Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Síða 11
X>"V LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 11 Óbein kvörtun Síðan hefur jólasveinninn ekki brugðist. Eitthvað er að finna í sokknum á hverjum morgni. Stúlkan er því árrisul þessa dag- ana og fer fyrr að sofa en venju- lega. Hún er fráleitt vanþakklát en í gærmorgun gat hún þó ekki orða bundist. Dóttirin var fyrr á fótum en foreldrarnir sem samt þurftu að vakna snemma til vinnu. í sokknum voru tvö lítil súkkulaðistykki, gott ef ekki með karamelludellu innan i. Hún heföi látið kyrrt liggja ef næsti jóla- sveinn á undan hefði ekki stungið í sokkinn pezpakkabréfi. Fyrir þá sem eru illa að sér í innri málum sætinda skal það tekið fram að glugga. Það bar ekki árangur. Jólasveinninn hefur sennilega metið það svo að til of mikils væri mælst. Það eru takmörk fyrir öllu, líka hjá jólasveinunum. Bréf til jólasveins „Borðaði hann kökuna?“ spurði ég dóttur mína í morgunsárið. Hún var þegar komin á stjá enda nýr jólasveinn á ferð hverja nótt. „Já,“ sagði hún, „og hann drakk vatnið líka.“ Stúlkan sú er góð í sér. Því gat hún ekki hugsað sér að sveinki liti inn án þess að þiggja góðgerðir. Jólasveinar eru hins vegar á ferð þegar aðrir sofa. Því beið smákakan hans við gluggann og vatn svo ekki stæði í honum. Ég undraðist það ekki að jóla- sveinninn félli fyrir freistingunni. Smákakan sem hans beið var af valinni tegund, frauðkennd og í henni súkkulaði, marsipan og lakkrís. Ég get illa látið þessa gerð í friði þótt konan hafi gengið vendilega frá henni í kökuboxi. Ég laumast þvi í nokkrar frauð- kenndar á degi hverjum í þeirri von að ekki komist upp um athæf- ið. Smákökur eru jú hetri fyrir jól en á sjálfum jólunum, einkum ef maður stelst í góðgætið. Annað bráf til sveinka Bréfið sem stúlkan sendi ruglaða jólasvein- inum, Stekkjarstaur sennilega, bar ágætan árangur. Bræð- ur hans nokkurn þanka datt okkur í hug að líta inn í her- bergið sem hún svaf í um síðustu jól. Viti menn, þar hékk jóla- sokkurinn á gluggakrækju. Stúlkan tók gleði sína á ný og þakkaði jólasveininum bæði hátt og í hljóði. Síðan tók hún sig til og skrifaði honum bréf. Hún tók mildilega á þessari yfirsjón jóla- sveinsins en benti honum góðfús- lega á að hún væri flutt. Bréfinu stakk hún í gluggarifu í gamla herberginu. Það átti því ekki að fara fram hjá sveininum sem það gerði heldur ekki. Næsta morgun gægðist nefnilega tuskudýr upp úr jólasokknum, broshýrt og mjúkt. Ruglaður jólasveinn Jólasveinarnir kunna vel að meta hugulsemi stúlkunnar og hafa ekki gleymt henni á yfirreið sinni frá fjöllum til byggða. Sá fyrsti gcif henni raunar jólasokk. Hún þarf því ekki lengur að setja skóinn út í glugga. Jólasokkurinn er þar fyrir á fleti. Þar er að finna finirí á hverjum morgni. Jóla- sveinninn með sokkinn var að vísu svolítið ruglaður. Þegar bamið kikti í skóinn fyrsta daginn var þar ekkert að finna. Það kom að vonum skeifa á mína en eftir peztöflur eru smágerðar sykur- töflur með mismunandi ávaxta- bragði, sítrónu-, appelsínu- og jarðarberja-, svo eitthvað sé nefnt. Töflum þessum er hægt að stinga í belg þar til gerðra pezkarla sem síðan gubba út úr sé einni töflu í senn. Þótt hún hefði ekki hátt um þetta mátti skilja á henni að þetta var vart boðlegt. Sælgætið var í fyrsta lagi óhollt og i annan stað ekki varanlegt. Henni þótti sem tveir síðustu jólasveinarnir væru full