Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Síða 14
14 LAUGARDAGUR 19. rrir 15 árum Upphaf kvótavandræðanna og fleira skemmtilegt Hræddir við hrossakaup fr!ákilívótamir á markað? ?rað>,ótan,irgetiEengMi,a Milli þess sem fólk kom sér í almennilegt form með líkamsæfíngum hinnar fögru og dáðu Victoriu Principal og hlustaði á hljómborgarann sívinsæla (sem var plötuspilari sem fór einstaklega lítið fyrir) snerist umræðan aðallega um venju- legt kvótadægurþras og svo jólabækumar. upumogsöfum landsliðsþjí Ifari Islands Kvótasala Fyrir nákvæmlega fimmtán árum var að- alumræðuefnið hið sama og einmitt nú: Kvóti í sjávarútvegi. 1 frétt á forsíðu DV þann 15. desember 1983 var meðal annars skrifað: Nú stefnir allt ú frjálst markaöskerfi meö veióikvóta báta og togara og liklega munu mörg fiskiskip skipta um eigendur á nœsta ári í kjölfar þess. Stjórnmálamenn þora vart aö nefna þessa þró- un upphátt ennþá af ótta viö aö þetta kunni aó leióa til óeólilegs brasks eöa hrossakaupa en ekki veröur í fljótu bragöi séö aö nokkur lagastafur komi í veg fyrir kaup og sölur á kvótum. Skarnatromla með nýtt hlutverk En svo bar til um þessar mundir að skarnatromla Sorpeyðingarstöðvarinn- ar á Ártúnshöfða fékk það hlutverk að mala súrál. Stór- tap í handbolta, 14-26 Hinn harði og kaldi austurevrópski Bogdan var þjálfari landsliðsins í handknattleik á þessum áram. Þann 14. desember 1983 tapaði landsliðið fyrir Austur-Þjóðverjum í Rostock 14-26. Ástæðan fyrir tapinu? „Ástœöan fyrir þessu stóra tapi okkar er aö viö mœttum leikmönnum A-Þjóöverja í miklum vígamóöi." Þeir sem aó mati Bogdans stóöu sig best voru Jens Einarsson markvöröur, Þorbjörn Jensson og Jakob Sigurðsson. Rof hefðarinnar er alltaf skugga- legt cll Ulli- Verk- fræðingur Isal stjórnaði endurhönnun tromlunnar til þess að skilja súrálsrykið úr því gjalli sem til féll við ál- bræðslu. Átti tromlan aö borga sig upp á stuttum tíma og er í sögu íslands ekki að fmna neitt sem mælir mót því. fjtnm breytingar Lengi vel var sirkus Billy Smart jafnviss punktur á lífsleið manna og áramót. En jafn- vægi hugans og gamalla gilda var stofnað í hættu þegar íslenskir sjónvarpsmenn komust að því að það traust sem þeir báru ' til útlenskra kollega sinna var fals. Útlend- ingarnir höfðu nefnilega ekki haft fyrir því að taka upp sirkus Billy Smart eins og þeir höfðu gert lengi. Afleiðingamar? Líklega má skýra bágt efnahagsá- stand næstu ára með upplausn á sjónvarpsdagskrá gamlárskvölds. Bubbi með skóinn út í glugga Um þessar mundir var verið að frumsýna kvik- mynd Kristínar Pálsdóttur, Skilaboö til Söndru, sem var gerð eftir sögu Jökuls Jakobssonar. í myndinni steig Bubbi nokkur Morthens inn í hlutverk kvikmyndaleikarans þar sem hann lék útúrvímaðan glæpamann. Bubbi var í viðtali í DV ánægður með þá reynslu sem hann fékk viö störfin en samt var eitt sem olli hon- um von- brigðum. „Ég var dálítiö svekktur yfir því aö ekkert yfirnáttúr- legt geröist viö upptök- urnar eins og maöur var búinn aó heyra aö geröist vió allar íslenskar myndir. En þaó hreyföist ekki inniskór eöa kaffikanna. Ég var dálítió svekktur yfir því. Þetta er eins og aö setja skóinn út í glugga og fá ekki neitt. “ Bráf til Sólu Fyrir jólin 1983 kom út bókin Bréf til Sólu sem var safn bréfa Þórbergs Þórðarsonar til Sólrúnar Jónsdóttur. Bókin var gefin út af dóttur Þórbergs og Sólrúnar. Mál og menning sagði það brot á siðareglum í útgáfu að gefa út slík bréf þar sem þau hafi aldrei verið ætluð til birtingar og höf- undarréttur að umræddum bréfum sé í höndum Margrétar Jónsdóttur, ekkju Þórbergs, þar sem hann hafi eftirlátið henni höfundarréttinn aö hverjum stafkrók sem eftir hann lá. Kjallarinn Bl,,ySmartá lóhanna Siguritardóttir Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á mynd- inni til hægri hefur fimm atrið- um verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja viö þau með krossi á myndinni til hægri og senda okkur hana ásamt nafni þinu og heimilis- fangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegaranna. 