Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.12.1998, Síða 36
LAUGARDAGUR 19. DESEMBER 1998 36 Vinningshafar í litaleiknum með Smáeðlunum 15 myndbönd: Smáeðlurnar Rúnar Kúld nr. 14284 Guðrún Halldórsdóttir nr. 10360 Stefán Ö. Guðmundsson nr. 12287 Heiða B. Guðjónsdóttir nr. 6273 Hólmfríður G. Magnúsd. nr. 11566 Heiðrún H. Hjörleifsdóttir nr. 1469 Auður Ó. Hlynsdóttir nr. 7894 Steinþór Pálsson nr. 9337 Þórunn Héðinsdóttir nr. 14299 Sigrún Magnúsdóttir nr. 11721 Sigurður Sigurðsson nr. 3597 Sindri Ö. Elvarsson nr. 11806 Jón F. Sigurðarson nr. 12362 Sindri Kristjánsson nr. 13236 Jón Gunnarsson nr. 11722 Krakkaklúbbur DV og Háskólabíó þakka öllum sem tóku þátt kærlega fyrir þátttökuna og óska vinningshöfum tii hamingju. Vinningshafar fá vinningana senda ■ pósti næstu daga. viðtal Þó að maður viti margt og kunni mikið er alltaf hægt að læra meira, verða fyrir nýrri reynslu. Börn eru í eðli sínu fróðleiksfús og kynnast fljótt að það bíða alltaf ný æv- intýri handan við hornið. Ég er mjög á móti því að fræðslu sé troðið í börn. Fræðsluefni fyrir þau á fyrst og fremst að vera skemmtilegt. Þá lesa þau bækumar aftur og aftur og fróð- leikurinn síast inn,“ segir Bergljót Arnalds, rithöfundur og leikari. Bergljót sendi nýlega frá sér sína þriðju bók ætlaða börnum, Talnapúk- ann, sem hjálpar börnum að læra töl- ur og einfaldar aðgerðir í reikningi. Talnapúkinn býr í helli í miðju jarðar og finnst ekkert skemmtOegra en að telja. En þar sem hann kann ekki að telja nema upp að níu málar hann eina tána svarta svo hún sjáist ekki. En þar kemur að fróðleiksfýsnin dreg- ur Talnapúkann út í heim að læra fleiri tölur. Frá hellinum liggja göng Bergljót sendi nýlega frá sér sína þriðju bók ætlaða börnum, Talnapúkann, sem hjálpar börnum að læra tölur og einfaldar aðgerðir í reikningi. HASKOLABIO Bergljót Arnalds með þriðju barnabókina sem slær í gegn: Fræðsla fyrir börn á að vera skemmtileg ertu að kafa... eftir besta verðinu & a r d u s s i l f u r Pardus 350 MHz amd K6II3D 64 Mb SDRAM PC100 minni 6,4 Gb Ultra DMA harðdiskur 17" Sampo Black Matrix 0.26 3Dfx Banshee 16Mb skjákort 32x Samsung geisladrif SoundBlaster AWE 64 240wött 3D surround hátalarar 56.6 kbps mótald með faxi ofl. tilboð 129.900 Pardus 300 MHi amd K6II3D 32 Mb SDRAM PC100 minni 3,2 Gb Ultra DMA harðdiskur 17“ Sampo Black Matrix 0.26 Savage 8Mb skjákort 32x Samsung geisladrif 16 bita 3D hljóðkort 240wött 3D surround hátalarar 36.6 kbps mótald með faxi ofl. tilboð imirari 17 ii I ............,,., Pardus400 MHiklamath 128 Mb SDRAM PC100 minni 6,4 Gb Ultra DMA harðdiskur 17" Sampo Diamondtron 0.25 RivaTNT 16Mb skjákort 32x Samsung geisladrif SoundBlaster UVE value 4 point hátalarar m. bassaboxi 56.6 kbps mótald með faxi ofl. tilboð 