fljótfærir og tækju starf sitt tæpast nógu alvarlega. Það var sem þeir gæfu sér ekki tíma til að sinna þörfum hvers og eins. Þetta sagði hún for- eldrum sínum milli þess sem þeir skutust í morg- unsturtu, skelltu í sig ávaxtasafa og gleyptu einn banana til þess að fara ekki af stað á fastandi maga. uðu á réttan bás eftir það. Nú var ástæða til þess að skrifa annað, ekki til að ávíta jólasveinana heldur til þess að benda þeim á hvað er boðlegt og hvað ekki. Segja þeim góðfúslega að draga úr sælgætisgjöfum en snúa sér þess í stað að einhverju varanlegra, bók- um, leikfongum eða slíku. Þá ætl- aði hún að segja þeim sömu svein- um að gefa sér tíma til þess að sinna hverju bami í stað þess að fara þá ó d ý r u leið að Laugardagspistill Jónas Haraldsson fréttastjórí ir tímanlega. Þann dag hafði hún nokkrar áhyggjur af ferðalagi jólasveina. Það var þó talið líklegt að sveinamir væru með útibú í fleiri fjöllum en Esjunni. Þeir yrðu trúlega heldur fyrr á ferð á Suðurlandsundirlendi en höfuð- borgarsvæðinu enda í marga glugga að kíkja. Það gekk eftir. Jólasveinninn hafði engum gleymt, ekki einu sinni þeim sem sváfu timabundið annars staðar en heima í rúminu sínu. Frænkunni brugðið Eitt er verra en að gleymast al- gerlega. Það er að fá kartöflu í skóinn. Það er augljóst merki þess að jólasveinninn hafi eitthvað út á hegðun viðkomandi bams að setja. Dóttir okkar hefur verið prúð og því engin hætta á slíkri sendingu. Hún frétti þó af lítilli frænku sinni sem greiniiega hafði misstigið sig eitthvað á jólaföst- unni. Jólasveinninn mat það að minnsta kosti svo að hún ætti ekki annað skilið en hráa kartöflu í skóinn. Frænkunni var að von- um brugðið en reyndi þó að gera það besta í bágri stöðu. Hún skipti því hráu kartöflunni i tvennt og bjó til stimpla úr hvorum helm- ingi. Skammargjöfin varð því að nytsömu verkfæri. Sú dálitla hafði því nóg fyrir stafni þann daginn, prúð í önnum sínum. Það var því engin kartafla í skónum hennar næsta morgun. Jóla- sveinninn áttaði sig á því að hún hafði séð aö sér og laumaði því boðlegri morgungjöf til hennar. Takmörk jólasveinsins Stóru börnin á heimilinu eru hætt að fá í skóinn. Jólasveinarn- ir eru ekki nema þrettán og því ærinn starfi fyrir þá að sjá um þau börn sem em undir ferming- araldri. Þau sætta sig við þetta enda áttu þau sínar sælustundir með jólasveinunum. Þó kemur fyrir, bráðvanti eitthvað rétt fyrir jól, að þau stóru láta þess getið, upp á von og óvon, að skór sé í glugga. Það fer svo eftir annriki jólasveina hvort slíkt ber árang- ur. Þannig var það til dæmis í fyrra að sonur okkar, þá kominn yfir tvitugt, þráði stærri hlut en rúmast í venjulegum lakkskó. Hann brá því á það ráð að setja stígvél númer 44, gert fyrir ull- arsokka, út í skutla súkkulaði- eða sykurmol- um í jólasokk eða skó. Þetta bréf beið þess jólasveins sem væntan- legur var í nótt. Fróðlegt verður að sjá viðbrögð hans. Líklegt er að jólasveinarnir sem ókomnir eru til byggða taki mark á þessu bréfi. Óskin er fróm. Hið fyrra bréf stúlkunnar sýndi að hún er í ágætu sam- bandi við jólasveinana. Fyrir utan tilkynninguna um flutning milli herbergja nefndi hún að liklega svæfi hún eina nótt annars staðar, færi með foreldrum sinum austur fyrir fiall. Hún bað ruglaða sveinka að geta þess innan fjölskyld- unnar svo bræðurn- i r fengju þ æ r frétt-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.