1. verðlaun: Akai-útvarpstæki með segulbandi og vekjara frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2, að verðmæti kr. 3.990. 2. verðlaun: Tvær Úrvalsbækur að verðmæti kr. 1570, Sekur eftir Scott Turow og Kólibrísúpan eftir David Parry og Patrick Withrow. Vinningarnir veróa sendir heim. Merkiö umslagiö meö lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 494 c/o DV, pósthólf 5380 125 Reykjavík Finnur þú fimm breytingar? 494 Frú mín góð, það væri langæskilegast fyrir þig og fjölskyldu þína ef fullvaxta dóttir þín myndi máta nýja baðkeriö Ifka. Nafn: Heimili: Vinningshafar fyrir getraun númer 492 eru: 1. verðlaun: 2. verðlaun: l arl E. Oskarsson, sabraut 5, 245 Sandgeröl. Sveinbjörg Jónsdóttlr, Drápuhlíð 44 105 Reykjavík. METSÖLUBÆKUR SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. John Grlsham: The Street Lawyer. 2. Dlck Francls: 10-lb Penalty. 3. Louls de Bernléres: Captains Corelli’s Mandolin. 4. Terry Pratchett: Jingo. 5. Danlelle Steel: Ghost. 6. Catherlne Cookson: The Lady on My Left. 7. Robert Goddard: Caught in the Light. 8. Andy McNab: Remote Control. 9. Helen Fleldlng: Bridget Jones’s Diary. 10. lan McEwan: Enduring Love. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Dlckle Blrd: My Autobiography. 2. Blll Bryson: A Walk in the Woods. 3. Frank Mulr: A Kentish Lad. 4. Blll Bryson: Notes from a Small Island. 5. Paul Wllson: The Little Book of Calm. 6. Llllan Too: The Little Book of Feng Shui. 7. Frank Mccourt: Angela’s Ashes. 8. John Gray: Men Are from Mars, Women Are from Venus. 9. Barry Fantonl: Colemanballs 9. 10. Llnehan & Mathews: Craggy Island Parish Magazines. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Terry Pratchett: Carpe Jugulum. 2. Maeve Blnchy: Tara Road. 3. Patricla Cornwell: Point of Origin. 4. Dlck Francis: Field of Thirteen. 5. Tom Clancy: Rainbow Six. 6. Robert Harrls: Archangel. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Davld Attenborough: The Life of Birds. 2. Bill Bryson: Notes from a Big Country. 3. Richard Curtls: Blackadder: The Whole Damn Dynasty. 4. lan Hlslop: The Private Eye Annual 1998. 5. Tony Adams & lan Rldley: Addicted. 6. Francls Gay: The Friendship Book 1999. (Byggt á The Sunday Times) SKÁLDSÖGUR - KIUUR: 1. Rebecca Wells: Divine Secrets of the Ya-Ya Sisterhood. 2. Davld Baldaccl: The Winner. 3. Chrls Bohjalln: Midwives. 4. Jonathan Kellerman: Survival of the Fittest. 5. P.D. James: A Certain Justice. 6. James Patterson: Cat and Mouse. 7. Christopher Relch: Numbered Account. 8. Charles Frazler: Cold Mountain. 9. Tom Clancy & Martln Greenberg: Tom Clancy's Power Plays: Ruthless.com. 10. Nora Roberts: The MacGregor Grooms. RIT ALM. EÐLIS - KIUUR: 1. Jack Canfleld o.fl.: Chicken Soup for the Teenage Soul II. 2. Robert Famlghettl: The World Almanac and Book of Facts. 3. Robert C. Atklns: Dr. Atkins' New Diet Revolution. 4. Rlchard Carlson: Don’t Sweat the Small Stuff... 5. Jack Canfleld o.fl.: Chicken Soup For the Teenage Soul. 6. Rlchard Carlson: Don't Sweat the Small Stuff at Work. 7. Sebastlan Junger: The Perfect Storm. 8. Jonathan Harr: A Civil Action. 9. Mlchael R. & Mary Dan Eaden: Protein Power. 10. Jon Krakauer: Into Thin Air. INNBUNDNAR SKÁLDSÖGUR: 1. Tom Wolfe: A Man in Full. 2. Davld Baldacci: The Simple Truth. 3. James Patterson: When the Wind Blows. 4. Tom Clancy: Rainbow Six. 5. Stephen Klng: Bag of Bones. 6. Danlelle Steel: Mirror Image. INNBUNDIN RIT ALM. EÐLIS: 1. Mltch Albom: Tuesdays with Morrie. 2. Jennlngs & Brewster: The Century. 3. Tom Brokaw: The Greatest Generation. 4. Suze Orman: The Nine Steps to Financial Freedom. 5. Mlchael Jordan: For the Love of the Game: My Story. 6. Cherle Carter-Scott: If Life Is a Game, These Are the Rules. (Byggt á The Washington Post).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.