109.900 Pardus 333 MHz mendoclno 64 Mb SDRAM PC100 minni 6,4 Gb Uitra DMA harðdiskur 17" Sampo Black Matrix 0.26 3Dfx Banshee 16Mb skjákort 32x Samsung geisladrif SoundBlaster AWE 64 240wött 3D surround hátalarar 56.6 kbps mótald með faxi ofl. tilboð 139.900 esti toluupakkinn fvrir lolin Pardus 333 MHz, HP litaprentari og skanni 64 Mb SDRAM PC100 minni 3,2 Gb Ultra 33 harðdiskur 17" Black Matrix 0.26 skjár 8 Mb Savage skjákort, TV out 32x geisladrif 16 bita hljóðkort 240 watta 3D hátalarar 56.6 kbps mótald með faxi HP DeskJet 420 litaprentari með prentsnúru 30 bita 4800 pát skanni SUboð119.900! Með öllum Pardus tölvum fylglr: 100 MHz móðurborð, hágæða Keytronic lyklaborð, góð mús, Windows 98, 6 mánuðir á internetinu, 1 manuður námskeið, höfuðtól með hljóðnema færslur - fylgihlutir - íhlutir hliómtækiastæður m s j ó n u ö r Gelsladril 32x Samsung 5x DVD Samsung 5x DVD Creatlve 4.000 14.000 21.090 Geislaskrifarar 2x8 Samsung RW 29.900 2x8 HP RW 37.900 650 Mb CD-R dlskur 160 CD-RW diskur 1.900 Hljóðkort 16 blta 3D 1.900 Sound Blaster AWE64V 5.900 Sound Blaster 128pcl 6.900 Sound Blaster LIVEv 14.900 Sound Blaster LIVE 19.900 Hðlslarar 240 WÖtt 3D FourPolnt m. bassab. Skjðkort s3 gx2, 4 Mb agp Savago 8 Mb, DVD.TV 3Dfx Banshoo 16 Mb fré Creative Labs Nivida RivaTNT 16 Mb 3Dfx VooDoo I 4 Mb 3Dfx VooDoo I112 Mb fré Creatlve Labs 3.900 6.900 9.900 13.900 16.900 4.900 12.900 18.900 Skannar Genlus Colorpago Umax 600 s, 30 blta Umax 1220 p, 36 blta Umax 1220 u,36 bita Umax 1220 s, 36 blta Lyklaborð og mýs Keytronlc lyklaborö Mlcrosoft lyklaborö Genlus netmús Mlcrosoft mús Mlrtrnsnft IntAlll miK 6.900 9.900 12.900 14.900 15.990 3.900 7.900 790 2.900 4 900 Samposkjðir 14" (411) digital, 80 MHz 9.900 15" (521)0.28, 110MHz 18.900 17" (711s) 0.26, 135 MHz 29.900 17" (761) Diam.tron, 0.25 44.900 19" (810) 0.26, 210 MHz 59.900 21" (950)0.28, 210 MHz 89.900 15" TFT LCD 1024x768 99.900 Mótðld 3 mán frítt á internetiö SideWinder stýripinnar Freestylo 2.900 Freestyle Pro 5.900 Precicíon Pro 6.900 Force Feedback 12.900 Stýri og pedalar 19.900 Samsung harðdiskar 3.2 Gb Ultra DMA 4.3 Gb Ultra DMA 6.4 Gb Ultra DMA 8.4 Gb Ultra DMA 2,1 Gb Ultra SCSI 4,3 Gb Ultra SCSI 13.900 15.900 19.900 23.900 14.900 26.900 33.6 bés faxMótald I 56.6 bés faxMótald I 56.6 bós faxMótald u ISDN 128K I ISDN m. ferjaldl I ISDN m. ferjaldi u ISDN 10/100 rauter RVS faxforrltf. ISDN örgjðrvar IBM 6x86 233 mmx IBM 6x86 300 mmx IBM 6x86 333 mmx AMD k6-2-3D 300 AMD k6-2-3D 333 AMD k6-2-3D 350 AMD k6-2-3D 380 AMD k6-2-3D 400 Intel celeron 300 Intel mendocino 300 Intel mendoclno 333 Intel klamath 400 Intel klamath 450 intel xeon 400 Vlftafyrlr 586 örgjörva Vlfta fyrlr Pll/cel 2.900 4.900 7.900 6.900 9.900 14.900 49.900 1.900 5.900 7.900 9.900 