersdóttir, Hlynur Helgi Hallgríms-
son og Bryndís Sæunn Sigríður
Gunnlaugsdóttir. íslensk, 1997.
Lengd: 90 min. Öllum leyfð.
Björn Æ. Norðfjörð