12.900 14.900 19.900 29.900 39.900 8.900 14.900 16.900 49.900 69.900 99.900 790 990 Hewlett Pacard prentarar DeskJet 420c, 4 bóm 9.900 DeskJet 710c, 5 bóm 19.900 DeskJet 720c, 9 bóm 23.900 DeskJet 895cxl, 10 bóm31.900 DeskJet 1120c 6 bóm 44.900 LaserJet 6L, 6 bóm 32.900 LaserJot 3100 75.900 lomoga Zlp 100 Mb ATAPI I 8.900 ZIP 100 Mb SCSI I 13.900 Zip 100 Mb par u 12.900 Zip 100 Mb scsl u 14.900 scsi kort 1.900 Zip 100 Mb dlskar 1.190 Zlp 100 Mb 10 diskar 9.900 Móðurborð IntelTX 75 MHz 512k at 5.900 VIA 100 MHz 512k at 7.900 Intel LX 75 MHz atx 7.900 Intel BX 100 MHzatx 9.900 Minnisstffikkanir 32 Mb SDRAM PC100 3.900 64 Mb SDRAM PC100 8.900 128 Mb SDRAM PC100 18.900 32 Mb EDO 72 plnna 7.900 64 Mb EDO 72 plnna 9.900 3 Panasonic ak45.200wtitt Magnarl 2x100 rms, dialtal útvarp með klukku, tvöifab segulband, mash 1-blta golslaspilarl fyrlr 5 diska, tónjafnarl meö mlnnl, 3D space, 4way hótalarar Super Woofer, fullkomln fjarstýring tilboó 44.900 Sharpcdc421,40wtitt Magnarl 2x20 rms, tvöfalt segulband, útvarp, 3]a dlska golslaspilarl, surround hótalarar tilboð 29.900 «M ■ * C Panasonicak 25.140 wtitt Magnari 2x70 rms, dlgltal útvarp meö klukku.tvöfalt segulband, mash 1-blta golslaspilarl fyrlr 5 diska, tónjafnarl meö minni, 3D space, 2way hótalarar Super ......... ..........rlr Sharp heimabio.160 wtitt Dolby pro loglc magnari 2x40 rms, tvöfalt segulband, útvarp 3Ja diska gelslaspllarl, flmm hótalarar tilboð 39.900 Sharpheimabfo,200wtitt Dolby pro loglc magnarl 2x40 rms, útvarp, tvöfalt segulband, 3Ja dlska geislaspilarl, flmm hótalarar Sony 29M Super Trinitron 100 Hz Dlgital Plus, topptæklð ó markaönunw tilboð 99.900 Sony29"SuperTrinitron 50 Hz Dlgltal Plus, hagkvæmt og gott tækl tilboð 69.900 tilboð 69.900 Beco33"BlackMatrix 50 Hz , stórgott tæki fyrir þó stórtæku Sony Feröageislasp. d181 Ferðagelslasp. o400 tilboð 89.900 9.900 13.400 Woofer, fullkomln fjarstýrlng Myndbandstæki og DUD tilboð 39.900 Panasomc Ferðatækl s12, CD Feröatæki s18,CD Feröageislaspllari Vasadlskó v35 Morgunhanl c233 Morgunhanl c290 Funai 2Ja hausa Sharp 2ja hausa Panasonlc 2ja hausa Sharp 4ra hausa Panasonlc nicam Panasonic DVD Ploneer DVD 18.900 22.900 25.900 39.900 39.900 64.900 64.900 Deco28"DlackMðtrix 50 Hz , hagkvæmasta tækiö, flott tæki tilboð 44.900 Finlux28’Mega8lack 100 Hz , þetta tækl er skýrt stofustóss Leikir og DUD ð gððu uerði tilboð 109.900 Finlux28'8lackMan 50 Hz , gott hagkvæmt tæki fyrir þig tilboð 67.900 Allurbúnaðurermeð árs ábyrgð. Verð og upplýslngargeta breyst án fyhrvara. Öll verð eru staðgmiðsluvBið með vsk. Visa og Euro raðgreiðslusamnlngartllallt að 36 mánaða Sími 568 6880 Fax 568 6885 Listhúsinu i Laugardal Engjateigi 17 105 Reykjavik www.ts.is setrid@ts.is til allra heimsins landa þannig að auk talnakennslunnar kynnast lesendur sérkennum ýmissa þjóða. Platínubók Bergljót segir bókina margþætta. Auk sögunnar sjálfrar um Talnapúk- ann er börnum kennt að telja, leggja saman og draga frá, þau kynnast ýms- um þjóðum og loks er að finna boð- skapinn um að alltaf megi læra meira og meira. Bergljót segist byggja á annarri hugmynd í Talnapúkanum en fyrri bókum. Þó að góð vísa sé aldrei of oft kveðin geti hugmyndir verið of- notaðar. Bókin hefur fallið i góðan jarðveg hjá foreldrum sem vilja kenna börn- um sínum tölurnar eins og reyndar má sjá á bóksölulistum. Þetta er reyndar ekki í fyrsta skipti sem Berg- ljót vermir efstu sæti sölulistanna. Hún á tvær aðrar bækur að baki: Stafakarlana, sem kom út fyrir jólin í hittifyrra og sló rækilega í gegn, og Tótu og tímann sem kom út í fyrra. Stafakarlarnir hafa verið gefnir út í þremur upplögum og salan komin yfir 10 þúsund eintök. Væri Bergljót í plötuútgáfu jafngilti það platínuplötu. Þá er ógetið margmiðlunardisks með efni Stafakarlanna þar sem bókin lifnar við á tölvuskjánum, með lifandi myndum og tónlist. Gerð margmiðl- unardisks er dýr og tímafrek og litla sem enga styrki er að fá úr sjóðum. Þá bera þeir hærri virðisaukaskatt en bækur, 24,5% í stað 14%, sem er sölu- letjandi. Bergljót útilokar þó ekki al- veg gerð slíks disks sem byggðist á efni úr Talnapúkanum eða Tótu og tímanum. Vantaði svona bækur Bergljót er enginn nýgræðingur í ritlistinni. Hún hefur skrifað leikrit fyrn- Ríkisútvarpið og Stúdentaleik- húsið og gerð hefur verið stuttmynd eftir sögunni Litlu þorpararnir. En hvað kom til að hún fór að skrifa bæk- ur eins Stafakarlana? „Ég skrifaði tvær fyrstu bækurnar fyrir löngu þegar ég vildi kenna stráknum mínum að lesa. Þá komst ég að því að lítið var til af skemmtilegum bókum um stafina sem glætt gætu áhuga hans. Fyrsta útgáfan var ekki í stafrófsröð og myndalaus en gerði sitt gagn. Það tók síðan nokkur ár að koma bókinn á koppinn í því formi sem hún er í dag. Síðan leiddi eitt af öðru og bækurnar eru orðnar þrjár." - Ætlarðu að halda áfram á þessari braut? „Ég ætla að halda áfram að skrifa en veit ekki hvaða stefnu skriftirnar taka. Ég gæti allt eins skrifað eitthvað fyrir fullorðna. Annars ætlaði ég aldrei að fara út í skriftir fyrr en ég yrði gömul kona með nægan tíma. En það hefur gengið svo vel að ég hef meira en nóg að gera við að skrifa.“ Bergljót er menntaður leikari en leiklistin hefur orðið að víkja fyrir skriftunum síðustu misseri. Hún les reyndar mikið inn á teiknimyndir og lék nýlega í skosku leikriti, Dóttur sjávarkonungsins, sem íjallar um barnunga prinsessu sem drottnaði yfir Skotlandi á 13. öld. Var leikritið hljóðritað á geislaplötu og gefið út. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.